Tíminn - 18.10.1967, Page 8

Tíminn - 18.10.1967, Page 8
8 TÍMINN MIÐVIKUDAGUR 18. október 1967. Bréf frá Harrisburg Ef ísland hefði verið selt 1870? Maður, að nafoá Wlilllianl Henry Seward, var utanríkis- ráðiherra í stjórnum þeirra Albrahams Linootns og And- rew Johnsons á árunum 1860— 1869. Seward þessi var mairigra hluta vegna merkur maður, en bezt er munað eftir honum vegma trumkvæðis hans í kaup- um Bandaríkjanna á Alaska. Kaupin íóru fraim árið 1867 og voru Bússum borgaðir $ 7.200.000 fytrir skagann. Eru þeir líklega oft búnir að naga sig í handabökin vegna þess arar óðagotssölu. Á þeim tím- um horfiði þetta náttúruiega öðru vísi við en nú, og jafnvel margir Ameríkanar voru á móti kaupunum. KöUuðu þeir þau „Vitieysuna bans Sew- ards‘ og kaupsamningurinm náði naumu samþykki í Banda- ríkjaþingi, og þá ekki fyrr en á miðju ári 1868. Ég hefi einhvers staðar les- ið um það, að Seward hafi, í stjórnartíö sinni, lagt til, að Bandaríkin keyptu bæði Græn land og ísland af Dönum. Það væri gaman að velta því fyrir sór, hver heifði orðið íslandssag- an, ef ísland hefði verdð selt Bamdaníkjamönnum um 18T70. í»ið segið nú kannske sem svo, að Daniir hefðu aldred gengið svo langt að selja okkur með húð og hári, eftir allt, sem á undan var gengið. Þessu má svara á þá lund að í stór- pólitík og milliríkjaskiptum getur aMt gerzt. Damdr seldu jú Vdrgimíu-eyjar til Banda- níkjanna árd'ð 1917, og fenigu fiyrir einar 25 mffljónir doll- ara. Þegar Alaska var seit, vor-u íbúarnir ekki nema um 30.000 og þeir flestir eskimóar. Nú eru fbúarnir heldiur fleiri en á fslandi, eða rúmlega 200.000 og flestir hvítir. Um 1870 voru íslendingar um 70.000 að tölu. Þegar Danir seldu Vinginíu-eyj- ar, voru íbúar þeirra 32.000. Ef ísland hefði venið sedt 1870, myrndi staða landsims nú vera eitthvað af þessu þnemnu: a) Sjáifstæðisharáttunni hefði verið haldið áfram og við vær- um nú sjálfstætt ríki. Ástand- ið hefði samt verið mdkið breytt frá því, sem nú er. Sjálfstæði hefði varla unnizt fyrr, en raun varð á fná Döm- um, og á rúmlega 70 ána yfir- ráðatíma Ameríkana, hefðum við orðið fyrir lanigvanandd á- hnifum fná þeim. b) Við værum hjálenda með takmarkaða sjáiffstjóm eins og Virgimáu- eyjar eða Puerto Rico. c) ís- land væri sjálfstætt fylki inn- an Bandaríkjanna, eins og Alaska eða Hawadi urðu. Ef dæma má eftir því, hvað íbúar Alaska og Hawaii kusu, þá getum við svona _ rétt til gamans ályktað, að íslending- ar hefðu kosið fylkisrétt inn- an Bandarríkjanna íram yffir algert sjálfstæði. Hér bið ég íslendinga með óvenju sterkar sjiáMstœðishvatir að hailda sér í stóLbríkurnar, og Leyfa mér k að halda áfram með ímynduin- arþráðinn. Hivað hefði orðið um þjóð- erni íslendinga og tungu? í- búar Puerto Rioo hafa haddið þjóðareinkennum sínum, sdð- an Landið komst undir yfirráð Bandaríkjanna 1898. Öll kenns'la í skólum landsins fer fram á spænsku, en enska er kennd sem tungumál númer tvö. Puertoríkanar hafa meira að segja samíLagazt illa, jafn- vel þegar þeir hafa fLutzt til meginlandsms, en það hafa þeir gert í stórhópum. Lög- reglumenn, sem gæta laga og réttar I hverfum Puertoríkana í New York verða a@ kunma spænsku! íslendingar vænu þanniig enn þá íslendingar og myndu tala Menzku. En hvað með imnflutning á meginlands- Amerdikiönum og lútflutning á Ísílendingum? Það er viðbúið, að bandarískir emibættis- menn og kaupmenn hefðu ílengzt á Islandi líkt og dansk- Lr kollegar þeirra gerðu. Hinn- miikli mannfjöildi, sem hópað- ist til Alaska á sdnum tíma, kom þangað aðaillega í guil- leit. Ég held, að ekkert þaö, hafi gerzt á ísLaindi