Alþýðublaðið - 15.01.1988, Síða 5

Alþýðublaðið - 15.01.1988, Síða 5
Föstudagur 15. janúar 1988 5 t Bankastjórastólar: UNGKRATAR FORDÆMA SAMKOMULAG FORMANNA STJÓRNARFLOKKANNA „Verkalýös- og stjórnmálanefndin telur brýnt að forysta Alþýðuflokksins minni landsmenn á hverjir söfnuðu í þann flór sem nú er verið að moka,“ segir m.a. í ályktuninni. Bankastjórastöður á að auglýsa lausar til umsóknar. Ráðningar eiga að vera háðar faglegu mati. Eðlilegt að starfsmenn eigi fulltrúa í bankaráðum. Verkalýðs- og sjórnmála- nefnd Sambands ungra jafn- aðarmanna hefur sent frá sér ályktun, þar sem m. a. er far- ið höröum orðum um“ svo- kallað heiðursmannasam- komulag flokksformanna“ um ráðningar í stöður banka- . stjóra hjá rikisbönkunum. I ályktuninni er einnig vikið að verkalýðsmálum og aðgerð- um i skattamálum. Aðilar vinnumarkaðarins eru hvattir til þess að ganga til samninga hið fyrsta, til að leiðrétta kjör lágtekjufólks sem ekki hefur notið launa- skriðs að uridanförnu. Nefndin telur sérstaklega brýnt að ganga til samninga vegna rýrnandi kaupmátt?r að undanförnu og aðgerða stjórnvalda til tekjuöflunar fyrir ríkíssjóö, sem leitt Ha.fi til hækkunar á verði ýmissar matvöru að undanförnu. Þá segir óeðlilegt að Alþýðu- flokkurinn axli einn ábyrgð á misgjörðum núverandi sam- . starfsflokka, sem. stjórnuðu landinu saman i ríkisstjórn ■Steingrims Hermannssonar. „Verkalýðs- og stjórnmála- nefnd Sambands ungra jafn- aðarmanna hvetur til þess að stöður bankastjóra hjá ríkis- bönkunum verði auglýstar lausar'til umsóknar og ráðn- ingar í embætti verði háðar- faglegri umfjöllun. Nefndjn harmarhvernig að . þessum málum hefur Vérið staðið af núvera’ndi stjórnar- . flokkUm og fordæmir svokall- að héiðursmanoasamkomu- . lag milli flokksformanna urrl ráðningar í þrjár bankastjóra- stöður sem lausar verða á næstu mánuðum. Að sama skapi lýsir nefnd-' in yfir stuðningi vrð störf full- "trúa Alþýðuflokksins í banka’- ráði Landsbankans, serri virð-- ist hafa kjark til þess að standa'gegn þessu sam- komulagi flokksforustunnar; og 'breyta eftir eigin .sarri- vjsku og faglegu mati.- " Vprkal.ýðs-.og stjórnmála- .nefndin telur eðlilegt aö taka ’tillit til sjónarmiða starfs- manna og minnir á ályktamr Sterfsmannafélags Lan'ds- bankans og Landssambands' íslenskra bankamanna, hvað varðar ráðningu í stöður bankastjóra hjá Landsbank- anum. Nefndin telur eðlilegt að fulltruar starfsmanna eigi sæti f þankaráðum. Verkalýðs- og stjórnmála- nefnd Sambands ungra jafn- aðarmanna hvetur verkalýðs- félög og vinnuveitendur til aö ganga hið fyrsta til samninga og leiðrétta kjör lágtekjufólks sem ekki hefur notið launa- skriðs að undanförnu. Nefnd- in telur sérstaklega brýnt að ganga þegar til samninga vegna rýrnandi kaupmáttar síðustu mánuði og aðgerða stjórnvalda til tekjuöflunar fyrir rík'issjóö, sem leitt hafa til hækkunar á verði ýmissar Vinnuveitendasambandið telur að minni kaupmáttur sé óhjákvæmileg afleiðing þeirr- - ar efnhagsþróunar, sem átt hefur sér stað að undan- förnu. Þá segja þeir aö þótt laun hækkuðu ekkert á árinu . yröu útflutningsgreinar áfram reknar með tapi og viðskipta- halli væntanjega um 9 rnillj- • arðar króna. Þetta kemur m. a. fram i þjóðarhagsspá vinnuveitenda fyrir ’88 sem kynnt var á bl'aðamannafundi í vikunni. Að sögn forsvarsmanna Vinnuveitendasambandsins er tilgangurinn með spánni éingöngu sá ao skýra frá því sem framundan er. Sögðu - þeir það skyldu sína, að koma úpplýsingunum á fram-' færi til fölksins í landinu. Skilaboðin trá vinnuveitend- um verða hins vegar-varla til þess að auka launafólkl bjart- sýrli, því spáiri'þeirra er mun . svartamen áður hefur sést. ’. Ef launahækkaoir á árinu ... vérða7% gerir spáin ráðfyrir’ 6% gengi.slæk.kun, en svip- uóum breyting'um fyFir.