Tíminn - 09.12.1967, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 9. desember 1967.
TÍMINN
26-5 1968
Fyrsta skólaút-
varpstilraionin
Næstkomandi þriðjudag, 12.
desember, verður í fyrsta sinn
gerð tilraun til skólaútvarps hér
á landi. Tilraun þesSi er gerð
fyrir frumkvæði samstarfsnefnd-
ar um umferðarfræðslu í skól-
um, sem sett var á laggirnar 2.
nóv. s. 1. fyrir forgöngu Fram-
kvæmdanefndar hægri umferðar,
og hefur nefndin umsjón með
öllu fræðslu- og upplýsingastarfi
í skólum vegna umferðarbreyt-
ingarinnar á næsta vori 26.-5.
1968.
Markmiðið með þessari tilraun
er, að kanna að hve miMu leyli
NÝBREYTNIÍ SÖLll JÓLATRJÁA HJÁ ALASKA
GÞE-Reykjavík, föstudag.
Á morgun, laugardag, hefst
sala á jólatrjám hjáAlaska og verð
ur hún með nokkuð öðru sniði
en verið hefur. Hefur jólatrján-
um v®rið komið fyrir á u.þ.b.
300 fermetra svæði, þannig, að
myndast eins konar skógur, en
jólatrén eru fest upp að ofan
í stálgrind. Verður hér um nokk-
urs konar sjálfsafgreiðslu að ræða
en með lítilli fyrirhöfn má losa
um trén og ná þeim niður. Með
þessu móti gefst kaupenduru
miklu betri yfirsýn yfir jólatrén
en verið hefur. Svæðið verður
upplýst og mjög skemmtilega /ir
garði gert.
Þá hetfur Aíaska tekið upp ný-
breytni við pökkun jólatrj'áa.
Keyipt hefur verið sérstakt tæki,
sem á svipstundu smeygir nsti
um þau, og í þessum netum er
mjög hentugt að geyma jólatrén,
þar til þau verða tekin upp og
skreytt, en oft hefur viljað brenna
við, að þau velkist og verði ljót
af langri geymslu úti á svölum
eða því um líkt.
Gangleri, 3. h. 1967, er komið
út. Fiytur það m.a. greinarnar
„Visindaiegar athuganir á sálför-
um“ og „Hinn hviti galdur
í Lour“. Grétar Fells skrifar grein
ina. „Trú og trúarbrögð", Kenn-
eth Ivai. „Hugur og líkami“ og
Arnoid Brekke: „Er allt efni líf“.
Þá cru þættir: Af sjónarhóli. —
Spurningabálkur, Hatha yoga fyr-
ir byrjendur Hugræk, Fréttabálk
ur og Við arininn. Smágreinar
eru með tilvitnunum í heimspek
inginn N. Sri Ramx kínverska spek
ingiíin Lieh Tse og Gautama
Buddha. — Meðfylgjandi mynd
er af forsíðu Ganglera.
ALaska hefur einnig á boðstól-
um lítil jólakort með kemisku
Ástandið batn-
ar fyrir norðan
FB_-Reykj avík, föstudag.
Áistaadið í rafmaensmiMum fvr
ir norðan fer 'heldur batnandi,
þótt enn sé ekkj hægt að keyra
Laxiárvirkjunina með fullum af-
köstum. Skömmtunin var mun
rýmri í dag en í gær, og á Akur-
eyri hafði fólk haft rafmagn allt
fram til kvöldmatar að micmsta
kosti. Varastöðin á Akureyri og
Laxárvirkjunin framleiddu rúm-
lega 10.400 kílówött í dag, en
miðað við full afköst eiga þær
að geta framleitt 16.500 kílówött.' um mistökum.
efni utan á. Ef bortum þessum
er stungið niður í jólatrésfót með
vatni, leysist efnið upp, og tréð
verður óeldfimt. Eiinnig hefu-r
það þá verkun, að barrið hrynur
minna af trjánum en ella. Kort
þessi eru bandarísk og hafa þótt
gefast mjög vel, en þetta er al-
sjör nýjung á íslenzkum markaði.
LEIÐRÉTTING
í fréttinmi um hið hörmulega
banaslys við Gilsárbrú, nú fyrir
skemmstu, gætti nokkurs mis-
skilnings í frásögninni. Þar er
sagt að hálka hefi verið á ve.g-
um, en það er rangt, og eru les-
endur beðnir velvirðingar á þess-
hægt er að nota Útivarpið Hil
beinnar umferðarfræðslu í skól-
um í- vetur. Ef tilraun þessi tekst
vel, og fær góðar undirtekrit, er
ráðgert að áframhald verði á
þessu skólaútvarpi.
