Tíminn - 01.11.1967, Blaðsíða 16
NORÐURLANDASKÁLINM
FLUTTUR TIL DENVER
BJ-Reykjaivík, þriðjudag.
Heimsýningunni í Montreal,
EXPO 19G7 lauk siðdegis á
sunnudag, og höfðu þá rúmlegalkomu rúmlega 7 milljónir gesta.
50 milljónir manna heimsótt sýn
inguna. í Norðurlandaskálann
Þotan hefur sig til fiugs af Reykja víkurfiugvetli.
• •
NÆR EINGONGU ÞOTUFLUG
TIL ÚTLANDA NÚ / VETUR
FÍ STAÐSETUR FLUGVÉL Á AKUREYRI
Með tilkomu vetraráætlunar
F.f. breytast brottfarar og
komutímar nokkuð. í fyrsta
sinn í sögu Flugfélags íslands
verður nú millilandaflug fé-
lagsins nær eingöngu flogið
með þotu, það er að segja til
Glasgow, Lundúna, Osló og
Kaupmannahafnar. Að sjálf-
sögðu munu þó flugferðir um
Færeyjar til Bergen og Kaup-
mannahafnar flognar áfram með
Fokker Friendship skrúfu-
þotu. f innanlandsflugi verður
sú nýbreytni tekin upp að flug
vél verður staðsett á Akureyri
og heldur uppi flugferðum til
staða á Norð-austurlandi og til
Egilsstaða í sambandi við flug
ferðir til Akureyrar.
Millilandaáætlun fólagisins á
vetri komandi er í höfuðatrið
um þannig: Til Kaupmanna-
hafnar verður þofcutflug á mánu
dögum, miðvikudögum, fdmmtu
dögum, laugardögum óg suiinu
dögum og enhíremur verða
f-erðir með Fokker Friendship
skrúfu'þotum á þriðjudögum og
laugardögum. Til Glasg. verða
ferðir fjóra daga í viku, á
mánudögum, miðvikudögiuim,
fimmfcudög-um og sunnudögum.
Til London verður flogið á
þriðjudögum og föstudöguim og
til Osló á laugardögum. Til
Færeyja verða férðir á þriðju
dögu-m og laugardögium og til
Bergen á þriðjudögum. í þotu
flugi til Ka-upmannahafnar og
Glasg,- verður brofctfararfcíminn
9.30, til Lundúna og Osló kl.
10.00 og flug til Færeyja, Berg
en og Ka-upmannahaifnar leggja
af stað kl. 11.30.
Svo sem fram heíur komið i
fréttum er nú þotan GuMaxi
nýtt til vöruflutninga að hluta,
og þar sem nýjustu tækni við
hleðslu og afhleðslu er beifct,
hafa .Viöi’-uflutningari.iir gen-gið-
mjög vel þótt u-m aJ-ltmikið magn
hafi orf't ■Jéríð að ræða;
f fyrsta sinn í sögu innan-
landsiflugs Flugfólags íslands
er nú innanlandsáætlunin að
langmestu leyti filogin með
skrúfuiþot-uim. Af ■ 50 ferðum í
vi-ku frá Reykjavík eru , 47
ílognar me-ð Fokker Fríend-
ship og aðeins þrjár með DC-
3.
Það sem háð hefur inn-an-
landsflugi á vetrum hin 9Íðari
ár er, hve margir flugvellir
á landin-u eru án fl-ugbrautar-
ljósa. Flugmálastjórnin hef-ur
sýnt mikinn skilning á þessu
má-li og standa vonir til að í
náinni framt-íð verði fleiri fl-ug
vel-lir búnir fiu-gbrautarljósum
þa-nnig að þangað sé unnt að
fljúga í dirnrnu.
í vetraráætlun innamlands-
flugs sem nú tekur gildi, er
gert ráð/fyrir flugferðum sem
' lvér segir: Tfl Akureyrar verð
ur flogið alla daga, fcvær ferðir
á virkum dögum og ein ferð
á sunnudögum. Til Vesfcmanna-
eyja verða sömu-leiðis fcvær
ferðir virka daga og ein ferð
á sumnudög-um. T-iil ísaifjarðar
og Egilsstaða verða ferðir alia
virka daga. Til Ilornafjarðar
verður flogið á mánudögum,
miðvik-udög-um og föstudögum,
tii Fagurhólsmýrar á miðviku
dögum. til Ilúsavikur verður
fliogið á mánudögum, miðviku
dögum og föstudögum. Til Pat
reksfjarðar verður flogið á
mánudögum f i m m t u -
dög-um og laugardögum. Og
til Sa-uðárkróks á þriiðjudögum,
fimmtudögum og lau-gardögum.
Sem fyrr segir er gert ráð
fyrir 50 ferðum ' á v-iku frá
Reykj-aivík, sem að lan-gmestu
Framhald á 15. síðu.
Úrskurður gerðardóms í farmannadeilunni:
Aðalkröfur farmanna
ekki teknar til greina
EJ Rsykjavík, þriðjudag.
