Tíminn - 27.09.1967, Page 14

Tíminn - 27.09.1967, Page 14
14 MIÐVIKUDAGUR 27. september 1967 T8MINN Hvít læða á fyrsta ári vel tamin, gefst góðu fól'ki. Upplýsingar í síma 37625. RAFVlRKJUN Nýiagnir og viðgerðir. — KYNNAST Framhald af bls. 3 S’VO að þau mundu ' passa fyrir Færeyihga. Þar í landi væri heppilegast að byggja slátur- hús þar sem afkastagetan væri um 3500 fjár á hausti. Einn- ig þurfa ^æreyingar að athuga vel með hvaða hætti verður heppilegast fyrir þá að reka sláturhús og sölufyrirkomulag afurðanna. Mér lízt vel á Sláturfélag Suðurlands, og þann starfs- grundvöll sem fyrirtækið er rekið á, sagði Djurhuus. Ég er ekki viss um að fyrirtæki sem þetta munu að öllu leyti hæfa aðstæðum í Færeyjum, en við höfum lært mikið í för okkar til íslands og reynsla íslend- inga í þessum efnum á áreið- anlega eftir að koma færeysk-- um bændum og landlbúnaði að góðu gagni. Helzta höfuðból Færeyja er Kirkjubær og er þar stærsta bú landsins. Kóngsbóndinn í Kirkjubæ, Joannes Paturson. SLÁTRUN er einn þeirra Færeyinga sem kom hingað til að kynna sér sláturhúsarekstur, en eins og fyrr er sagt er hann varafor- maður Bændafélags Færeyja. . í Kirkjiuibæ eru 400 fjár og 30 nautgripir. Það er kunn- ara en frá þurfi að segja að byggingar í Kirkjuibæ eru æva fornar, þær elztu yfir 900 ára gamlar. Sú kvöð fylgir búsetu á höfuðbólinu að halda við þessum byggingum og er bú- ið í nokkrum þeirra. Ég er hræddur um, sagði Paturson, að verði hætt að búa í þessum gömlu húsum verði þeim hættara við skemmdum og eyðileggingiu. Porfeður mín I ir hafa búið þarna mann fram af manni og tekur ávallt elzti sonurinn við búi föðurins. Ég er fæddur í Kirkjubæ og hef ávallt gengið að því sem vísu að verða bóndi þar eftir föður minn og viidi hvergi annars staðar búa. Eftir minn dag tek- ur elzti sonur minn við jörð- iinni og þeim kvöðum sem henni fylgja. Hann er nú 25 ára gamall og býr sig undir að verða kóngsbóndi í Kirkju- bæ. Og síðan tekur elzti son- ur hans við og svo koll af kolli. Annars er Kirkjubær ekkert einsdæmi hvað þetta snertir. Sá siður er enn við lýði um allar Færeyjar að elzti sonur taki við búinu, og fara þá yngstu synirnir oftast til sjós. Ef sá elzti vill einhverra hluta vegna ekki taka við jörðinni af föður sínum kemur hinn næstelzti í hans stað. En jarð- ir ganga ekki úr ættinni og þeim er ekki skipt upp milii fleiri aðila. Af þessu leiðir að í landi okkar er ekki um nein- ar jarðasölur að ræða og landa merki hafa ekki breytzt öldum saman. Nú eru uppi raddir um að breyta þessu fyrirkomulagi og finnst sumum þ;.ð úrelt. En hvort það verður affararsælla fyrir Færeyinga skal ég láta ósagt. Og aldrei hefur borið á því í Færeyjum að unga fólkið flyttist frá búunum í kaupstaði eins og í flestum löndum. Vilhjálmur Paturson er bróð ir kóngsbóndans í Kirkjubæ og nefndarmaður í Jarðaráði. Hann hefur numið búvísindi í Noregi og dvalið þar í landi í mörg ár. Vilhjálmur sagði í viðtali við Tímann að talsverð- ur munur sé á sáuðfjárrækt í Færeyjum og á íslandi. Til að mynda eru engar afréttir í Færeyjum og ekkert lands- syæði sem er sameign bænda. Öliliu landi er skipt miUi jarð- anna, allt frá fjöruborði og upp á fjallatinda og gengur fé hvers bónda á hans landi. Af þessum sökum er ekki um neina, sameiginlega smölun að ræða nema að mjög litlu leyti. Á þetta sinn þátt í að bænd- ur hafa ekki með sér samtök um slátrun og afurðasölu. Þá er þess að gæta, að í Fær- eyjum gengur sauðfé sjálfala allt árið. Fjárhús eru ekki til en í slæmum veðrum