Alþýðublaðið - 15.01.1988, Blaðsíða 6
6
Föstudagur 15. janúar 1988
SMÁFRÉTTIR
Peter Guth, stjórnandi á Vínartón-
leikum Sinfóníuhljómsveitar ís-
lands.
Arlegir Vínar-
tónleikar
Sinfóníunnar
Árlegir Vínartónleikar Sin-
fóníuhljómsveitar íslands
veröa haldnir í íþróttahúsinu
á Akranesi föstudaginn 15.
janúar kl. 20:30 og endurtekn-
ir í Háskólabiói á laugardag
klukkan 17.00. Aö vanda verö-
ur efnisskrá við allra hæfi og
fjölbreyttur tónlistarflutning-
ur. Meö hljómsveitinni syngja
Kór Fjölbrautaskólans á
Akranesi og kirkjukórinn þar
og einsöngvari er hin korn-
unga austuríska sópransöng-
kona Sylvana Dussmann.
Stjórnandi átónleikunum
veröur austuríski stjórnand-
inn og fiölusnillingurinn
Peter Guth, en kórstjóri er
Jón Ólafur Sigurösson.
Á efnisskrá veröa vinsælir
polkar og valsar eftir Johann
Strauss yr.gri og eldri og
flutt verk úr óperunum Leöur-
blökunni og Sígaunabarónin-
um. Til dæmis veröur fluttur
valsinn „An derSchönen
Blaue Donau“ fyrir kór og
hljómsveit.
Stjórnandinn, Peter Guth, á
litríkan feril aö baki sem
fiðluleikari og stjórnandi.
Hann nam fyrst fiðluleik í
Vinarborg og síðar í þrjú ár í
Moskvu hjá David Oistrach.
Hann hefur tekið þátt i tón-
leikaferðum um allan heim,
leikiö inn á hljómplötur og
unniö viö kennslu og kynnt
nýja fiðlutækni. Hann er
mikill áhugamaöur um sam-
tíðartónlist, en samt ekki síö-
ur þekktur fyrir flutning á
Vínartónlist.
Næturgali
á Sögu
„Næturgalinn- ekki dauður
enn,“ er heiti á söngleik, sem
frumsýndur verður í Súlnasal
laugardaginn 6. febrúar. í
kynningu Hótels Sögu á
þessum nýja söngleik segir
meóal annars:
„Söguþráðurinn er örlaga-
saga hinnar íslensku popp-
hetju, sem þráir frægö og
frama. Sígildar dægurperlur
Magnúsar Eirikssonar mynda
rammann um söguna.
Sagan af ungum manni á
þyrnum stráðri framabraut.
Þráir aö verða Næturgali, en
verður nætur-galinn.
Tónlistarperlur Magnúsar
Eiríkssonar í gegn um tiöina.
Stórstjörnurnar Pálmi Gunn-
arsson og Jóhanna Linnet (
aöalhlutverkum. Tónlistar-
flutningur i öruggum hönd-
um hljómsveitar Magnúsar
Kjartanssonar.
Sagan um vonir og þrár,
ástir og átök, og um leiðina
heim. Saganlætur engan
ósnortinn og tónlistin heldur
lengi áfram aö hljóma hiö
innra.“
Nýtt met hjá
Álverinu
Framleidsla áiversins í
Straumsvík áriö 1987 var
84.579 tonn og er þaö nýtt
met í framleiðslu. Seld voru
tæp 90.000 tonn af áii og út-
flutningur nam rúmlega
89.000 tonnum. Kom þetta
fram á blaðamannafundi er
forsvarsmenn álversins héldu
í Straumsvík í gær.
Á árinu 1987 var álverð lágt
og meðalverð á síöasta árs-
fjórðungi fyrir staögreitt ál-
tonn var 800 sterlingspund.
Framan af árinu hækkaöi ál-
verð rólega en féll síöan aftur
í nóvember. í desember var
verðiö, að meðaltali 994
GBP/tonn þ.e. samkvæmt
skráningu London Metal
Exchange (GBP). Fyrstu dag-
ana í janúar var veröið á milli
1070 og 1080 GBP/tonn.
Forsvarsmenn ISAL segja
aö batinn á álmarkaðnum og
viöbótar rekstrarfé hafi komið
fram í afkomu ISAL, og því er
gert ráð fyrir aö 1987 veröi
lítilsháttar hagnaöur eftir
skatt. Hafa þá afskriftir fasta-
fjármuna aö upphæö kr. 235
milljónir veriö gjaldfærðar.
Þá er talið aö afkoma heföi
þó verið betri ef ekki heföu
komið til rekstrarerfiðleikar
vegna ófullnægjandi skauta.
Kerrekstur olli erfiöleikum,
sl. sumar, vegna ófullnægj-
andi forskauta en i septem-
ber og október breyttist
rekstrarstaðan smám saman
og var oröin eölileg i nóvem-
ber.
