Tíminn - 01.11.1967, Blaðsíða 15

Tíminn - 01.11.1967, Blaðsíða 15
I I MmvnaJDAGUR 1. nóvember 1967. TÍMINN 15 NORÐURLANDASKÁLINN Framhald aí bls 16 í köJdoi e,n heiðskíru veðri að við stöddum öJlum framámönnum Kanada. Er íslenzki fáninn var dreginn niður ásamt öðrum þjóð flánum gekk Elín Piálmádóttir, for stöðulkiona íslenzku sýningardeild arinnar, fram og tók við sérstök- um guillpeningi úr hendi Midhen- ers landsstjóra Kanada fyrir hönd Gunnars J. Friðrikssonar, en fcvær ísienzkar starfsstúlkur stóðu við fánastöngina og tóku við fánan- um. Rúmlega fiimmtíu miiljónir miaiiha kornu á heimssýninguina þó sex miámuði, sem hún var op- in, og er þáð nœr 15 milljómum fileiri en björtustu vonir stóðu til, og fékk Norðurlandasfcálinn að- sókn á borð við þá allra beztu. StarfsfóJikið er að halda heim þessa dagana, en fslenzba sýning- ardeiildin fer til Colorado í Banda ríkjunum, þar sem hún verður notuð við sérstalka NorðurJanda- kynningu, sem verður í tveimur stærsfcu vöruhúsum DeimverJborg ar á næsta ári. lástmunir verða filuttir heim til fslands. FuJltrúar alra Norðurlamda lýstu yfir ánægju sinni með þann árangur, sem náðst heíur t£l kynningar á löndium sínum, sivo og fultrúar veitingahússins í Norðurlandaisfcálanum, en rúm- lega 5000 manms borðuðu í aðal- veitingabúsimu, aiuk þess sem þús undir manna fcomu í kalffihúisið og á barimm og kynntust þar Norðuriandaréititium. ÞOTUFLUG Ftamhald af bls. 16 leyti eru flognar með Pofcker Friendship sikrúfiulþotu. Með tílfcotnu vetraráisetlunarinnar verðaT tefcin upp sú nýbreytni a6 DC-3 flugvél verður stað sebfc á Afcureyri og heldur uppi fierðum þaðan til Norðaustur- kmds í samlbamdi og í framhaldi af Afcuneyrarfikiginu. Á mánu dðgum verður filogið frá Afcur eyri til Eópaskers, Raufahhaifn arog l»órshaifnar og aftur til Aik ureyrar. Á miðvfikudögum verð rar filiogið frá Afcureyri tii Kópa sfcers, Raulfarhafinar og afitur tii Afcureyrar, enntfremur Akureyri — Egilsstaðir — Akureyri. Á föistud'ögum verður fiLogið frá Akureyri til Raufarhafnar, Þórs hafnar og aftur til Afcureyrar og enntfremur frá Akureyri til Egilsstaða fram og atftur. í samlbandi við áætiunartflug , ferðir Flugfélags fslands innan lands eru á Vestur- og Austur landi, svo og að nofckru á Norðuiilandi, áætlunanbíltferðir tiil kaupstaða í nágrenni við- komandi flugvaila.. Hefir þessi starfsemi, sem fram fer í Sam vinnu Flugfélags íslands og flutningafyrirtæfcja á hinum ýmsu stöðum getfið góða raun og bætt samgöngur innan hér aðs og milli fjarlægari staða. AJlar upplýsingar um ferðir gefa skrifstofur og umboðs- mienn Fiugtfélags íslands. HORFUR .... Framhald af bls. 3. hugsanlega möguieika, að efna hagsörðugleikar aðalútfilutnings- framleiðslunnar yrðu leystir um stundarsakir með enn viðtækari uppbótarkerfi, en slíkt var talið koma í veg fyrir heilbrigða jg æskiiléga þróun atvinnulifsins. Rætt -ar um hvað helzt gæti orðið til þess að draga almennt úr erfiðleikum iðnaðarins og var einkum bent á eftirfarandi í því sambandi: