Tíminn - 27.09.1967, Blaðsíða 11

Tíminn - 27.09.1967, Blaðsíða 11
m*» VIKITDAGUR 27. geptember 1967 TÍMINN 11 Félagsiíf Kvenfélog Kópavogs: Kveníélag Kópavogs heldur fund 1 félagsheimillnu uppi finuntudaginn 28. september kl. 8,30 e. h. Bædd verða störf félagsins á komandi vetri Félagskonur eru beðnar að fjöimenna. Frá Bandalagi kvenna I Reykjavik. Aðalfundur Bandalags kvenna í Beykjavfk hefst í dag. þriðjudag kl. 10 árdegis að Hallveigarstöðum Dag skirá samkvæmt fundfflrboði. Að lokn um fundarhöldum á miðvikudags- kvöld verður minnzt 50 ára af- maelis Bandalagsins með miðdegis verði að Hótel Borg M. 7.30. ÖHum félagskonum innan Bandalagsins er heimill aðgangur að hófinu en þátt taikan tilkynnist i dag í sima 1478 eða til fundarins að Hallveigarstöð- nm. Hafnarfjörður. Basar Kvenfélagsins Sunnu verður f Góðtemplarahúsinu, föstudaginn 29.9. kl. 9. Tekið á móti munum og kökum frá kl. 1 á föstudag í Góð- temþlarahúsinu. Basarnefndin. GENGISSKRÁNING Nr. 76 — 25. DOGUN SirH.RiderHaggard 25 septemlber ^1067 Sterlingspund Bandar doUar KanadadoUar Danskar krónur Norskar krónur Sænskar krómrr Finnsk mörk Fr frankar Belg frankar Svissn. frankar Gyllini Tékkn kr. V.-Þýik möric lirur Austurr. seh. Peeetar Beikningskrónur- Vöruskiptalðnd Keikningspund- Vömskiptalönd Kaup Sala 119,55 119.85 42,95 43,06 39,90 40.01 619.55 621.15 600,46 602,00 832J0 834,25 1.335,30 L.338,72 875.76 878,00 86,53 86,75 989,35 991.90 1.194,50 1.197A6 596.40 598.00 1.073.94 1076,70 6.90 6.92 166.18 166,60 TífiO 71,80 99JB6 10044 tZOfið 120.55 Tekið á móti tilkynninaum > daobókina kl. 10—12 SJÚHVARP Miðvikudagur 27.9. 1967. 18.00 Grallaraspóarnir. Teiknimyndasyrpa gerð af Hanna og Barbera. Islenzkur texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 18.25 Denni dæmalausi. Aðalhlutverkið leikur Jay North. íslenzkur texti: Dóra Hafsteinsdóttir. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.30 Steinaldarmennirnir. Teiknimynd um Fred Flint- stone og granna hans. íslenzkur texti: Pétur H. Snæ- land. 20.55 Flu9mennirnir i Papantla. Myndin lýsir einkennUegri trú arathöfn í Mexikó. sem enginn veit i rauninni hvemig er upp runnin né hvaða tilgang hefur. Þýðandi: Hjörtur HaU dórsson. Þulur: Eiður Guðna son. 21.20 Jules og Jim. Frönsk lcvikmynd gerð af Francois Tiuffaut. Aðalhlut- verk leika Jeanne Moreau, Ose ar Werner og Henry Ferre. ís lenzkur texti: Dóra Hafsteins dóttir Myndin vax áður sýnd 23. september. 23.00 Dagskrériok. iris, guðs hinna dauðu, heilsum vér Apepi, konungi Hirðingjanna, sem nú dvelst í borginni Tanir í Neðra- Egyptalandi. Vita skalt þú Apepi konungur, að við Roy spá miaður og stjómia«ráð pýramíd- anna, sem dveljumst í skugga Ihinna fornu pýramída, er voru reistir fyrir ævalöngu, fyrir til- stilli Egyptalandskonunga, er eitt sinn voru félagar Reglu vorrar. Pýramídana reistu konungarn- ir til að þeir yrðu grafihýsi