Á þriðjudagimn verður útvarp-
að 15 mínútna fræðsluþætti kl.
10.45 og síðan eftir hádegið kl.
14.00 í þessum fyrsta þætti mun
fræðsflumálastjóri, Helgi Elíasson,
flytja ávarp, og hefja þannig þenn
an nýja áfanga á sviði útvarps-
og fræðslumála hér á landi. Þá
mum Jónas B. Jónsson. fræðslu-
stjóri Reykjavíkurborgar tala um
barnið í umferðinni, og nauðsyn
þess fyrir börmin að kunna um-
ferðareklurnar og fara eftir þeim
Að lokum mun Ólafur Þ. Kristj-
ánsson, skólastjóri í Haínarfirði,
tala um hlutdeild kennara og
skólastjóra í umferðarbreyting-
unni.
Undirstaða þess, að vel takist
til um þessa fynstu tilraun tifl
skólaútvarps á íslandi, er auðvit-
að sú, að útvarpstæki verði í
hiverri kennslustofu á landimu á
þeim tíma, sem fræðsluþættinum
verður útvarpað, og væri æski-
legt, að kennarar og nemendur
sérstaklega í barna- og gagn-
fræðaskólum, hefðu um það sam-
vinnu, að útvega útvarpstæki í
hverja kenmslustofu á landinu.
VARAR VIÐ
AÐILD AÐ
EBE
NTB-Moskvu, föstudag.
iovézka tímaritið Novoje
Vremja, sem einkum fjallar
um utanríkismál, varaði í
aag skandinavísku þjóðirn-
ar við efnahagslegum og
póiitískum afleiðingum af
hugsanlegri aðild þeirra að
Ffnahagsbandalagi Evrópu.
Aivarlegastar yrðu afleiðing
arnai fyrir Norðmenn og
Fam á sviði efnahagsmála,
en Svíar myndu stofna hlut-
leysisstefnu sinni í hættu.
I greininni segir, að iðrn
aöarvarningur Norðmanna
og Dana sé ekki fyllilega
samkeppnisfær á opnum
markaði, eins og verða
myndi ) EBE. Þetta gæti
eyðilagt efnahagsuppbygg-
ingu landanma. Einnig segir
greininni, að smám saman
niyndu stjórnir stóru ríkj-
anna seilast yfir á svið inn-
aniíkisstjórnar þessara litlu
rikja, og hafa áhrif á stjórn
mál í löndunum. Þetta gæti
hafl mikla þýðingu í sam-
bandi við hlutleysisstefnu
Svia.
Segja stefnu V. Þjóiverja
hættulega heimsfriðnum
NTB Moskiva, föstudag.
Sovétstjórnin birti í dag harð-
orða aðvörun til Vestur-Þýzku
stjórnarinnar. Er þar gaghrýnd
harðlega þróun mála í V-Þýzka-
landi, og segir þar, að stefna V-
Þjóðverja í stjórnmálum sé hættu
leg heimsfriðnum. 'í yfirlýsing-
Kvikmyndasýning
Germaníu,
Á tvikmyndasýningu félagsins
Germania i dag, verða sýndar mjög
'nylegai fréttamyndir frá Þýzka
landi frá september og októl I . i
og er pai margt fróðlegt að sja.
Fræðsiumyndirnar verða að
þessu suini þrjár að tölu. Ein er
frá Kiei, flotahöfninni og háskól-
anum. se-m margur íslendingur
mun pekkja mæta vel vegna dvalar
sinnar bar við nám eða ar öðrum
ástæöum. Önnur er frá hinni al-
kunnu ífcnaðarborg Essen, einkum
frá fearðvrkju -og blómasýningu
þar, og eru þ.á.m. myndir frá
opnun slíkrar sýningar, en forseti
FTamhaio á 14 síðu
unmi er vísað til Potsdam-sam.n-
ingsins og ákvæða hans um að
útrýma skuli hernaðarstefnu og
nazisma í Þýzkalandi, og segir
þar, að ekki sé unnið að því sem
skyldi. í yfirlýsingunni er ýms-
um atriðum í stjórnarstefnu V-
Þýzkalands líkt við stefnu Hitl-
ersstjórnarinnar.
Það er nú fullljóst, segir 1 yf-
irlýsingunni, að hernaðarandi og
afturhaldsstefna mótar nú afstöðu
V-þýzkra ráðamanna í æ ríkara
mæli.
Sovétstjórnin vísaði til fyrri að
varana sinna um þessa óheilla-
vænlegu þróan mála, og sagði, að
ástandið í þessum efnum færi
dagversnandi. Nýnazistar og hern
aðarsinnar fengju sífellt meiri í-
tök í þjóðlífinu.
