Tíminn - 27.09.1967, Side 9

Tíminn - 27.09.1967, Side 9
MIÐVIKUDAGUR 27. september 1967 9 uumm.— Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Friamkvæmdastjóri: Kristján Benediktsson. Ritstjórar: Þórarinn Þórairinsson fáb). Andrés Kristjánsson, Jón Helgason og Indriði G. Þorsteinsson. Falltirúi ritstjórnar: Tómas Karlsson. Aug- lýsingastjóri: Steingrímur Gíslason. Ritstj .skriístofur í Eddu- húsinu, símar 18300—18305. Skrifsofur: Bankastræti 7. Af- greiðslusími: 13323. Auglýsingasími: 19523 Aðrar skrifstofur, sími 18300. Áskriftargjald kr. 105.00 á mán. innanlands. — í lausasölu kr. 7.00 eint. — Prentsmiðjan EDDA h. f. Kennaraskorturinn Miklar umræður eiga sér nú stað um íslenzk skólamál, og er hart vegið í orðum að skólakerfinu, skólahaldinu og námsefninu í ræðu og riti jatnt af lærðum skólamönn- um sem leiknum áhugamönnum um þessi mál. Hins veg- ar verður það að segjast, að enn kveður ekki nóg að já- kvæðum tillögum til úrbóta, ábendingum um nýjar leiðir eða raunhæfu staðreyndamati a annmörkum Gagnrýnin er enn allneikvæð, en vonandi verður hún jákvæðari eft- ir því, sem málin skýrast. Menn eru yfirleitt sammála um nokrar veigamiklar en iskyggilegar staðreyndir. Skólakerfið og skólahaldið full- nægir með hverju árinu verr þjóðfélagi okkar og dregst æ meira aftur úr þeim hraðfara breytingum, sem verða á lífi, störfum og menningu þjáðarinnar. Við missum geigvænlega mikið af hámenntuðum mönn um úr landi, svo sem læknum og verkíræðingum. Allt of fáir taka enn stúdentspróf eða aila sér hliðstæðrar mennt unar. Tæknimenntun og tækmþjálfun í atvinnugreinum er enn hverfandi lítil. Þjóðin æggur ekki enn nándar nærri nóg fé til skólabygginga. Þannig mætti halda áfram að tíunda annmarkana, en síðast en ekki sízt ber að nefna kennaraskortinn. Undanfarinn áratug hefur kennaraskorturinn farið sí- vaxandi- Skólar í Reykjavík og næsta nágrenni hafa með harmkvælum getað mannað skólana, en úti á landi hefur það oft tæplega tekizt- Launakjorum var um kennt og bent á, að nóg væri af öðrum störfum betur launuðum. Á síðustu missirum hefur sú atvinna minnkað, en lítiö rætzt úr kennaraskortinum eins og ástandið.á þessu hausti sýnir bezt. Ofurlitlar leiðréttingar fengust á launum fyr- ir nokkrum árum, en það virðisi engan veginn duga til úrbóta. Kennaraskorturinn hefur þegar haft hinar geig- vænlegustu afleiðingar Það kemur til dæmis frgm í því. að láta mun nærri að helmngur kennarastarfa sé laus í skólum landsins á hverju ári. I mörgum skolum kemur kennaralið allt nýtt til starfa a hverju hausti Gefur auga leið, hver festa er í slíku skólastarfi. Nær ekkert val fer fram um hæfni kennara ag margir nýtustu kennarai hverfa til annarra starfa. Það man varla of sagt, að fjöi- margir skólar skyldunámsstigsms séu hálflamaðir af þessu ástandi. Skólastjórafélag íslands hefur nýlega kveðið fast að orði um þetta ástand, en þau orð rökstvður reynslan fylli lega. í ályktun segja skólastjórarnir meðai annars: „Aðalfundur Skólastjórafélags isiands vekur athygli alþjóðar á hinum geigvænlega fiennaraskorti og telur að vanmat á störfum þeirra, sem vmna að fræðsiu- og upp- eldismálum og léleg launakjör - aldi þaj mestu um. Bend- ir fundurinn ráðamönnum þjoðinnnaj á, hve mikla ábyrgð þeir taka á sig gagnvart núlifandi og