Tíminn - 27.09.1967, Blaðsíða 8
8
TÍMINN
MIÐVIKUDAGUR 27. september 1967
Það er skrútið með ixafngiftir
á hinum ýmsu' tungumálum.
Stundum hefir orðið misskiln
ingur fyrir hundruðum ára,
og fyrir vikið er skakkt orð
notað alla tíð síðan. Einhver
hefir t. d. ruglaist, þegar stein-
bítnum var gefið nafn á ís-
landi. Flestar aðrar þjóðir
kalla hann nfl. kattfisk eða
úlffisk. Danir baila svo aftur
hrognkelsið steinbít.
Steinbíturinn kemur náttúru
lega ekki til með að heita neitt
nema steinbítur meðan byggð
er uppi á íslandi. Veit ég, ?.ð
það yrði uppreisn á Vestfjörð
um, ef reynt yrði að hrófla við
nafngiftinni. Ég held, að í
huguim margra Vestfirðinga
komi steinbíturinn næst guði.
Miér fannst það, þegar ég
dvaldi eitt sumar hjá ömmu á
Flateyri, þegar ég var strák
hivolpur. Mest áríðandi var að
fara í kirkju á hiverjum sunnu
degi, en því næst að éta stein
bít fjórum sinnum í viku.
Ég hefi lxka beyrt það sagt,
að Vestfirðingar séu svona
gáfaðir, af því þeir borði svo
mi!kið af steinbít. Stundum
hefi ég Ííka velt því fyrir mér
hvort treg heilastarfsemi mín
geti stafað af því að ég boldi
aldrei steinbítinn, þegar ég var
hjá ömmu. Ég varð nátiúru-
lega að éta hann, soðinn, steikt
an og siginn, því í þá daga var
ekki borið á borð margréttað.
Hivað ég gat hatað þennan Ijóta
fiisk. Síðan hefi ég auðvitað
aildrei borðað hann.
En nú hafa leiðir okkar stem
bíts legið saman aftur. Svoleiðis
er mál með vexti, að í Mið-
vestur og Suð-vesturfylkjum
Bandaríkjanna er étið mikið aí
steinbít. Ekki stafar það af því,
að,íbúar, þar hafi heyrt um góð
áhrif steinbítsáts á gáfnafar
Vestfirðinga. Ástæðan er sú,
að í stórám eins oig Missistppi,
Missouri og Arkansas, hefir
frá aldaöðli veiðzt fiskur, sem
innfæddir hafa kallað steínbít
eða kattfisk á sinni tungu.
Með tilkomu freðfisksins datt
einhverjum snillingum, sumir
segja íslenzkum, í hug að sjá,
hvernig amerísku steinbíts-
ætunum myndi líka við sjávar
steinbítinn okkar. Sjáivar- og
vatna-steinbíturinn hafa líúð
sameiginlegt nema nafnið og
afbragðsljótan búk. Viti menn,
brátt fór ínnfæddum að líka
við okkar steinbít, og fór hann
að seljast vel, sérstaklega þegar
erfitt var að fá ameríska stoin-
bítinn. Veiði á steinbít í ánum
hér fór mjög þverrandi um
táma, vegna þess hve miklu
sbolpi og úrgangi frá iðjuver
' um var veítt út í árnar. Nú er
aftur á móti farið að rækta
þennan fisk í sénstökum tjörn
um.
Sem sagt, íslendingar unnu
sér markað fyrir steinbít inni
í miðri Ameríku. Fólkinu hé'
þykir samt ekki eíns vænt um
hann og sinn eigin stein&ít.
Hann er þó í einna mestum
metum hér af öllum utanaðkom
andi fiskum. Okkar steinbítur
er hér eingöngu seldur flakað-
ur. Innlendi steinbíturinn er
mest borðaður þverskorinn í
stykki, með beinunum. Þfir
taka af honum roðið og saxa
hann síðan niður í heppilega
stóra bita. Næst búa þeir til
maís-deig all þykkt, og veita
fiskinum upp úr því. Svo ligg
ur leiðin ofan í pott með sjóð
andi feiti.
