Tíminn - 03.12.1967, Qupperneq 10
22.
TÍMINN
SUNXUDAGUR 3. desembcr 1967.
Framsjáknarvist á Hótel Sögu
FJÖQURRA KVÖLDA KEPPNI
Fimmtudagiim 7. desember n.k. hefst á vegum f ramsóknarfélags Reykja-
vfknr fjögnrra-kvölda-spilakeppni á Hótel Sögu. Þessi keppniskvöld verða
haldin einn sinni í mánuði — í desember, fearúai mare og aprfl. Verður
hér um einstaklingskeppni að ræða.
Heildarverðlaun verða sem hér segir: 1. veiðlaun karla og kvenna,
flugför til Evrópu. 2. verðlaun kvenna verða kvenfatnaðui að verðmæti
kr. 4000,00. 2. verðlaun karla verða herrafatnaðu? að verðmæti kr. 4000,00.
Auk þess verða á öllum þessum vistum veitv, eins og venja er, sérstök
kvöldverðlaun, sem 1. og 2. verðlaun karla eg kvenna.
Eins og áður segir hefst þessi 4-kvó<da-spllakeppni fimmtudaginn
7. desember naistkomandi að Hótel Sögu. Að spiluni loknum flytur Þórarinn
Þórarinsson, alþingismaður. ávarp, og síðan verftur dansað.
Nauðsynlegt er að vera með frá byrjun, og er vissast að tryggja sér
miða sem fyrst í síma 24480.
Þórarinn
BIFREIÐAEIGENDUR
FYRIRLIGGJANDI
M0T0R0LA ALTERNATORAR
(RIÐSTRAUMS DÍNAMÓAR).
STÆRÐ:
40 amp. 12 volta.
Mínus í jörð.
Tran^itor — cutout,
Trissa og festingar
fylgja með.
Mjög hagstætt
verð.
SENDUM GEGN PÓSTKRÖFU
BÍLARAF SF.
Borgartúni 18. Sími 24700.
VARAHLUTIR — VIDGERÐIR
Loftsigtl
Olíusigti
Útvarpstæki
Aftursætishátalarar
Vatnslásar
Ljós i vélarhúsi
Vatnskassahosur
Mótorpúðar
Hraðamælisbarkar
Hraðamælissnúrur
Þökkum auðsýnda samúð og vinsemd við andlát og .jarðarför, eigin
manns míns, föður okkar, tengdaföður og afa,
Jóns Þórarinssonar,
útgerðarmanns,
Guðrún Þorkelsdóttir,
ÞórleifgDrífa Jónsdóttir, Halldór H. Jónsson,
Helga Jóhannsdóftir, Þórarinn Þ. Jónsson,
Þorbjörg Jónsdóttir, Guðmundur R. Jónsson,
Kolbrún Halldórsdóttir, Halldóra B. Jónsdóttir,
Kristján Kristjánsson, og barnabörn.
Útför eiginkonu minnar,
Kristínar Jónatansdóttur,
Varmalæk,
fer fram frá Bæjarkirkju þriðjudaginn 5. desember kl. 2 e. h.
Jón Jakobsson.
Innilegt þakklæti fyrir samúð og vináttu, við lát og útför,
Sverris Sigurðssonar,
Ljótarstöðum,
Fyrlr hönd vandamanna.
Helga Bjarnadóttir, Sigurður Sverrisson.
! Sunnlendingar
'Pek að mér klæðningar og
vfðserðir á bólstruðum hús
gögnum Sel einnig svefn-
sófasett sófasett og fleiri
búsgögn beint af vinnti-
stofu.
Húsgaonavinnustófan
Kirkiuveg 12 Selfossi.
Srmi 134f
Osarn' Guðmundsson.
