Tíminn - 18.10.1967, Síða 5
MliWfKKUfcácGEai 18. obtóber 1967.
TÍMINN
í SPEGLITIMANS
Söngkonan Barbara Strei- sinni, sem nefnist Funny Girl.
sanci er í þann veginn að fara Hér sjáum við hana í einu at-
að leika í fyrstu kvikmynd riði myndarinnar.
Gary Grant, sem nú er 64
ara, og giftdst í fjórða sinn
fyrir bveim árum síðan, leik-
konunni Dyan Cannon, er nú
sem kunnugt er skilinn. Eigin-
konan fyrrverandi fór tii New
York með dóttur þeirra, einka
barn Garys og er nú um þess-
ar mundir að leika í leikriti
sem sýnt er á Broadway og
nefnist Ástmær í 90 nætur.
Á einum mánuði í sumar tóik
fianska dýraverndunarfélagið
að sér fleiri en tvö þúsund
húnda, sem ekki var hægt að
finna eigendur að, og varð að
ioga fleiri en fimmtíu hund-
um á dag. Var talið að hundar
þessir hafi sloppið út á götu
a meðan eigendur þeirra voru
i ferðalagi og höfðu ekki getað
tekið þá með. Ef eigendur þess
ara hunda finnast, verða þeir
sektaðir um 2000 til 6000
tranka eða settir í tveggja til
sex mánaða fangelsi og stund-
um hvort tveggja. Hins vegar
kostar fná átta til fimmtán
franka á dag að hafa hunda
á hundaiheimiíi.
Stærsta sundhöll heims hef-
or verið opnuð í Tokyo í Jap-
an og þar er ekki aðeins hægt
að synda, heldur njóta alls
kyns veilystinga. í sundhöll-
mni er veitingasalur sem hefur
sæt; fyrir átta hundruð manns
og þar boma fram ýmsir
SKemmtikraftar. Þar er geysi-
mikill oaðsalur, barnaleikvöll-
ar og auðvitað barnasundlaug.
Öðrum megin í sundsalnum er
geysimikið leiksvið, svo að þeir
sem eru að synda geta flotið
á bakinu og hlustað á hljóm-
sveil leika. Umíhverfis sundhöll
ina er síki þar sem börnin geta
siglt á smábátum. Á bygging-
unni er útsýnisturn svo gest-
irnir geta notið útsýnisins ef
þeir eru nógu viljugir til þess
að klifra upp í hann.
Það gerðist fyrir skemmstu
á hótel Claridge, að ung og
faiieg brezk stúlka kom þar
ásamt velklædum karlmanni.
Stúlkan var í síðbuxum og
viidi endilega komast inn í
veuingasalinn. Dyravörðurinn
vakti athygli hennar á því, að
konum væri ekki leyft að fara
þaunig inn á þennan virðulega
stað og gæti hún því ekki feng-
íð inngöngu. Stúlkan hugsaði
,sig ekki um, en fór þegar í stað
ur síðbuxunum, brosti ósköp
blitl og setti þær í fatageymsl
una. Síðan gekk hún inn í
veitingasalinn klædd stuttri
skyrtu úr knipplingum.
Jim Hendrix, sem er einn af
hinum síðhærðu söngvurum,
sem njóta mikilla vinsælda
víðs vegar um heim, er nú í
þann veginn að slá í gegn í
Bandaríkjunum. Hann var á
hijómleikaferð þar fyrir
s'kemmstu og skemmti á sömu
skemmtunum og hljómsveitin
Monkees. Voru þessar skemmt
anii all sögulegar, því að hvað
eftir annað komu Samtök
bandarískra kvenna því td.1 leið
ar, að Hendrix var bannað að
koma fram. Héldu samtökin
því fram, að framkoma hans
væri ekki sæmandi fyrir ung-
tingana. Aftur á móti náði hann
geysilegum vinsældum á ýms-
um stöðum, til dæmis hélt hann
hijómleika í Central Park í
New York og voru þar 18 þús.
áheyrendur, sem öskruðu sig
hasa af hrifningu. Var Jim
sjáifur svo hrifinn, að þegar
hljómleikunum var lokið fannst
honum hann verða að láta hrifn
ingu sína í ljós á einhvern
hátt og beit hann í sundur
strengina á sjö gíturum.