komand) kynslóðum með þvi að lama svu rnenrtastofnanir lands- ins, að við borð liggur, að þær isu óstarfhæfar”. Þessi orð og öll ályktun sKoiastóranna er tímabært íhugunarefni. Vafalítið þari að oæta l'-unakjör kennara Þau verða að vera þannig, að starfið se samkeppnisfæi’t svo að menn flýi ekki ú) stéttinni eins og raun ber vitni. En það er ekki nóg Starfsskilyrði skipta ekk) minna máli, og á það benda .skólastjórarnir “kki síður Meginmáli skiptir, að starfsskilyrðin stuðli -ið úrvali kennara. TÍMINN (OSEPH ALSOP: Verða Arabar komnir í meiri- hlúta í Israei eftir tuttugu ár? Sambúð Gyðinga og Araba í Israel er uggvænlegt vandamál ABBA EBAN MJÖG er ánægjiulegt og örv andi að horfa á sérlega hug rakka þjóð fagna stórfenglea um og verðskulduðum sigri. Dvalargestur í ísrael kemst naumast yfir annað eða meira fyrsta sprettinn en að njóta vímunnar og taka þátt í gleð inni. En allt í einu og eins og af tilviljun skýtur sá alvarlegi eft- irþanki upp kollinum, að sugri fylgi vissir erfiðleikar, og þessi hugsun slær óhjákvæmilega á fagnaðarvímuna. Fyrir mér fór þannig, að heita mátti að bess: alvarlegi eftirpank’ eyðdagði fyrir mér kvöldstund, sem hefði átt að vera hin ánægiuleg asta. Ég neytti kvd'dvei’ðar á flötu '.viKrnýs veiting <húss þar sem vel sá yfir h'.nn gamla hluta j lerusnlem os Teddy Kol ek, hinn hráðgáfaði og skemmti legi borgarstjóri í Jerúsalem sat til borðs með mér En veit ingaihús þetta er í eigu Arafca og þar vinna Arabar einir Samræðurnar voru skemmti- legar, ég var meðal goð-a vim og maturinn var sérstaklega góð ur (en það er sjaldgæft í Jerú salem beirra ísraelsmanna >. Þarna voru sem sagt fyrir hendi öll skilyrði til þess, að kvöldið yrði ánægjulegt. En augnatillitið, sem gestirnir í forsalnum sendu okkur, þegar við gengum þar í gegn, vax jökulkalt. Þegar upp á þakið kom. virtist nærvera okkor sem þó var hvorki hávaðasöm né uppáþrengjandi. svifta mið stéttar-Arahana við hin borðin allri ánægju af matnum. Ekkert var heinlínis látið í ljós. en vandi hernuminna og hernero enda lá áþreifanlega í loftinu eigi að síður. EF rætt er við núverandi '.eiðtoga ísraelsmanna, kemur 'ljótlega fram, að þarna liggur neinið, aðalvandinn, sem ii hinum mikla sigri ísraelsmanna stafar, og er fast að því óleys inlegur Hann stendur ekki i neinu eða að minnsta kosti mjög ILtlu sambandi við hið ■ikammvinna verkfall í Jerusal em eða önnur merki um ókyrrð meðal Araba eða andspyrni. þeirra. sem allt of mikið virð'st hafa verið gert úr i fréttum Sannast sagna eru ísraeis menn aigerlega sannfærðir urr. að beim muni veitast mjög auð velt að i’inni bus á allri alvsi legri andstöðu Araba. Þeir em viðbragðsfljótii og harðir i horn að caka þegai til slíks kemur Ef leyniskytta hleypir til dæmis ai nokkrum skotum þá er húsið. sero skotið var frá. umsvifalaust jafnað við 'örðu >g einskis spurt frekar Þessi snarráða harðneskia samfara heiðarleika og veg Ivndi daglegri framkomu. bendir mjófc eindregið til. >ð sannfærins ísraelsmanna cfm að beir =éu ’yllilega færir ím að halda uppi röð og reglu sé alla staði réttlætanleg VANDl hernuminna og aer nemenda á sér'í raun os sann OWMMDl MMMMH leika miklu dýpri orsakir en andstöðu Araba. Mikilvægi hins torleysta vanda verður naiumast skýrt betur mefi öðru en að vísá til þéirra tölulegu