Alþýðublaðið - 16.08.1988, Qupperneq 6
Þriðjudagur 16. ágúst 1988
SMAFRETTIR
Námskeið í
fjallabjörgun
Fjórtán björgunarsveitar-
menn úr sex björgunarsveit-
um af landsbyggðinni fóru í
júlí sl. á fjallbjörgunarnám-
skeiö í þjálfunarmiðstöðinni
Glenmore Lodge í Skotlandi.
Björgunarskóli Landssam-
bands hjálparsveita skáta
hafói forgöngu um þetta
námskeiðshald. Á námskeið-
inu voru kennd frá grunni
björgunarstörf í fjalllendi allt
til flókinna björgunaraðgerða
þar sem reynir á útsjónar-
semi og markvisst samstarf
allra þátttakenda. íslensku
þátttakendurnir komu frá
Reykjadal, Egilsstöðum,
Vopnafirði, ísafirði, Akranesi
og Hrunamannahreppi.
18 arnarungar
úr 12 hreiðrum
Þessa dagana eru 18 arnar-
ungar að verða fleygir úr 12
hreiðrum. Auk þess er vitað
KENNARAR
Grunnskólann í Grindavík vantarkennarafyrirstarfs-
deild svo og í almenna- og stuðningskennslu.
Staðaruppbót og gott leiguhúsnæði í boði.
Nánari upplýsingar veitiryfirkennari í síma92-68481
og formaður skólanefndar i síma 92-68304.
FRA MENNTAMALARAÐUNEYTINU
Lausar stöður við
framhaldsskóla
Að Fjölbrautaskólanum í Breiðholti vantar stunda-
kennara í: íslensku, myndlist, rafeindatækni, við-
skiptagreinar, efnafræði og stærðfræði.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri
störf sendist skólameistara Fjölbrautaskólans í
Breióholti fyrir 20. ágúst næstkomandi.
Menntamálaráðuneytið
FLUGMÁLASTJ ÓRN
UTBOÐ
Flugmálastjórn ríkisins óskar eftir tilboðum í gerð
flugstöðvar á Sauðárkróki. Útboðið nær til bygging-
arinnarallrar utan sem innan. Húsið ertimburhús að
grunnfleti 241 m2.
Utboðsgögn verða afhent á skrifstofu Flugmála-
stjórnar, 3. hæð flugturninum Reykjavíkurflugvelli
gegn skilatryggingu kr. 10.000.-.
Tilboðin verðaopnuðásamastað miðvikudaginn 31.
ágúst næstkomandi kl. 10.00.
Flugmálastjórn ríkisins.
með vissu um 32 arnarpör,
sem annaðhvort urpu ekki
eða varpið misfórst af ein-
hverjum orsökum.
Tveir dauðir ernir fundust.
Stakir ernir hafa sést nokk-
uð, meðal annars tveir undir
Eyjafjöllum. Stærð íslenska
arnarstofnsins gæti verið dá-
lítið á annað hundrað.
Sl. tíu ár hafa þrjár sýslur
bæst við útbreiðslusvæðið.
Ungar eru reknir burt af óðali
foreldranna og helga sér óðal
við 4—6 ára aldur.
Örninn er mjög viðkvæmur
varpfugl. Komi að honum
styggð, t.d. af völdum hávaða,
vill varpið eyðileggjast.
Það er eingöngu þeim
ágætu arnarbændum að
þakka, sem haldið hafa hlífi-
skildi yfir verpandi örnum, að
ennþá eru hafernir á íslandi.
Fyrirlestur
um stærð'
fræðinám
Miðvikudaginn 17. ágúst
flytur dr. Solberg Sigurdson
fyrirlestur í Kennaraháskóla
íslands. Dr. Solberg Sigurd-
son er af íslenskum ættum.
IHann er prófessor við Uni-
versity of Alberta í Edmon-
ton, Kanada, og hefur kennt
kennaranemum við þann
skóla í 20 ár. Sérsvið hans er
stærðfræðikennsla, og hefur
starf hans aðallega beinst að
því að undirbúa kennaranema
fyrir stærðfræðikennslu í efri
bekkjum grunnskóla og
menntaskóla.
Fyrirlesturinn nefnist
„Stærðfræðinám í sam-
hengi'; — þáttursem fæstar
kennslubækur sinna. Hann
leggur sérstaka áherslu á
skilningsþáttinn í stærð-
fræðinámi, og samhengi, —
bæði samhengi viðfangsefna
við umhverfi og samhengi
innan stærðfræðinnar. í fyrir-
lestrinum verða gefin mörg
dæmi úr kennslu og ábend-
ingar til kennara. Er hann
ætlaður kennurum, bæði á
grunnskóla- og framhalds-
skólastigi, og öðrum þeim
sem áhuga hafa á stærð-
fræðikennslu.
Fyrirlesturinn verður 17.
ágúst kl. 15.00 I stofu 201 í
Kennaraháskólanum við
Stakkahlíð.