Skólasundmót
Hið fyrra sundmót framihalds-
skólanna í Reykjavík og nágrenni
skólaárið 1967—68 fer fram dag
ana 4. des og 7. des. n. k. kl. 20
í Sundhöll Rieykjavíkur. ,
Keppt verður báða dagana í boð
sundi stúlkna og pilta sundáð-
ferð bringusund. 1
Þann 4. des (mánudag) keppa
yngri flokkar en 7. des. (fimmtu
dag) eldri flbkkar.
Að vanda verður hörð keppni
og mikil þátttaka.
SVETLANA
Framhald af bls. 24. .
er að taka það fram, hér birt-
ist þýðing á þeirri bók.'sem Svet-
lana, dóttir Stalíns, skrifaði sum
arið 1966. smyglaði í handriti til
Indiands og flutti síðan sjálf með
sér til Bandaríkjanna .... Bróf
um sínum beinir höfundur til
hivers einaista lesendfi þessarar
bokai og segir frá síri^Ji andlegu
þjáningum í þrjátíu ár undir al-
gjörri ógnarstjórn, sem setur ótta
og kvíða að öllum landsbúum og
nær til allra leyndustu viðburða
í einkatífi sjálfs höfundar.
Lesandmn fær heilsteypta mynd
af viðkunnanlegri konu, sem segir
einslæða ævisögu sína, og hann
hlýtur að undrast yfir lýsingum
á lilnaðarháttum, sem hingað til
hafa verið honum óþekktir og
torskildir. Hann er leiddur á með
al sérkennilegi fólks. Viðhorf
þessa fóliks, viðhrögð og vonir
hafa myndazt við. allt ðmmr þjóð
félagsleg og söguleg skilyrði en
við eigum að venjast. Gildi þess-
arar bókar, Tuttugu bréf til vinar,
er senniiega einkum fólgið í því
að . fcenni er varpað skýru Ijósi
á hau atriði, sem einkum hafa
móLað Rússland okkar tíma, og
flest okkar vita sáralítið um, jafn
vel mtklu minna en við höfum
noKkurn tíma gert okkur grein
fyrir1'.
KAUPFÉLAG
Framhald aii bls. 24.
Eirife og áður er frá sagt, er
kaupfélagsverzlunin í Flata-hverf
in,u, en þeir kaupfélagsnienn bú-
ast fastlega v,ið því, að aðrir ibú
ar Garðahrepps mumi verz’a þar.
Hingað til hefrur kaupfélagið
reynt að leysa úr verztunarleys
inu á þessum slóðum með því að
reka xvær bifreiðir, sérstaklega
útbúnar sem .dcjörbúðir", og hcf
ur önnur séð fyrir þörfum Silfur-
túnsbúa, en hi,n Flatabúa. Nú á
miorgun. leysir nýja verzlunin á
Flötumum aðr%, bifreiðina frá
störfum, eftir dygga þjónustu, en
Silfurtúnsbifreiðin verður rekir,
áfram, enn um sin,n.
Verzlunarhúsið Jnýja,' er teiikn-
að á teiknistofu S.Í.S., af Háfeoni
Herterveg, en innréttLmgin er
sænsk. Um smíði hússins hafa séð
þeir Guðmundiur Lárusson, tré-
smíðameistari, og Sigurður Sig-
urj'ónsson. múraramieistari.
SÚ YNGSTA SÍGRAÐI
Framhald af bls. 19.
Hvíturnar þeyttar og látnar
síðan samam við. Einnig má
•þeyta eggin heil. Látiö síðan
í 2 tertumót og hver botn er
bakaður í 10—15 mín. við
200 C,
Fyllinig:
Eplin rifin, bananar og sítr-
óniusafinn látinn saman við, á-
samt rifna súkkulaðinu Þetta
allt er síðan látið saman við
þeytta rjómann og smurt á
milli botnanna.
