Tíminn - 01.11.1967, Blaðsíða 1
AUKA
BLAÐ
AUKA
BLAÐ
249. tbJ. — Miðvikudagur 1 nóv. 1967. — 51. árg.
Hátt á 2. þús. lánsum-
sækjendur bíða láns
Á þriðja hundrað millj.
króna af fé því, sem Hús-
næðismálastjórn á að
hafa til ráðstöfunar hef-
ur íarið til Breiðholts-
hverfis. Félagsmálaráð-
ráðherra „varar við bjart
sýni‘ um að framkvæmd
ir byggingaráætlunar
leiði til lækkunar bygg-
ingarkostnaðar í landinu.
TK-Reykjavík, þriðjudag.
! ræðu, sem Einar Ágústs-
son tlutti á Alþingi í dag, fyrir
frumvarpi því er hann flytur
ásamt Ólafi Jóhannessyni, um
aukinn stuðning við bygginga
samvinnufélög, upplýsti hann
að áætla mætti að hátt á ann-
að búsund húsbyggjendur
biðu nú eftir láni frá Hús-
næð'smálastjórn. Fyrir rúm-
um ? mánuðum |>egar athug-
un var gerð á lánsumsóknum
til Húsnæðismálastjórnar var
ástandið þannig, að um 800
umsóknir höfðu engin lánslof
orð fengið og munu ekki fá
á þessu ári en um 600 um-
sækjendur fengu hins vegar
loforð um lán, sem þó kæmi
ekki til útborgunar fyrr en
eftir 1 mai 1968. Engin taln-
ing a umsóknum hefur farið
fram síðan 15. marz, að vitað
væri, en þær umsóknir sem
borizt hafa til viðbótar síðan
skipta án efa hundruðum.
Engar líkur væru á því, sagði
Einar Ágústsson, að þessir hús-
byggjendur fengju lián úr bygg
ingasjóði fyrr en á árinu 1970
fyrsta lagi. Talsverður hluti af
fjármagni byggingarsjóðs hefði á
þessu ári gegnið til að standa und
ir framkvætndum byggingarnefnd
arinnar i Breiðholti. 1. sept. 1967
nam lán byggingasjó’ðs til fram-
kvæmdaáætlunarinnar 1 Breið
hoxci 6£ milljónum króna en mun
nú sjálfsagt komið á þriðja hundr
að milljónir króna.
Eggert G. Þorsteinsson, félags-
málaráðherra. caldi ástæðu til í
þessu sambandi að vara við of
mikilli hjartsýni um árangur fram
kvæmdanefmdar byggingaáætlun
ar i Sreiðholti ' þá átt að lækka'
byggingarkostnaðinn í landinu.
Ekki færði ráðherrann þeim orð
um sínum frekari stað en taldi
byr’unaröiðugleika ekki óeðlilega.
Framhalö a Dls 14.
Byggja
þeir stöö
í geimnum?
NTB-Moskva, þriðjudag.
Tilkynnt var í Moskvu í dag
að geimskipið Kosmos 1S6, sem
var annað þeirra geimskipa, er
tengd voru saman úti í geimn
um i gær, hefði nú lent heilu
og höldnu á jörðinni, og ferð
þess gengið að óskum. Að því
er sové/.ka fréttastofan Tass
segir, reyndust öll tæki þess í
fullkomnu lagi, og það lenti á
fyrirfram ákveðnum stað í aust
urhluta Sovétríkjanna i dag.
Kosmos 186 er stórt geimfar
og á að geta rúmað fimm geim
fara, þó að það væri mannlaust
í þessari tilraunaferð. Hitt geim
farið, Kosmos 188, sem var
tcngt Kosmos 186 úti í geimn
um, heldur nú áfram hringsóli
sínu um jörðu, eins og ráð var
fyrir gert. Tengingu geimfar-
anna var stjórnað frá jörðu
með fjarstýrisbúnaði. Þau
voru <átin nálgast hvort annað
hægt og hægt unz þau snert
ust, en þá festi sjálfvirkur út-
búnaður þau saman. f öðru
geimfarinu var sjónvarpstöku
vél, og sendi hún jafnharðan
myndir af tengingunni til jarð
ar.