Námsmat á
skólastarfi
Hér á landi eru staddir
tveir bandarískir uppeldis-
fræðingar, dr. Robert Stake,
prófessor við University of
lllinois, og dr. Bernandine
Stake, sem kennir við sama
skóla. Robert Stake er for-
stöðumaður rannsóknarstofn-
unarinnar Center for Instruct-
ional Research and Curri-
culum Evaluation (CIRCE) við
sama skóla. Dr. Robert Stake
er leiðandi í sinni grein í
Bandaríkjunum og velþekktur
í Svíþjóð. Hann varð fljótt
þekktur fyrir þekkingu sína á
námsmati, mælingum og töl-
fræði. Eftir hann hafa birst
tvær greinar á íslensku:
„Frækorn efans“ í Mennta-
málum árið 1975 og „Við
bætum ekki menntun með
því að staðla námið“ í Nýjum
menntamálum árið 1987.
Undanfarið hefur dr.
Robert Stake staðið fyrir
rannsóknum á áhrifum náms-
mats á skólastarf. Hann mun
halda opinn fyrirlestur sem
tengist þeim rannsóknum í
Kennaraháskóla íslands
(stofu B 201) fimmtudaginn
18. ágúst kl. 16.30. Fyrirlest-
urinn verður fluttur á ensku
og nefnist „Implication of
Assesment on Schooling".
Efni fyrirlestrarins á erindi til
þeirra sem hafa áhuga á
áhrifum námsmats á skóla-
starf, t.d. áhrifum samræmdu
prófanna við lok grunnskól-
ans.
Dr. Bernandine Stake mun
halda tveggja daga námskeið
fyrir kennara um kennslu
stærðfræði og raungreina á
vegum Kennaraháskólans
dagana 17, og 18. ágúst.
, Nánari upplýsingar gefur
Ólafur Proppé kennslustióri
KHI.
Nl) líður mér vel!
KRATAKOMPAN
44. flokksþing
Alþýðuflokksins 1988
44. flokksþing Alþýöuflokksins veröur haldið
dagana 7.-9. október n.k. á Hótel íslandi í Reykjavík.
Kjör fulltrúa á þingið skal fara fram á tímabilinu 22.
ágúst til 14. september. Formenn Alþýðuflokks-
félaga um land allt eru hvattir til að hefja nauðsyn-
legan undirbúning að fulltrúakjöri.
Reykjavík, 8. ágúst 1988,
Jón Baldvin Hannibalsson,
formaður Alþýðuflokksins.
□ 1 2 3 r 4
5
S □ 7
' 9
10 □ 11
□ 12 i ■
13 i * 1 1 —-i ■ □
Krossgátan
Lárétt: 1 lítið, 5 endir, 6 söng-
flokkur, 7 kall, 8 féfletting, 11
armur, 12 hlassið, 13 fé.
Lóðrétt: 1 hangsa, 2 dráp, 3
borðaði, 4 skaðinn, 7 sleipir, 9
blautu, 12 pípa.
Lausn á siðustu krossgátu
Lárétt: 1 klárs, 5 hvín, 6 rek, 7
SR, 8 ólukka, 10 ðd, 11 eik, 12
eima, 13 garma.
Lóðrétt: 1 kveld, 2 líku, 3 án, 4
spraka, 5 hróðug, 7 skima, 9
keim, 12 er.
Gengií
Gengisskráning 152 - 15. ágúst 1988
Kaup Sala
Bandarikjadollar 46,470 46,590
Sterlingspund 79,670 79,876
Kanadadollar 38,107 38,206
Dönsk króna 6,4609 6,4776
Norsk króna 6,7568 6,7743
Sænsk króna 7,1957 7,2143
Finnskt mark 10,4474 10,4744
Franskur franki 7,2946 7,3134
Belgiskur franki 1,1817 1,1847
Svissn. franki 29,5048 29,5810
Holl. gyllini 21,9250 21,9816
Vesturþýskt mark 24,7543 24,8182
ítölsk lira 0,03334 0,03343
Austurr. sch. 3,5237 3,5328
Portúg. escudo 0,3044 0,3052
Spánskur peseti 0,3773 0,3783
Japanskt yen 0,34940 0,35030
írskt pund 66,380 66,551
SDR 24.11 60,2748 60,4305
ECU - Evrópumynt 51,5352 51,6683
Ijósvakapunktar
RUV
22.25 Stalín lifir — en setur
ennþá svip á daglegt líf
Sovétmanna. Eflaust fróðleg-
ur þáttur um Stalín og pere-
strojkuna.
• Siöi 1
23.25 lllur fengur, illa for-
gengur. Vestri um útlaga sem
koma til svefnbæjar í villta
vestrinu þar sem gull er aö
finna. Gregory Peck og Anne
Baxter í aðalhlutverkum.
• Rás t
21.30 „Fuglaskottís" Thor Vil-
hjálmsson byrjar lestur sög-
unnar, sem kom út árið 1957.
Sagan fjallar um nokkra ís-
lendinga sem eru á ferð í
Suðurlöndum.
Stjðrnan
12.10 Hádegisútvarp. Bjarni
Dagur grautar í fréttum.
• Utvarp Alfa
18.00 Samkoma frá Trú og líf.