út- flutningsgreinarnar og við- skipta halla. Samkvæmt þessum reikningum lækkaði ’ kaupmáttur að meðaltali um 46% á milli ára. Hækkun framfærsluvísitölu yröi um 12% miðað við 7% launa- hækkyn. Ef laun hækkuðu um 20% yrði gengislækkun 44% og hækkun framfærslu- vísitölu 35%. Ef ’laun-hækk- uðu hins vegar um 50% yrði gengislækkun 83% og hækk- un visitölunnar 71%, eða sem þýöir bullandi verðbólga. matvöru. Verkalýðs- og stjórnmála- nefndin minnir ennfremur forystu Alþýðuflokksins á að ein forsenda fækkunar und- anþágu söluskatts var lækk- un skattprósentu. Þá minnir nefndin á, að enn hefur ekki verið gripið til stóreigna- skatts og sanngjarnrar skatt- lagningar gagnvart eignafólki Er meðal annars í.spánni gert ráð fyrir að verðmæti sjáVarafurðaframleiðslu drag- ist sarhan um tæpleþa 7% á árinu‘1988. Þorskafli ársins 1987 er áaetlaður 380 þúsund tonn og 1988 er stefnt að 3.45 þúsund tonna þorskafla. Bu- ast má þvi við aö verðmæti vöruútflutnings dragist sam- í landinu. ■ Verkalýðs- og stjórnmála- nefndin telur ennfremur brýnt að forysta Alþýðu- flokksins minni landsmenn á hverjir söfnuðu í þann flór sem nú er verið að moka. Nefndin telur sjálfsagt og eðlilegt að forystumenn sam- starfsflokkanna í ríkisstjórn, sem ábyrgir eru fyrir skulda- an um rúmlega-4% en-hann . hefur aukist að meóaltali um' tæp 6%-undanfarin þrjú ár. . • . Innflutningur er í miklum " hlu’ta í öðrum myntum en dollar og eru því áhrif lækk- unar hans og tilsvarandi h.ækkunar annarra gjaldmiðla meiri á innflutningsverðlag söfnun og óráðsíu síðustu ára verði einnig látnir svara fyrir þær aðgerðir, sem nú þarf að grípa til. Nefndin tel- ur óeðlilegt að forysta Al- þýðuflokksins axli ein ábyrgð á misgjörðum núverandi sam- starfsflokka, sem stjórnuðu landinu saman i rikisstjórn Steingríms Hermannssonar.“ en útflutningstekjur. Lækkun dollars hefur því rýrt viðskip- kjör þjóðarbúsins. Gert ér þvi ráð fyrir 1—5%. lakari viö- skiptakjörum á árinu ,m. a. vegna stöðu dollars. í þessu felast nokkur umskipti, segir 'í þjóðhagss’pánni, þa’r se.m viðskiptakjör hafa verið ó'kkuf ' hagstæð frá ári’nu 1986. Þrátt fyrir hátt verð á mörk- uðum erlendis er fiskiðnaður rekinn með miklum halla og • eiga ennfremur samkeppnis- greinar innanlandsM vaxandi erfiðleikum. Segir í þjóðhags- spánni að þetta hafi leitt til vaxandi viðSkiptahalla og að þorfur í þeim'efnum séu ekki . ■góöar- Ástæðan er sögð sú að verð flestra annarra mynta en Bandaríkjadoltars hækk- uðu á-síðasta ári og hefur sú þróun verið þjo'ðarþúinu óhagstæð. Raungengi, sem er mælikvarði á kostnaðar-' breytingar hér á l.ándí, hækk- aði frá tfmabilinu 1. ár^fjórð- .• ungi.1986 til 4". ársfjórðungs 1987'um 18% samkvæmt verðmæli.kvarðanijm og um 31% miðáð við launakostnað. Forsvarsmenn Vínnuveit-. endasambandsins staðhæfa 'þyí að gengi íslensku krón- . urinar sé of hátt skráð. Benda framreikn-ingar úr rekstra- ■ reikningum fiskiðnaðarjns til að jafnvægi náist ekki nema við ráungengi sem er allt að 10% lægra en nú. Annað . sem bendir til að gengið krónunnar sé of hátt er að kaupmáttur á mælikvarða innflutningsverðs er mun hærra en á mælikvarða fram- færsluvisitölu. Þjóðhagsspá Vinnuveitenda fyrir ‘88: ENN SVARTARI EN ÁÐUR Skilaboð um að rýrnandi kaupmáttur sé óhjákvœmileg afleiðing efnahags- jjróunarinnar. launahækkanir myndu þýða bullandi verðbólgu og gengishrap. Miðað við þjóðhagsspá Vlnnuveitendasambandsins má fiskvinnslufóik og annað launafólk í landinu ekki gera ráð fyrir launahækkunum á neinu silfurfati, frekar an hingað iil. .

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.