Með fiskinum steikja þeir í
sömiu feiti litlar maís-bollur,
sem kallaðar eru „syei4hvuttar“
(ihúsih-ipuppies). Mér er sagt,
að þetta stórfurðulega nafn sé
til komið, þegar konurmar voru
að steikja steinbítinn í gamla
laga. Hundarnir voru jafnan
i m mnii 'iiminrn — iiiwi
iö sníkja, þegar þeir sáu nu,-
móðurina standa við eldavé!
ina. Hún veiddi þá upp úr feit
inni mola af maís-deiginu, sem
brotnaði /trtan af fiskinum
fleygði á gólfið til ‘hundanna
og sagði „svei-hvutti“. Seinna
var farið að búa „svei-hvutta“
til sérstablega. Bættu konurnar
kryddi og ýrnsu öðru í deigið,
og fóru að bera á borð með
steikta steiinbíbnum.
Ekta steinbítur og „svei-
hvutti“ eldaður upp á Suður
fylkja vísu, er fram borinn í
litlum tágakörfum eða kúptum
skálum og jafnan borðaður með
guðsgöfflunum. Ekki er imáltíð
in fullkomin, nema einnig séu
á boðstólum svarteygar baunir
og mafa-kökur. Sannir Amerí
kanar frá þessum slóðum borða
slíka máltíð með álíka andakt
og Sunnlendingur borðar signa
skötu.
f Little Bock í Arkansas-
fylki er fisksali, sem við höí
um átt nokbur viðskipti við.
Hann er mikill steinbíts unn-
andi, enda selur hann mikið
af þeirri fisktegund, bæði inn-
lendri og útlendri. Þegar ég
heimsæiki þennan mann, snýst
talið að jafnaði um blessaðan
steinbítinn. Hann segir mér
allar mögulegar sögur af við
skiptum sinum við sinn stein-
bít, en ég reyni að fræða hann
um lifnaðarhætti okkar Vest-
fjiarðasteinbíts.
Ég hefi sagt honum, að ekki
all einasta séu Vestfirðiagar
aðeins gáfaðastir allra ísXend
inga, heldur séu þeir líka myno
arlegastir. Og hvoru tveggja se
þakkað steinbítsáti. Líka hefi
ég sagt honum sögur af kjaft
styrkleika steinbítsins. hverni '
hann getur bitið í borð-
stokka báta og staðið stífur vr
í loftið. Til marks um klókinr/
okkar steinbíts og ■ vit, hefi és
sagt honum söguna af sjómam
inum frá Patreksfirði, er misst;
gleraugun sín í sjóinn á vert-io
inni 1952. Tveimur vertíður sí?
ar dró samí sjómaður feiknai
stóran steinbít. Jú, þið getið
ykkur rétt túl: steinbíturinn var
með gleraugun á nefinu! És
vona, að þessi saga sé sönn
Jæja, í dag heimsótti eg
þennan mann aftur. Það hittist
svo á, að hann var að fara að
snæða hádegisverð í litlu veit
ingaihúsi, sem hann rekur í sam
bandi við fisksöluna. Hann
mátti ekki heyra annað, en við
steinbítsvinirnir borðuðum
saman, og þá auðvitað ekkert
nema steiktan steinbit og
„svei-bvutta“. Það var sett fyr
ir mig stór sfcál með fjórum
bitum af steinbít og fjölmörg
um „svei-hvuttum“. Ég veit
ekki, hvernig ég fór að smjatta
og hæia steinbítnum og koma
hionum niður. Þetta fannst mér
vera eín lengsta máltíð, sem ég
hefi lengi snætt.
Nú get ég ekki haft þetca
lengra að sinni. Það er efcki
laust við, að mér sé hálf
bumibult.
Þórir S. Gröndal.
MINNING
JÓN BJARNASON
fyrrum fréttaritstjóri Þjóöviljans
Jón Bjiarniason, fyrrum frétta
riitsitjóri Þjóðvilja.ns, verður bor
inn til moldax í diag. Hann !ézt
af afleiðingum umferðarslyss í
Reykjavík, þriðjudaginn 19. sept-
emfoer. Minningarathöfn um h-ann
fer fram í Fossvogsfc'apellu í dag,
kl. 1.30.
Jón Bjarnason var fæddur 5.
marz 1909 að Laugum í Hvamms
s,veit í Dalasýslu, sonur Bjaima
Jónssonar bónda þar og Kristínar
Pálínu Kristjánsdótitur, konu hans.
Jón ólst upp heima við venjuleg
kjör íslenzkra sveitabanna á þess
um árum, mikla vinnu en jafn-
finamt bóklestur og náið samfélag
við náttúruna. Gæitti þess ofitar
síðar á ævi, að hann var heima
högum sínum mjög tengdur, dvald
ist þar er hann mátti og kunni
vel störfum í því umhverfi.