þeirra og minnLsvarðar um veldi þeirra, sem allir menn gætu haft fyrir aiugum sér, allt til enda veraldar innar, vér, sem öld eftir öld höf- um drukkið af vizkubrunni Spinx ins, þess, er er ógnvaki eyðimerk urinnar, vér höfum meðtekið og Shugað skilaboð þín. Þú skalt /ita bonungur, að fyrir skömrnu höf- um vér þoiað álvarleg rangindi frá hendi liðsforingja, sem virð- ast hafa verið í þinni þjón- ustu. Fyrir þessi rangindi, urðu iþessir ógæfumenn að láta lif- sitt, eins og allir hljóta að gera, sem sýna helgidómum vorum vf- irgang eða reyna að hnýsast í leyndardóma vora, þessi rang- indi höfum vér fyrirgefið, sam- kvæmt boðorðum Reglu vorrar„ bg munum þvi taka á múti send* boða þínum, sem þú óskar að ræðí við oss, málefni, er þú gerir oss eigi ljós, hver eru. Vita skait þú og konungur, að þessi sendi maður verður að koma, einn, hver svo sem hann er því að það er gagnstætt reglum vorum að hleypa fleiri en einum ókunnum í senn, inn fyrir takmöi'k landar- RADI@HETTE Sjónvarpstækin skila afburða hljóm og mynd eignar vorrar. Ef enn, eftir að vér höfum gert þér allt þetta kunn- ugt, það er samt ósk þín að senda mann á vorn fund, skalt þú láta hann koma, fyrir næstu tungl fyllingu, í pálmalund þann, sem sendiboði okkar tók við þessu skjali, þar mun einn þjóna vorra bíða, hans og fylgjia honum á vorn fund. Sendiboði þinn skal ekki sæta ilri meðferð frá vorri hendi. Þegar Apepi var búin að hlusta á lestur skjalsins, sendi hann eft- ir Khian, og spurði hann, eins lega, hvort hann þyrði að hættta sér einn síns liðs á fund þessa fólks, og í stað, er allir fullyrtu, að væri reimt í. — Því ekki faðir minn, ef þess ir menn ætla að gera mér illt, kæmá mér eikki að neinu iiði, að hafa fylgdarmenn, ekki mun heldur takast að hræða anda eða svipi með margmenni, ef ég fer, •vil ég fara einn, það er líka aug- ljóst, að þessi regla tekur ekki við nema einum manni. Þessu svaraði Apepi: — Þú skalt þá haga þessu sem þér þóknast, sonur minn, farðu og undirbúðu för þína. Á morg un afhendir æðsti ráðgjafi minn þér skjalið, ásamt fyrirmœlum m varamenn. m.upu fylgja þér .-nm crv-ÍYv, n?inrinn STIVAL SEKSJON Þetta nýja Radionette-sjón- varpstæki fæst einnig meö FM-útvarpsbylgju. — Ákaf- lega næmt. — Með öryggis- læsingu. ÁRS ÁBYRGÐ Radionette-verzlunin Aðalstræti 18, sími 16995. I ykur gagn og gleði til’ kt'aðaröís; sem ^siþáfnaðurinn nefnir. e'arðu og komdu heill aft- ur, mundu eftir samkomulagi okk ar. Komdu með stúlkuna með þér helzt í fylgd kvenna úr hennar eigin hópi. Ef þetta gengur allt að óskum munt þú vinna hylli mína. Þessu svaraði Hhian: — Ég mun fara og koma aftur eða ekki, það er á vaddi guðanna. Þegar allt var reiðubúið, lagði Hhian af stað. Hann hafði meðferð is ritsmíð þá, er greindi boð og hótanir Apepis, ásamt gulli því, er skyldi vera fórnargjafir til guða þeirra, er fólk þetta dýrk' aði, hann hafði einnig