áætlana, sem Robert Bacohi , prófessor, tölfræðingur ríkis- stjórnarinnar, gerði fyrir hana. Fæðingartala meðai Araba er vfir 50 af þúsundi á ári, en fæðingartala meðai ísraels- manna er tæplega helmingur af því. Á iandsvæðum þeim, sem fsraelsmenn hafa á valdi sínu að styriöldinni lokinni, býr rúm milljón Araba og ara- biski minnihlutinn nemur mi tveimur fimmtu hlutum allra fbúanna. Bacchi prófessor ,.ef ir ennfremur varað ríkisstjórn ina við því, að eftir tæp tuttugu ár eða svo verði Arabar komn ir í meirihluta meðal íbúanna. nema því aðeins að róttækar ráðstafanir verði gerðar til að breyta núverandi ástandi Skýrsla Bacchis og allt það. sem að baki henni liggur. er farin að valda sundrungu i sál Þióðarinnar. ef svo mætti að orði komast Enn sem komið er gætir klofninssins aðeins i nkisstjórninni. en hún skiptist að heita má til helminga og ágreiningurinn er mjög djúp stæður En búast má við. að þessi klofninsur nái ti) allra fsraelsmanna. þesar tímary líða. os sennilega verður hann næsta tilfinnanlegur og örlagaríkur FYRRUM var hin arabisKi minnihiuti næsta lítill og naut í ríkum mæli góðs at efnahags framförunum i fsrael Þá var friðsamles N'ðræðisleg tilvera hlið vií* h!ið i >-aun og veru auðvelri i framkvæmd Arabar skipuðu um bað bil tíunda ^þvert sæti i pinginu (Knesset) ..Arabarnir ■ fsrael" eins os arahiski minnihlutinn frá þvi ('vrir strið er nú nefndur sýndu ■ enga opinbera ótryggð meðan á stríðinu stóð. hvað svo sem Deir kunna að hafa hugsað i einrúmi hver fvrir sig . Vandinn verður allur annar besar minnihlutinn er orðinn svo stör sem raun ber vitni, ekki sízt þegar yfir vofir, að hann verði þá og þá orðinn að meirihluta. Lýðræðislegt sam- býli er ekki framar möguiegt nema þvi aðeins að fsraels- menn séu reiðubúnir að hverfa frá þeirri hugsjón sinni, að halda uppi sönnu Gyðingaríki. Hjá þvi verður m. ö. o ekki komizt að hið harðúðuga hernámsástand haldist í fram tíðinni. þar sem mjög fáir Gyð ingar geta hugsað sér arabisk an meirihluta á þingi. En þar með er þessi hryggi lega saga hvergi nærri öll. Að frá talinni útrýmingu verður jafnvægi b.ióðanna ekki breytt með öðru en auknum flutn- ingi Araba frá Gaza tii þess svæðis. sem fyrrum heyrði Jórdaníu til. og afhenda Jórdan íu síðan á nv mikinn hluta þess landsvæðis Þetta hlyti óneit anlega að skerða öryggi fsraels til mikilla muna iafnvel þó að ferusalem os nernaðarlega mikilvægir staðir eins og Latr un væru undan skyldir KLOFNINGURINN á sér eðt> ægar og diúpar rætur Annars vegar eru hinar átakanleeu minningar um óvinabyssurnar sem annt var að skjóta af beint á borgir ísraels á ströndinni Þeir. sem meta öryggið meira en allt annað. sverja og sárt við leggja. að þetta megi „aldrei nokkurn tíma koma fyr ir á ný“ (og a' ðvelt er að hafa samúð með þeim) „Við getum ekki eerzt sek um slíkt órétt- læti aagnvart afkomendum okk ar.“ Hins vegar eru svo aðrar astæður. ef til vili engu létt- ari a metunum Eigi nelmingur íbúanna i fsrael að undirofca hinn heiminginn með beinu valdi nlýtur pessi undirokun hægt og hægt aö breyta þeim. sem nana framkvæma. Tilvera Ísraelsríkis byggist þá i raun og veru á hersetu. Engum þarf pví að koma á óvart þó að agremingurixm sé bœði djúpstæður og sársaukafullur.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.