FYLLT OSTAKAKA
Kakan:
150 g. Pillsbury's Best hveiti
100 g. rifimn ostur
125 g. smjörlíki
2 msk. vatn
A
2 stk. eggjarauður
1 dl. rjúmi *
30 g. rifimii ostur
50 g. smjörlíki brætt
14 tesk. salt
Hveitið sáldrað. Smg'örlík-
ið mulið samam við, þar í
biandað rifima ostinum, vœtt í
me'ð vatniinu. Deigið hnoðað,
bíði um stund.
Ostakrem:
Rjóminn soðimn. Eg.gjaraiuð-
urnar hrærðar með saltinu í
skál. Þar í er blandað rjóman-
um, ostimum, og 'bræddu smjör
Mkimu. Skálim látim yfir pott
með sjóðamdi vatmi og hrært
stöðugt í, þar til kremið er
orðið þykfet. Deigið flatt út í
tvœr krimglóttar kökur, neðri
kakan látin þekja mótið, þar
á er ostakremið látið, síðan er
hin kakam látim ofam á og lok-
að vei. Kakan er bökuð við
225 C í 30—'’O mín.
PERUTERTA
Botn:/
250 g. hveiti
50 g. flórsyiku,r
175 g. jurtasmjörlíiki eða
smjörlíki
2 stk. eggjarauður.
FyHing:
2—3 stórar perur
100 g. strásykur
50 g. smjör
1 msfe. vatn
2 stk eggjarauður
50 g. möndltair.
Maremgs:
2 stk. eggjahvftar
100 g. strásyfeuir.
Hveáftd og flórsyfcur sáldrað
á borð, smgiörlíki miulið sam-
an við. Vætt í með eggjarauð-
umum og hmoðað. Deigið er
látið bíða % fclist. Á meðam
eru pemirmar afhýddiar, sfcorm-
ar í fjóra hluta og látnar í
sjóðamdi I)ög úr 100 g. af syfcri
oig það miifclu af vatni, að það
þeki tæplega pernrnar.
Perurmar eru soðmar, þar til
þær eru orðnar mgúfcar, 10—
16 mím. Vatniið er látið remrn
af þeim á sigti. Eimmig naá
nota niðursoðnar perrar, sem
eru þá tállbúmar á tertumia. Deig
ið er flatt út og látið í vel
smurt fremur stórt naót með
lausum botni og breiti upp á
bannana. Bakið Ijóslbrtint við
300—325F uim 30 mfai. og Ilátr
ið bóilina mofebmð áðnr em
hrimgurimm er lœaðnr af mót-
imu. Kakam höfð áffeam á botn
inum. Hjúpsúfefeulaffi braett
með smj&ri, vatm láCSð út í,
eggjaranðurmiar brsarðar ®am-
an við ásamt flyisjwOom og
söxuðum möndhnn. Kxemið
látið þykfena og hrewt stSðngt
í við vægam Mta, má ekM
sjóða.
Peruhitarnir em Hátoár {
deigskeldma og feremi hefflt yf-
ir. Eggjahvítur stífþeyttar og
syferi blamidað varlega í og
þessu smmrt yfir tertema eáms
og lok, sett sfðam fem í ofn
við um 20ÖF í 16 m*n eöa
þar til marengsimm hetar feng
iðlit
Tertam er boriin fram voig
eða fcöld með þeytfam rjóma.
PABBI RAK MIG . . «
Eramhald af bls. 19.
ar verði efcfci að róða því, ISk-
legast stinig ég bara af einsöm
ul. Ég hef þrisvar sinmum far-
i® tii útlamda áðmr, em aldrei
feomið til Bandarífejianin'a,
Ekki vildi Bryndís viður-
kenna, að eigimmiaðurimn
hefði reiknað með því, að hún
ynni fyrstu verðlaium, eftir að
■ húm vissi, að húm hefði fcom-
izt í úrslitin: — Hiamm var
himn ámægðasti yfir því, að
ég fengi kaffiltvörmina, sagði
Bryndís hlægjamdi.
/
\