Jón fór síðan í FLensborgarskól
ann og var þax veturinn 1926—
27 og síðan í Kennaraskólann. Hef
ur það vafalaust verið örðugur
hjalli svo efnalitlum manni. Jón
lauk kennaraprófi 1931 og stund
aði síðan barnakennslu nokkur
ár, fyrst í Þingvailasveit, síðan við
iþróttaskóla Sigurðar Greipsson-
ar í Haukadal, og einnig var hann
einn vetur austur á Jökuldal og
anman í Austur-Skaftafellssýslu.
Árið 1941 var Nýtt dagblað stofn
að í Reykjavík eftir að Þjóðvilj
inn var bannaður og ritstjórar
hans fluttir til Bretlands. Jón
gerðist þá blaðamaður við það
blað, og þegar Þjóðviljinn fór
aftur að koma út 1942 hélt hann.
áfram blaðamennsku við hann og
varð fréttaritstjóri hans 1946. Því
starfi gegndi hann til 1964, er
hann tók að sér ritsfjórn Sunnu
dags. fylgiblaðs Þjóðviljans um
heigar. Hin síðustu ár aninaðist
hann einnig að verulegu leyti rit
stjórn blaðsins Kópavogur, sem
Félag ólháðra kjósenda í Kópa-
vogi gefur út nokkrum sinnum
á ári, og hann var þá búsettur í
Kópavogi. Kona Jóns er Jólhanna
Bjamadéttir frá Ásgarði í Dala-
sýslu.
Jón Bjama^on tók mikinn og
virkan þátt í félagsstairfi blaða-
manna og var tvívegis formaður
Blaðmannafélags íslands, en átti
sæti í stjém félgsins um langt
árabil, oftast sem ritari stjómar
inmar. Hann var hinn traustasti
féliagshyggjumaður, ötull og góð-
viljaður og naut því mikillar til
trúar með stéttarbræðrum sínum.
Lagði hann oft á sig mikil og
tímafrek störf fyrir félagið
Jón Bjaraason var um margt
eftdrtektarverður maður- Við
fyrstu kynni gat hann virzt ofur
lítið hrjúfur, en ekki þurfti löng
kynni til þess að finoa, að við
kvæmni, samúð og hrifnæmi voru
ríkastir kostir í sfcaphöfn hans.
Hann var stoemmtilegur, hjálp-
samur og tiUitssamur, glaður á
góðri stiund en tók einnig margt,
sem öfíugt gefck niænri sér. í mörg
ár mun daglegt fréttastarf á Þjóð
viljanum hafa hvflt mjög á hon-
um, og hanm gefck með álhuga og
ósérplægni að starfinu og mun
ærið oft hafa lagt saman dag og
nótt. Er hætt við, að hann hafi
stundum gengið heldur nænri sér
og offooðið þreki sínu.
Jón var ágætlega ritfœr mað
ur, og báru ýmsar greinar hans
því glöggt vitni. Kímni átiti bann
mikla, nokkuð heita og hrjúfa.
Jón lifði ekki fyrir það að
sanfca að sér lífsþægmdum og
öðrum hedmsins gæðum, og átti
sér aðrar nýlendur. Samúð hans
með lítilmögnum var sterk, og
honum var mikið í mun að verða
að liði í kjarabaráttu alþýðustétt-
anna.
Jón Bjamiason var mjög vinsæll
meðal starfsfélaga sinna í blaða-
manmastétt, og ég á miargar góðar
endunminninigar frá kynnum við
hann, eimkum frá þeim árum, er
við hittumst nær daglega í frétta
mannastörfum — þeim ámm er
blöðin vom minni en nú, ýmis-
legt af meiri vanefnum og
færra starfsfólk á ritstjómarsfcrif
stofum. Þá var ætíð gott að hitta
Jón Bjarmason, og ég vissi að
hann áti góða vini á hverju blaði.
í félagsstarfinu mátu blaðamenn
ætið heilindi. dugnað og lipurð
Jóns mikils, og þeir eru margir
sem sakna góðs vinar í stað, þar
sem hann er gemginn. AK
Verkamenn óskast vanir byggingarvinnu til að
vinna við byggingu Álverksmiðjunnar í Straums
vík. Menn utan af landi geta búið á staðnum.
Upplýsingar í síma 52485.
Gúmmívinnustofan h.f.
Skipholti 35 — Símar 31055 og 30688
Trúin flytur fjöll — Við flytjum allt annað
SENDIBÍLASTÖÐIN I
BÍLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA
SlMI