Tíminn - 03.12.1967, Page 12
<*g»i
UTISUNDLAUG I
KÓPAVOGI VÍGÐ
•• > . . . ■ XK'S'f.v",-
^ fi' ' ""V S ' '
■■■yy^.UýZý',
;■'•;■',
■ ■: '■' í
" ' ' ■« ••
. ..
■
■
•.■.:••. .• • • • ' • •
■■ ■ ■ ■ :■ :' ' : .; : ■
■ ■ .
■
: ■
■
mm wí
nýju verzlunina aö GarSaflöt 16.
(Tímamynd Gunnar).
fOukkan tvð í gær átti að
hefiast vígsla nýrrar sund
laugar í Kópavogi. Er hér
um að ræða fyrsta áfanga
mikils væntanlegs mann-
virkis. Er þetta úfisund-
laug
Sundlaugin er nokkuð á
eftir áætlun, en mikil bót
er fyrir Kópavog að fá
hana. ekki sízt fyrir
kennslu.
Mvndina hér til hliðar
tók Ijósmyndari Trmans.
Guðjón Eínarsson, í morg-
un, af sundlauginni.
Sauðárkrókur -
Kvnnmg
Blómahúsið í Reykjavfk sýnir
blóma- og jólaskreytingar í Fram
sóknarhúsinn Sanðárkróki fimmtu
daginn 7. desembcr M. 8,30 s. d.
Kaffiveitingar. Allar stuðningskon
ur Framsóknarflokksins velkomn-
ar. Aðgangur er ókeypis og verða
miðar afhentir í Framsóknarhús-
inu á miðvikudag kl. 3—4. —
Framsóknarfélag Sauðárkróks.
EJ-Keykjavík, Iaugardag.
Þá er bók Svetlönu StaKnsdótt-
ur, „Tuttugu bréf til vinar", ko*n
in út ' bókarformi á ísienzku, eu
þýðandi er Arnheiður Sigurðar-
dóttir. Bókaútgáfan Fífill gefur
bókina út, en hún er 251 Wað-
sfða að stærð.
Útgefandi kallar „Tottugu bréf
til vinar“. „umræddustu bók árs-
ins 1967“, og segir m.a. efitirfar-
andi á kápnsiðn: — „Sro margt
hefur verið sagt og skrifað um
Svetlönu AUilujevu og bók henn
ar, Tuttugu bréf ta vinar, svo
mikinn úlfaþyt hefur útgáffa þess
arar bókar vakið, að ónauðsynlegt
Frianilbattd á bts. 22.
SNJORINN AD HVERFA!
SJ-i'eykjavík, laugardag.
títíuriega snögg veðrabrigði
urðu viða um land í gær, nótt og
mo gun. AIK var á kafi í snjó
víðast livai í gær, en síðan hlán-
aði og nu er orðið nær snjólaust
í Reykiavík og lágsveitum sunnan
lands ot tarið að rigna á Xorður
landí oe stökn stað Austanlands.
Samkvæmt upplýsingum Vega-
eftirlitsins unt 10 leytið í morg
un var ekker. farið að bera á
fióðum eða vatnssköðum á veg-
um enn þó búast megi við slíku
hvað úr hverju eftir þá geysimiklu
úrkomu. sem verið hefur hér sunn
anlands . gær og nótt. Búast má
við að færð léttist mikið eftir
þvi sem snjóa leysir.
Fært er austur fyrir fjall um
Þrengsh. en Hellisheiði er enn
ófæi. Góð færð er á suðurlands-
undírlend' yfirleitt. En um Gríms
nesið og Skaftafellssýslur er fært
stóium bílum.
Einnig er fært um Hvalfjörð,
Borgarfjórð og Dalasýslu.
Landshornamenn komnir
GuSmundur Daníelsson
EJ-Reykjavík.
Komtn er út ný bók eftir
tíuðmund Daníelsson, sem
hann nefnir „I.andshornamenn
í há*lúr“, en þar segir frá
tveiimir hættulegum sumrum,
sem hann eyddi að mestu með
Matthíasi Jóliannesen, ritstjóra,
við veiðar í aðskiljanlegum
vatnsföUum. Et að sjálfsögðu
margra m&nna getið í þes»ari
bók og sumir koma þar alskapt-
ir fram á sjónarsviðið.
