Tíminn - 18.10.1967, Side 16

Tíminn - 18.10.1967, Side 16
BARNEIGNUM FÆKKAR Á ÍSLANDI EN TALA ÓSKIL- GETINNA EYKST KJ-Reykjavík, þriðjudag. íslendingar hafa löngum verið frægir fyrir það, hversu mörg börn fæðast hérlendis óskilgetin. Árið 196G voru lifandi fædd óskilgetin börn 26.3% allra lifandi fæddra barna það ár. Jafnframt kemur í Ijós við nánari athugun, að þótt barneignum hafi farið fækkandi frá því árið 1963, þá hefur tala fæddra óskilgetinna barna farið hækkandi á sama tíma! Tölur um þetta er að finna í ág úsfthefti Hagtíðinda, sem Hagstofa íslands gefur út. Kemur þar í ljós, að árið 1966 fæddust lifandi 4.669 börn hérlend is, en þar af fæddust óskilgetin 1.325 börn, eða ca. 26.%. Til sam anburðar má geta þess, að í Nor egi var hlutur óskilgetinna barna í heildartölunni 4.9%! Barnsfæðingum hefur farið fækkandi frá árinu 1963. Það ár fæddust lifandi 4.820 börn, en næsta ár á eftir, 1964, fæddust 4. 787 börn. Árið 1965 fæddust síðan 4.721 barn og árið 1966 aðeins 4. 669 börn. Hefur barnsfæðingum því fækkað um ca. 150 börn á þessu stutta tímabili. Aftur á móti hefur tala óskil- getinna barna hækkað á sama tímaibili. Þannig fæddust árið 1962 1.153 börn óskilgetin. Næsta ár var talan 1.212 börn, og árið 1964 1.279 börn. Síðastliðið ár fæddust síðan 1.325 óskilgetin börn. Hefur því hlutfallsleg tala óskilgetinna barna bækkað úr ca. 25.2% árið 1962 í ca. 26.3% árið 1966. Sama þróun hefur verið í ná- grannalöndunum, en í miklu minni mæli en hérlendis. HVER SETTI BLÖÐIN I BANN? Undarleg fyrirmæli virð- ast vera ríkjandi varðandi dönskn eplavikuna, sem nú stendur yfir. Auglýsinga- þjónustunni, Laugavegi 87, hefur yerið falið að annast auglýsingamiðlun á meðan á eplakynningunni stendur, en hún gefur þær upplýsing ar, að henni sé ekki heimilt að auglýsa í öðrum blöðum en Morgunblaðinu. Eplakynningin mun vera styrkt af danska landbúnað- arráðuneytinu, og sjálfur landbúnaðarráð'herra Dana, Christian Thomsen er vænt- anlegur hingað í kvöld í stutta .heimsókn, væntan- lega til að fylgjast með og auka enn á kynni við hin dönsku epli. Það má því segja að epla kynningin sé á háu plani, en sendiráðið hér og ræðis maður munu eflaust hafa verið ráðgefandi um fyrir- komulag þessarar kynning- ar. Að öllu þessu athuguðu mundi vera firóðlegt að fá vitneskju um, hver hafi gef ið fyrirskipun um að ekki Framhald á bls. 14. •:•: :•' ::: ■ Haustmót Fram- sóknarmanna í Skagafirði Framsóknar- menn í Skaga- firði halda haust mót á Sauðár- króki laugardag- inn 4. nóvembcr kl. 9 síðdegis. Ræðu flytur Tómas Karlsson, ritstjórnarfull- fulltrúi. JazZballettflokkur Báru sýnir. Keflavíkurkvartettinn syngur við undirleik Ragnheiður Skúladóttur. Gautar leika fyrir dansi. Gangbrautin yfir Laugaveg á móts við húsið nr. 176 er orðin einn hættulegasti slysastaður í borginni, enda aka bílstjórar þar yfir á mikilil ferð og gera sér ekki Ijóst fyrir en um seinan að þarna eiga gang andi vegfarendur líka sinni rétt. Myndin er tekin rétt eftir að þarna varð alvarlegt slys í gær. TELPA STÓRSLASAST / GANGBRAUTARSL YSI 00 kevkiavík. þriðjudag. Enn eitt gangbrautarslysið vartí Revkjavík i dag. Var ekið é iiáu ára gamla telpu á sangbrautmni yfir Laugaveg á motí við húsið nr 176. Meidd- isi hún miklð og var flutt á Siysavarðsiofuna og þaðan á l bamadeik) Landspítalans. Slys U. ildi tii á sjöt.ta tímanum. rildröp slyssins voim þau að t.exoan var á leið norður yfir gangbrautina. Bíll sem var á msturieii stanzaði fyrir telp- unnj begai hún var komin á 'iyiung sem barna- er á milli jkbrauta Stanzaði bíllinn fjóra nei.ra frá gangbrautinni og var biisOórinn svo hugulsamur að cettí U1 hendina til að stöðva omferð á hinni akreininni til að relpan kæmist ósködduð yin. En það tókst ekki betur en svo að Skodabíl) ók fram- tys bílnum sem maðurinn gaf Framhald á bls. 14 Enn dauðaslys á Seyðisfírði tH-Seyðisfirði. þriðjudag. lagskvöia. I gær var mannsins saknað og var þá strax hafin ivítugur sjómaður drukknaði 'eit að honum Upp úr hádegi noi í höfninni s.L sunnudags- lag fann svo froskmaður lík <vóld. Maðurinn var háseti á mannsins við bryggjuna. Skipið xlnveiðiskipinu Óskari Hall- liggur vestan við bryggjuna en (torssym, sem var að landa hér iikið fannst hinum megin við .i'ct hana. Skipið sem maðurinn var t>ví miður er orðið allt of - vinverp á, lá við bryggju síld- digcngt að banaslys verði hér iisölftunarstöðvarinnar Haföld- a Seyðisfirði og líður ekki svo 'innar. áást síðast til hans þar ár a? einn eða fleiri menn i oryggjunni ki. 23,30 á sunnu farizt ekki hér af slysförum.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.