Tíminn - 18.10.1967, Page 1
Auglýsing í TÍMANUM
fcemur daglega fyrir augu
80—100 þúsund lesenda.
twttw
237. tbl. — Miðvikudagur 18 okt. 1967-51. árg.
vierist áskrifendur að
TÍMANUM
Uringið i sima 12323
ÍlttilHilWUteiaMNMiHWMMUHWnfiÉMiiMMaiaMaMtiuaaMMuMlðnHBQIIIinill
STJORNIN A AÐ FARA FRA
TK-Reykjavík, þriðjudag.
f ræðu sinni á Alþingi í dag sagði Eysteinn Jónsson, formaður Framsóknarflokksins, að grund-
vailarstefnubrej’ting væri lífsnauðsynleg en fullreynt væri að ríkisstjórnin muni jekki taka upp
nýja stefnu, því hún trúir því statt og stöðugt að engin leið sé til nema sama ringulreiðin áfram.
Og í -tfjS þess að leggja fram þetta kjaraskerðingarfrumvarp bar henni siðferðileg skylda til þess
að fara frá. Hún fékk kjörfylgi sitt út á verðstöðvunar -og kjarabótaloforð og þess vegna hefur hún
ekkert umboð til að beita sér nú fyrir stórfelldri kjaraskerðingu.
Ágreiningurinn nm þetta frumvarp er m. a. þessi:
Stjórnin segir:
★ Það á að byrja á kjaraskerðingu strax og jafna halla ríkissjóðs með því.
■ár Þá eru eftir málefni atvinnuveganna og þau koma á eftir.
if Stefnan í atvinnu- og efnahagsmálum hefur verið og er rétt og engar verulegar bætur að fá
með því að breyta henni.
Við segjum hins vegar:
★ Vandinn er mikill og það á að taka endurreisn atvinnulífsins fram fyrir.
if Breyta grundvallarstefnunni í atv*nnu- og efnahagsmálum og leysa kjaramálin í framhaldi af
því og í sambandi viS það.
★ Vandinn stafar að verulegu leyti af þvi, hvernig búið hefur verið að atvinnuvegunum með
rangri stefnu og það er ekki til neins að eiga við þetta nema ganga í sjálfa rótina.
Ey.steinm Jónsson hélt áfram
■nætðu sinni um efnahagsaðgerð
ir ríkisstjórnarinnar á AJlþingi
í gœr. Sagði hann að það vekti
athygli að ráðizt væri í að
leggj-a þessar ráðstafanir og
kjaraskerðiogu til, án þess að
nokkur athugum hafi farið
fram á ríkisbúskapnum. Full-
kunnugt væri þó um aJlt það
bruðl og óráðsáu, sem veri®
hefur í ríkisrekstriinum á und-
anfornum árum oig fólki finnst
að auka eigi ráðdeild i ríkis-
rekstrinum áður en stórfeild
kjaras'kerðing er framkvæmd
til þess eins að hafa upp i
bruðlið.
Forsaetisráðherrann hafði
fyrirvara um það í ræðu sinni
a'ð aðrar ráðstafanir kynnu
að fylgja í kjöifarið vegna at-
vinnuvegamna. Það er einnig
augljóst. að þessar ráðstafan-
ir, sem hér á
gera levsa
engan vanda. Eftir eru mál-
efni atvinnuveganna.
Rjáðherrann segir að stefnan
í atvinnu- og efnahagsmálum
hafi verið rétt og ekki sé hægt
að breyta henni til bóta. Hér
er þó meinsemdin.
Það verður að breyta steln-
unni í efnahags- og atvinnu-
málum í grundvailaratri'ðum.
Tafca málefni atvinnuveganna
fram fyrir og leysa þau. Sé
það ekki gert og gengið í rót-
ina verður ekki um neina fram
búðarlausn að ræða. Það er
mergurinn málsins að stjótn-
arstefnan hefur verið röng.