Úrskurður gerðardóms í farl
mannadeilunni, en hann féll|
Sjá Fram-
ina. Bls. 3
í gær, er nú kunnur. Engar
meiriháftar breytingar voru
gerðar á kjarasamningum far
manna og skípafélaganna, og
því engar meiriháttar kröfur
farmanna teknár til greina af
gerðardómi.
I
Eéns og frá var skýrt í blað-
inu i dag. fjallaði gerðardómurinn
um kaup og kjöi vélstjóra. stýri-
manina og loftskeytamanna. Eng-
ar breytingar urðu á grunnkaupi
vinnutíma eða vinnufyrirkomu
lagi á 9kipunum.
Slysabætur vegna dauða s eða
100% orörk-u hækka samkvæmt
úrskurðin-um i krónur 600.000.00.
Eftirvinna hjá þeim, sem starfað
hafa le-ngur en tvö ár, hækkar
nokkuð, og nýr taxti kemur eft-
ir fimm ára starf. Þá skal eftir-
leiðis greiða yfirmön-num á far-
skipum 7% orlof af yfirvinnu,
svo sem ví'ðast tíðkast. Samræmd-
ar eru reglur um, af h-vaða launa
þætti lífeyrissjóðstillag skuld
greitt.
Úrskurður þessi gildir frá því
verkfali farmanna var bannað,
eða 16. júná s.l.
Eins og fram kom í blaðin-u í
dag. gerðu farme-nn kröfu um
mikia kauphækkun og ýmsar
aðrar njarabætur. en þau atriði
hafa ekki verið tekini til greina.
Ákveðið hefur verið að senda
Norðurlandaskálann til Denver
í Colorado í Bandarikjunum, en
þar verður sérsfcök kynning á
Norðurlöndum á næsta ári. List-
munir þeir, er voru á sýningunni
í Montreal fyrir íslands hönd,
verða fluttir aftnr hingað til
lands.
EXPO 1967 lauk með 67 fall-
byssuskofcum, og um leið drógu
fulltrúar Norðurlanda niður fiána
landanna firnm við Norðurlanda-
skál-ann. Böfðu >á rúmlega 7
milljónir mamna komið í Nta*ð-
urlandaskálann.
Heimsýningunni var slitið mefe
hátí'ðle'gri athöfn á Þjóðatorginu
Fram-hald á 15. síðu.
SALTAÐ Á FLEST-
UM AUSTURLANDS
HOFNUM
tíh.'j, I
OÓ-Reykjavík, þriðjudag.
Hc ild ar síld ar af 1 in-n norðan
lands og austan er nú orðinn
330 þúsund lestir, en var á sama
tíma í fyrra 550 þúsund lestir.
Nú er búið að salta í 166 þús-
und tunnur, sem er 217 þúsund
tunn-um minna en á sama tíma
í fyrra.
f da-g var saltað á filest-um sölt-
unarstöðvum á Austurlandi. f gær
var veð-ur sæmilegt á miðunum
fiyrir austan og fengu þá allmörg
skip einhvern afla. Og í dag voru
fleiri skip væntanleg með sfld til
söitunai. Veiðisvæðið hefur færzt
nokkuð lengra frá landinu en áð-
ur var. Ekkert vei'ðlskip hefur
lagl upp afla á Norðurlandi s.L
fcvær vikur og er Vopnafjörður
nyrsta höfnin sem skiipin leggja
upp afla sinn.
Nokikur skip fengu sæmileg
köst á Jökuldjúpi í gær og nótt
og leg-gj-a þau upp aiftann í Faxa-
flóahöfnum og á Suðurnesjum. I
dag brældi upp fyrir vestan og
var ekkert veiðiveður þar í dag.
ÞÚSUNDIR FANGA
VERÐA NÁÐADIR
NTB-Mosbva, þriðj-udag.
Sovétstjómin tilkynnti í dag,
að í ciléfni byltin-garafmælisinS
yrðu þúsundir fapga, sem nú sitja
í fange'lsum þar í landi, náðaðir.
Nláðunln nær fyrst og fremst tii
fanga sem afplána fcveggja ára
dóm, eða þaðan af minna. en
einnig á þe-tta við um fanga sem
dæmdir hafa verið í allt að fimm
ára fangelsi ef þeir flokkast und-
ir tiltekna hópa, svo sem konur
sem eiga börn yn.gri en 17 ára,
Framhald á bls 14
Hvergerðingar
Fundur verður haldinn í Fram
sóknarfélagi Kveragerðis laugar-
daginn 4.
nóvembér kl.
2 e. h. á f-und
arstað félags-
ins. Fundar-
efni: Kjör
fulltrúa á
kjördæm
isþing, sem
haldið verð-
ur á Flúð-
um -5. nóv.
2. Helgi Bergs ritari Fraimsóknar
flokksins ræðir stjórnmálin. —
3. Önnur mál.