Tíminn - 27.09.1967, Qupperneq 13

Tíminn - 27.09.1967, Qupperneq 13
MIÐVTKUDAGUR 27. september 1967 TÍMINN 13 Landslið, sem hafa þrek- þjáltað hafa náð lengst Jón Ásgeirsson tekur við þrekmælingum íþróttamanna Eftir lát Benedikts Jakobsson- ar hafa þrekmælingar iþrótta- manna legið niðri, en nú hefur verið ábveðið, að Jón Ásgeirsson, aut fysioterapeut, sjái um þær. Munu þrefemælingar íþrótta- manna framvegis verða í nudd- stofu Jóns í Bændahöllinni. Á undanförnwn árum hefur íþróttabandalag Reykjavíkur gef- fð öllum aðildarfélögum sínum kost á því, að láita mæla þjá’.f- unarástand íþróttamanna sinna, þeim að kostnaðarlausu. Mæling- ar þessar annaðist Bienedikt heit- inn Jakobsson, íþróttakennari, og voru þær framkvæmdar í íþrótta- húsi Háskólans. Það var árið 1956, að fyrst lcoin til umræðu að hefja slikar mæl- Ingar, en þær voru þá allmikið notaðar í nágrannalöndum okkar. Árið 1957 for svo Benedikt Jakobs son til Norðurlandanna á vegum ÍB!R, stjórnar íþróttavallanna og menntamálanáðs, til þess að kynna sér þetta. sFyrstu mæling- arnar voru gerðar haustið 1958, þá voru gerð 21 próf. Árið eftir voru' mældir 210 einstaklingar og 1960 voru þeií 320. Síðan hefur svipaður fjöldi verið prófaður ár- lega. Auk íþróttamanna hafa ýms tr sfcarfshópar og einstaklingar mæla lfkamlegt ástand sitt (afkastagetu). Ekfei ætti að þurfa að fara mörg om orðum um gildi þrekmæling- aaxna fyrir íþróttamenn, en samt virðíst, þvi miður, sem þeim hafi ciHri verið nægur gaumur gefinn. Líklegast er að svo sé, vegna þess, að menn hafa ebki almennt gert sér ljóst í hverju mæiingar þess- ar eru fólgnar. Virðast margir á- lita, að ekki sé mairk á þeim tak- andi, en sú skoðun stafar oftast af þekkingaiieysi, og eínnig af því að viðkomandi treystir sér ekki í prófið, er hrædd(ur) um að falla. Að sjálfsögðu' er einstök mæl- ing á þjálfunarástandi einstakl- ings ekki einhlít sönnun, hvorki fyrir getu né getuleysi hans, ýmis legt annað hefur ábrif á hæfni einstaklingsins í íþróttum, s.s. meðfæddir eiginleikar og áskap- aðir (æfðir), skilningur á íþrótt- inni, á'hugi o.fl. Einstök mæling gefur hins vegar allgóða hugmynd um þjálfunarstig (kondisjon) og „eyðslu“ einstaklingsins. Niðurstaða mælinganna gefur haldgóðar upplýsingar um stari- semi hjartans, blóðrásarinnar og öndunarfæranna, bæði í hvíld og við ákiveðna vinnu (álag), þ.e. „gang“ likamans og hversu afl- gjafi (súrefni) hans og „mótor“ (áðurnefnd líffœri) nýtast. Vel þjálfaður maður reynir minna á sig við ákveðið erfiði, en illa þjálf- aður, hjarta hins fyrrnefnda þarf ekki að slá eins ört til þess að fullnægja blóð- og súrefnisþörf- ínni, það pumpar meira blóð- magni í hverju slagi, viðkomandi „eyðir litlu'*. Mælingamar eru fraimkvæmd ar með þar til gerðu hjóli, MON- AIRIK „ergometer", (ergo-starf, vinna, álag). Viðkomandi er lát- inn hjóla í ákveðinn tíma og er hjólið stillt þannig, að álagið er ákveðið. Þegar hjólað er eftir taktmæli, þannig að vitað er hvað viðkomandi fer marga hringi á mínútu, t.d. 5 hringi, þá er álag- ið 300 metrar á minútu, því hver hringur flytur ákveðinn punkt á felgu hjólsins um 6 metra. Fyrstu 3—4 mínúturnar verður hjartslátt urinn hraðari, en verður svo jafn eftir 5—6 mínútur. Þá er athugað, hve langan tírna hjartað þarf til þess að slá 30 sinnum. Við fyrsta próf líða t.d. 12,2 sek,. en þegar viðkomandi er prófaður á ný eft- ir ákiveðinn tíma, þá llða e.t.v. 13,0 sek. Hjartað slær sem sé ekki eins ört, þó jafn mikið sé á það lagt og súrefnisþörfin því Frægir judo-kappar væntanlegir hingað Námskeið fyrir byrjendur í Judo hefst mánudaginn 2. októ- ber kl. 7.30 s.d. Þetta námskeið stendur yfir út októbermánuð og verða æfingar tvisvar I viku, mánudaga og fimmtudaga kl. 7.30 fcil 8.30 s.d. Judofélag Reykjaivíkur hefur vetrarstarfsemi sína um þessi mánaðamót, en það hefur stariað af miklum krafti í allt sumar og hefur verið vel mætt á æfingar. Sex Jt-domenn félagsins fóru á námskeið í Skotlandi og tóku fimm þátt í gráðuprófi þar. S.l. vor var þjálfari félagsins, Sig. H. Jóhannsson tilnefndur 2. dan Judo af C. Palmer 5. dan, forseta Alþjóðasambands Judomanna og Iohiro Abe 8.dan fulltrúa Kodok- an í Evrópu. Miklar