R/íkisstjórnin hefur ekkert
ráðið við verðbólguna og hún
hefur vaxið meira en í nokkru
öðru nálægu landi og með pví
hefur allur atvinnurekstur ver
ið tærður úr skorðum. 1 fjár
festingarmáium ■ hefur ríkt al-
gert stjórmleysi og er það ein
af ástæðunum fyrir verðbólgu-
þróuninni. Þær aðferðir, sem
ríkisstjórnin hefur beitt með
það fyrir augum að haía hemti
á þenslunni hafa verkað eir,s
og eitur á atvinnulífið og ge;t
illt verra. Ríkisstjórnin hefur
neitað að hafa nokkra forystu
í atvinnulífinu og má bað
nefna sem dæmi togaraútgerð-
ina. Á meðan aðrar öjoðir
hafa gert stórátök á þvi svíði
hefur íslenzka ríkisstjórnin set
ið auðum höndum. Skellt nef-
ur verið skollaeyrum við á-
bendingum um nau'ðsyn þess
að efla og endurnýja þorsk-
veiðiflotann, sem stendur und-
ir hráefnisöfluninni tiJ frysti-
húsanna, sem nú eru komin á
heljarþröm. Meira að sagja
lagði ríkisstjórnin álögur á
bátaflotann til að standa und-
ir töpunum á gömlu og úrehu
togurunum. Þetta eru aðeins
daemi um það hvernig búið hef
ur verið að atvinnulífinu og
látið eins og vandamálin væru
ekki til.
Þegar að þessu er fundið
rjúka ráöherrar upp og segja
að bað sé alls ekkert að bú-
skaparlaginu. Rjíkisstjórnin
beiti ölilum skynsamlegum að-
ferðum og ful-lyrðingar nm
annað séu staðlausir stafir.
Það vinnulag, sem ríkisstjóru-
in beiti og hafi beitt sé það
eina sem komi til greina. Ekki
þurfi að endurskoða það, held-
ur eigi almennin,gur nú að
endurskoða heimilishald sitt og
fca-ka á sig stórfellda kjaraskerð
ingu, sem þó leysir ekki á
nókkurn hátt vanda atvin-nu-
veganna, þvi þessar 750 mill-
jónir eiga aðeins að tryggja
það, að ríkissjóður geti hald-
ið afram að greiða út i bili.
Síðan a annað a@ koma á eft-
ir og þá eiga heimilin sj'álf
sagt aftur að endurskoða rekst
Verkamannafélagið Hlíf um ráðstafanir ríkisstjórnarinnar:
Stórfelldasta árás á
alþýðuna um áratugi
E.J. Reykjavík, þriðjudag
ie Enn berast blaðinu álykt-
anir frá verkalýðsfélögum, þar
seœ aðgerðum rikisstjórnarinn-
ar .. afnahagsmálum er harð-
lega mótmælt. Er þess að
vænta. að miðstjórn Alþýðu-
samhands íslands (ASf) haldi
fljótlega fund um málið og
taki þá ákvörðun um hvernig
biegðast skuli við kjaraskerð-
ingarstefnu ríkisstjórnarinnar.
Slíkur fundur hafði þó ekki
verifi ákveðinn þegar blaðið
hafði samband við skrifstofu
4SÍ í dag.
) dag bárust blaðinu álykt-
anir frá þremur verkalýðsfé-
lÖglUlL
1. í fyrsta lagi barzt ályktun
frá Verkamannafélaginu Hlíf í
Hifnarfirði, en hún var sam-
þykkt einróma á fundi í trún-
aðarmannaráði fclagsins á
sunnudaginc. Segir þar um
raðstafanir ríkisstjórnarinnar,
að fundurinn telji þær „stór-
tetidustu árás á alþýðu manna,
sem gerð hefur verið nm ára-
tugi".