stöðugt verðlág innan lands, raunhæf framleiðniaukning, leiðrétting, þar sem misræmi gæt ir i tollun hráefna og fullunninna vara, skráð gengi vefði fært tii samræmis við samkeppnisgetu at- vinnuveganna, og að lánaimál in-n anlands yrðu færð í það hortf, að þau bæti samkeppn,isaðstöðu inn lendra iðnfyrirtækja gagnvart er- lendum." KIRKJUFUNDUR Framhald af bls. 3. flutt framsöguerindi. Hjörtur F. Guðm.undsison forstjóri ræðir um börnin og sjónvarpið, trúna og tungiuna, en síðan verða lagðir fram frumdrættir að álitsgerð. Dr. med. Ámi Árnaison ræðir um tframtíðarhlutvenk almennra kirkju funda og Ástráður Sigursteindórs son skólastjóri flytur erindi um skólaæskuna'. Siíðan verða alJmenn ar umræður um kirkjuleg mél og önnur menningarmiál, og síð an verður flutt erindi um kenn ingar Lúthers. Ef til vili verður og siðabótanminning í útvarpi um fcvöldið. Á miðvibudag veðra framhalds umræður og álitsgerð skilað. Síð degis verða aimennar umræður um kirkjuleg mál og önmur memn ingarmál, en fundarslit verða um bvöldið. I ÞROTTIR Pratnhala aí bts 13 Vejle 21 8 3 10 41—39 19 AGF 21 6 4 11 35—42 16 OB 21 4 8 9 22—40 16 B 1903 21 5 4 12 34—40 14 Köge 21 4 6 11 29—40 14 Úrislit í 2. deild: B 33 — Næstved 5—2 Od KFUM - - Silkeborg 1—2 B 1309 —-Vanlöse 3—2 Rdí Freja — B 1913 1—4 Brönshoj — B 1901 \ 3—2 Ikast — Lyngflby 3—1 Staðan í 2. deild: B 1913 21 10 8 3 43—25 28 B 93 21 9 7 5 35—27 25 B 1909 21 10 5 6 39—36 25 Rd. Freja 21 8 8 5 41—33 24 B 1901 21 9 4 8 40—33 22 Næsíved \ 21 9 3 9 44—40 21 Ikast 21 8 4 9 37—37 20 Vaniöse 21 8 3 10 40—38 19 Silkeborg 21 4 11 6 31—39 19 Brönshöj 21 6 7 8 36—48 19 Lyngby 21 7 3 11 34—43 17 Od.KFUM 21 6 1 14 36—57 13 viija gerzt áskrifendur með því að senda nafn sitt og heimi "sfattg ásamt áskriftargjaldi tii útgefanda á Akureyri. Askriftargjalrl Heima er bezt er 250 kr. á árí Hver sem genst áskrifandi nú, getur valið sér endurgjaldslaust bók sam- kvaemt sérstakri skrá, sem send er hverjum þeim, sem boðin er áskrift Bókaforlag Odds Björnssonar er 70 ára á þéssu ári, stofnað 1897. A VIÐAVANGI Framhald af bls. 3. allsérkennilcgar kveðjur frá samherjum. Lítum t. d. á þetta: „Hávaði herópa og mótmæla getur um skeið valdið erfiðleik um og upplausn. En þessi nei- kvæða og óábyrga afstaða leys- ir ekki þann vanda, sem við er að etja.“ Af þessum orðum mætti helzt ætla, að næsta skref Morgun- blaðsins yrði að kenna mótmæl unum og þeim, sem fyrir þeim standa um erfiðleikana og vandræðin i efnahagslífinu. En mættum við annars biðja um málfrelsi. VIETNAM-STYRJÖLDIN Framhaid af bls. 9. að flytj a sig til næstu byggðar- laga, mynda „sóttvarnarvegg" umhverfis Gia Dinh og torvelda Viet Cong á þann hátt að ráð ast með fjölmennt lið inn í héraðið. Mjög fróðlegt verður að sjá. hvernig þessi tilraun , tekst. HEIMA ER BEZT Framhaid ai bls 7 ingu að ræða, þótt menn '/eir.i rit- inr viðtöku. til að kynna sér efni þess 0£ þau kjörö, sem það býður askTÍfendum við bókakaup. Að sjálfsögðu geta þeir sem «911 Simi 18936 Spæjari FX 18 