Alþýðublaðið - 30.04.1988, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.04.1988, Blaðsíða 3
P&Ó/SÍA 3 Laugardagur 30. apríl 1988 vm FRA MLEIOUM STEVPU SEM ENDIST Vlð notum eingöngu valin landefni laus víð alkalívirkni. Steypuverksmiðjan Ós hefur frá upphafi kappkostað að framleiða steypu sem upp- fyllir ströngustu kröfur. Þess vegna er aðeins notað fylliefni úr landefnum sem eru óalk- alívirk með mikið veðrunarþol. Öll blöndun steypunnar er tölvustýrð, svo innbyrðis hlutföll fylli- og íblöndunarefna eru mjög nákvæm. Til frekari tryggingar fyrir kaupandann fylgir hverjum steypufarmi tölvuútskrift sem sýnir nákvæmiega hlutföll þeirra hráefna sem eru í steypunni og er hún jafnframt ábyrgðarskírteini kaupandans. Óháð framleiðslu- og gæðaeftirlit: Ós var fyrsta steypuverksmiðjan til að gera samning við Rannsóknarstofnun byggingariðnaðarins um óháð gæðaeftirlit á allri framleiðslu fyrirtækisins. Hafðu samband við okkur. Við veit- um þér með ánægju nánarl upplýsing- ar um framlelðslu okkar. 10 ára ábvrgð á steypu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.