2. Þá barst blaðinu ályktun,
sem samþykkt var samhljóða
a fundi trúnaðarmannaráðs
sveinafélags húsgagnabólstrara,
þar sem ráðstöfunum stjórnar-
innar er mótmælt og jafnframt
skýrt frá sfversnandi atvinnu-
ástandi i þessari grein. Hafi
Vs hlnti félagsmanna þurft að
fara i önnur störf, en kaup
þeirra, sem við húsgagnabólstr
un vinna enn, hafi rýrnað um
20% vegna vcrkcfnaskorts.
A. Loks barst blaðinu álykt-
un frá verkalýðsfélaginu á
Akranesi, þar scm ráðstöfunum
stjornarinnar er harðiega mót-
mælt.
Ályktanir þessara félaga
faia hér á etfir I heild. Er það
þá fyrst áiyktun Hlífar, en hún
hljóðair svo:
„Fundur. haldinn í trúnaðar-
ráði Vmí. Hlífar, sunnUdaginn
15. ökt 1967, mótmælir harð-
lega aðgerðuim ríkisstjórnarinn
ar í efnahagsmálum.
Telur fundurinn að um sé
að ræða stórfellduistu árás á
aLþýðn raanna sem gerð hefur
verið um árat.ugi.
Því skorar fundurinn á allan
verkalýð landsins að hrinda
áráí þessari með mœtti sam-
taka sinna“.
Mótmæli Verkalýðsfélags
Framhald á bls. 14
ur sinn, en ríkisstjórnin ætl-
ar ekki að endurskoða neitt
hjá sér.
Síldarverkunarstöðvar á
Austurlandi hafa nær engan
aðgang að stofnlánum og nú
engan aðgang að rekstrarlán-
um eftir síðustu herðingu ríkis
stjórnarinnar á lánaskrúfunmi.
Hér e.r þó um það að ræða,
hvort unnt verður að salta þá
síld, sem allir biða nú eftir og
nú er að berast að. Ef síldar-
söltunarstöðvarnar á Austur-
landi geta ekki komið sér upp
húsum, verður ekki unnt að
sailta síldina og það verða
menn að skilja, að síldin verk-
ast ekki nema hún sé í húsi
eftir aö kominn er vetur. Hér
Frajmhald á bls. 7.
Nýi visitölugrunnurinn:
Útgjöld með-
alfjölskyldu
235 þús. kr.
TK-iteykjavík. þriðjudag.
í ræðu sen, Kristján Thorla
cius flutti á Alþingi i gær um
eír.ahagsaðgerðir ríkisstjórnar-
imiar, sagðist hann hafa aflað
*é? upplýsinga um hinn nýja
vtsitölugrundvöll, en um hann
heíux tíkisstjórnin verið hljóð
op mnn ekki vera í ráði að
biria nemai krónutölur i hinni
nýju vísitölu, heldur einungis
hvern kostnaðarlið vísitölunn-
d. iiundraðshlutum. Sagði
o.íistján að í beim tillögum
seon nu lægju fyrir um nýjan
visitölugrundvöl) væri gert ráð
fyrii að framfærsiukostnaður
visiiölufjölskyldunnar næmi
235 búsundum króna á ári og
bai aí væri húsnæðiskostnaður
i’úmar 38 þús. krónur.
Kristján Thorlacíus sagðist
viija 'eggja áherzlu á i þessu
sambanoi, að skýrslan um
neyzlurannsóknina. sem hin
nýia visitala a að grundvallast
a, verði birt almennipgi. Það
er beim mun nauðsynlegra að
hir nýja neyzlurannsókn verði
birt opinberlega þar sem nú er
bre.ytt uim form á visitölunni.
* núgildand’ framfærsluvisi-
töiu eru einstakir kostnaðarlið-
ir birtir ; krónutölu og þannig
íiggur bæði grundvöllurinn og
breytingar á einstökum liðurn
tyrir opinberlega. En nú er
gert ráð fyrir að þvi er virðist
að birta ekki neinar krónutöl-
oi'. heldur einungis kostnaðar-
118 vfeitölunnar í bundraðs-
ulutum.