Tíminn - 18.10.1967, Blaðsíða 6

Tíminn - 18.10.1967, Blaðsíða 6
TÍMINN MIÐVIKUDAGUR 18. október 1967. tielsa-tks ODDLR H.F. heildverzluim KIRKJUHVOLI 2. HÆD REYKJAVÍK SÍIYII 21718 E.KL. 17.00 42137 37% VERÐLÆKKUN Gerum fast verðtilboð i eldhúsinnréttingar og fataskápa. — Afgreiðum eftir máli. — Stuttur afgreiðslufrestur — Hagkvæmir greiðsluskilmálar (gntineRíal SNJÓHJÓLBARÐAR MEÐ NÖGLUM sem settir eru í, með okkar full- komnu sjálfvirku neglingarvél. veita fyllsta öryggi í snjó og hálku. Nú er allra veðra von. — Bíðið ekki eftir óhöppum, en setjið CONTINENTAL hjólbarðá, með eða án nagla, .undir bílinh nú þegar. Vinnustofa vor er opin alla daga frá kl. 7,30 til kl. 22. Kappkostum að veita góða þjón- ustu með fullkomnustu vélum sem völ er á. GÚMMÍVINNUSTOFAN h.f. Skipholti 35 — Sími 3-10-55. FYRSTIR með STÆRRA rými 320 lítra DJÚP- FRYSTIRINN STÆRRA geymsjurými miðað við utánmál.ryð- frír, ákaflega öruggur í notkun, fljótasti og bezti djúpfrystirinn. KPS-djúpfryst er örugglega djúpfryst. Aðalumboð: Einar Farestveit & Co. Vesturgötu 2 Verzlunin Búslóð við Móatún Baldur Jónsson s/f. Hverfisgötu 37. Guðmundur E. Sigvaldason: Dr. Ripley og Hið ís- lenzka náttúrufræðifélag í dagblaðinu Tímanum birtist 14. október s.L athugasémd frá Nátturuverndarnefnd hins ís- lenzkó náttúrufræðifélags. At- huga»emdin fjailar um nokkrar setnmgar, sem voru hafðar eftir dr. D. Ripiley í Morgunblaðinu nú fyrir skemmstu. Ummælí þau, sem Náttúrwerndamefndin taldi ástæðu til að andmæla, fjöHuðu nm jaínvægið í náttúru íslands og viðliitni íslendinga til að viðtoalda jafnvægi milli manns og lands. Það sem einkum veldur nefndinni áihyggjum er sú niðurstaða dr. Ripleys, að ídendingum hafi tekizt betui en ýmsum öðriun í viðleitni sinm. Mefndin teiur að þessi um- mæli stangist vemlega á við þann áróöur, sem undanfarið hefur ver ið iekmn fyrir náttúmvernd á ís- landj og því leggur hún allt kapp á að omerkja orð dr. Ripleys. Þaö er vissulega þakkarvert þeg ar áhugasamir menn em vel á verði um þann málstað, sem þeim eir hugieikinn, og í náttúmverndar maium mun nefnd þessi eiga ör- uggan stuðning þorra landsmanna. Það baráttumál, sem nefndin hef ur kosið sér næst á eftir kísilgúr- veginum við Mývatn, orkar þó noKKurs tvim.æiis. Dr. Ripley er maður, sem senni lega nefur viðari sjónhring en þom íslenzkra náttúrufræðinga, og 'immæli hans um ísland hijóta að mótast af þeim samanburði, sem nann er fær um að gera á íslenzkri nátturu og náttúrn þeirra landa, sem hann þekkir. Ég hefi haft tækifæri til að lesa ræðu dr. Ripleys, og á erfitt með að Þorfirtnur Egilsson héraðsdómslögmaður Austurstræti 14 Sími 21920 Opið kl. 2—6. finna í henni nokkrar þær álykt- anir eða niðurstöður, sem gætu skaðaö málstað náttúruiverndar á ísland Ræðan er greinilega sam- in af mikilli vandvirkni og heim- ilda safnað eftir beztu vitund. Náiituruverndarnefndin byggir at hugasemdir sínar að verulegu leyti á smávægilegri ónákvæmni, sem ef tii vill hefði mátt leiðrétta ef um vísindailegan fyrirlestur væn að ræða, en hæpið er að unnt sé að gera sömu kröfur til oorðræðu. Náttúruvemdarnefndin