Heildarframleiðsla ársins
varð því 84.579 tónn og er
þaö mesta framleiðsla á einu
ári í sögu íslenska Álfélags-
ins. Seld voru 86.608 tonn af
áli að verömæti 5,2 milljarðar
króna og útflutningur nam
89.166 tonnum. Sala og út-
flutningur umfarm fram-
leiöslu stafaði af birgöalækk-
un og fyrirframsölu.
Steypuskálar
stækkaðir í
álverinu
Ráögert er aö bæta viö
einni svokallaöri sísteypuvél i
steypuskála álversins, til aö
mæta kröfum viðskiptavina
um meira af börrum og
stöngum. 1987 var um það bil
66% af framleiðslu ISAL
málmur, sem viðskiptavinirnir
nota beint í eigin framleiðslu
án umbræðslu. Nýja steypu-
llnan á að hafa um þaö bil 80
þús. tonna afkastagetu á ári.
Meö þessari viöbót veröur
hægt aö steypa alla fram-
leiðsluna i völsunarbarra og
þrýstimótunarstangir, sem
notendur vinna úr án um-
bræðslu. Meö þessum hætti
eykst verðmæti framleiðslu
ISAL verulega, þ.e.a.s. þegar
allur málmur verður steyptur
til beinvinnslu án um-
bræðslu.
Nýja steypulínan krefst
stækkunar húsnæðis og
veröur viðbótin við steypu-
skálann rúmlega 1000 mJ að
stærö. Áætlað er aö þessi
framkvæmd kosti um 380
milljónir króna og aö verkinu
Ijúki á tveimur árum.
Aö af hálfu ALUSUISSE er
ekki fyrirhugaö aö stækka
kerskálana frekar nú, hvað
sem síðar kann aö verða, ef
áhugi stjórnvalda helst. Hins
vegar hefur ALUSUISSE lýst
sig reiðubúið til samstarfs
við aðila, sem vildu fjár-
magna stækkun álversins og
gætu séö um sölu á viðbótar-
framleiöslu, sem meö stækk-
uninni fengist.
R«l
^ _
^ A r
t|f Utboð
Innkaupstofnun Reykjavfkurborgar fyrir hönd Hita-
veitu Reykjavfkur, óskareftirtilboðum i uppsetningu
( 9 stykki hitablásara f birgðarskemmu á Nesjavöll-
um og tengingu þeirra við hitaveitu á staðnum.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, að Fri-
kirkjuvegi 3, Reykjavik gegn kr. 5.000,00 skilatrygg-
ingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað, miðvikudginn 3.
febrúar kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 — Poslholf 878 — 101 Reykjavik
^ RARIK ÚTBOÐ
Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftir-
farandi:
RARIK 88002 raflínuvir 101 km.
Opnunardagur: þriðjudagur 16. febrúar 1988 kl.
14.00.
Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagnsveitna
ríkisins, Laugavegi 118,105 Reykjavík, fyrir opnunar-
tímaog verða þau opnuð á samastað að viðstöddum
þeim bjóðendum sem þess óska.
Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Rafmangsveitna
ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og með
fimmtudeginum 14. janúar 1988 og kosta kr. 300.00
hvert eintak.
Rafmagnsveitur ríkisins,
Laugavegi 118
105 Reykjavík
Fræðsluskrifstofa
Reykjavíkurumdæmis
og Sálfræðideild skóla hafa flutt frá Tjarnargötu 20
að Austurstræti 14.
Fræðsluskrifstofan er á 5. hæð og Sálfræðideildin á
4. hæð.
Símanúmer er óbreytt 621559.
Alþýðuflokksfólk
Hafnarfirði
Fundur í bæjarmálaráði Alþýðuflokksins í Hafnar-
firði næst komandi mánudagskvöld 18. jan. I Alþýðu-
húsinu kl. 20.30.
Fundarefni: Fjárhagsáætlun bæjarins.
Stjórnin
Aðalfundur
FUJ í Reykjavík
Aðalfundur FUJ í Reykjavík verður haldinn í Litlu-
Brekku klukkan 20.15 mánudaginn 18. janúar næst-
komandi.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Önnur mál.
Félagar hvattir til þess að mæta.
Stjórnin
Flokksstjórn
Alþýðuflokksins
Fundur flokksstjórnarAlþýðuflokksins verður hald-
inn laugardaginn 16. jan. n. k. kl. 11—16 á Hótel Sögu
Dagskrá:
Kl. 11 Stjómmálaástandið — Jón Baldvin Hannibals-
son formaður Alþýðuflokksins.
Kl. 12. Léttur hádegisveröur.
Kl. 13—16 Verkefni til vors.
1. Dómsmál
2. Húsnæðismál
3. Fólk og fyrirtæki (launamál, gengi og vextir).
Formaður Alþýðuflokksins.