síðan 1870 sem hænt hefði getað mikið af útlendingum til landsins ís- lendingar hefðu ef til vffl fluitzt í stærri stíl til Bandaríkj- anna en þeir gerðu, ef þedr hefðu hafft þar ful borgararétt indi. íbúafjöldi landsins og samsetning hans væri líiklega ekki mjög mikið breytt frá því sem nú er. En það hefðu orðið aðrar breyt ingar sumar til batnaðar aðrar ekki. Bandarísku fjármagnd hefði verið dælt inn í landið. Eiskiðnaðurinn væri nú í hönd um bandarí-skra stórfyrirtækja. Annar iðnaður væri meiri en nú. Toliamúrar væru engir mffli landanna, og grænd, góði dollarinn værí í hvers manns vasa. íslenzkur fiskur væri í betri samkeppnisaðstöðu en nú er, og bandarískar vörur væru miklu ódýrari í íslandi, en þær eru í dag. Amerískir bíiar myndu kosta þriðjung ai þvff, sem nú er, heimilistæki lækkuðu um helming, og aðr- ar vörur eftir því. Værum við hjálenda, myndu laun lægri en hér tíðkast á meginlandinu, ef dæma má af Puerto Rico. Væri landið aftur ý. móti fyiki, myndu glda ' lög um Lágmarkslaun, sem nú eru um kr. 50.00 á tffmuann. Skattar væru lægri en nú er á íslandi, enda þyrftum við ekki að halda úti utanríkis þjónustu og þesis háttar. Al- miannatryggingar, bamsmeð- lög, sjúkrasamlag og fleird lýðbætur væru mun minmi, en nú tíðkast á okkar kæra iandi. Ríki og kirkja væru aðskilin, eins og als staðar hér'. Auð- vitað myndu Landsbúar flcstir enn vera lúthemskir, en lítffl vafi er á því, að fleiri trúar- flókkar myndu eiga fytlgi að fagna. Ef við værum fylki í Banda- rífcjunum, myndu um 500 ung ir landar berjast í Víetnam, og einin fsffendingur myndi falla á mámuði og 4—5 særast, ef dæma má af mamnfailstöi- unum þetta veifið. Ég veit, að þið gætuð bætt miklu við þennan ófullkomna saman- burð minn, og í þvi samlbandi bið ég ykkur ekki gleyma einu mikdlvægu atriði: Þið mynduð fá að horfa á Keflaivikursjón- varpið! Þórir S. Gröndal. HESTAR OG MENN Um 1830 skrifaði franska skáildið Eugéne Sue ævisögu hests þess, er hamn vissi hafa ratað í fjölbreyttust ævintýri. Þó að höfundurinn hafi að einhverju leyti hlýðnazt í myndunarafli sínu, þá er víst, að hann hefir stuðzt við aiiar þær sanmsötgulegar heimildir, sem kostur var á, og hvergi brotið í bága við þær. Er sag- an þvi sönn í aðalatriðum. Fer hér á eftir úrdráttur úr henni. Þar er þá fyrst að t’aka, að kvekari nokkur frá Eng- landi var staddur í París. Átti hann eina dóttur barna, og edgnaðist hún son um þessar mumdir. Var@ hann svo giað- ur, er hann vissi, að bamið var sonur, en ekki dóttir, að hann afréð að sýna þafcldæti sitt við forsjónina, með því að vinna eitthvert kærleiks- verk þann sama dag. Þetta var í janúarmánuði 1734. Var veður kalt og frjósaindd. Seint um kvöldið var hamn á gamgi um borgina, og kom þá þar að, er mammþyrping hafði safn azt saman um vagnhest, er lá failinn ,á götunni, fyrir þungu viöarhlassi, og gat ekki staðið upp vegna hálku á götunni og þreytu. Hesturimn var mjög magur og aðþrengdur, en eigi að siður lamdi ökumaðurinn hann, tl að kmýja hann til ítrustu tilraunar að standa upp Englendingurinn taidd, að þarna væri komið tækifærið til að vimna kærleiksverkið, og baiuð ökumattninum 15 Louisdora (guilpeninga) fyrir hestinn, vagninn og hlassið. Ökumaiðurinn gekk að tilboð- inu, og var hesturinn þegar leystur frá vagninum og á- þjánimni. Að kaupunum af- stöðnum sagði ökumaðurinn kvekaramum, að hesturimn væri einstakur að Mækjum og að hamn hefði ekki getað haid- ið honum í skefjum, nema með þvff að láta harnn standa fyrir vagnimum nótt og dag, en til væri maður, sem gæti stjónna® honum. Það vœri Mlári, og hefði það tvenmt