í yfirlýsingunni segir, að vert
sé að gefa gaum að uppgangi
nýnazistafloikksins í Hannover oí
ráðstefnunni, sem þeir héldu þar
nú fyrir skemmstu. Þessi upp-
gangur flokksins (NPD) geti haft
örlagaríkar afleiðingar fyrir
Þýzkaland, og geti farið svo, að
Hannover gegni einhvern tima
sama hlutverki og Munchen fyr-
ir nazista áður fyrr. Frá þeim
hreiðrum sínum geti nazistar
laumast til vaflda, segir í yfir
lýsingumni.
Sovétstjórnin segir, að V-þýzka
stjórnin styðji frekar við bakið
á NPD-fliokknum, en hið gagn-
stæða. Skýringin á því sé sú, að
nýnazistar lýsi því opinsaátt yf-
ir, að rétt sé að færa út íanda-
mæri V-Þýzkalands og ráðast á
önnur lönd. Komi þetta Bo.,n-
stjórninni einkar vel, því að hún
sé enm ekki fallin frá kröfunni
um að vera ein fulltrúi Þýzka-
lands, og að hún viðurkcnni ekki
enn Oder-Neisse línuna.
Kremlstjórnin vísaði meðal
annars til yfirlýsinga NPD-fiokks
ins um, að ekki væri hægt að
sætta sig við, að Austurriki værj
sjálfstætt og aðskilið frá Þýzka
landi. Þetta væri vissulega ógn-
un við ibúa Týról og Alpanna,
sagði í aðvöruninni. Menn skyldu
minnast hryðjuverka og fjölda-
morða ógnarstjórnar Nazista.
Nýnazistar hafj sterk ítök með-
al herstjórnendanna, og þeir séu
nú þegar farnir að krefjast þess,
að Þýzkaland verði skipulagt sem
herveldi og þungaiðnaðarríki.
FTamhald á bls 14
Vitni vantar
vegna bílslyss
OÓ-Reykjaivík, föstudag.
Umferðardeild rannsóknarlög-
reglunnar í Reykjavík óskar eftir
að hafa tal af vitni, vegna bif-
reiðarslyss, sem átti sér stað um
miðjan sáðasta mánuð,
Aðfaranótt miðvikudagsins lö.
móv. s.J. rákust saman tveir fólks-
bílar við Sandskeið. í árekstrin-
um slösuðust fjórir menn. Fyrst-
ur á slysstaðihn var bílstjóri í
istórum vörufflutningatoíl. Hann
ihlúði að mönnunum eftir beztu
getu á staðnum og tók tvo þeirra
í sinn bfl.
Þessum manni hefur rannsókn
arlögreglan ekki getað haft upp
á, og biður hann vinsamlegast að
hafa samband við umferðardeild-
ina hið fyrsta.
Fundur um Vietnam
Sunnudaginn 10. des. n.k. kl.
16.30 efnir hin íslenzka Vietnam-
nefnd til almenns umræðufund-
ar um Vietnam-málið. Tilefnið er
mannréttindadagur Sameinuðu
þjóðanna.
Gerð verður grein fyrir störf-
um Hinnar íslenzku Vietnam-
nefndar í ræðum og ávörpum,
m.a. mun Jónas Árnason, al-
þjngismaður, flytja ræðu. Ymsir
listamenn munu koma fram á
fundinum. RÍM-tríóið syngur og
þeir Sigurður A. Magnússon og
Böðvar Guðmundsson fiytja frum
samin ljóð.
HAPPDRÆTTÍ FRAMSÓ KNARFLOKKSINS
ÍOO VINNINGAR
Það stuðningsfólk Framsókn-
arílokksins, sem enga miða
hefui ennþá fengið í happdrætt
mu er beðið að snúa sér nú
pegar tii næsta umboðsmanns,
til aígreiðslu Tímans, Banka-
3i., æli 7, eða til aðalskrifstofu
eappdrættisins, Hringbraut 30,
Revkjavík og panta þá miða,
sem það ætlar að fá keypta.
Miðarnir renna út og er við
öúið að þeir seljist upp fyrr
en varir hjá mörgum umboðs-
mönnum.
Nú eru líka hvorki meira né
rninna en 100 vinningar í boði,
ems og auglýst hefur verið,
hiutir og tæki, sem allir vilja
oignast.
1 dag verður aðalskrifstofa
nappdr ættisins, Hringbraut 30,
jpin til kl. 4 e.h., og eru Reyk-
vikingar sem fengið hafa miða
senda heim, hvattir til að nota
tækifærið og gera skil. Hinir,
sent. enga miða hafa fengið,
geta pantað þá á sama stað
i síma 24480.