Tengingar af þessu tagi hafa
ta'lsverðan hagnýtan tilgang, cil
dæmis við, að koma geimförum
til hjálpar. ef eitthvað bjátar
á og stjórntæki bila, svo og
við að nálgast gerfihnetti, sem
af einhverjum ástæðum senda
ekki frá sér merki og gegna
ekki síniu hlutverki, þá verður
hægt að senda rannsóknartœki
að þeirnri og finna hvað að er.
Fjarstýrðar tengingar gertfi-
FramhaU) a t>ls. 14
Sovézki vísindamaðurinn M. Keldysh, forseti sovézku vísindaakadem-
íunnar skýrir blaSamönnum frá nýtízku geimvisindaafrekum Sovét
rikjanna.
(Simsend Tímamynd)
SPURT UM
FOOD CENTRE
Á ALÞINGI
rK-Reykjavik, þriðjudag.
ríminn flutti ura helgina
fréttir af átakanlegum örlög
um Iceland Food Centre í
London. Nú hefur Gils Guð
mundsson borið fram skrif-
lega fyrirspurn á Alþingi
um málið og er hún í fjór-
um liðun. svohljóðandi:
1. Hversu miklu ríkisfé
hefur verið varið til stofn
unar og reksturs fyrirtækis
íns Iceland Food Centre í
London?
2. Hvernig er háttað fjár
skuldbindingu ríkisins gagn
vart fyrirtækinu?
3. Hvernig hefur rekstur
inn gengið?
4. Hverjar áætlanir eru á
döíinni utn framtíð Ice-
land Food Centre?
Ennfremur voru í dag
lagðar fram eftirfarandi fyr
irspurnir:
Til menntamálaráðherra
um skólarannsóknir frá Matt
híasi Á Mathiesen:
1. Að hverju hafa skóla-
rannsóknir menntamálaráðu
neytisins aðallega beinzt
fram til þessa?
2. Telur ríkisstjórnin, að
með núverandl starfskröft
um við skólarannsóknir
verði hægt að framkvæma
fyrirhugaða endurskoðun á
fræðslulöggjöfinni iiinan
næfilegis tfma?
Til forsætisráðherra um
framkvasmd stefnuyfirlýsing
ar frá Magnúsi Kjatrans-
syni:
Hverndg hyggst ríkisstjórn
in framkvæma eftirfarandi
atriði í nýjustu stefnuyfir-
lýsingu sinni: „Efnt verði
til sérfræðilegrar könnunar
af íslands hálfu á því hvem
ig vörnum landsins verði
til frambúðar bezt háttað?"
Ræða við ráðherra í dag
EJ-Reykj>avík, þridjudag.
Á morgun, miðvikudag, kl. 10
fyrir hádegi mun viðræðunefnd
ASÍ og BSRB ganga á fund rík-
isstjórnarinnar. og á þeim fundi
verður væntanlega Ijóst, hVort
eitthvert samkoniulag næst mifli
þessara aðila. Viðræðunefndin sat
á fundi í dag og ræddi þar nið-
urstöður beirra tveggja undir-
nefnda, sem starfað hafa undan
fama daga.
Undirnefindir þessar voru skip-
aðar strax að ioknum fyrsta við-
ræðufundinum við ríkisstjórnina.
Eru bær tvæi. og kallast Fjárlaga
nefnd og Skattanefnd Síðdegis í
dag hófst síðan lunduT 12-manna
nefndarinnai og var arangur af
starfi undirneíndanna þar rædd-
ur.
Búast má vif þvl. að á við-
ræðufundinum -ikisstjórnina
í fyrramáliö muni viðræðunefnd
ASÍ og BSBR leggja fram ein-
hverjar tillögur. Talið er fudlvíst,
að nefndin muni standa fast á
kröfunni um, að tengslin miHi
lau,na og verðlags verði ekki rof-
in. Þá er ekki ólíklegt. að nefnd-
in muni leggja fram einhverjar
tillögur varðandi skattamál, eink
um innheimtu söluskatts.
Hvort árangur verður af 1 við-
ræðunum er ekki gott að| segja.
Eltt stjórnarblaðið, Vísir, lýsir
því þó yfir í dag, að nú sé „ekki
búizt við árangri i efnahagsmála
viðiæðum• — þ.e. viðræðum
verkaiýðshreyfingunnar við ríkis
stjórnina.
Á viðræðufundinum á morgun
ætti að fást úr því skorið, hvort
ríkisstjómin tekur kröfur verka-
lýðshreyfingarinnar til greina.
eða nyggst nalda áfram kjara-
skerðingarstefnunni.
i