sér tl ágætis, að vera heynnar- Laus og eiga kött, sem hann skldi aldrei við sig. Þessi maður héldi sig altaf svo nærri hestinum, að hann vissi, hvað honum liði. Hestinn kvaðst hann hafa keypt fyrir láitið verð af ökumamni kon- ungs, en hamm hefði þegið hestinn a@ gjöf úr hesthúsi bonungs. Þegar Englendingurinn hafði femgið að vita þessi skii á hestinum, vldi hanm endi- Lega fá að vita meira. Hann gat svo gnafið það upp, að hesturinin hét Sehan og var ednn af 8 graðhestum, sem höfðinginn af Tunis hafði sent Lúðvíki XV. árið 1731, í tl- efni af því, að verzlunarsamn- ingur milli ‘ríkjanma var und- irsbrifaður. Heyrnanlausi Mlár- inn með köttinm hafði fylgt hestunum, því að hann hafði áður svarið þess dýran eið, að fylgja Sehan, hvert sem hann færi og vita ætíð, hvern ig honum Uði, hvort sem hlut- skipti hans yrði upphefð eða niðurlæging. Að sönmu vakti göffgi og fegurð Arabahesta almikla at- hygli á FrakMandi, en um þessar muindir voru Frakkar vanir Norman<Jj-bestunum, bæði i hemaði og veiðiferð- um, en þeir voru miMu stœrri en Arabahestar, svo að þessir göfugu gestir hlutu allt ann- að en fulla viðurkenning sem reiðhestar í Frakkiandi. Hilut- skipti Sehans varð að draga lutningsvagn mffli Parisar og Versala, en hann feldi sig ekki við þá atvimnu og gerð- ist svo óstýrlátur, að ákveð- ið var að seílja hann, en er emginm fékkst kaupendinn, var hanin loks gefinn einum öku- mannanna, en hamn seldi við- arkaupmanninum, sem kvek- arinn hitti. Englendingnum þóttu þessi ævintýri hestsins svo einkennileg, að hann tók hann með sér til Englamds, ásamt Máranum, sem hét Agiba, og kettinum, sem fylgdi honum, og nú fékk Márinn að hirða Sehan og hlynma að honum eftir vild. Kvekarinn átti stórbýli skammt frá Lumdúmum, og þar náði Sehan sér fljótt við aiðhlynndngiu Márans, ep þessi eyðimerkursonur vldi ekki temjast, heldur en fyrr, og ekM p.ðra nærri sér en Agba og köttinn, og varð því hænd- ari að þeim, sem lengur á leið. Enginn gat riðið honum nema Márinn, og bæri svo við, að aðrir voguðu sér á bak á Se- han, varð það ætíð að slysi Kvekarinn uppgafst því á þess um félögum og seldi hestinn gestgjafa nokkrum i Gylleni við Charing Cross. Márinn ,fékk ekM að fylgja Sehán, þvff ' að kaupandinn kenndi það göldnim hans, hvernig hestur- inrn væri, og fyrirbauð Agba algeriega að koma nokkru sinni í húsið tl Sehan. í ör- væntinigu sinni reyndi Márinn að svfkjast að næturlagi í hús- ið tl Sehans, en var staðinm a@ tilrauninini og honum varp- að í fangeisi. Komst þá saga hestsins. Márans ag kattarins á hvers manns varir og barst þvff bráðlega tl eyrna jarlsins af Godolphín. Sá hann aumur á bessum þremur vinum, keypti hestinn, en leysti Már- ann úr varðhaidi, og sendi þá svo alla heim til sín, til Gog- magog-halar, óvitandi þess, hvaða gersemar þetta voru, sem ekM mátti aðsklja. Á hrossabúi jarlsins var um þessar mundir ágætur grað- hestur. sem hét Hobgoblin. Komu svo góð hross út af honum, að fáar hryssur þóttu honum fulkosta, og því keypti jarlinn mjög nafnkennda hryssu, er Raxana hét, fyrir 600 gimeur (12000 gulkrónur) sem áður var óheyrt verð, tí þess að fá afburðahross und- an hennd og Hobgoblin. Rax- ama vldi ékki þýðast Hobgob- In, en svaraði ætíð, ef hún heyrði Sehan hneggja. Einn dag, er Raxana og Hobgoblin voru ein í réttinni. fyrir fram- an hesthúsim og samdi ekM, sá Márimm sér færi, er eng- inn maður annar var við, Oig opnaði fyrir Sehan. Réðst hann þegar að Hobgobiin og sló nann um kol, ag stteri sér svo að Raxönu, en haiin Framhaltí ð 15 siSu

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.