Mikill vinskapur er sagður
miili Jacqueline Kennedy og
íyriverandi ambassadors Breta
í Wasihington, Herlech lávarð-
ar Þegar hann var amibassa-
dor notaði hann nafnið Sir
David Ormsby Gore og var
mjög góður vinur John Kenne
dys Bandaríkjaforseta. Eigin-
kona hans lézt í bílslysi
snemma á þessu ári. Annars á
Jackie fleiri góða vini og má
þar nefna Mike Nichols leik-
jtjóia, Joihn Spierling, hótel-
stjóra og Jo’hn Carl Warnocke
irkitekt.
Afbrot í Bandaríkjunum auk
ast sjö sinnum hraðar en fbúa-
taian. Frá 1960 hefur íbúum
fjöigað þar um 9% en afbrot
um 62%. Morðum hefur fjölg-
að um 21%, nauðgunum um
50%. ránum um 53%, innbrot-
um um 60% og bílistuldum um
71%.
Sophia Doren hefur nýlega mni These Gtoosts, ásamt Vitt- myndinm var lokið fóru Sophia Fonti til Parísar þar sem þau
lokið við að leika í kvikmynd- onc Gassmann. Þegar kvik- og eiginmaður hennar, Carlo æiia að dveljast nokkurn tíma.
Á VÍÐAVANGI
„Kjaraskerðing eða
atvinnuleysi"
Augljóst merki um, hve mál
gögn stjómarflokkanna eiga
bágt við að verja gerræðistil-
lögur ríkisstjómarinnar er
það, hve rökvísi þeirra fer út
um þúfur í málfhitningnum.
Leiðari Morgunblaðins á
sunnudaginn heitir til dæmis:
„Kjaraskerðing í bili eða at-
vinnuleysi“. Af þeirri fyrir-
sögn og máli því, sem á eftir
fer, er helzt að skilja, að ráð-
stafanir þær, sem ríkisstjórn-
in hefur gert, komi í veg fyrir
atvinnuleysi. Hverjum heil-
vita manni er þó Ijóst, að
þetta er rökleysa. Hvérjum
eyri af þeim 750—800 millj-
ónum, sem ríkisstjómin ætlar
að afla mcð gamla aparáðinu,
að taka bita af því sem til
skipta er á borðum manna, á
að verja til þess að rétta
halla ríkissjóðs, vegna kosn-
ingavíxilsins, sem hann var
látinn kaupa af íhaldinu í
vor. Það er hins vegar yfir-
lýst, að vandræði atvinnulífs
ins era alveg óleyst fyrir
þessu. Þessar ráðstafanir
stuðla því á engan hátt að því
að viðhalda eða auka atvinnu,
íheldur þvert á móti. Mikil
hætta er einmitt á því, að þær
beinlínis dragi úr atvinnu, þar
sem mönnum verður nú örð
ugra um vik að framkvæma
það, t. d. í byggingum sem
þeir eru að fást við og eykur
sumt atvinnu.
Hér er Morgunblaðið að-
eins að upphefja gamalkunn
an hræðsliiáróður, en ha-n.n er
reistur á faisrökum.
„Getur hann látið
eins og ekkert sé"
Annað dæmið um vandræði
rökþrotamannanna í ráðherra
stólunum birtist á forsíðu Al-
'þýðublaðsins á sunnudaginn.
Þar er verið að reyna að af-
saka kjaraskerðinguna af ráð
stöfunum ríkisstjómarinnar
og meðal annars sett upp
dæmi með eftirfarandi orð-
um:
„Hvað gerist, ef maður, sem
iiafði 200 þús. kr. tekjur í
fyrra, sér fram á, að hann
mimi ekki fá nema 150 þús.
í ár? Getur hann látið eins
og ekkert sé? Nei, liann
hlýtur að gera ráðstafanir til
að bjarga sér, og slíkar ráð-
stafanir em aldrei þægileg-
ar.“
Þetta dæmi hittir einmitt í
mark, en það beinist að öðr
um en Alþýðublaðið ætlast
til. Það dregur þann lærdóm
af dæminu, að maðurinn verði
að kreppa að sér — spara.
Það er alveg rétt. En hver
var það, sem vantaði pening-
ana, sem á að innheimta af
matborði almennings og hver
á að fá þá? Það er ríkissjóð
urinn. Það er hann sem á að
gramdskoða, hvemig hann
gæti sparað i eitt ár. Þegar
sú viðleitni hafði verið sýnd,
mátti réttlæta að leita til
annarra. Það er hann, sem
spurning Alþýðublaðsins bein-
ist að: „Getur hann látið eins
og ekkert sé?“
Spýtt bak við rnublur
Við kosningablekkingar rík-
isstjórnarinnar og uppkomu
Framhald á 15. síðu