Tíminn - 27.09.1967, Page 16

Tíminn - 27.09.1967, Page 16
Vitnaleiðslum lýkur í dag í morðmálinu ICT-Reykjavík, þriðjudag. I um fyrir rétti í máli lK»rvaWar I leiðslur þessar hafa staðið yfir að Á morgun mun vitnaleiðslun-1 Ara Arasonar ljnka, en vftna-1 mwlanformi fyrir loknðmn dyrum, II III.. ■ll'll I— 60-70 þúsund á mánuði og nýr læknisbústaður - en enginn læknir fæst! J-Revkiavík, brhSiudaa. - ....,, KJ-Reykjavík, þriðjudag. í byrjun maí í vor var síðast auglýst eftir héraðsiaekni á Skagaströnd, en fram á þenn an dag hefur engin umsókn borizt þótt ( boði sé nýr laekn isbústaður og væntanlegum héraðslœkni tryggðar 60—70 þúsund krónur í mánaðarlaun, og er i þessari upphæð innifal ið bað sem læknirinn fær fyr ir lyfjasölu. Héraðslæknislaust hefur ver ið á Skagaströnd frá því á miðju s. 1. ári, en þá hætti þar gamall læknir, sem verið hafði á Skagaströnd eða Höfðahéraði, eins og læknishéraðið heitir, um nokkurt skeið. Síðan gamli héraðslækn- irinn bæitti hefur Höfðahénaði verið þjónað af héraðslæknin- um á Blönduósi, sem kemur einu sinni í viku, út á Skaga- strönd, en anraars verður fólk að fara inn á Blönduós, sem er kannski sök sér um hásurn- arið, en getur orðið æði tafsamt á vetrum. Héraðslæknirinn á Blöndiuósi hefur því nóg á sinni könnu, og mun ekki hafa aðstoðarlækni, en hins vegar aðstoðarstúlku, ' sem hjálpar honum — þótt hún sé ekki lærð hjúkrunarkona. Læknisbústaðurinn á Skaga- strönd stendur skammt frá Nýi læknisbústaðurinn á Skagaströnd, sem nú stendur uaður. skólahúsinu, og var hann *ð mestu tiibúinn í vor, og þá var hægt að fara að nota neðri hæð hans, fyrir héraðs- lækninn á Blönduósi, þegar hann hefur viðtalstíma á Skaga strönd. Læknastofur eru á neðri hæðinni, en á efri hæð- inni er rúmgóð íbúð fyrir væntanlegan héraðslækni. Samkvæmt upplýsingum odd vitans á Skagaströnd, Sveins Ingólfssonar þá var reiknað út iivað héraðslæknir á Skaga- strönd myndi haía í kaup á mánuði, og þá miðað við tekj ur sambærilegra héraðslækna Reiknaðist svo til að héraðs læknirinn myndi hafa á milli 60 og 70 þúsund krónur í mán aðarkaup. Þess ber að geta að þá er innifaldar tíu þúsund (Tímamynd-KJ) krónur, sem hreppurinn sjálf- ur ákvað að greiða héraðs- lækni til að örfa lækna til að sækja um, og í þessari upphæð er einni^ innifalið það sem á- ætlað er að héraðsilæknir fái fyrir lyfjasölu. En þrátt fyrir nýjan læknisbústað og þetta mánaðarkaup, hefur enginn læknir sótt um héraðslæknis- Framhald a bls. lö. Krafizt framhaldsrann- sóknar á Stígandaslysinu OÓ-Reykjavík, þriðjudag. Skipaskoðunarstjóri hefur farið tram á að framhaldsrann sókn a Stígendaslysinu fari fram. Sjópróf vegna skipstap ans fóru fram á Ólafsfirði en /mis atriði í sambandi við slysið pykja ekki hafa komið nægilega ve* fram og sérstak- tega bykir nauðsyn bera til að rannsaka betur dvöt skips- orotsmanna i gúmmíbjörgun- arbátnum oq líðan þeirra þar. En Stígandamenn hröktust í bátunum í 4 sólarhringa og 17 klukkustundir. Er það lengsta dvöl