meðferðis gimsteinagjafir handa Nefru kon ungsdóttur ef hún reyndist vera hin dásamlega stúlka, sem átti heima theðal þessa fólks. Hann ferðaðist samt ekki sem konungs sonurinn, heldur skrifaði við hirð ina, er Rasa hét og Apepi hafði þóknazt að kjósa til fararinnar, Khian fór frá Tanis svo leynilega: að íáir vissu um brottför hans áhöfa skipsins, sem hann sigldi á upp Níl, hafði aldrei séð hann og þótt förunautar hans, hefðu fyrinmæli um að hlýða honum öllu, álitu þeir hann vera þann: er hann sagðist vera, sendiboði konungs, er hét Rasa. Jafnvel varð menn þeir er fylgdu honum, sex að tölu, voru hermenn frá fjar- lægri borg, sem aldrei höfðu séð hann fyrr. Hhian komst á leiðarenda, seinni hluta dags, á tiltekn- um tíma, hermenn þeir, er fylgdu hom.m, báru gullið og hinar gjaf irnar, ásamt munum hans sjálfs til pálmalundarins, sem fyrr greinir. Klhian sagði heranönnun um, að peir ættu nú að fara, þeir virtust uálfefablandnir að skilja hann eftir einan, en voru þó fegn ir að fara áður en kvöld tók, þvi að þeir töldu reimt þarna eins ag allir cðrir. og voru líka hrædd ir við anda pýramídanna, sem sagður var orsaka vitfirringu >eirra, sem sáu hann. Foringi her mannanna sagði: - Við förum nú til Memiptois, herra minn, og bíðum þín þar, eins og Anatto sagði okkur, þang- að g,etur þú sent okfcur boð, þeg- ar þú þarft á okkur að halda, þótt við efumst um, að þú þurfir fram ar á sfkipi að halda. — Og hvers vegna efizt þið um það? spurði Hhian eða Rasa. - Vegna þess, herra minn, að >essi staður hefur illt orð á sér, >að er sagt, að aðkomumenn, sem fara inn fyrir þetta landsvæði komi aldrei aftur. — Hvað kemur yfir þá. — Við vitum það ekki, en það er sagt, að ókunnum, sem hingað koma, sé stungið inn í vegg ein hvers grahfýsisins, og skilinn þar eftir til að farast. Eða ef menn eru eins ungir og vol á sig komnir og þú ert, þá verður hann ef til vill á vegi hins fagra anda pýramídanna sem reik ar hér um í tunglsljósi, og verð ur elskhuigi hennar. Khian sagði: — Ef hún er eins fögur og sagt er, gæti verra hent mann. — Nei, herra minn, því að þeg ar hann kyssir hana, þá lítur hún í augu honum og þá missir hann vitið, og hleypur á eftir henni, þar tií harin dettúr niður, og taiar óráð og ef hann lifir þetta af, verð ur hann óður alla ævi, — En hvers vegna nær hann henni ekki, foringi. — Vegna þess, að hún leiðir hann að einhverjum pýramídan um, og þar sem hún er andi getur hún liðið eins og tunglsgeisli upp pýramídann, þótt hann geti ekki farið á eftir, þegar hann sér, að hann hefur misst hana, sýður heil- inn í honum, og hann er ekki lengur maður — Þú gerir mi;g hræddan, >etta eru aum örlög, ef þetta hend ir míg, sem er lærður skrifaði, og nýbúinn að vinna mér álit við hirðina. En ég hef mí;. fyrir- mæli, og þú veit, hver verða af- drif þeirra, sem óhlýðnast hans toátign Apepi. — Já, herra Rasa, konungurinn er