Tíminn - 27.09.1967, Side 10

Tíminn - 27.09.1967, Side 10
I DAG 10 TÍMINN MIÐVIKUDAGUR 27. september 1967 S'2S DENNI DÆMALAUSI — Þú ert búinn að vera reglu- lega góður drengur í dag, nú skulum við fá okkur morgun verð! I dag er miðvikudagur 27. sept. — Cosmas og Damianus. lungl í hásuðri kl. 6.44 4rdegisflæði kl. 10.55 Heilsugazla <r Slysavarðstofan Heilsuvemdarstöð Innl er optn allan sólarhrlnglnn, slm) 21230 - aðelns móttaka slasaðra ÍT Nætarlæknli kl 18—8 8lm) 21230 &NeySarvaktln: Stnn 11510, opiö hvern vlrkan dag frá ki 9—12 ig 1—5 nema laugardaga kl 9—12 Dpplýslngar um Læknaþjónustuna borglnnl gefnai ) slmsvara Lækna félagi Keyk.lavlkur ' slma 18888 Kópavogsapótek: Opið vlrka daga fra kl. 9—7 Laug ardaga fra kl. 9—14 Helgidaga tra kl. 13—15 Næturvarzlan ' Stórholti er oplr frá mánudeg) til t'östudag. K1 21 a kvöldln tll 9 á morgnana Laugardaga og helgidaga frá kl. 16 á daginn rii 10 á morgnana Blóðbanklnn Blóðbankinn tekur á móti 1 oló?) giöfum i dag kl 2—4 Næturvörzlu apóteka i Reykjavík vlkuna 12.—23. sept annast Lauga vegs Apótek og Holtsapótek Opið til kl. 9 Næturvörzlu i Hafnarfirði aðfara nótt 28 9. annast Auðunn Svein- björnsson, Kirkjuvegi 4, sími 50745 Næturvörzlu í Keflavík 27.9. annast Kjartan Ólafsson. Siglingai Limskipafélag íslands h. f. Ba'kkafoss fer frá Antw. í dag til London og Hull. Brúarfoss kemur til Rvk í nófct frá Húsavik og NY Dettifoss er í Ventspils, fer þaðan til Helsingfors, Kotka, Kaupm.h. og Gautaborgar. Fjallfoss fer frá NY 29. 9. til Rvk. Goðafoss fór frá ísa- firði í gær til Pafcreksfjarðar, Stykk ishólms, Keflavíkur og Reykjavík- ur. Gullfoss kom til Rvk 25.9. frá Leifch og Kaupmannahöfn. Lagar foss fór frá Siglufirði í gær til Skagastrandar, Hólmavíkur, fsa- fjarðar, Súgandafjarðar, Stykkis- hólms og Faxaflóahafna. Mána- foss fer frá Raufarhöfn í dag til Ardrossan, Manchester og Avon- mouth. Reykjafoss fór frá Rvk 22.9 til Rotterdam, Hamborgar og Krist ianeand. Selfoss fór frá Vestmanna eyjum 23.9. til Gloucester, Cam- bridge, Norfollk og NY. Skógafoss kom á ytri höfnina í Reykjavík kl. 13.00 i gaer frá London. Tungufoss fór frá Bergen 25.9. til Rvk. Askja fer flrá Ventspils í dag til Rvk. Rannö fór frá Keflavík í gær til Sauðár króks, Trondheim, Halden, Umeá, Jakobstad og Kotka. Seeadler fór frá Hull 25.9. tii Rvk. Skipaútgerð ríkisins. Esja fer frá Rvk á morgun vestur um land í hringferð. Herjólfur er í Reykjavík. Blikur er á Austfjarða höfnum á norðurleið. Herðubreið fer frá Reykjavík á föstudag tii Vest mannaeyja. Skipadeild SÍS. Arnarfeli er væntanlegt til St Malo 28. þ. m. fer þaðan tii Rouen. Jök- ulfeli er á Sauðárkrók. Dísarfell fer i dag frá Keflavík tii Austfjarða. Litlafeli er í olíuflutningum á Faxa flóa. Helgafell fer í dag frá Rotter dam til Hull. Stapafell fór í gær frá Raufarhöfn til Rotterdam Mælifell fór 24. þ. m. frá Archangelsk til Brussel. FlugáæHanir Flugfélag Islands h. f. Millilandaflug: Gullfxai fer til Glasg. og Kaupm.h. kl 08 00 j dag. Flugvélin er væntan !eg aftur til Keflavíkur kl. 17.30 í kvöld. Flugvélin fer tii Glasg. og Kaupm.h. kl. 08 00 í fyrramálið. Snar faxi kemur frá Vagar, Bergen og Kaupmannahöfn kl. 21.30 I kvöld. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Vest- mannaeyjar (2 ferðir), Akureyrar (3 ferðir), ísafjarðar, Fagunhólsmýr- ar, Hornafjairðar, Egilsstaðia, Sauð árkróks, Kópaskers og Raufarhafn ar. Á morgun er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja (3 ferðir), Akureyr- ar (4 ferðir), Egilsstaða (2 ferðir), ísafjarðar, Patreksfjarðar, Húsavík ur, Sauðárkróks, Raufarhafnar og Þórshafnar. Pan American þota. er væntanleg frá NY í fyrramálið kl. 06.20 og fer til Glasg. og Kaup mannahafnar kl. 07.00. Þotan er væntanleg aftur frá Kaupm.h. og Glasg. annað kvöld kl. 18.20 og fer til NY kl. 19.00. Trúlofun Nýlega hafa opinberað trúlofun sína Margrét Arnórsdóttir, Háaleitisbraut 43 R. og Hólmsteinn Arason, raf- virki, Borgarnesi. Orðsonding GJAFABRÉ F F R Á SUNDLAIiaARSaÓOl SKALATÚNSHSIMILISINS PETTA BRÉF ER KVITTUN, EN PÓ MIKLU FREMUR VIDURKENNING FYRIR STUÐN- ING VID GOTT MÁLEFNI. KITKMFlK,». 