Alþýðublaðið - 26.03.1988, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 26.03.1988, Blaðsíða 11
Laugardagur 26. mars 1988 11 REYKJKSIÍKURBORG JÍCUCteVl Stödcci ÞJÓNUSTUÍBÚÐIR ALDRAÐRA DALBRAUT 27 Starfsfólk vantar í vaktavinnu. Viö umönnun — hlutastarf. Sjúkraliða vantar til sumarafleysinga í júlí og ágúst. Upplýsingar getur forstöðumaður í síma 685377. REYKJKJIKURBORG JÍCUC44/1 SfödcCl SAFNVÖRÐUR Staðasafnvarðarvið Árbæjarsafn er laus til umsókn- ar. Umsækjandi skal hafa menntun á sviði þjóðfræði, fornleifafræði eða áþekka menntun. Kennslurétt- indi áskilin. Starfsreynsla á minjasöfnum æskileg. Laun samkvæmt kjarasamningi Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. Upplýsingar um starfið eru veittar á skrifstofu Ár- bæjarsafns í síma 84412. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist Starfsmannahaldi Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, á eyðublöðum sem þar fást fyrir 1. maí 1988 AÐAL FUNDUR Aðalfundur Útvegsbanka íslands hf. árið 1988 verður haldinn í Súlnasal Hótel Sögu við Hagatorg í Reykjavík, þriðju- daginn 12. apríl 1988. Fundurinn hefst kl. 16:30. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf í samræmi við ákvæði 28. greinar samþykkta bankans. 2. Önnur mál löglega upp borin á fund- inum. Hluthafar sem vilja fá ákveðin mál borin upp á aðalfundi skulu, samkvæmt ákvæði 25. greinar samþykkta bankans, senda skriflega beiðni þar að lútandi. Hún þarf að berast bankaráði í síðasta lagi 28. mars 1988. Aðgöngumiðar að fundinum og at- kvæðaseðlar verða afhentir hluthöfum eða umboðsmönnum þeirra í aðalbanka, Austurstræti 19, 3. hæð, dagana 7., 8. og 11. apríl næstkomandi og á fundardag við innganginn. Ársreikningur bankans fyrir árið 1987, dagskrá fundarins og tillögur þær sem fyrir fundinum liggja verða hluthöfum til sýnis á framangreindum stað í aðalbanka frá 5. apríl næstkomandi. Útvegsbanki Islands hf Bankaráð Vortónleikar Lúðrasveitar Verkalýðs Næstkomandi laugardag, 26. mars, heldur Lúðrasveit Verkalýðsins sína árlegu vor- tónleika. Verða þeir að þessu sinni haldnir í Langholts- kirkju og hefjast þeir kl. 17. Jafnframt þvi sem hér eru á ferðinni árlegir tónleikar sveitarinnar eru þetta 35 ára afmælistónleikar, en sveitin átti afmæli 8. mars síðastlið- inn. Efnisskráin verður að vanda fjölbreytt, jafnt innlend sem erlend lög úrýmsum átt- um. Að venju er aðgangur að tónleikunum ókeypis og allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Stjórnandi Lúðrasveitar Verkalýðsins er eins og und- anfarin ár Ellert Karlsson. Langholtskirkja, 27. mars 1988 kl. 17.00. REYKJHIÍKURBORG JLauiari SttUuín. SJÚKRAÞJÁLFARAR — SPENNANDI VERKEFNI Heilsuverndarstöð Reykjavikur óskar eftir að ráða sjúkraþjálfara. Verkefni hans verður m.a. að hafa for- ystu um að móta starf sjúkraþjálfara í heilsuvernd á vegum Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur í sam- vinnu við deildir stöðvarinnar og heilsugæslustöðv- arnar í borginni. Ráðið verður í þetta starf til eins árs. Upplýsingar um starfið veitir undirritaður í síma 22400. Umsóknir á þar til gert eyðublað sendist til Starfs- mannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9. Umsóknarfrestur er til 15. apríl n.k. Borgarlæknirinn í Reykjavík. Framúrakstur á vegum úti krefst kunnáttu og skynsemi. Sá sem ætlar framúr þarf aö gefa ótvírætt merki um vilja sinn, og hinn sem á undan ekur þarf aö hægja ferð. Stefnuljósin er sjálfsagt að nota. Minnumst þess að mikil inngjöf leiðir til þess að steinar takast á loft, og ef hratt er fariö ökum við á þá i loftinu. IFélagsmálastofnun _____ Hafnarfjarðar Starfsmaður/ritari óskast hálfan daginn á félags- málastofnun Hafnarfjarðar. Umsóknir og upplýsingar um fyrri störf berist til undirritaðrar fyrir 15. apríl n.k. Marta Bergmann Félagsmálastjóri í Hafnarfirði ÆÐIOG GLÆSILEIKI OPIÐ LAUGARDAGA FRÁ KL. 10-16 liRRA)))..n .)J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.