breytingar hafa orðið á þjálfunaraðferðum í Judo á s.l. árum. Hefur þjálfari Judofélags Reykjavikur kynnt sér nýjungar í þjálfun í sumar og verður kennslan með allt öðrum hætti hér í vetur en að undanförnuj enda ekki vafi á að nýtima kennsluaðferð tekur þeim eldri langt fram. í vetur er von á nokkrum þekktum Judoköppum til þess að kenna hjá félaginu og mun þar frægastur vera George Kerr 4. dan, sem er núverandi Judomeist- ari Bretlands í millivigt. Einmg er von á Alex Fraser 2. dan, sem er ludomönnum hér að góðu kunnur. Þá munu og verða sýnd- ar kvikmyndir, sem fengnar verða að utan. Félag Judomanna hér hefur hingað cil verið kallað Judokwai eða Judokan, en hefur nú í sam- ræmi við reglur Í.S.Í. verið nefnt Judofélag Reykjavíkur. Æfingar félagsins fara fram í húsi Júpiters og Mars á Kirkju- sandi, gengið inn frá Laugalæk. (Judofélag Reykjavíkur). jafn mikil. Þjálfunarstigið er betra. 'Þetta g-efu'r að sjálfsöguðu vís- bendingu um þjálfunarstig að nokkru leyti, en eðliiegast er að ■kanna starisemi hjartans miðað við líkamsþyngd, því augljóst er að maður, sem vegur 80 kg. þari sterkari „mótor“ en annar, sem aðeins vegur 50 kg. Þetta er hægt að finna með einföldum útreikn- ingum, og er þá tekið tillit til aildurs. Þannig finnst ákveðin taila, sem kölluð er þjálfunartala (kondisjonstal). í fyrra dæminu, sem tilfært er hér að ofan, var timinn 12,2 sek. fyrir 30 hjarta- slög. Sé viðkomandi 71 kg. að þyngd og 25 ára, þá fær hann töluna 45, cn í síðara dæminu hækkar hún í 51, sem þýði.r 51 milligr. af súrefni á hvert kg lík- amsþyngdarinnar á mínútu, þjálf unartalan er hærri, likamlegt at- gjörvi betra. Enda þótt tölur þessar séu ná- kvæmar, þá er óraunhæft að miða einn einstakling við annan, nema ritað sé að báðir séu eins' á sig komnir líkamlega, og er þá nauðsynlegt að vita hver er há- markspúls beggja. Sé hins vegar sami einstaklingur prófaður með nokkru millibili. þá er unnt að fylgjast með því, hvort honum fer fram, hyort þjálfunarstig hans er betra eða vérra. Er augljóst að það er afar míkilsvert fyrir alla íiþróttamenn að geta fylgzt með á þennan hátt, og ekki er það síður nauðsynlegt fyrir þjálf- arana að vita, hvort æfingar þær, og þjáilfunaraðferðir yfirleitt, sem þeir nota, eru við hæfi. Hægt er að sanna með tölum að þau landslið, sem áherzliu hafa lagt á þrekþjálfun um lengri tíma og reglubundnar þrekmælingar, Jón Ásgeirsson hafa uáð beztum árangri. Hins vegar kemur í Ijós við athugun á niðurstöðum prófa undanfarinna ára, að yfirleitt er þjálfunarstig íþróttamanna langt fyrir neðan meðallag, og það er ómótmælan- leg staðreynd, að þol- og þrek- æfingar hafa setið á hakanum, og gera cnn. Meðan svo er getum við ekki búizt við því, að íslenzkir íþróttamenn standi sig vel í keppni við aðrsr bjóðir. „Gamlir II menn á ferli! Alf-Reykjavík. — Það eru fleiri félög en Akranes, sem eiga „olcj boys“ lið í gangi. Undanfarið liefur úrslitalið Fram í íslandsmótinu 1957 æft af krafti og hyggst n.k. laugardag mæta „Gullaldar- mönnunum" í leik, sem háð ur verður 'á Akranesi. í Fram-liðinu eru margir kunnir kappar, sem léku með landsliði í eina tið — og er ósennilegt, að þeir hafi týnt allri kunnáttu. Meðal þeirra leikmanna, sem leika með Fram á laug ardaginn, er Reynir Karls- son, núverandi landsliðs- þjálfari. Annars verður lið Fram skipað þessum leikmönn- Geir Kristjánsson, Rúnar Guðmannsson, Gruðmundur Guðmundss. Reynir Karlsson, Halldór Lúðvifcsson, Hinrik Lárusson, Steinn Guðmundsson, Guðmundur Óskarsson, Dagbjartur Grímsson, Guðjón Jónsson, Skúli Nielsen. Eflaust verður gaman að sjá „gömlu mennma" leika en eins og áður segir, fer leikurinn fram á Akranesi n. k. laugardag. Útilokað reyndist að fá inni roeð leikinn í Reykjavík. Danir unnu stóran sigur gegn NorSmönnum s. I. sunnudag i landsleik í knattspyrnu, sem háSur var f Osló, en honum lauk 5:0 Dönum i hag. Og öll mörk leiksins skoraSi hinn snjalli framherjij, Hrik Dyreborg. Mynd in hér aS ofan var tekin eftir leikinn og bera hrifnir danskir áhorfendur Dyreborg út af í gullstól. Og þarna sést enn fremur norski markvörSurinn þakka honum fyrir leikinn.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.