1t. KR. Frá Styrktarfélagi Vangefinna: Minnlngarspjöld Styrktarfélag Van gefinna fást a skrifstofunni Lauga- vegl 1) siml 15941 og 1 verzluninnl Hiín. Skólavörðustlg 18 slm) 12779 Gjafabrél sjóðsins eru seld a skrii stofu Styrktarfélags vangefinna Laugavegi 11, é rhorvaldsensbasai i Austurstræti og ) bókabúð Æskunn ar Kirkjuhvoli Minningarkort Sjálfsbjargar fást a eftirtöldum stöðum i Reykjavík Bókabúð ísafoldar, Austurstr. 8, KIDDI — Tobba var dansstjarna í Silfurkabar ettlnum og mér er sagt að hún hafi verið bezta dansmærin, sem sézt hefur þar. — Hvers vegna var hún rekin? — Það var ejtthvað að. En ég ætla ekki að segja neitt. Það bezta, sem þú getur gert, gr að fara með systur þina héðan. Haltú kjafti! og þú veizt er ég 6g kem oráðum. Eins smál istamaður. Hvað a þetta nú aö vera? — Ertu blindur. Lit ég ekki út eins og þetta skurðgoð þeirra? — Þú sagoir að þú vissir hvernig ættum að fá þessar svörtu perlur. — Opnaðu dyrnar og hættu þessu. við Bókabúðinm Lauganesvegi 52 lloka búðinni Helgafell. Laugavegi lUU Bókabúð Stefáns Stefánssonai Lauga vegi 8. Skóverzlun Sigurbiörns Þor geirssonar, Miðbæ Háaleltisbraut. 58—60. hjá Ðavíð Garðarssynl ORTHOP skösm., Bergstaðastrætj 48 og I skrifstofu Sjálfsbjargai Bræðra borgarstig 9. Reykiavíkui Apóteki Holts Apóteki Garðs Apótekl Vest urbæjar Apóteki Kópavogi; bjá Sig urjónl Björnssyni, pósthúsi Kópavogs Hafnarfirði: njá Valtý Sæmunds- syni, Öldugötu 9. Minningarspjöld tfáteigskii kju eru afgreidd bjá Agústu Jóhannsdóttur, Flókagötu 35 sínu 11813, Aslaugu Sveinsdóttur Barmahlið 28, Gróu Guðjónsdóttui Háaleitirbraut 47, Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahllð 4. Guðrúnu Þorsteinsdóttur, Stangar- holt) 32. Sigriði Benónýsdóttur Stigahlið 49 ennfremur ) Bókabúð- inni Hlíðar a Miklubraut 68. Minningarsjóður Dr. Victor Urbancic. Minningarsipjöldin fást í Bóika- verzlun Snæbjörns Jónssonar, Hafn arstræti, Bókaverzlun ísafoldar og á aðalskrifstfu Landsbanka íslands, Austurstræti. Fást einnig heillaóska spjöld Minningarspjöld H jartaverndar: fást i skrifstofu samtakanna Aust,- urstræti 17 VI næð. slm) 19420 Læknafélagi Islands, Domuf Mea lca og Ferðaskriistofunni Otsýn Austurstræti 17 Minningarspjöld Sálarrannsókna félags Islandf fást bjá Bókaverzluri Snæbjamar lónssonai Hafnar stræti 9 og skrifstofu félagsins. Garðastræt) 8 slmi 18130 Skrifstoi an er optn a rplðvikudögum kl. 17 30 ö) 19 Minningargjafarkort Kvennabands- ins tiJ styrktai Sjúkrahúslnu a Hvammstanga fási > Verzluninm Brynju Laugavegi Minningarspiölo trá minningar sjóði Sigríðar , Halldórsdót.tur ug Jóhanns Ögmundar Oddssonar. Fást 1 Bókabúð Æskunnar Minningarsjóður Jóns Guðjónsson- ar skátaforingta, Minningarspjöld fást bókabúð Olivers Steins og bókabúð Böðvars Hafnarfirði Minningarspjöld Flugbjörgunar- sveitarinnar fást a eftirtölduro stöð- um: Bókabúð Braga Brynjólfssonar Sig- urði Porsteinssynl Simi 32060. Sið- urði Waage slml 34527 Stefáni Bjama syni slm) 37407 Minnlngarspjöld Rauða Kross Is- (ands eru afgreidú ' '’eykjavíkur Apó- teki og á skriístofu RKl. Öldugöti- 4 simi 14658 Haustmót KAUSA verður baldið að Vestmannsvatni i Aðaldal dagana 30 sept. og 1 okt Allit sklptinemar l.C.Y.E. ungir sem gamUr giftir sem ógiftir. eru hvattir til að tilkynna þátttöku sina ekki slðar en 10. sept á skrifstofu æskulýðsfullrúa i sima 12236 eða eftir kl. 5 j sima 40338.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.