Tíminn - 27.09.1967, Side 15

Tíminn - 27.09.1967, Side 15
MllJVÍKlIDAGtJR 27. september 1967 TÍMINN u Saltað í rúmar8000 tn. í síðustu viku BJ-iReykjaivík, þriSjudag. í yfirliti um síldveiSar norðan lands og austan vikuna 17.—23. september segir, að landað var 16.679 lestum síldar. Af þessu var saltað í 8.210 tunnur, og er þetta fyrsta vikan, sem eitthvert magn síldarinnar fór í salt. 89 lest ir voru frystar og 15.679 lestir fóru í bræðslu. Þá lönduðu fær- eysk skip 322 lestum bræðslusfld- ar í vikunni. Sfldin færðist lítið eitt nær íslandi á tímabilinu. í / \ Hagnýting aflans var á þessa leið það s-em af er vertíðinni: í salt 1.446 lestir (9.907 upps. tn.) í frystingu 120 í bræðslu 207 SÝNIR í EYJUM Framh'ald af bls. 3 eyja, að honum sé það sérstak- lega eftirminnilegt frá æskudög- unum þegar þessar litlu mann- drápsskeljar, 7—15 tonna bátar, jafnvel án stýrishúss, voru að fara í róður, kannski í manndráps- veðri. Þá beið fólkið milli vonar og ótita eftir því að allir kæmu að landi, segir Ágúst, og spenn- an var mikil, þegar bát vantaði. Þá mátti sjá karlana standa í smá hópum, eða farið var út á Skans að skyggnast um. Pull ástæða er til að hvetja Vestmannaeyinga til að skoða sýn ingu hans þessa naestu daga. Sýn- ingin verður opin dagana 30. sept. — 8. okt. kl. 4—10 síðdegis dag- lega, nema laugardaga og sunnu- daga kl. 2—10 síðdegis. HLAÐ RUM Illaðrúm henta alUtaðwr: i bamaher■ bergiðj ungUngaherbergið, hjónaher- bergið, sumarbústatinn, veiðihásið, bamaheimili, heimavistankila, hótel. Helztn lostír hlaSrúmanna eru: ■ Rúmin má nota eitt og eitt sér eða MaSa þeim upp í tvær eða þrjár hæðír. ■ Hægt er að fá auialega: Náttborð, stíga eða hliðarboið. ■ Innanmál rúmanna er 73x184 sm. Hxgt er að fá rúmin með baðmull- ar og gúmmidýnum eða án dýna. ■ Rúmin haEa þrefalt notagildi þ. e. kojur.einstaklingsrúmog'hjónarúm. ■ Rúmin eru úr tekli eða úr br'enni (brenniíúmin era minni ogódýrari). ■ Rúmin eru ðll i pðrtum og tekur aðeins um trær minútur að setja þau saman eða talta i sundur. HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVlKUR BRAUTARHOLTI 2 - SlMI 11940 653 útftatt 6,640. Alls 215,859. Afli eriendra skipa 322. Á sama tíma í fyrra var aflinn þessi: í salt 53,322 (365.221 upps. tn.) í frystingu 1.698 í bræðslu 359.126 Alls 414,146. Landanir erl. skipa 4.456. Lóndunarstaðir eru þessir: Reyk.iavík 22,080 Bolungarvík 985 Sigiufjörðui 44,684 Ólafsfjörður 826 Dalvík 730 Krossanes 5.023 Húsavik 1.789 Raufarhöfn 34.807 Þórshöfn 1.627 Vopnafjörður 11. 968 Seyðisfjörður 51.283 (auk þess frá erl. skipi) (60) Neskaupstað ur 19.751 Eskifjörður 8,518 (auk þess Crá erl. skipi) (262) Reyðar LÆKNISLEYSI Framhald af bis. 16 emibættið í Höfðahéraði. Það er víða annars staðar á landinu sem vantar héraðs- lækna, og sums staðar er kannski brýnna að fáist lækn- ar en til Skagastrandar, en þar virðast þó kostakjör í boði þótt mikil vinna fylgi að sjálf- sögðu þár, eins og hjá öðrum héraðslæknum yfirieitt. MORÐMÁLIÐ Framhald at bls. 16 verði hægt að segja að morðmál þetta verði einkamál nokkurra lögspekinga. Þórður Björnsson yfirsakadóm- ari er dómforseti í máli þessu en auk hans skipa dóminn tveir sakadómarar. VATN OG BRAUÐ Frámhald aí bls 16 að þessum viðurgerningi og óneitanlega lyftist á rnönn um brúnin þegar skálað var 1 niðursoðna vatninu og þáðu flestir aftur í glösin. Veitingarnar sem fram voru reiddai eru sams konar fæða og sky:1 er að hafa 5 öllum gúmmí bjöiþ’unarbatum og eru skammtarn ir byggðir a nákvæmum rannsókn um og innihalda alla þá næringu sem nauðsynleg er til að halda lífi sem icngst og þurfa þeir jafnframt að vera léttir og fyrirferðalitlir til þess að taka ekki of mikið pláss i bjöigunarbátnum. \ - Það er mikill siður þeirra, sem þurfa að koma einhverjum hugðar efnum sinum á framfæri að kalla til sin blaðamenn og hald með þeim fundi Stundum verður sami mannvesalingurinn að sitja hvert kaffiboðið af öðru daginn út og daginri inn og dugir þá ekki að svíkjast um að éta terturnar, slíkt þykir aldre) kurteisi Eru menn ai bessum sökum stundum nær dauða en lífi loks begar þeir kom ast » ritstjórnarskrifstofur sínar og setjast vi? fréttaskrif. Þá ber einmv við að meðlimir stéttarinn ar mæta i sama ásigkomulagi af öllu hressilegri veitingum en tert um og er eins og sumum funda boðendum þ.vki þeir ekki koma frétrum sínurn á framfæri nema að beii sem þurfa að skrifa þær séu helzt ekki 1 vinnufæru ástandi begai t.il beirra kasta kemur. Alit er nú þetta gott og blessað en traldan hafa svo veizlugiaðir menn beðið með iafnmikilli eftir væntingu eftir næringunni og þeg ar skipaskoðunarstjóri tók upp neyðarskammtnn til að gæða þeim á. fjörður 2.141 Fáskrúðsfjörður 1. 