íslenzkra skipsbrots- manna í gúmmibjörgunarbát- Að áliti ski pa.skoðuuaiPst j óra eru fjölmörg aitriði í sambamdi við skipskaðann sem þurfia að koma betur fram og kanna til fulls að- draganda og orsök skiptapans. Mcð nánari rannsókn skapast sér- stakt tæíkifæri til að læira af reynslunni og meta hvað kamn að hiafa verið ábótavant í skipinu, bún aði þess, björgunartækjum og ekki sízt siglingu, hleðslu og meðferð skips og tækja. Skipaskoðunarstióri kallaði blaðamenn á sinn fund í gær og skýrði frá mörgum atriðum í sambandi við sjóslysið, sem telja má að hafi orsakað það að skip ið sökk í góðu vcðri og eins hitt hve langur tími leið þar til vitað var um slysið og að skipverjar þurftu að hrekjast svo langan tíma í björgunarbátum áður en þeim var bjargað. M.s. Stígandi, ÓF-25, sökk á sildarmiðumum suðvestur af Sval baröa, fimniludaginn 24. ágúst 1967. Farmu.r þess er það sökk var áætlaðuir um 240 tonn af síld. Olía og vatn var tekið á Raufar- höfn þann 20. ágúst og voru geym ar þá fylltir. Með þennan farm kmtnagt er af blaðafrétt- Þöð var venjamdi Þonvaldar Ara, Gmwnar A. PSlsson hrl. sem fór fram á að vitnaleiðslumar færu fram fyrir lokoðnm dyrum, en það er ekki þar með sagt að máMintningnr í morðmálinu fari fram fyrir ktktum dyium. Er sækjandi og verjamdi í mál- itui hafa fengið í sánar hendur þessar vitnatefðslur skriflegiar, rnninu þesrr Bá nofckom frest tál að átta sig enn frekar á málinn, en að því loknu fer munnlegur málflutningnr fram. Per væntanl. fram íyrir opnum tjöldum svo ekki Framtoald á bls. 15 Færeyingar fá eigin fulítrúa EJHReykjaivák, þriðjuílag. Norræna samstarfsnefndin um sjávarútvegsmál kemur saman til fundai í Reykjavík fimmtudag- inn, 28. september. í þetta sinn munu Færeyingar í fyrsta sinn fá eigin fuBtrúa í ncfndhmi. Hing- að til hafa þeir orðið að láta danska fulltrúa tala fyrir sig í þessari nefnd sem í svo mörgnm öðrum norrænum nefndwm og samtökum. Á fundinum í ReyikjaíVÍk veæð- ur m.a. rætt um hagsmuni Norð- urlanda í sjávarútvegsmálum með tilliti til Efnahagsbandalags Evr- ópu, og eins um fuMtréa Norður- landa í fasitiaineifnd FAOs um s#áv- arútvegsmál. var skipið hlaðið það mikið, að sjór hefir verið um eða yfir 60 cm yfir þilfar miðskipa. Sjór hefir þannig verið um eða yfir hnéhæð á þilfari í kyrrum sjó, en skjól- borð að sjálfsögðu farið í kaf þeg ar skipið hallast, eins og þegar háf Framhald á bls. 14. Fengu vatn og braui! OÓ-Reykjavík, þriðjuðag. Á blaðamanuafundi sem skipaskoðunarstjóri hélt í dag voru veitingar heldur ó- venjulegar, að minnsta kosti eftir því sem tíðkast í slíkum samkvæmum. Það sem a borð var borið var vítamín- og kaloríuríkt feitt kex, sem ekki er þorstauk- andi. Þessu var skolað niður með niðursoðnu vatni. Ár- gangur 1959. TU bragðbætis var þrúgusykur. Ekki var annað að sjá en að viðstöddum geðjaðist vel Framhald á bls. 15 Biaðamenn upp á vatn og brauS hjá skipaskoðunarstjóra. (Tímamynd: GE).

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.