Tíminn - 18.10.1967, Qupperneq 12

Tíminn - 18.10.1967, Qupperneq 12
IÞROTTIR ÍÞRÓTTIR / Guðbjörn Jónsson Dómarahornið Við höldum áfram með spurningarnar í þættínum í dag: 1) Við lásum um það í Tímanum ekki alls fyrir Iöngu, að ísi. stúlkur hefðu keppt í knattspymu sín á milli. Út frá þessu skul- um við búa til smádæmi, en nokkuð óvenjulegt: Knattspyrnuleikur milli karlmanna hefur staðið yfir í 15 mínútur, þegar dómarinn tekur eftir, að einn leikmaðurinn er óeðlilega brjóstamikill. Við nánari aðgæzlu sér hann, að þetta er ekki aðeins stúlka, heldur er hún gullfalleg líka. Nú er það stóra spurningin, hvað á dómarinn að gera í málinu? 2) Það er oft deilt um það, hvort dómarinn hafi látið leik standa yfir hinn ákveðna leiktíma eða ekki. Vallarklukkan sýndi, að það vantaði eina og hálfa mínútu upp á leiktímann, þegar dómarinn flautaði til leiksloka. Tíu áhorfendur komu tíl dómar- ans og fuHyrtu, að leiktíminn hefði verið einni og hálfri mín- útu of stuttur samkvæmt þeirra klukkum. Nú sögðust þeir krefjast þess, að leikurinn yrði leikinn upp aftur, þar sem dómarinn hefði brotið hinar tilskyldu reglur og stytt leiktím- ann. Nú er spurt: Er leikurinn ólöglegur? ÚTBOÐ Tilboð óskast í að gera götur og leggja leiðslur í Breiðholti, fjöibýlishúsahverfi III. hluti. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri gegn 3000 króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð a sama stað mánudaginn 6. nóvember n.k. M. 11,00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR VONARSTRÆTI 8 - SfMI 18800 Sveinspróf í húsasmíði Þeir meistarar, er ætla sér að láta nema ganga undir sveinspróf á þessu hausti, sendi umsókn fyrir 20. október, til formanns prófnefndar, Giss- urar Símonarsonar, Bólstaðarhlíð 34, ásamt eftir- töldum gögnum: 1. Námssamningum. 2. Burtfararprófi frá Iðnskóla. 3. Yfirlýsingu frá meistara um að námstíma sé lokið. 4. Fæðingarvottorði. 5. Próftökugjaldi. PRÓFNEFNDIN. Fyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða stúlku, sem unnið hefur við vél- ritun eða einhvers konar bókhaldsvélar. ! Tilboð merkf: „Stúlka“. sendist afgreiðslu blaðs- ins, fyrir fimmtudagskvöld- TlMINN MIÐVIKUDAGUR 18. október 1967. Landsliðsnefnd í handknattleik í vanda stödd: Neyöist nefndin til aö stokka upp? AII—Reykjavík. — f viðtali, sem íþróttasíðan átti við Hannes Þ. Signrðsson, formann landsliðs- nefndar karla i handknattleik, sagði hann, að svo gætí farið, að landsliðsnefnd neyddist til að stokka upp í sambandi við valið á mönnum til landsliðsæfinga. Eins og kunnugt er voru 23 leik menn valdir til landsliðsæfinga, og hefur verið mætt nokkuð sæmi lega á æfingunum, en nokkrir leik menn hafa þó aldrei mætt á æfing um og aðrir á fáum. ÞaS eru þessir leikmenn, sem valda landsliðsnefnd erfiðleikum, og sagði Hannes, að búast mætti við, að þessum mönnum yrði gefið M, og aðrir valdir í þeirra stað. Um þetta atriði sagði Hannes: „Öllum leikmönnunum, sem vald Knattspyrau- kappi fórst í bílslysi Einn frægasti knattspyrnumað- ur Ítalíu- Luigi Meroni, einn af ítölsku landsliðsmönnunum í HM í fyxra, lézt í gær af völdum meiðsia, sem hann hlaut í fyrra- dag, þegar tvær bifreiðar óku á hann á götu í Torino. ir voru til æfinga, var tilkynnt, að Landsliðsnefnd áskildi sér rétt til að gera breytingar á valinu, ef nun teldi ástæðu til. Eins og ástandið er í dag, þykir mér sýnt, að við verðum að gera nokkrar breytingar, en ég vil taka skýrt fram, að þetta á við aðeins um nokKia leikmenn". Ekki fékk íþróttasíðan uppgef- Fulltrúaráð KSÍ kom saman til fundar í Reykjavjk Iaugardaginn 7. okt. s. 1. Mættir voru fulltrúar ýmissa kjördæma á landinu ásamt stjóm KSÍ og formönnum nefnda knattspyrnusambandsins. Var þetta 2. fundur hins nýskipaða Fuiltrúaráðs KSÍ. Á fundinum var flutt skýrsla stjórnar HSÍ og getið helztu mála, sem stjómin hefur fjallað um á árinu og afgreiðslu iþeirra. Þá voru fluttar skýrsiur frá einstök um bj'ördœmum og vorn þær oig ið hjá Hannesi hvaða leikmenn feefðu látið sig vanta á safingun- um, en væntanlega gefst tækifæri til þess síðar að birta niðurstöð- ur um æfingasókn einstakra leik- manna. Nú styttist óðum tíminn, þar til íslenzka landsliðið leikur sína ryrstu landsleiki, en það verð sifeýrsia stjómiardmnar ræddar. Aðaimiál fundariins að þessu sinnd vorxi dómaramiáiliin og höfðu þeir Haiidór V. Sigurðsson og Hannes Þ. Sigurðsson framsögu um þau. Miifelar umræður urðu um Iþessi mái og eftirf'araindi tiilögur samþyfektar til stjómar KSÍ. 1. Stjórnin hvetji unga menn tii diómiarastarfa með því að hailda dómaranámsfeeið o. fl. 2. Stjómin stuðli að þvi, að Framihald á 15. síðu ur eiiir 6 vikur gegn heimsmeist uruniim fná Tékkóslóvakíu. Nánari samstarf verði milli dóm- ara og f élaganna Dönsku meistararnir í handknattleik, HG, töpuðu fyrir Dynamo Berlín í Evrópubikarkeppninni í handknatt- leik í fyrri leik liðanna, sem fram fór í Berlín á sunnudaginn. Lauk ieiknum 29:22 Þióðverjum í vii. Myndin er frá leiknum og sést HG-leikmaðurinn Verner Gaard i skotfæri. I

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.