Tíminn - 09.11.1967, Side 3

Tíminn - 09.11.1967, Side 3
FIMMTUDAGUR 9. nóvember 1967, 3 TÍMINN Afferming tók tvo tíma í stað dags FB-Reykjavík, miðvikudag. Ótrúlega stuttan tíma tók að skipa á land rúmlega eitt liundr að bílum, sem hingað komu með bflaflutningaskipinu Rigoletto frá Bandaríkjunum. Var bílunum ekið á land á tveim klukkustímum, en með venjulegum uppskipunarað- ferðum liefði tekið að minnsta kosti heilan dag gð koma öllum bilum í land, og héfði þá mátt bú ast við að einhverjir þeirra hefðu orðið fyrir hnjaski, eins og oft vill verða við uppskipun. Það voru Bílainnflutningsfyrír- tækin Vökull h. f. og Jón Lofts son, sem hingað fengu þetta bfla skip, og kom það með fyrstu amerísku bílana af 1968 árgerð innj, sem hingað kom að þessu sinni. GE tók myndina, þegar Rambl er Javeline bfl var ekið frá borði í gærmorgun. jon ií. uannioaisson Nýr formaður í Fé- lagi háskólamennt- aðra kennara Aðalfundur Félags háákóla- menntaðra kennara var haldinn fimmtudaginn 19. okt. s. 1. Frá farandi formaður Erlendur Jóns son flutti skýrslu stjórnar. Mikil- vægasti árangur af starfi félagsins i síðaita ár var námskeið í uppeld j is- og kennslufræðum fyrir há- j skólamenntað fólk við kennslu ! störf, sem ekki hafði lokið prófi i í þeim greinum. Fjörutíu og. einn i lauk prófi frá námskeiðinu og öðl aðist þar með kennararéttindi og þeir sem voru í lægsta launaflokki framhaldsskólakennara fá nú hærri laun. Frumkvæði að nám- Framhald á bls. 14. Varpan er á leið til Reykjavíkur ÖXNADALS- HEIDIN ER ÓFÆR FB-Rcýkjavík, miðvikudag í kvöld var að verða ófært fyrir fólksbfla yfir Öxnadals heiði, að því er sagt var á Vegamálaskrifstofunni, og verða bílar ekki aðstoðaðir yf- ir lieiðina fyrr en á föstudag. Fært er frá Akureyrí til Ólafs fjarðar fyrir Ólafsfjavðafmúl- ann, og eins er fært um Dals- minni og austur um. Á morgun er ætkmin að að stoða bíla yfir Möðrudalsörajf- in, ef veður leyfir. Sunnanlands heiur færð verið allsæmileg, en þó er tölu vérð hálka á vegum úti. í gærkvöldi gerði austan hrinu, óg urðu nokkrir erfiðleikar a Hellisheiðinni, og hi'n vart fær smábílum. í dag var Hellisheið in fær, en allhált í Kömhunum, og höfðu ýmsir átt þar í nokkr u>m erfiðleikum.. IH-Seyðisfirði, miðviudag. Allar líkur benta til að 18 skip verjar brezka togaranum Lord Tedder hafi svarið rangan eið fyr ir rétti á Seyðisfirði ekki alls fyrir löngu en skipstjórinn var ákærður fyrir landhelgisbrot. Var hann sýknaður af ákærunni en dæmd ur í 70 þús. kr. sekt fyrir ólögleg an veiðiútbúnað innan fiskveiðilög sögunnar. Varðskipið Óðinn tók togarann innan fiskveiðilögsögunnar út af Glettingi. Reyndi togarinn að komast undan en tókst ekki. Þeg ar Óðinn kom að togaranum var hann botnvörpulaus og lék grun ur á að skipverjar hafi höggvið á 67 ÞÚSUND STOLIÐ ÚRPOSTI OÓ-fteykjavík, miðvikudag. j hendur síðar um daginn. Á laug- 67 þúsund krónur hurfu úr pen i ardagsmorgni tilkynnti hann yfir ingascndingu sem Búnaðarbankinn völdunum að 67 þúsund krónur sendi frá Reykjavík og vestur í útibúið i Búðardal. Peningahvarf ið varð ljóst þegar framkvæmda- stjóra útibúsins barst sendingin síðaii hluta dags á föstuúaginn í! fyrri viku. Það var ekki nema j hluti peningasendingarinnar sem j hvarf. Peningapakkinn sem var sendur ■ í ábyrgðarpósti var þannig útbu-j inn, að brúnum umbúðapappír var i vafið utan um peningana og var j pakkinn innsiglaður. Upphæðin j sein hvarf var öll í eitt þúsund j króna seðlum. i Pakkinn var settur í póst s.l.! fimmtudag og var hann sendur j vestur í Búðardal með áætlunar-1 bíl v estf jarðaleiða og var skilað j í Búðardal um hádegi á föstudag. j Fékk útibússtjórinn pakkamj í' vantaði i sendinguna. Sýslumaður- inn i Eorgarnesi, Ásgeir Péturs- Framhald á bls. 14. vírana þegar varðskipið kom á vettvang. i^yrir réttinum báru allir skip- verjar togarans að þeir hafi misst vörpuna, er hún vnrð botnföst uti fyrir Langanesi. ; En kl. átta í morgun kom Óð- inn hingað til Seyðisfjarðar með botnvörpu í eftirdragi og hafði hún verið slædd upp á saina stað og varðskipið kom að Lord Tedd er á sínum tíma. Varpan var sett hér á land og var í henni talsvert af fiski. Síð an var botnvarpan sett um borð í Óðinn og er hann nú á le'ð með hana til Reykjavíkur. Einnig _ tók varðskipið vírendana, sem j teknir voru um borð í Lord Tedd j er og voru í vörzlu bæjarfógeta Framhald á bls. 15 MÚTMÆLI Blaðinu hefur borizt- eftirfar- andi yíirlýsing: „Almennur félagsfundur hald- inn í Verkalýðsféla^i Vopnafjarð ar 5. nóvember 1967 mótmælir harðlcga þeim freklegu árásum ríkisvaldsins á kjör verkamanna og annarra launþega, sem felast í ráðstöfunum rikisstjórnarinnar í efnahagsmálum. Fundurinn telur, að með ráðstöfunum þessum hygg ist ríkisstjórnin rifta grundvelli allra kjarasamninga með bindingu kaupgjaldsvísitölu jafnhliða stór- felldum hækkunum á brýnustu lífsnauðsynjum sem ávallt hljóta að koma harðast niður á þeim lægstlaunuðu og barnflestu fjö’- skyldunum, ásamt öryrkjunum og gamalmennum. Þetta telur fundur inn koma sér því verr, þar sem atvinnutekjur hafa stórminnkað á þessu ári, 'vegna minnkandi eftir- Framhald á bls. 15 STORMSVALAN LAGÐ IST Á HLIÐINA FB-Reykjavík, miðvikudag. Klukkan 12.40 í dag var lög rcglunni í Kópavogi tilkynnt, að skúta nokkur, sem legið hafði fyrir framan Ora-verk- smiðjuna í Kópavogi hefði slitn að upp, og lægi nú á hliðinni. Þarna mun vera um að 'æða Stormsvöluna, skemmtisiglinga snekkju, sem nokkrir menn í Reykjavík eiga, og hafa riglt á sér til skemmtunar þegar veð ur hefur Ieyft. Veður var all- hvasst, þcgar Stormsvalan slitn aði upp, og hafði ekki tekizt að ná henni á réttan kjöl í gær kvöldi. Myndina tók Gunnar af Stormsvölunni, þar sem hún lá á hliðinni.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.