Tíminn - 18.10.1967, Side 13

Tíminn - 18.10.1967, Side 13
MIÐVIKUDAGUR 18. október 1967. 13 IR-ingar mæta Islands- meisturum Fram í kvðld ÍR-ingum tókst að sigra Víking, sigra þeir Fram einnig? Alf—Reykjavík. — í kvöld verður Reykjavíkurmótínu í handknattleik haldið áfram í Laugardalshöllinni og fara þá fram þrír leikir í meistara- flokki karla. Það eru einkum tveir leikir, sem fróðlegt verð ur að fylgjast með, fyrsta leiknum, sem verður á milli Fram og ÍR — og siðasta leik kvöldsins, leik Ármanns og Víkings. TR-li'ðið er mjög vaxandi og iþað vakti mikla athygli, þegar ÍR-ingum tókst að sigra Víking um síðustu helgi. Og í kvöld mæta þeir íslandsmeisturum Fram. Stóra spurningin er,_ tekst ÍR-ing- um emnig að sigra íslandsmeistar ana? Það er ekki óhugsandi mögu leiki, því að á sama tíma og ÍR- liðið virðist á hraðri uppleið, virð ist um einhiverja stöðnun vera að ræða hjá Fram. Bikarkeppnin í körfuknattleik: KR og ísafjörður leíka til úrslita Bikarkeppni Körfuknattleiks- sambands íslands átti að ljúka á Akureyri siðustu helgi með keppni f jögurra liða, en aðeins tvö mættu til leiks, KR úr Reykjavík og Umf. Tindastóll. Léku þessi lið saman og lauk leiknum með sigri KK, 68:31. Meiningin er, að KR og ísafjörður leiki hreinan úr slitaleik í keppninni í Reykjavik um næstu helgi. Þess má geta, að Laugdælingar áttu fjórða liðið í undanúrslitum, en þeir drógu lið sitt til baka í keppninni. Annar leikurinn í kvöld er á milii Vals og Þróttar og eru Vals menn fyrirfram sigurstranglegri. Síðasti leikur kivöldsins verður á milL Víkinga og Ármanns og ætti það að geta orðið jafn og spenn- andi ieikur. Víkingar mega ekki við því að tapa í kvöld, ef þeir ætla að gera sér vonir um að sigru i mótinu, þar sem þeir töp- uðu um síðustu helgi fyrir ÍR- Staðan í Reykjavikurmótinu í handknattleik fyrir leikina í kvóld er þessi : Fram IR Valur KR Ármann Víkingur Þróttur Fyrsti kl. 20,15 1 2 2 1 2 leikur 2 2 0 0 2 110 10 0 1 0 1 0 1 1 0 0 1 0 0 2 40—24 33—29 14—9 22—24 29—35 14—18 20—33 kvöld hefst Lelkfimi hjá ÍR Frdarleikfimi ÍR er í Langholts- skóianum undir stjórn Aðalheiðar Helgadóttur. a þriðjudögum og fimmtudögum kl. 8,40. Ennþá geta nokkrar komizt að. Öldungaleikfimin er í ÍR-húsinu á mið’-ikudögum kl. 18,10 og laug- ardogum kl. 14,50. Reykjavíkyrmótinu í handknattleik verður haldið áfram í kvöld í Laugar- dalshöllinni. Myndin að ofan er frá síðasta leikkvöldi. Þarna sjást þeir Haukur Þorvaldsson, Þrótti, t. h. og Sigurður Óskarsson, KR, berjast um knöttinn. (Tímamynd: Gunnar). VORUMARKAÐUR SELJl'M NÆSTll VIKUR, VEFNAÐARVÖRU OG LEIKPÖNG Á NIÐDRSETTU VERÍI ALLT AÐ 70% AFSLÁTTUR Nærfatnaður barna, kvenna og herra. Verð frá kr. 22,00 Sokkabuxur barna og kvenna- Verð frá kr. 38,00 Barnanáttföt. Verð kr. 65,00 Drengjanáttföt. Verð kr- 98,00 Herranáttföt. Verð kr. 198,00 Nylonskyrtur drengja. Verð kr 98,00 Nylonskyrtur herra. Verð kr. 135,00 Drengjapeysur. Verð frá kr. 165,00 til kr. 250,00 Telpupeysur. Verð frá kr. 85,00 til kr. 275,00 Kvenpeysur. Verð frá kr. 150,00 til kr. 295,00 Herrapeysur. Verð frá kr. 90,00 til kr. 355,00 Nylonúlpur drengja. Verð kr. 505,00 Nylonúlpur kvenna. Verð kr. 595,00 Nylonsokkar kvenna. Verð aðeíns kr. 15,00 Sængurver. Verð kr. 189,00 Koddaver. Verð kr. 30,00 LTIIargarn. Verð kr. 19,00 pr. hespa- ítalskar brúður 13 teg. Verð frá kr. 45,00 til kr. 380,00 Disney svampdýr 9 teg. Verð fra kr. 80,00 til kr- 260,00 Smábílar j50 teg. Verð frá kr. 35,00 til kr. 180,00 Rugguhestur. Verð kr. 235,00 Brúðuhúsgögn .Verð kr. 55,00 Upptrekt leikföng. Verð kr. 55,00 og kr. 60,00 Uppstoppuð leikföng. Verð frá kr. 85,00 til kr- 320,00 Tréleikföng. Verð frá kr. 30,00 til kr. 435,00 Japönsk, brezk, þýzk, dönsk og kinversk leikföng. AUK ÞESSA: Pennaveski 8 teg. Verð frá kr. 20,00 til kr. 100,00 Litfilmur 6x9. Verð frá kr. 40,00 Litfilmur 35 mm. Verð kr. 45,00 Filmur svart/hvítar 6x9. Verð kr. 20,00 Filmur svart/hvítar 35 mm. Verð kr. 35,00 Karlmannsúr 22 steina með eins árs ábyrgð. Verð frá kr- 700,00 til kr. 900,00. KOMIÐ OG GERIÐ KAUP ÁRSINS GEFJUN-2ÐUNN KIRKJUSTRÆTI 3 i) í; I- i

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.