Alþýðublaðið - 07.04.1988, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 7. apríl 1988
3
Um tvö þúsund tonn af
óunnum íslenskum fiski
veröa seld á Bretlandsmark-
aöi þessa vikuna. Þetta gífur-
lega framboð hefur valdið
mjög lágu verði. Togarinn
Ottó Wathne seldi í Grímsby
FRÉTTIR
r
Ounnum fiski dœlt á Bretlandsmarkað:
TONN FYRIR AÐEINS
KRÓNA KÍLÓVERÐ
í gær og fyrradag. Aflinn var
mest þorskur, 172 tonn. 8,8
milljónir fengust fyrir aflann
og meðalverðið 51,05 kr./kg.
i gær og fyrradag voru seld
um 1400 tonn úr gámum í
Bretlandi. Meöalverö var um
50 krónur. Togarinn Vigri
seldi 343,5 tonn í Bremer-
haven í Þýskalandi og fékk
18.850 þúsund króna heildar-
verö. Aflinn var mest karfi og
meðalverð þokkalegt, eöa
54.88 kr./kg.
Ástæóur þessa lága verös
í Bretlandi eru að sögn
Vjlhjálms Vilhjálmssonar hjá
LIU, fyrst og fremst mikið
framboö fyrstu fjóra virku
dagana eftir páska. Dagana
fjóra í þessari viku veröa seld
rúmlega tvö þúsund tonn.
Einnig er talið spila inn í
aö yfir páskana, um föstuna,
er fiskneysla kaþólikka meiri
en á öörum tímum. Fyrst eftir
páskana dregur síöan úr
neyslunni.
Breytingar á frumvarpi um virðisaukaskatt
GILDISTÖKU FREST-
AÐ UM HÁLFT ÁR
Enginn virðisaukaskattur á vinnu á bygg-
ingarstað íbúðarhúsnæðis, dagblöð eða
húshitun.
Samkvæmt umferðarlögunum verður bíllinn að vera sannarlega orðinn drusia, svo Bifreiðaeftirlitið hafi
heimild til að afskrifa hann.
EKKERT LÁT Á
BÍLAINNFLUTNINGI
En bifreiðaskoðun hefur nánast dottið niður eftir hœkkun
tryggingaiðgjalda á dögunum.
Valkostir varðandi inn-
heimtu skatts í landbúnaði,
endurgreiðsla virðisauka-
skatts af vinnu á byggingar-
stað ibúðarhúsnæðis, dag-
blöð verða undanþegin virð-
isaukaskatti og sömuleiðis
húshitun. Þetta eru nokkrar
breytingar sem verða gerðar
á frumvarpi um virðisauka-
skatt. Gildistöku virðisauka-
skattsins hefur verið frestað
um hálft ár eða fram til 1. júli
1989.
Eftir kynningu á virðis-
aukastattsfrumvarpinu í þing-
flokkum stjórnarflokkanna
hafa komiö fram nokkrar
athugasemdir sem leitt hafa
til breytinga á frumvarpinu.
í fyrsta lagi er um að ræða
innheimtu skatts í landbún-
aöi, sérstaklega vegna sölu
til vinnslustööva. Frumvarpið
gerir ráö fyrir hálfsárslegu
skattuppgjöri hjá bændum.
Til aö mæta sjónarmiðum
bænda geta bændur valið
venjulegt (þ.e. tveggja mán-
aða) uppgjörstímabil, eöa
þeir eiga kost á sérstöku
upþgjöri innan 6 mánaöa
tímabilsins, eða heimilt veröi
aö setja sérstakar reglur um
skattskil af sölu bænda til
afurðastöðva.
i öðru lagi verður sú breyt-
ing á frumvarþinu að fram
fari endurgreiösla viröisauka-
skatts af vinnu á byggingar-
stað Ibúðarhúsnæðis. Verður
endurgreiðslan háð framvís-
Forsætisráðherra hefur
ákveðið aö feia Byggðastofn-
un að gera heildarúttekt á
þróun byggðar i landinu, á
búsetubreytingum og stöðu
höfuðatvinnugreina á lands-
byggðinni. Jafnframt er
stofnuninni falið að semja yf-
irlit um opinbera þjónustu og
mannvirkjagerð á lands-
byggðinni og æskilega þróun
i þessu efni i Ijósi mann-
un reiknings og takmarkast
við ákveðinn fermetrafjölda
og ákveðna fjárhæð á fer-
metra.
