Tíminn - 01.12.1967, Síða 5
FÖSæiiB&fim L d esonber VSSL
TÍMINN
I SPEGLITÍMANS
í New York er nú farið að
ia til kjóla úr lifandi blóm
ÍIIÍÍIlIlÍÍÍlÉÍlliiiiÍIÍS
Roger Vadim hefur nýlokið
við að gera kvikmynd, sem
nefnist Metzengerstein. Aðal
hlutverkið í j myndinni leikur
eiginkona hans, Jane Fonda.
Myndin fjallar um tuttugiu og
tveggja ára gamla greifynju,
sem er síðasta afsprengi gam
allar aðalsættar og baráttu
ættar hennar við aðra aðals
ætt. Aðalmótstöðumann henn
Danska leikkonan Bodil
Steen hefur gefið út endur
minningar sínar, sem hún nefn
ir Tíu eiginmenn minir og
ég. í tilefni af útkomu bókar-
innar hélt leikkonan hádegis-
verðarboð sem allir tíu eigin
menn hennar tóku þátt í-
Bandaríski hjartasérfræðing
urinn Paul Dudley White held
ur því fram, að hjarta manns-
ins sé í höndum konunnar.
Ekki alls fyrir löngu hélt hann
fyrirlestur i Milanó þar sem
hann sagði meðal annars. Ef
maður deyr innan við áttrætt
er það oftast annað hvort hon
um að kenna eða konu hans.
Hann lifir í of mikilli spennu
eða konan hans gefur honum
að borða í tíma og ótíma. Þess
vegna bera bonurnar mikla
ábyrgð.
ar í kvikmyndinni leikur svo
Ibróðir hennar, Peer Fonda, svo
að segja má, að kvikmyndin sé
einskonar fjölskyldufyrirtæki.
I
béa til kjóla
um, sem saumuð eru á pappdr.
Kjólar þessir kosta um það bil
3000 krónur, en ef kona óskar
eftir að fá kjól úr orkideum
verður hún að panta hann sér-
staklega og er hann talsvert
dýrari. Hann er sem sagt ein-
ungis gerður eftir pöntun og
verður að geyma hann inni í ís-
skáp þar til hann er sóttur og
ekki er hægt að reikna með
því að nota hann nema einu
sinni. Er það fyrst og fremst
af því að blómin visna en oft
vill það brenna við að vinir
tíni blómin af kjólnum, svo
að ekkert er eftir af honum
nema pappárinn.
★
Bandaríski söngvarinn Denn
is Day og kona hans eignuð
ust fyrir nokkru ellefta barn
sitt. Þau fengu þegar í stað
hamingjuóskir frá Ethel og
Bobert Kennedý. Skrifuðu þau
hjónunum eftirfarandi: Til
hamingju_ með fjölskylduaukn
inguna. Árjð 1968 skorum við
á ykkur að keppa við okkur
um heimsmeistaratitilinn í
fjölskyldufótbolta.
★
Paeo nokkur Rabanne var
méinaður aðgangur að Parísar
óperunni af því að hann var
ekki í smóking. Hann fór þegar
í stað heim til sín og bjó sér
til smoking eftir eigin höfði:
Úr svörtu jerseyi og með Mao-
krága. .
★
Nautabaninn E1 Oordobes
drepur ekki einungis skepnur
í nautaati. Fyrir nokkru drap
hann tvær kýr og eitt naut
á þjóðvegum Spánar.
★
Enski hárskerinn frægi, Vid
al Sassoon flaug fyrir nokkru
til Hollywood og var erindið
að klippa hár leiikkonunnar
Mia Farrow áður en hún færi
að leika í kvikmyndinni Ros-
mary's Baby. Er þetta ein dýr
asta hárklipping, sem sögur
fara af og bostaði hún um það
bil 75 þúsund krónur, og eftir
klippinguna er meðallengd hár
lokka Miu um 2,5 sentimetrar.
mk-’í
Brezka söngkonan Shirley
Bassey vakti mikla athygli fyr
ir klæðaburð sinn, þegar hún
kom á hið fræga hótel í New
York Hótel Astoria. Hér á
myndinni sjáum við þann kjól
sem vakti einna mesta eftir-
tekt.
Bandaríski gamanleikarinn
frægi, Bob Hope sést hér á
mynddnni, sem er tekin, er hann
var gerður að heiðursfélaga í
alþjóðafélagsskap skurðlœkna.
Myndin er tekin í Las Vegas
en ekki vitum við af hvaða
ástæðu Bob var gerður að heið
ursfélaga.
Á VÍÐAVANGl
Þá var öldin önnur
Fyrir tæpum hálfum öðrum
mánuði eða 16. okt., afneitaði
Bjarni Benediktsson, í þing-
ræðu, gengisfellingu algerléga
og taldi hana myndu skapa
fleiri vandamál en hún leysti.
Tald' hann, að þeir, sem væru
fylgjandi gengislækkun hefðu
ekki hugsað málið til hlítar og
væru á villigötum og rökstuddi
það m.a. með þessum orðum:
„Eins og við erum staddir
er ég sannfærður um, að geng-
islækkun skapar okkur fleiri
vandamál en hún leysir. Ég
er sannfærður um, að þeir,
sem tala um gengisbreytingu,
sem ætti að verða lausn, er
hjálpaði sjávarútveginum, og
laínvcl iðnaðinum á næstu miss
erum hafa ekki hugsað það
mál til hlítar. í fyrsta lagi:
Við hvaða söluverð á okkar af-.
urðum eigu mvið að miða geng
isbreytingu, er nú færi fram?
Eigum við að miða við það
lágmarksverð á síldarlýsi sem
nú er komið, eða það lágmarks
verð á hraðfrystum fiski, sem
nú er á sumum tegundum
hans í aðalmarkaðslöndunum?
Eigum við að Iáta slíkar verð-
sveiflur leiða til svo örlaga-
ríkra breytinga eins og gengis
lækkun óneitanlega hlýtur að
vera?
Það þarf að skoða
betur
Ennfrgmur sagði Bjarni:
„Nei, ég þori að fullyrða, að
það þarf að skoða það lyiál
miklu betur heldur en gert hef
ur verið, til þess að menn geti
varið að ákveða gengislækkun,
sem þar að auki hlyti að lenda
mjög hart og e.t.v. einna harð
ast á útvegsmönnunum nú
vegn? þeirrar miklu endurnýj
unar flotans, sem hefur átt
sér stað undanfarin ár og er
m.a. möguleg vegna þeirra
mildu lána, sem erlendir út-
flytjendur hafa veitt út á þessi
skip. Ég á þess vegna eftir að
sjá, að það myndi létta fyrir
sjávarútveginum í heild, þó að
gengisbreyting yrði nú ákveð
in, alveg eins og ég vil segja,
að það er engin gengishreyt-
ing, sem getur forðað okkur
frá erfiðum vertíðum öðru
hverju, sbr. hina mjög erfiðu
vetrarvertíð s.l. ár. Það er eng
in gengisbreyting, sem gerir
það auðveldara að ná í síld-
ína norður við Svalbarða. held
ur en ef hún er nokkra tugi
mílna út frá landinu sjálfu
aða uipp við þess strendur.
Hér er um allt annað eðlis
vandamál að ræða heldur en
gengisbreyting geti leyst“.
OKUMENN!
Látið stilla í tima.
HJOLASTILLINGAR
MÓTORSTILLINGAR
LJOSASTILLINGAR
Fljót oq örugg þjónusta.
BÍLASKOÐUN
& STILLING
Skúlagötu 32
Skni 13-100