Tíminn - 03.12.1967, Qupperneq 5
StWNUDACUR 3. desember W67.
TÍMINN
17
r ■■
JOLAFOTIN
Matrósaföt, á 2—7 ái
— terrelín, sifjot
^erð frá kr. 925,00
Drengjajakkaföt frá 6
til 14 ára. Terrelín
og »11. Verð frá
kr. 1450,00.
Drengjabuxur, frá 3ja
tfl T2 ára, margir
lftir, terrelin og uli.
Hvítar drengjaskyrtur
bálfvirði kr. 75,00.
Drengjasokkar, —
drengjapeysur,
drengjanáttföt.
Afani undirkjólar,
rar. 40, 42. Seldír á
mnkaupsverði.
Sængurfatnaður, sæng
urver, koddaver og
lök. Æðardúnssæng
ur, gæsadúnssæng-
ur, vöggusængur og
koddar.
Pattons ullargarnið, —
Ktekta, hleypur
ekki.
CETEBE
útflutningsfyrirtæki
Lodz, Nautowicza 13, Póllandi
Símnefni- Cetebe, Lodz: Telex 88210, 88226
Sími 28533 — Pósthólf 320.
BÝÐUR:
„HESSIAN" -strigi
til fiskumbúða og annarra nota
Leitið upplýsinga hjá umboðsmönnum
okkar á íslandi:
Ólafur Gíslason & Co., hf.
Ingólfsstræti 1 A — Reykjavík. — Sími: 18370 — (3 línur).
Eirikur skipherra “dSlsTynjanir
— Póstsendum —
Vosturgofu 2. Sími 13570
%. ... . ...................
RAFV1RKJUN
Nýlagim- og viðgerðir. —
Stmi 41871. — Þorvaldtir
Hafberg. rafvirkjameistari.
(ÍL'WÍIN SlVHKÁKSSIH
hæstaréttmiöchadur
AUSTUkSTRÆTI 6 SÍUM 18354
skróð af Gunnari M. Magnúss
Bók þessi var upphaflega hugsuð sem kynning á dulrœnni reynslu
Eiríks Kristóferssonar, fyrrum skipherra. — Margt hefur fyrir Eirík
borið, sem ekki verður skýrt eða skilgreint á venjulegan og al-
mennan hátt. Hann hefur séð, heyrt og skynjað margt, sem for-
vitnilegt má teljast. Og margt af því, sem hann hefur fengið vit-
neskju um eftir dularleiðum, hefur beinlínis komið honum að hag-
nýtu gagni í starfi hans, — einkum á sjónum.
En Eiríkur segir frá fleiru í þessari bók.
Hann varð þjóðkunnur í starfi sínu í landhelgisgœzlunni, bœði
við landvarnir og bjarganir. Hœst ber hann þó árin sem „þorksa-
stríðið" stóð yfir. Á þeim árum vann hann verk, sem lengi mun
halda minningu hans á loft. Eríkur lenti þá í ýmsum furðulegum
kringumstœðum, bœði við náttúruöflin og menn, sem hann átti
saman við að sœlda. Frá þessu og fjölmörgum atburðum öðrum
segir hann í þessari skemmtilegu bók.
S K U G G S J A
• SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA* SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA •
Kvenfélag Kópavogs heldur basar í dag sunnudaginn 3. desember í
Félagsheimilinu til styrktar liknarsjóSi sínum, sem hefur starfaS síðustu
15 árin. Hefur sjóðurinn úthlutað fyrir hver jól til þeirra, sem búa við
erflð kjðr.
Á basar þessum er fjöldi heimaunninna eigulegra muna, leikföng, kök-
ur, matvörur, alls konar gjafavörur Wl jólanna. Sýnishorn af þeim sjást
á myndinni. (Timamynd—GE)
Skíp vor lesta erlendis i des- I
ember sem hér segir: !
!
HjVJVIBORG: • j
ttangá 13, desember.
Laxá 23. desember.
HULL:
Rangá 11. desember.
Laxá 27. desember.
itOTTERDAM:
Rangá 16. desember.
ANTWERPEN:
Rangá 15. desember.
ODYNIA:
Marco 19. desember.
KA UPMANNAHÖFN:
Langá 20. desember.
Ct.AUTABORG:
Langá 21. dese-mber.
HAFSKIP H.F.
ÓTTAR YNGVASON
hératisdómslögmaSur
MÁLFLUTNING5SKRIFSTOFA
BLÖNDUHLÍÐ 1 • SÍMI 21296
Ötborgun bóta
almannatrygginganna
— í Gullbringu- og Kjosarsýslu. fer fram sem hér
segir;
í Mosfellshreppi, þriðiudaginn 5. des. kl. 2—4,30
í Kjalarneshreppi, þrið.iudaginn 5. des. kl. 5—6
í Seltjarnarneshreppi, míðvikud. 6. des. kl. 1—5
og Seltjarnarneshreppi, þriðjud. 19. des. kl. 2—4
í Grindavík, fimmtudaginn 7. des. kl. 10—12
í Njarðvík, fimmtudaginn 7. des. kl. 1,30—5
í Gerðahreppi, föstudaginn 8. des. kl. 1—3
í Miðneshreppi, föstudaginn 8. des. kl. 4—6
Ógreidd þinggjöM óskast þá greidd.
SÝSLUMAÐUR