mjög grimmur og illt að gera á móti honum. Þeir sem það gera, mega teljast heppnir, ef þeir eru gerðir höfðinu styttri, en ekki barðir til dauða með refsivend- inum. Ef konungurinn er eins grimm ur og pú segir, virðist mér betra að hætta á að hitta svipina hér, eðu jafnvel sjálfan anda pýramíd Róðið hilanum sjólf með .... °*/« Qf) Með BRAUKMANN hitastilli 6 hverjum ofni getiS þér sjólf ókveB- i8 hitostig hvers herbergis — BRAUKMANN sjólfvirkan hitastilli dr hægt að setja beint ó ofninn cða hvar sem er ó vegg i 2ja m. fjarlægð fró ofni Sparið hitakostnað og aukið vel- líðan yðar BRAUKMANN er sérslaklega henl- ugur á hitaveitusvæði SIGHVATUR EINARSS0N & CO SÍMI 24133 SKIPHOLT 15 ÚTVARPIÐ V. Miðvikudagur 27. sept. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Há vinnuna: Tónleikar 14.40 Við. sem neima sitjum Kristín Magmis les framhaldssöguna ..Karólu1' eftir Joan Grant (21) 15 0C Miðdegisútvarp. 16 30 Siðdegisútvarp 17.45 Lög 'i niikkuna. Art Van Damme leik ur með kvintett sínum og sept ett. 18.20 Tilkvnningar. 19.0C Fréttir 9.20 Tilkynningar 19 30 Dvr og gróður Björn Johr sen talar uro fjörukál 19 3ó Hringjur Kristinn Reyr flytur r°rðavísur með fáeinum skýrina um. 19 55 Goncerto grosso I D dúr op. 6 nr 4 eftir Corelli 20.10 ,Vökuró“ Dagskrá Menr ingar- og tninningarsjóð- kvenna. 2100 Fréttir. 21.3C „Frónbúam. fyrsta bgrnaglins ar“ Hersilía Sveinsdóttir fei með 'erskeyttui um ýmis etni 21 45 Kórlög eftir Anton Brukr er. 22.^0 Ávöldsagan. „Vatn; t’ður“ eftir Björn J Blöndsi Höf flvtur '2) 22.30 Vrður fregnrr 4 suroarkvöldi Mar rrét /únsdottir icynnir létta músik af 'hnsu taei 23.20 Frét' ir f stutu máli Dagsk’’ 'lok Flmmtudagur 28. september 7 00 Morgunútvarp. 12.00 Hádeg isútvarp. 13.00 Á írí- vaiktinnl. Eydis Eyþórsdóttir st.iórnar óska lagaþætti siómanna 14.40 Við. sem heima sitium Kristín Magn ús els framhaldssöeuna „Karólu“ eftir Joan Gramt (22). 15.00 Miö- degisútvarp. 16 30 Síödegisútvarp 17.45 Á óperusviði. 18.15 Til- kynningar. 19.00 Fréttir. 19.20 Til kynningar. 19.30 Daglegt mál Árni Böðvarsson flytur báttinn. 19.35 Marta og Margrét Lög-úr óperunni ,.M»rtu“ eftir Flotow og „Margréti" eftir Gounod 19 45 Nýtt framhaldsleikrit í fimm þáttum: „Maríka Brennar“ eftir Þórunni Elfu Masnúsdóttur. Leiik stjóri: Sveinn Einarsson. 20.30 Útvarpssagan: „Nirfillinn“ eftir Amold Bennett Þorsteinn Hann esson les (9). 21.00 Fréttir. 21.30 Tennurnar og mataræðið. Rafn Jónsson tannlæknir flytur fræðsluþátt 2140 Frá fyrstu reglulegu hausttónleikum Sin- fóniuhljómsveitar fslands í Há- skólabíói. Stjórnandi: Bodha.t Wodiczko. Einleikari á píanó: Augustin Anievas frá NY Píanó konsert nr. 5 f Esdúr op. 73 „Keisarakonsertinn eftii Ludwtg van Beethoven 22.30 Veðttrfreer. Ir Djassháttur Úlafut Stephc' sen kynnir 23.05 Fréttlr í Stuttu* máll Dagskrárlok. *>) }

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.