sér því miður ekki skóginn fyrir trján- um, og því hefur hún misst sjón- ar af meginefni rœðunnar, sem segja má að hafi verið saimfelldur ároðui fyrir náttúruvernd. Ræða dr. Ripléys mótast fyrst og fremst af samanburði á við- borfi islendinga til náttúruverad- ar og viðhorfi annarra þjóða. MARILU PEYSUR N\ SENDING Hestamannafélagið HÖRÐUR Eigendur unghesta í girð’ingu félagsins við Arnar hamar sæki folana n.k. fimmtuclag 19. okt. kl. 13- STJÓRNIN. Hann sýnir með mörgum dœmum, að skiiningur feðra okkar á nauð syn þcss að viðhalda jafnvægi í nátlurunni sé sögulegt einsdæmi, og hann bendir á, að enn þann dag í dag er að finna jafnvægi i isienzkri náttúru, sem óviða sé fyrir hendi annars staðar. Hér er fjölskrúðugt fuglalif, þar sem margar tegundir eru ekki aðeins friðaðar að landslögum, heidur hafa einnig hlotið frið- heigi i hugum alira landsmanna; fersKt andrúmsloft, sem vissulega er sjaidgæfui munaður í þeim heims'hluta, sem dr. Ripley kem- ur frá: tærar ár, fullar af fiski, sem sannariega eru ærið frá- brugönar skoilpmenguðum fallvötn um ílcstra landa. Hér er fámenn fiskveiðiþjóð, sem ekki hikar við að heyja hatrammar deilur við stórveidi til þess að viðhalda jafn vægi í fiskistofnunum við strend ur landsins. Séu þessi atriði borin saman við ba jafnvægisskerðingu, sem tæKuiþróað mannkyn veldur á náttúru annarra landa, án um- hugsunar eða tilrauna til úrbóta, er sízl að undra þótt dr. Ripley hafi orðfært hrifhingu sína á jafn vægi islenzkrar náttúru og við- leitni þjóðarinnar til að varðveita náLúru landsins. í iok ræðu sinnar lagði dr. Ripley til að á íslandi yrði starf- rækc aliþjóðleg miðstöð raunvís- indardnnsókna í jarðfræðum og líffræðum, enda væru skilyrði til margþættrar og veigamikillar staifsemi á þessum sviðum í rík- um mæli fyrir hendi á íslandi. Tiliaga þessi er ef til vill ekki ný, en þegar hún er borin fram af forstöðumanni Smithsonian- stoinanarinnar verða margir til að leggja við hlustir. Tiilaga bessi er ef til viU það afihygiisverðasta, sem dr. Ripley hafci j.ram að færa í erindi sínu og fuii þörf er á þvi að ræða haní ítariega á opinberum vett- vangi. Hitt er harla þarflítið að bera tii baka uimmæli. sem fremur voru til þess faLlin að auka virð- ingu manna fyrir náttúruvernd en skaða málstaðinn. Gu'ðmundur E. Sigurðsson. Hornakórall sýndur aftur N. k. fimmtudag þann 19. þ. m. hefjast aftur sýningar í Þjóð- leikhúsinu á söugleiknum „Horna kórallinn“ en höfundar eru sem kunnugt er, þeir félagar Oddur Björnsson^ Leifur Þórarinsson og Kristján Árnason. Leikurinn var sýndur seint á s. 1. leikári og vannst aðeins tími til þess að hafa 7 svningar á leiknum s. 1. vor. Hornakórallinn hlaut góðar viðtökur og þykir mjög hýsfiár- legt leikrit og voru dómar gagn- rýnanda yfirleitt mjög jákvæð ir. Um 20 leikendur taka þátt í sýn ingunni. Leikstjóri er Benedikt Árnason, en leikmyndir eru gerð ar af Gunnari Bjarnasyni. Að- alhlutverkin tvö eru leik.in ai Róbert Arnfinnssyni, sem er Djöfsi, og Þóra Friðriksdóttir fer með hlutiverk Móðurininar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.