015 Stöðvarfjörður 1.135 Breiðdals vík oP4 Djúpivogur 461 Færeyjar 2.675 Hjaltlandseyjar 1.584 Þýzka land 2.199 TÓNLEIKAR Framhald af bLs. 7. GuSmundar Jónssonar var vel og smekklega útfærður. Sam- ræmi texta og tónsmíðar var í nánum tengslum oig. þyrfti verkið að heyrast aftur áður en of langt líður. Þrjú sönglög eftir Fjölni Stefánsson voru á efnisskrá Musica Nova fyrir nokkuð Löngu síðan, og var strax margt athyiglisvert í þeim. Flutningur Hönnu Bjarnadótt ur á lögum Fjölnis við Ljóð Steins. var næmur og inni- legur. Hljómsveitarútsetning höf., þar sem áður var píanó, gaf verkinu þéttari heild. Hlými eftir Atla Hr. Sveins- son, sem Musica Nova hefir áður staðið að, hefur litlu /ið sig bætt síðan þá, þótt höf. hafi ýmsar umbætur á því gert. Hann fer ekki ólaglega af stað en lítið verður úr efndum. Eif frá eru talip rúðu- glersbrot bli'kkfötu nú í stað koníaksflöskubrots í plast fötu áður (lifi hraðfara tækni!!) varð það nauðsyn- legasta útundan, nefnilega að skera verkið rösklega niður. Höfundur stjórnaði sjálfur sínu verki. Þjóðvísa Jóns Ásgeirssonar er þétt og þriflegt hljóm- sveitarverk, sem byggt er á þjóðlegheitum að vissu marki og er yfir því kröftugur og hressandi blær. Bohd m Wodiczko var stjórnandi þess- ara tónleika og tókst að fella þá í mjög skemmtilega hei'ld. Aðsókn var ágæt þetta kvöld. Unnur Arnórsdóttir. * v/IÐAVANGl Fr, fnbtfic a) bls 5 aennar Þess vegna er nauðsyn !e?i að taka á vandamálunum at ábyrgðartilfinningu og mann nomi" Já, auðvitað verður þjóðin að skerða lífskjörin og sýna mann dóm — en hvað um ferðapen- inga t» Ríó? HAFNARBÍÓ Marnie Efnismlkil amerísk lltmynd gerð af Alfred Hitchock. íslenzkur texti.. Bönnuð innan 14 ára Endursýnd kl. 5 og 9. T ónabíó Sima 31182 Islenzkur texti Daðadrengir (The Glory Guys) Hörkuspennandj og mjög vel gerð, ný. amerisk kvikmynd t litum og Panavision . Senta Berger \ Tom Tryon, Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Sími 18936 Stund hefndarinnar (The Pale Horse) íslenzkur texti. Hörkuspennandi og viðbuirða rik ný amerísk stórmynd úr spænsku borgarastyrjöldinni, Aðalhlutverk fara með hinir vin sælu leikarar Gregory Peek og Anthony Quinn. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð tnnan 14 ára. uAUGARAt «1 I Sima) ,8151' og 32075 Maðurinn frá istanbul Sérstaklega spennandi og skemmtileg njósnamynd 1 lit um og Cinemascope með ensku tali og dönskum texta. Endursýnd kl 5 og 9 Simi 22140 Dúfnabrúðkaupið eða That Swinging City Gamanmynd frá Rank í litum Fjöldi frægra leikara koma fram í myndinni m. a:. Michael Bentine, Dora Bryan Norman Wisdom Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA BÍÖ ( Síml 11475 Fólskuleg morð (Murder Most Foul) eftir AGATHA CHRISTIE íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Símt 11384 Óheppni biðiliinn Sprenghlægiieg ný frönsk gam anmynd Danskui texti. Sýnd kl. 5 kl. 9. „Það var um alaamótin" skemmtun Leikfélags Reykja- víkur í ifi I ÞJOÐLEIKHUSIÐ GlLDm-LOfTII Sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumlðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Simi 1-1200 Fjalla-EyvinduF Sýning fimmtudag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14 simi 13191. „Átjan Ný dönsk Soya lltmynd. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Simi 50249 Ég er kona (Jeg en kvinde) Hin mikið umtalaða mynd Sýnd kL 9. Bönnuð tnnan 16 ára. mi i nn i nvimmwrr KDfiA.ViaG.S8i í ■>UI)i Njósnari 11011 Hörkuspennandi ný þýzk skaa málamynd t Utum. Bönnuð börnum Sýnd kl 5. 7 og 9. Sím? 11544 Ðaginn eftir innrásina (Up from the Beach) Geysispennandi og atburðahröð amerísk mynd um furðulegar hernaðaraðgerðir. Gliff Robertson Irma Demick Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.