Tíminn - 09.12.1967, Blaðsíða 13

Tíminn - 09.12.1967, Blaðsíða 13
LAUGARDAGUK 9. desember 1967. ÍÞRÓTTIR TÍMINN ÍÞRÓTTIR 13 / BRIDGE Unidiamfiarið heíur staðið ylfir 6veitatoegjpni á vegunn bridge- deildar Breiðfirífmgaíélagséns. Og eftir 5 tnmlferðír er staðan. þessi: 1. Sv. Þórarins Alexamd'erss. 35 s. 2. Sv. ívars Amdersen 32 s. 3. Siv. Ingilbjargar Ilalld. 32 s. 4. Sv. Tryggva Gtislasonar 31 s. 5. Sv. Jóns Stefiánssonar 23 s. 6. Sv. HaEldórs Magnúss. 24 s. Nœsta umfierð verður leikin n.to. þriðjudagstovöld og verður það síðasta uimferðin fyrir jól. Úpslit í tvimermingske ppn i Bridgefélags Reytojavítouir voru þamnig: 1. Símon Símonanson — Þorgeir Sigurðsson 194 2. Hoalti Elíasson — Ásmundur Pálsson 186 3. Steiníþór Ásgeirsson — Villhjlá'lmur Sigurðsson 145 Framhald á bls. 15. Körfubolti um helgina KR sigraði Ármann með 10 stiga mun. 66:56 í mfl. karla í Reykja- víkurmótinu í körfuknattleik fyrr í vÍAunri Mótinu lýkur n.k. þriðju dagskvöiö. Um helgina fara þess ir ieikir fram: Laugardagur kl. 8,15: 4. fl. ÍR—KFR, 3. fl. KR— Ártnann og í 1. fl. leika KR og Ármann. Á sunnudag leika^ í mfi. karla: KFR—Ármann og ÍR—ÍS. Leikið verður að Hálogalandi. Haustmót í sundi Haustmót Sundráðs Reykjavík- nr verður háð í Sundhöll Reykja víkur fimmtudaginn 14. des. og hefst kl. 8,30. Þátttaka tilkynnist tfl Torfa Tómassonar í síma 15941 eða 42313 í síðasta lagi í dag. Draga Akureyringar sig út úr keppninni? Reyna Haukar aS taka Geir 'Haiisteinsson „úr umfer8“ í leik FH og Helztu skíða- mótin í vetur AJf—Reykjavík. — Svo kann að i út úr 2. deildar keppninni í hand fara, að Akureyringar dragi sig I knattlcik, verði þeim gert að leika flesta, ef ekki alla leiki sína í Reykjavik, en komið hefur til tals, að þeir fái enga heimaleiki vegna hins mikia ferðakostnaðar. Ekki er búið að taka endanlega ákvörðun um tilhögun 2. deildar keppmnnar í vetur, en sérstök nefnd var kosin á ársþingi HSÍ til að gera tillögur um tilhögun hennai. Á síðasta keppnistímaibili komu fjögur lið í heimsókn til Akureyr ar vegna 2. deildar keppninnar og varð nettóhagnaður af leikjunum á milli 50—60 þúsund krónur — og ferðakostnaður liðanna varð eitthvað álíka. þannig, að ekki varð bein' tap af því að leika ieikina nyrðra. Akureyringar telja því ekki á- stæðu tii þess, að allir leikirnir fari frarn í Reykjavík, og myndu sennilega ekki sætta sig við þá tilhögun. Og forráðamenn hand- knattíeiksmála á Akureyri, sem íþróttasiða Tímans hefur baft sam band viö, telja, að ákvörðun um slíkt oýddi sama og að Akureyr- ingar yrðu útilokaðir frá keppn- inni. — Verður vissulega fróð- legt að fylgjast með málalokum. Þess má geta, að 1. deildarMð Víkings heimsækir Akureyri um þessa helgi og leikur tvo leiki gegn ÍBA. Fer fyrri leikurinn fram • dag og hefst kl. 5,30, en síðari leikurinn hefst kl. 1,30 á morgun sunnudag. Hvað skeður í 1. deild á sunnudagl 1. oeildar keppninni í hand- knatíieik verður haldið áfram á sunnudagmn • Laugardalshöllinni og fara þá tveir leikir fram og hefst sá fyrri kl. 3 (ath. breyttan tíma) Það verða Valur og KR, sem mætast . fyrri leiknum og ætti að geta orðið um jafnan og spennandi leik að ræða. Þá ætti síðari leikurinn, leikur FH og Hauká, ekki síður að geta orðið skemmtiiegur. Hauka á sunnudaginn? (Tímamynd Gunnar). Ákveðin hefur verið niðurröðun helztu skíðamóta vetrarins. Kristján Benediktsson endurkj. formaður TBR Aðalfundur Tennis- og badmin tonfélags Reykjavíkur var haldinn nýlega í Átthagasal Hótcl Sögu. Formaður, Kristján Benedikts- son, setti fundinn og tilnefodi Kristján Benjamínsson fundar. stjóra og Halldóru Thoroddsen fundtorritara. Formaður flutti skýrslu félags stjómar. Pélagið hefur nú fengiö sama- stað í skrifstofuhúsi Í.B.R. í Laug- ardal, þar sem fundir eru haldn- ir og gögn félagsins eru gey;nd. 14 bókaðir stjórnarfundi; voru haldnir. Hin vanalegai mót' haust- mót. firmakeppni, innanfélags- Unglingamót- ið í badminton Hið ^-.