heldur féð sig i hlöðnum skjólbyrgj- um. Féð er ekki frekt á fóður að vetrarlagí því sjaldan festir snjó á Eyjunum lengi í senn. Þó verða fœreyskir bændur að eiga nægan heyfeng fyrir fé sitt því alltdf má búast við hörðum vetri og er þá fellir yfirvofandi ef ekki er höfð að- @át. STÍGANDASLYSIÐ Sími 41871. — Þorvaldur Ilafberg, rafvirkjameistari. Stúlka óskast 15 — 16 ára eða eldri til að gæta tveggja ára barns og vinna létt husverk hjá hjónum, sem bæði -1’enna. Vist á heimili æskileg. Sími 40270. KOSNINGAR Framnaic ai öls. I stjórnin megi ekki leggja út í neitt ínaldssamt ævintýri. Fremtiden í Drammen (Verkamannafl.) bendir á að sósíalistísku flokkarnir þrir hafi fengið 51% samanlagt af greiddum atkvæðum, þannig að úrslitin séu í tiltölulega litlu samræmi við hinn trausrta þorg aralega meirihluta í Stórþing mu. Per Borten forsætisráðherra sagðist í kvöld taka kosninga- úrslitin sem nokkurn dóm yfir stjórninni. Ef þetta hefði verið þmgkosningar, hefði stjórnin « sjálfsagt haldið velli, og því nær engar breytingar orðið í Stórþinginu, sagði hann. Helztu öreytingar innan stjórnarmeiri hiutans væru þær, að Hægri flokkurinn kæmi aðeins veikari ut en áður, sagði Per Borten. Framhaid aí bls 16 að var, og nótin hallaði skipinu um 15 gráðuir í stjórnborða. Um systurskip m.s. Stíganda er vitað, að með tæpléga 200 tonna síldairfarm og álíka magn af vatni og ob’u,. er sjó«r um 20 cm yfir þilfar miðskipa. Þá eru aðeins endar skipsins ofansjávar, aðal- lega fleytimagn hvalbaks og þil- farsihúsa aftan, þegar bætt er 40 tonnum við þessa hleðslu lætur því nærri að rétt sé að með hleðslu m. s. Stíiganda hafi sjór veirið um 60 cm. yfir þilfari. Komið hefur fram í sjóprófum, að vatnsþéttium lúgiUibúnaði hafði ekki verið lokað, þegar skipið fór frá Raufarhöfn eftir löndun, og heldur ekki síðar í þessari síðustu sjóferð skipsins. Boltarnir, sem herða á ti'l að loka lúgunum voru að vísu fyrir hendi, og rærnar flestar á, en þær voru liausar, allit var óhert. Þegar síldarfarminum var rutt af þilfarinu, rétt áður en skipið sökk, kom í ljós, að auk þessia þá var miannopið á fremri lúgunni al- veg opið, og af-tana var aðeins lagt aftur. Á afitari lúgunni var þá oln boga-djúpur sjó ndður að klemmun um á aíturlúigunni er skipið hall aðisit og miðað við slétban sjó flaut yfir lúgurnar og átti því sjór inn greiða leið niður í lestar skips ins. Lokun liurða og frárennslisopa. V'aitnsþéttar hurðir á hvalbak og þilfarsihúsi afitan virðast ekki hafa vedð vel lokaðar, né þéttar, því sjór kemst undir hvalbak og í gang afturskips. Skipið er að sjálfsögðu heldur ekki gert fyrir slíka hleðslu, því gert er t. d. ráð fyrir að hægt sé að skola beint útbyrðis úr vatnssalemum á aðal þilfad, sömiuleiðis að vatn geti runnið útbyrðis'f-rá baði og vösk um á aðalþilíad, bæði í þilfiarsihús um aftan og undir hvalbak. Á síldars'kipunium er þessum frárennslisopum lokað með því að skrúfa fyrir loba við skipshlið, þegar hlaðið er eins mikið og hér er gert, og sbunduim reknir tré- tappar í firárennslisop frá böðum Að sjálfsögðu eru böð og vatns- salerni þá óvirk meðan skipið er svo hlaðið. Þeissar þéttingar geta verið misjaftnlieig'a vel f'rágengnar. Einihver sjór getur því bafia komizt í lúkar og vélarrúm um þessar leiðir. Allt hefir þetta getað hjálp að til við að sökkva skipinu, en sjófylltair lestar með þessari miklu hleðslu, eru ein sér nóg ástæða til að skipið sökkvi. Ástæðan fyrir því að aðalvélin sitöðvast í kliukkU'Stund er ekki sjór í vélarrúmi, held.ur