Tíminn - 22.10.1967, Blaðsíða 1

Tíminn - 22.10.1967, Blaðsíða 1
24 síður iieríst áskrifendur að ItMANUM Hringið 1 síma 12323 STULKAN LÖGRÁDA? GÞE-tteykjavík, laugardag. Víðtæk rannsókn er nú haf- in á rekstri stúlknaheimilis Hjálpræðishersins að Bjargi á Seltjamamesi, í tilefni af flótta og frásögn færeysku stúlkunnar Marjun Gray, sem blaðið skýrði frá á föstudag. Bæjarfógetaembættið í Hafnar firði og Bamavemdarráð ís- lands hafa tekið málið til með- ferðar, og í gærkvöldi var stúlkan yfirheyrð í fjórar klukkustundir samfleytt af bæj arfógeta að viðstöddum tveim- nr mönnum úr Bamaverndar- ráði íslands. Blaðið hafði í dag samiband við annan barnaverndarráðs- manninn, sem viðstaddur var, dr. Gunnlaug Þórðarson. Sagði hann. að erfitt væri að skýra frá rannsókninni á þessiu stigi máisins, en stúlkan hefði raik- ið sögu sina mjög íitarlega, og yrði málið kannað niður í kjöl inn. Mun frásögn stúlkunn- ar hjá bæjarfógeta hafa komið að flestu eða öllu Leyti heim og saman við það, sem hún skýrði blaðamönnum frá, en ákærurnar, sem hún ber fram á hendur stúlkn aheimilinu eru ývo aivarlegar, að mjög ítar- FramihaJd á bls. 11 Auglýsing í TÍMANUM kemur Yfir urð og grjót Á myndinni hér aS ofan eru annars bekkingar í Menntaskóianum viS HamrahlíS aS tosa fyrstu bekkingum yfir urS og grjót t ÖskjuhlíS. Skólinn er aS hefjast og nemendur eru aS skapa honum siSi. Fyrstu bekking- ar voru látnir hneigja sig fyrir annars bekkingum og síSan voru þelr skráSir í bók. Þetta gekk í brasi eins og til var ætlast, en þarna í Öskjuhlíðlnni •r gamall samkomustaSur stúdenta. (Tímamynd GE) EJ-Reykjavík, laugardag. I viðtali þvi sem birtist f dag í íslandsblaði „Informa- tion'' sem dreift var með Tímanum r dag í lausasölu, segir Emil Jónsson, utanríkis- ráðherra, að hann muni berj- ast tyrir þvi, að ísland sæki eins fljótt og mögulegt er um aðild að EFTA. Jafnframt seg- ir hann, að ríkisstjórnin muni innan skamms ræða markaðs málin ítarlega, en endanleg ákvarðun í máli þessu sé ekki tekin enn. Er þó Ijóst af við- talinu, að utanríkisráðherra vill hafa hraðann á í þessu máli- Ljóst er, af viðtalinu, að mólið er komið svo lapgt, að utanríkis- ráðJ) rra mælir með skjótri aðild að EFTA. Um þetta hafa stjórnar- flokkarnir aftur á móti ekkert samráð haft við stjórnarandstöð- una enn sem komið er, þrátt fyrir margendurteknar yfirlýsingar þess efinis, að svo verði gert, Annars kemur einnig fram i við talinu, að Epiil telur óhugsandi að ísiendingar gerist aðili að Efna hagsbandalagi Evrópu án ein- hiveira fyrirvara. Aftui á móti segist hann geta hugsað sér auka aðild að EBE. Játar utanríkisráðherra í við- taiinu, að fuli aðild að EBE ipyndi hafa , för með sér, að fjársterk erlend fyrirtæki gætu ráðið yfir landinu. og þar með eyða sjálf- stæði landsin i (Göre vor uaf- hiængeiiglhed illusorisk"). Jtanríkisráðlherra telur, að helzla vandamál íslands við inn- göngu EFTA verði, að lækka verður tolla á iðnaðarvörum. Tel- ur nar.n nauðsynlegt. að ísland fái i því sambandi aðlögunartima. Emil Jónsson Vilja norræna lausn á vanda Isl. námsmanna FS-Reykjavík, iaugardag. A þingt Norðurlandaráðs s.). vetur kom fram tillaga frá sex þingmönnum frá Norðurlöndunum um að greiða fyrir íslenzkum námsrríönnum, sem vilja komast í skóla á