Hörkuspennandi og viðburðarík ný frönsk-ítölsk sakamálakvik- mynd i iitum og Cinema Scope I James Bond stíl. Ken Clark, Jany Clair. Sýnd kl. 5 7 og 9. með ensku tali. Dönskum texta Bönnuð ‘'örnum # Síðasta sinn. T ónabíó Sima 31182 tsienzkur texti. Rekkjuglaða Svíþjóð („ril Take SwedenO Víðfræg og snilldarvel gerð ný amerísk gamanmynd Bob Hope. Sýnd kl. 5 7 og 9 «limi í05S4‘' Fyrsta litmynd Ingmar Berg- mans: Allar þessar konur SkemmtOeg og vel leikin gamanmynd. Jarl Kulle Bibi Andersen. Sýnd kl. 9 miuiinmiwnnm qmn KOBAVlO.CSBI SJ Slnn tlW Markgreifinn — ég (Jeg — en Marki) Æsispennándi og mjög vel gerð, ný, dönsk- mynd, er fjali ar um eitt stórfenglegasta og broslegasta svindl vorra tíma Gabríel Axel. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. HAFNARBÍÓ Sverð Ali Baba Spennandi ný amerísk ævintýra mynd í litum. Bönnuð innan 12 ára SCýnd kl. 5, 7 og 9 LAUQARAS Simai .8L0'1 og 32075 Jarntjaldið rofið Ný amerisk stórmynö i litum 50 mynd snillingslns Alfred' Hitchcock enda með þelrri spennu sem hefir gert myndir hans helmsfraegar Julie vtndrews og Paul Newman Islenzkur texti, Sýnd kl 5 og 9 Bönnuð bömum innan 16 ðra Simi 11544 Það skeði um sumar- morgun (Par un beau matin d'ete) Óvenjuspennandi og stburða hröð frönsk --tórmynd með ein- um vinsætasta ieikara Frakka Jean-Paul Belmondo og Geraldine Chaplin dóttir Charlie Jhaplin Bönnuð yngri en 14 ara. Sýnd kl. 5 og 9 Simi 50184 Hringferð ástarinnar Djörf gamanmynd Europas starstc stjerner i et erotistt lystspil LILLl PALMER • PETER VAN EYCI \MADJA TILLER -THOMAS FRITSCi HILDEGARDE KNEF JAUL HUBSCHMID Sýnd kl. 9 síðasta sinn. Stranglega hönnuð bömum. . Fööstudagur 11,30 I Sýnd kl. 7. Bönnuð börnum. GAMLA BÍÖ Síml 11475 Niótt eðlunnar (The Night of the Iguana) S| LLtÍl Islenzkui texti Bönnuð tnnan 14 ára. sýnd kl. 5 og 9 ÞJOÐLEIKHUSIÐ ítelskur stráhattur gamanleikur Sýning í kvöld kl. 20. DMBRil-LOnUfl Sýning fimimtudag kl. 20. Jeppi á Fjalli Sýning föstudag kl. 20 Litla sviðið Lindarbæ: Yfirborð Og Oauði Bessie Smith Sýning fimmtudag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan opin frá KL 13.15 til 20. SímJ 1-1200 70 sýning í kvöld W. 20.30 Uppselt Næsta sýning laugardag. Fáar sýningar eftir. Indiánaleikur Sýning fimmtudag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14 Sími 13191 GRIMA SYNIR Jakob eða uppeldið sýning fimmtudag kl. 21. Næst síðas'ta sinn Miðasala í Tjarnarbæ sími 15171 frá kl. 16 á morgun. Sími 22140 Auga fyrir auga (An eye for an eye) Amerísk litmynd mjög spenn- andi og tekin i sérstöklega fögru umhverfi. Aðalhlutverk: Robert Lansing (sjónvarps- stjarnan úr „12 o‘elock high‘ og Pat Wayne, sem fetar hér i fótspor hins fræga föður síns. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. íslenzkur texti. Símj 11384 Hver er hræddur við Virginíu Woolf? Heimsfræg ný amcrh stór- tnsmd byggð á samnefndu leik riti eftlr Edward AJbee. tslenzkui texti Elizabetb Taylor Rlchard Burton Bönnuð tnnan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.