Tíminn - 18.10.1967, Síða 15
MIÐVnaJDAGUR 18. október 1967.
TÍMfiNN
15
VOGBR
og varahlutir i vogir, ávallt
fvrirligg.iandi
S?it og reiknivélar.
Sísrii 82380.
íþróttir
Framihald af bls. 12.
dómu.rum verði veitt betri aðstaða
itil æfinga og betri a'ðbúnaður á
fiþróttavölium.
3. Stjórmin geri starfið eftir-
sóknarverðara t. d. með því að
gefa dómurum kost á að fara ut
an með ísl. landsliðinu.
4. Að stofna samtök dómara
sem víðast á landinu.
5. Að koma á nánara samstarfi
miilli dómara og knattspyrnufélag
anna.
Að lokum voru ýms önnu.r mál
rædd á fundinum. i
A VIÐAVANG!
Frambald ai bis. 5.
þeirra svika nú, dettur mönn
um í hug kvæði eftir Halldór
Laxness um manninn, sem
„spýtti á bak við mublur með
sigurbros á vör“, Það var ein-
mitt það, er ríkiSstjórnin gerði.
Hún spýtti á bak við mublur
fram vfir kosningarnar, og
nú er óhroðinn kominn í ljós.
HESTAR OG MENN
Framhald ai bls. 8.
war sá, er hún vildi þíðast.
Gleði Márans yfir þessum
sigri Sehans varð heldnr
skanimvinn, þvú að í reiði
sdnni ”^fir atburðinum sendi
jtarlinn Márann með Sohan og
köttinn á litla afskekkta jörð,
sem hann átti, og þar urðu
þeir að vera í 4 iöng og
döpur ár.
Barnið, sem Raxana fæddi
Sehan, var frægi veðreiðahest-
uriinn Sath. Þegar í æsku var
hann mjög frábær', að vexti
og skapferili, og er hann kom
fyrsta sinn, þá þriggja vetra,
á veðreiðabrautina við Derby,
var hann fljótastur allra og
sigraöi þar með öll böm
Hobgoblins., Þessi sigur Saths
varð til þess, að Sehan,~faðir
hans, var niáðaður ásamt Már-
anum og kettinum, og flutt-
ust þeir með'mikilli virðingu
heini á höfuðbólið aiftur.
Árið 1738 fékk Agtoa loks
allar sínar óskir og vonir upp-
fylltar, og um leið rættist sá
spádómuir hans, að afkomend-
ur Sebans skyldi sigra allar
aðrar hrossaættir á ve'ðreiða-
torautunum. Þetta surnar átti
jarlinn af Godolphín 3 syni
Sehans á veðreiðabrautinni í
Newmarken, sinn í hverjum
flokk, sem reyndur var. Var
hann svo sannfærður um, að
þeir hlytu að sigra, að hann
ákvað, að Sehan, faðir þeirra,
skyldi v.era við kappreiðannar,
til að njóta sigurgleðinnar með
sonum sínum. Veðreiðadaginn
var Agba viðstaddur veðreið-
arnar, klæddur mjög dýrum
og skrautlegum Auisturlanda-
búningi, ríðandi á Sehan, sem
var skreyttur með gulltoitli og
dýrindis áklæði giuillsaiumuðu,
úr purpura, en tveir þjónar
skrautklæddir gengu sinm til
hvorrar handar. Nú heilsaði
mannfjöldinn Sehan með
fagnaðarópi. Svo var öldin
srnúin, sí'ðan er þei-r félagar
voru ófriðhelgir á óðali j.arls-
ins.
Það voru engar tálvonir,
sem jarlinn hafði alið í
torjósti um þá bræður, syni
Sehains. Al-lir sigruðu þeir,
hver í sínum flokki, og allir
héldu þeir metorðum sínum,
öll þau ár, er þeir komu á
veðreiðatorautir. Sehan, faðir
þeirra, fór heim til Gogmago-g
haillarinnar, með mikilli við-
höfn, svo sem væri ha-nn aðal-
sigiu-rvegarinn. Þegar þangað
kom, var han-n skirður í ann-
að sinn, og nú nefindur God-
olphín Arabian. Honum -til
naf-nfestu var nafnið höggvið
í marmaraskjöld og roðið guilli
Síðan var skjöldurinn festur
u-pip í húsi þessa fræga hest-s,
og þar lifði hann, í háve-gium
hafður, til æviloka, 1759.