Norður- löndunum til sérnáms, sem ekki er hægt að stunda hér á landi. Tillagan hefur ver- ið til athugunar síðan, og verður nú tekin fyrir á þingi ráðsins í febrúar næstkomandi. í greinargerð með tillögunni segja flutningsmenn, að þróun síðustu ára hafi kallað á fleiri og fleiri sérmenntaða menn og konur til starfa á hinum ýmsu sviðum þjóðfélagsins. Af eðli- legum ástæðum hafi það verið sérlega erfítt fýrir ísland að fylgja nægilega fast eftir þró uninni í þessum miiium, hvað við fcem/ur möguleika til þess að veita mönnum sérmenntun, þar sem nemendur séu oft fá- ir í hverri grein og byrjunar- örðugleikarnir eru miklir. Hafi því æskufólk, sem óskað hafi eftir að afla sér sérmenntun- ar, oft á tíðum orðið að leita tii annarra landa, og þá sér í lagi dl Norðurlandanna. Sem dæmi um gott samstarf Islands og hinna Norðurland- anna nefna flutningsmenn, að sjónvarpsstarfsmenn íslenzkir hafi hlotið uppfræðslu sína a Norðurlöndunum. Þeir segja einnig, að frá gamalli tíð hafi margir íslenzkir námsmenn ieitað til Danmerkur til fram- haldsnáms, en á siðari árum hafi straumurinn þó farið að beinast að allmikliu leyti til Bandarfkjanna. Það mun hafa komið fyrir, að fsiendingum, sem sótt hafa um skólavist á Norðurköndu num, hafi verið visað frá á þeim grundvelli, að skólarýmið hafi ekki verið nægilegt fyrir námasmenn við- komandi lands, hvað,þá fyrir útlendinga. Margt mæiir þó með þvi, segja flutningsmenn tillögunnar, að Norðurlöndin grípi til sérstakra aðgerða til þess að veita íslenzkum náms- mönnum tækifæri til sérnáms a Norðurlöndunum á þeim sviðurn, sem slík menntun er ófáanleg á fslandi enn sem komiö er. Vegna stöðu íslands í norrænni menningu sé nauð- synlegt, að menntunin fari að mestu leyti fram á Norðurl. Ann að hvort verði þvi að heimila vissum fjölda íslenzkra náms- manna inngöngu í hina ýmsu skóla ár hvert, eða íslendingar séu iafnrétthiáir umsækjendum landanna sjálfna. Ekki reikna flutningsmenn með, að tala ís- Iendinganna geti orðið sérlega stór hluti í heildartölu náms- manna, eða svo að vandræði hljótist af. Til þess að þessar a'ðgerðir geti komið að raunverulegum notum telja flutndngsmenn Framhald á bls. 11. Neita síld! EJ-Reykjavík, laugardag. Síldar- og fiskimjölsverk- smiðjur á Suður- og Vestur- landi hafa lýst því yfir, að þær sjái sér ekki fært að kaupa sfld af skipum til bræðslu, er veidd cr suðvestanlands, á þvi verði, sem ákvcðið hefur verið, og munu því ekki hefja mót- töku sfldar í verksmiðjumar að óbreyttu ástandL Þessi ákvörðun var tekin á félagsfundi í Félagi Sfldar- og fiskimjölsverksmiðja á Suð- ur- og Vesturlandi í gær, og samþykkt með atkvæðum allra félagsmanna. Ályktun félagsfundarins um þetta efni er svohljóðandi: — „í tálefni af úrskurði yfimefnd ar Verðlagsráðs Sjávarútvegs- ins um verð á bræðslu- sild veiddri siuðvestanlands á tímabilimu 1. okt. til 31. des. 1967 lýsa verksmiðjurnar því yfir, að þær sjái sér eigi fært að kaupa síld af skipum til bræðslu. er veitt er á því veiði syæði, á því vferði, sem ákveð- ið hefði verið, og hefja þvi eigi móttöku síldar í verksmiðj urnar að óbreyttu ástandi. — Vísast að öðru leyti til mót- mæla og rökstuðnings sem full trúar verksmiðjunnar í Verð- Framhald á bls. 11. i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.