það, að aðalvélin varð olíulaus. Dag- geymir hafði tæmzt af olíu. Aðal- vólin er hins vegar í gangi aftur, þegar skipið sekkur, en þá hafði véls’tjóri dælt aftur olíu á dag- geyminn. Neyðarkall er ekki semt út frá skipinu fyrr en um leið og gúmmí bábar er-u settir á flöt, og ákveðið var að yfirgefa skipið. Skipsitjóri telur sig haf-a kallað á neyðar- bylgjumni 2182 kc/sek., ein það er þó ekki alveg öruggt eftir sjó- prófuinum. H-ann sendir hiús vegar aldrei út aliþ.ióðaneyða'rkallið, en um það er sérstakt spjald frá Skipaskoðun ríkisins við talstöð ina. Sagt var í blaðafréttum og í útva-rpi, að helmiingur blysa gúmmíb j örgu narbáta m/s Stíg- anda bafi reynzt ónýt. Samkvæmt upplýsinguim bæjarfógeta á Ólafs firði, er þetta ekki rétt. Öll blys in, sem reynd voru, voru í lagi. Hins vegar voru tv-eir af fallhlífar flug’elduniuim óvirkir, einn úr hverjum gúmmíbát. Ekki er vitað hvers vegna, eða hvort meðferð hefir verið rótt. Samkvæimt upplýs inguim gúmmíbátaviðgerðarmiainnis á Akureyri, var skipt um flugelda við næst síðustu skoðun, 23. feb. 1966, vegna aldurs, svo þeir hafa verið nýlegir þegar slysið varð. Síðasta skoðun gúimmíhátammia fór fram á Abureyri 22. jamúar 1967 og voru þeir þá í fuILkommu lagi. í blað'afiróttum er frá því skýrt, að skipstjóri hiafi tekið teppi frá skipimiu um borð í g'úm'míbátamia. Þetta kemur ekki fram í emdurriiti af sjóprófunum, en getuæ þá ef- laus.t verið rétt. Um það hefir verið raatt í blöð um, varðandi þetta sjósly, að búa ætti gúmmíhátana íslenzkum ull arnærfötum og sofckum fyrir hvern mann. Þetta væri ám efa æskilegit, en rými og þymgd gúmmí bátanma í pökkumum verður að tatomarkast sem mest og þá er að meta og velja hvað stoal tatoa með og hverju að sleppa. Miatur og vatn má varla mimmka, og flug- eldiar, lyf og önm-ur hjálpargögn vwrla heldur. Færanlegar neyðartals'töðvar voni gerðar að toröfu í öllum ís- lenzkuim skipum 15 brl. og stærri með reglugerð frá 12. marz 1965 en mörg íslemzk skip höfðu þá þegar verið búin þessum tækjum samkvæmt fyrri tilmælum. Sam- tímis vair gerð krafa um neyðar- móttökuitæki fast stillt á neyðar- byligju 2182 kc/sek. Eiftir sjóprófunum að dæma, viirðist m. s. Stígamdi þó enn ekki hafa verið búinn þessu nieyðar- sendi/móttökutæki fyrir gúmmí- bátana, eir hiann fórst. Samkvæmt upplýsingum skipa- eftiriitsmanns h-afði þessa verið krafizt tvisvar og einu sinn af skipas'koð'Unarmianni í Ólafsfirði. Kraían hafði verið skráð í eftir litsbók skipsins og skipstjóri h-afði lof-að að neyðarstöðin yrði pöntuð, en svo virðist ekki hafa verið. --V Jelskinn Kaupum hertan gemling og haustkópa. StaðgreiSsla. — Sími 60080. FaSir okkar, tengdafaðir og afi, Garðar Jónsson, verkstjóri, Skipholti 6, verSur jarSsunginn frá 'Fossvogskirkju, föstudaginn 29. sept. kl. 3 e. h. — Blóm vinsamlegast afþökkuð. Dætur, tengdasynir og barnabörn. Alúöar þakkir sendum viS öllum þeim, sem sýndu okkur vinarhug viS andlát og jarSarför, Emils Tómassonar, Brúarósi, Kópavogl. Hjartans þakklæti til allra nær og fjær, sem glöddu hann meS heim sóknum og bréfaviSskiptum og á ýmsan hátt hin síSari ár. Börn og tengdabörn. FaSir okkar, afi og tengdafaSir, Guðni Þórðarson frá Hofsósi, lézt í sjúkrahúsinu, SauSárkróki, 25. þ. m. Börn, barnabörn og tengdabörn. Blaðburðarfólk óskast í eftirtalin hverfi: Grímstaðaholt, Fálkagötu, Ægissíðu, Kvisthaga, Laugateig, Sigtún, Austurbrún, Laugarnesveg, Hverfisgötu. Upplýsingar í síma 12323 I

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.