Þetta er sérkenmileg bók ogz
raunar sjattdgæft að hér séu
skrifaðar siíkar bækiur. Hettzt
mætti líkja þessu við íslenzk-
an aðal Þórbergs, hvað djarf
mæli uni lifandi menn og
dauða snertir, en tíuðmundur
eir ekkert að leita að elsk'inni
GI-Reykjavík, laugardag.
í dag opnaði Kaupféiag Hafn-
firðinga nýja og glæsilega verzj-
un að Garðaflöt 16, í Ga^ðahreppn
Þar verður hið fjölbreytilegasta
vöruval á boðstólum. Ríá nefna
nýlenduvörur, kjöt,, fisk, mjólk,
búsáhöld, leikföng og ritföng og
bækur. Einnig er ætlunin að selja
þar heimilistæki og rafmagnsá-
höid, þegar fram í sækir.
Ragnar Pétursson, kauipfélags
sttórj Hafnfirðinga, sagði frétta-
mönnum blaðsins, að fyrst um
sinn myndiu fimm manns vinna
að afgreiðsttustörfum í nýju verzl-
uninni. DeLLdairstjióri verður
Björn Axettsson. Ragnar sagði, að
sinni í þessu verki. Hann renn
ir aðeins fyrir lax.
Guðmundur Daníeisson er
nú orðin.n einna mikil'virkastur
íslenzkra ritihöfunda, en tugir
verka hafa komið frá hans
hendi uim dagana. Allt er það
fjörttega skrifað og svo mun
vena um Landishopnamenn. Sú
bók á árei'ðanlega eftir að
vekja kátínu manna á þessum
skammdegisdögum. Þessi tvö
hæbbuilegu sumur þeirra Guð-
mundar og Matthíasar fóílu í
sér hina ágætustu atburði, og
á meðan þeir félagar þreyttu
hina andlegu glímu, stóðu þeir
á ýmsum enduni í ströngum
vöt/mm landsáns. Þeir fóru
viíða þessi sumur og vonu sann
Framhald á bls. 23.
Á Veskfjörðum er víðast hvar
fær! innan fjarða, en heiðar teppt
ar. Þó er fært um Hálfdán milli
Bildudals og Tátt'knafjarðar.
Þjóðvegurinn til Akureyrar og
Husavíkur er fær stórum bílum,
on íærð þung, þegar komið er
austur fyrir Akureyri. Mikið snjó
aði noröanlands í gærkvöldi og
nótt en í morgun rigndi. Snjóa
heíur ekki leyst teljandi ettn sem
komið er
Vegaeftirlitið hafði engar frétt-
ir ccngið fró Austurlandi í morg
un.
K’ukkan átta í morgun var suð
læg átt og rigning sunnan lands
til á landinu, hiti- 4—8 stig. Mjög
mifeið úrfelli var á suðurströnd-
innt i gærkvöldi og nótt. Mæld-
ist úrkoma 35 og 36 mm. á Hellu
og Ilæii f Hreppum, en aðeins
9 mm i Reykjavík. Og þó fannst
okkui Reykyíkingum ærið vatns-
veðui. Talsvert snjóaði síðdegis
í gær, en nú ætti að vera orðið
autt að xalla I lágsveitum.
Á Vestfjörðum var snjókoma,
austankaidi og vægt frost.
Norðamands vax hiti um frost-
mark og farið að rigna víðast
hvar morgun. Sums staðar hafði
hlýnað vel. T.d. var 6 stiga hiti
á Grímsstöðum á Fjöllum og 5
stig á Nautabúi í Skagafirði. Á
Akureyrl og Sauðórkróki var hiti
hins vegar 0 gnáður.
VERZLUN KH
IGARÐAHREPPI
húsiið væri nú attls um 530 fer-
mietrar, þar af vœru 250 nýttir
undir sjálft verzktnarrýmið.
Kaupfélag Hafnfirðinga hófst
handa um smíði þessa verzlunar-
húss fyrir rúmu ári síðan og hafa
framkvæmdir gengið fljótt og vel.
Ragnar tjáði fréttarnönnum
þetta verzlunarhúsnæði væri að-
eins íyrsti áfangi mikillar bygg-
ingar, sem ætti að rísa |>arna
Kaupíéiag Hafnfirðinga hefur
fengið 3000 fermetra ióðaréttindi
þarna, og ætlunin væri, að byggja
1000 fermetna verzlunarhús,
þannig að framkvæmdir eru nú
rúmlega hálfnaðar
Framihald á btts. 22.
5éS yfir