í þriðja lagi mun sala dag-
blaða ekki teljast til skatt-
skyldrar veltu. Dagblöð og
hliðstæð héraðsfréttablöð og
þjóðmálablöð verða ekki
skattlögö en tímarit af ýms-
um toga verða skattlögð sem
hver önnur söluvara. Rökin
fyrir undanþágu dagblaða eru
fyrst og fremst þau að auð-
velda þjóðmálaöflum kynn-
ingu skoðana og málstaðar.
I fjórða lagi verður virðis-
aukaskattur endurgreiddur af
húshitun. Þetta gildir um raf-
orkuhitun og sölu á heitu
vatni og olíu.
í fimmta lagi verður niður-
greiðslum á landbúnaðarvör-
um hagað þannig að virðis-
aukaskattkerfið hafi ekki í för
með sér verðbreytingar á
verði niðurgreiddra landbún-
aðarvara.
í sjötta lagi verður veitt
heimild til að veita gjaldfrest
á virðisaukaskatti í innflutn-
ingi á almennri vöru.
I sjöunda lagi veröur gildis-
töku frumvarpsins frestað um
hálft ár eða til 1. júlí 1989.
Skatthlutfall virðisaukaskatts
verður óbreytt frá fyrirhuguðu
hlutfalli eða 22%. Söluskatt-
ur er nú 25% og reiknað er
meö að vanti 1.2 milljarða kr.
upp á að virðisaukaskattur
skili því sama sem söluskatt-
ur gerir nú.
fjöldabreytinga, bættra sam-
gangna og þjóðfélagsbreyt-
inga.
Þá er þess óskað að stofn-
unin dragi saman heildaryfir-
lit um fjárveitingar úr rfkis-
sjóði sem með einum eða
öðrum hætti renna til
byggðamála með það fyrir
augum að leiða i Ijós hvort
breyttar áherslur í þessu efni
væru líklegar til að stuðla að
Þrátt fyrir hækkun bifreiða-
gjalda í haust og hækkun
tryggingariðgjalda heldur
áfram að bætast við bílaflota
landsmanna. í mars skráði
Bifreiðaeftirlit ríkisins 2091
því að markmiðum rikis-
stjórnarinnar í byggðamálum
verði náð.
Þessi ákvörðun er tekin i
framhaldi af minnisgrein
Byggðastofnunar dags. 28.
mars til forsætisráðherra þar
sem stofnunin lýsir því, að
hún telji mjög alvarlega horfa
með þróun byggðar í landinu
og að svo hafi verið um nokk-
urt skeið.
nýja bila sem er 60 bilum
fleira en í mars 1987, en þá
voru 2031 bílar nýskráðir.
Einu sjáanlegu viðbrögð
bifreiðaeigenda við auknum
útgjöldum vegna bílanna eru
þau að mun færri hafa fært
bíla sína til skoðunar, miðað
við sama tíma í fyrra. Þá
segja bifvélavirkjar, sem
Alþýðublaðið ræddi við, að
trassaskapur hafi aukist og
færri komi með bila til reglu-
legrar yfirferðar og viðhalds á
verkstæðunum. Ennfremur
hefur eftirspurn eftir notuð-
um bílum dregist verulega
saman og leitt til verðlækk-
unar.
Af þessum 2091 bilum sem
fluttir voru inn í mars voru
1621 innfluttir nýir og 470
notaðir. Innflutningur notaðra
bíla jókst um 106% miðað
við sama mánuð í fyrra, en þá
voru 228 bílar skráðir. Heild-
arinnflutningur jókst hins-
vegar ekki nema um 3%. Það
virðist því sem menn hafi
brugðist skjótt við þegar
kvisaðist út að tollareglum
yrði breytt varðandi notuðu
bílana.
í mars voru 879 bílar af-
skráðir og 795 í febrúar. 56
bílar voru endurskráðir í mars
og 59 í febrúar. Þessar tölur
þykja í meðallagi, að sögn
starfsmanna hjá Bifreiðaeftir-
litinu. Fjöldi bíla var afskráð-
ur þegar bílaskattarnir voru
settir á í haust, en siðan dró
skjótt úr aftur. Næsti gjald-
seðill verður sendur út I júlí
og er þá búist við nýju
áhlaupi í afskráningarnar.
Eftir hækkun bifreiðaið-
gjalda hefur bifreiðaskoðun
nánast dottið niður, frá því
um miðjan mars. Að sama
skapi hefur vertíðin verið treg
hjá bílaverkstæðunum. Engu
að síður er ekki að merkja að
bifreiðaeigendur leggi auka-
bílunum sinum. Það er held-
ur ekki auðhlaupið, því
samkvæmt umferðarlögunum
má Bifreiðaeftirlitiið ekki af-
skrá bíl nema hann sé sann-
arlega ónýtur.
HEILDARÚTTEKT Á STÖDU
LANDSBYGGDARINNAR