Kötturinm lifði litllu skemur
en Godolphíin, en Márin-n litlu
lengur, svo að allt gekk þetta
að ós-kum, eins og vera ber.
Þetta getur verið bending
um það, hvers virði eru kyn-
biætur og kynrækt.
Verðlgunaritgerð
HE-IMA ER BEZT nefnist
timarit. sem gefið er út á
Akureyri á vegum Bókaforlags
Odös Björönssonar, eij forstjóri
þess er Sigurður O. Björnsson,
goður hestamaður og mikill
hestaunnandi. — Rit þetta hef-
ur náð mikilii útbreiðslu og er
þekkt um land allt.
Um síðustu áramót efndi
„Ileima er bezt“ til ritgerða-
samkeppni um íslenzka hestinn
og góðum verðlaunum heitið
fyrir beztu' ritgerðirnar.
Alis bárust blaðinu 59 rit-
gerðir og hefur dómnefnd nú
feilt úrskurð s-inn um verð-
launahæfni þeirra. 1. verðlaun
alaut ritgerð Hinriks A. Þórð-
iAUGAflAt
Stmai >815«' og 32075
Járntjaldið rofið
Ný amerlsk stórmynd i litum
50 mynd snllllngsins Alfred
Hitcheock enda með þeirri
spennu sem hefir gert myndir
hans heimsfrægar
Julie Andrews og
Pap) Newman
Islenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9
Miðasala frá kl. 4.
Bönnuð bömum innan 16 ára
Ekki svarað ' sima fyrsta
klukkutimann
T ónabíó
Sima 31181!
arsonar, bónda í Útvirkjun á
Skeiðum. — Fiöreggið er heit
ið á grein Hinriks og verður
varla um deilt að þessi ritgerð
er verð viðurkenningar.
I. verðlaun fékk Jón Sigurðs
son bóndi á Yztafelli, fyrir rit
gerðina Dráttarhestar, og 3.
verðlaun Jórunn Ólafsdóttir frá
Sörlastöðum, fyri frrásögn frá
þernskuárum sínum, um sam-
skipti sín við eftirminnilegt
góðhross, sem-Hrefna nefndist.
Allar verðlaunaritgerðirnar
birtust i ágústlhefti tímaritsins.
Ársþing L. H.
Arsþing Landssambands hesta
mannafélaganna, verður að
þessu sinni haldið á Blönduósi
dagana 28. og 29. þ.m. — Ekki
e, enn að fullu vitað hvaða
m-al verða þar efst á baugi, en
m.a. verður þar rætt um breyt
ingar á kappreiðareglum en
um þær hefur milliþinganefnd
f. jailað undanfarið og mun
ieggja breytingartillögur sínar
fram á þessu þingi.
LIPPMANN
Framhald aí bls. 9.
utanríkismálum né fólagsleg-
u-m umbótum, heldur senni-
legri aðstöðu hvers og eins
um sig hjá þeim, sem við ta-ka
af Guliliismanum.
8ú sanmifæri-ng er þannig ai-
ménn, að nú sé að ljúka á-
kveðnu, sögulegu tímabili, ein
ekkí sé á neins manns færi
að segja fyrir, hvenær því
ljúki nákvæmleiga, eða hvað
taki við af því. Slík óvissa
gerir menn taugaveiklaða og
þunglynda.
Að minni hyggju er þarna
að fin-na skýringuna á því,
sem v-eri'ð hefir að gerast. Hers
höfðinginn og Gaullistar finna
og vita, að valdatími þeirra er
takmarkaður og þeir eru bún-
ir að glata þvi, sem þeir áttu
fyrst eftir endurkomu de Guli-
es árið 1958, eða vissunni
bæði um yfirgnæfandi meiri-
hiutavald í Frakklandi og ó-
takmarkaðan tíma til að neyta
þessa val-ds.