-iega un.giingamót í bad- miriixwi, sem TR hefur gengizt fyrir, og oipið er öltan ungling- um § landinu, verður haldið í Valshúsinu laugardaginn 16. des- ember n.k. Keppt verður í þrcm ur aldursflokkum í einliðaleik. Þátttaka tiltoynnist til Garðars Alfonssonar í síma 41595, sem veitir allar nánari upplýsingar. mót, Reykjavíkurmót og íslands- meistaramót voru haldin á árimu, auk þess var tekin upp sú ný- breytni, að opið einliðaleiksmót fyrir unglinga í þrem flokkum var haldið í des. og opið ein- liðaleitosmót fyrir f.ullorðaa í jan- úar, og var þátttatoa í báðum þessum mótum mjög góð. Lögð var mikil áherzla á fcennsLu ung- Mnga í badminton, og era margir efniilegir unglingar að koma fram á sjónarsviðið. Í.B.R. veitti TBR 13 þús kr. kennslustyrk. Fjórir félagar úr TBR heimsóttu Tenm- is- og badmintonfél. ísafjarðar, og var forkunnarvel &“kið TBR gaf félaginu á ísafirði verðlruna- bikar. sem keppt verði um þar. Æfingatímum hefur fækkað frá því i fyrra, þar sem félagið hefur misst fyrri aðstöðu sina bæði í KR og Valshúsinu, en þessi fé lög bæði eru búin að stofna bad- mintondeildir. í oessu sambandi kom formaður inn á þá erfið- Leitoa, sem félagið er ' vegna húsnæðisskorts. Húsnæðismálin hafa löngum verið oíarlega á baugi inman TBR, • sem heíur hingað ti'l verið upp á önnur fé- lög komin með alla æfingatíma. Mikill áhugi var meðai félags- manna að koma skrið á húsbygg- ingarmálin og voru alMr snmmála um það, að ef félagið ætti að eiga franitíð fyrir sér, væri það eina leiðin að byggja hús, annað- hvort með öðrum eða eitt sér. Félagið hefur fest kaup á nýrri, danskri kennslukvikmynd í bad- minton, sem var sýnd í !ok fund- arins og gerður var góiiur róm- ur að. Hiinn 5. nóiv. 1967 var stofnað Badmintonsamband alira badmintondeilda á landinu. Af fimm manna stjórn voru 3 úr TBR kjörnir: Kristján Benjamíns sor, sem kjörinn var formaður sambandiskis, Ragnar Thorsteins- son og Ragnar Georgsson Lesn- ir voru upp og samþykktir reikm- ingar fé'lagsins og reikningar Hús byg.gingarsjóðs. í stjórn voru kjömir: Kristján Benediktsson. ein róma enaurkjörinn formaður. Meðstjórnendur: Garðar Alfons Framhald á 14. slðu 17:13 TeKKncsku heimsmeistararnir í hajdkr.atueik léku landsleik gegn Norðmornum i Osló í gærkvöldi og aigrrðu örugglega 17:13. Tékk- arnrr byiguðu mjög vel /og kom- ust yfir 4:0 fyrstu 10 mínútun- um »g juku bilið síðan í 6:1, en í naríleik skiidu aðeins 3 mörk á nnili 1 síðari hálfleik voru Tekkarmr mur, sterkan og var sig ur peirra aldrei í hættu. 27. — 28. jan. Þorramót, ísafirði. 17. — 18. febr. Skíðamót, Reykjavík. 9. — 10. marz Hermannsmót, Akureyri. 30. —31. marz Unglingameistaramót íslands, Ólafsfirði. Um páska Skíðamót íslands, Akureyri. Um hvítasunnu Skarðsmót, Siglufirði. Framanskráð mót, að undanteknu Unglingameistaramóti, hafa verið nefnd „punktamót" vegna þess að eftir frammistöðu keppenda á þess- um mótum eru keppendum gefin stig eða punktar og eftir þeim er mönnum síðan raðað í ráshópa í alpagreinum á Skíðamóti fslands o. fl. stórum skíðamótum. Evrópubikarleikir Þessi hafa orðið úrslit í 2. umferð Evrópubikarkeppni meistara- Il8a og bikarhafa, helmaleikur talinn upp á undan; en i sumum til- vikum er aðeins öðrum leiknum lokið, eða okkur hafa ekki enn borizt úrslit: Rapid, Vín—Eintraeht Braunschweig 1—0 0—2 Vasas Budapest—Valur Reykjavik 6—0 5—1 Sarajevo—Manchester United 0—0 1—2 Hvidovre—Real Mardrid 2—2 1—4 Benfica—Saint Etienne 2—0 0—1 Dynamo Kiev—Gornik, Póllandi 1—2 1—1 Juventus—Rapid, Bukarest 1—0 — Sparta Prag—Anderlecht 3—2 — Bayern Munchen—Vitoria Setubal ó—2 1—1 Vasas Györ—Milan 2—2 — w—Hamburger S. V. O—l 0—4 Standard Liége—Aberdeen 3—0 — Breda, Holland—Cardiff City 1—1 1—4 Torpedo Moskva—Spartak Trnava 3—0 3-i-l Valencia—Steaua Bukarest 3—0 — Lyon—Tottenham Hotspurs 1—0 —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.