íslenzk-ur texti.
Liljur vallarins
(Li'lies of the Field)
Heim@fræg og snilldarveil gerð
og leikin, ný, amerísk 1 stór-
myihd er hlotið hefur fern
stórverðlaun,
Sidney Poiter
Lilia Skala.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 114 75
Gildran
/ \ II E V presfinTs
%> nmwra
JOSfPH
Min'MiHiþnirW
Spennandi ný bandarisk saka-
tnálamynd með
tslenzkuro texta.
Bönnuð tnnan 16 ára
Sýnd kl. 9
Dægurlaga-
söngvarinn
(Wonderful Day)
Ensk söngvamynd i litum
Sýnd kl. 5 og 7
Sími 11384
Nú skulum við
skemmta okkur
S-pren-ghlægileg amerísk gam
anmynd í litum.
Troy Donahaue
og
Connie Stevens.
End-ursýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 18936
Þú skalt deyja elskan
fslenzkur texti.
Æsispennandi ný amerísk kvik
mjmd i litum um sjúklega ást
og afbrot
Stefanie Powers,
Maurice Kaufman.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Svarti kötturinn
Spennandi inidíánamynd.
E-ndursýnd M. 5.
Bönnuð innan 12 ára.
suni 411*85
Læðurnar
(Kattorna)
Sérstæð og afburða vel gerð
og leikin ný, sænsk mynd gerð
eftir hinu kunna. leikriti
Walentin Chorells.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sími 22140
Nunnurnar
(The little nuns)
Einstakalega hugljúf og.
skemmtileg ítölsk/amerisk
mynd, er fjallar um afrek
ítalslkra nunna á stríðstímun-
um og fjölda æfintýra er þær
lenda í.
Aðalhlutverk:
Catherine Spaak
Amedeo Nazzari
Didi Perego
fslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
IfÍ
ÞJODLEIKHOSIÐ
I
4000. sýning Þjóðleikhússins:
Hornakórallinn
Sýniiig fimiptudag kl. 20
Galdra-Loftur
Sýning föstudag kl. 20
Litla sviðið Lindarbæ:
Yfirborð
Og
Dauði Bessie Smith
Sýning fimmtudag kl. 20.30
Aðgöngumiðasalac opin frá kL
13.15 til 20 Sími 1-1200
Fjalla-Eyráidup
65. sýning fimimtudag kl. 20,30
Indíánaleikur
Gamanleikur eftir: René de
Otoaldia.
Þýðandi: Sveimn Einairsson
Leikmynd: Steinþór SigurSss.
Leiíkstjóri: Jón Sigunbjömss.
Frumsýning laugardag
kl. 20.30.
Fastir frumsýningagestir
vitji mi@a sinina fyrir fimmtu
dagskvöid.
Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó er
opin frá kL 14 Sírni 13191
Simi 50184
Kvikult mark
Paul Newman
Sýnd kl. 9.
íslenzkur texti
Bönnuð börnum.
Rauði sjóræninginn
Sýnd kl. 7
Sinw 11544
Modesty Blaise
Víðfræg Ensk-amerlsk stór
mynd t litum um ævintýrakon
una og njósnarann Modesty
Blaise Sagan nefur oirst sem
framhaldssaga i VikunnL
Monika Vitti
Terence Stamp
Dirk Boðgarde
Bönnuð yngn en 16 ára.
Sýnd fcl 6 og 9
ÍSLENZKXR TEXTAR
Sim) 50249
Ég er kona
(Jeg en kvinde)
Hin mlkið umtalaða mynd
Bönnuð mnan 16 ára
Sýnd kl. 9
HAFNARBÍÓ
Lénsherrann
Viðburðarík ks amierísk stór
mynd í littim og Pmajvision
með
Ohariton Heston
íslenzkur texti.
Bönnuð toömum.
Sýnd fel. 5 og 9.