Alþýðublaðið - 21.09.1988, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 21.09.1988, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 21. september 1988 7 UTLOND Umsjón: Ingibjörg Árnadóttir GÓDMENNI EDA ILLMENNI? Zia ul-Haq, var hann hinn mesti haröstjóri eöa var hann gódur maöur? Um þaö er mjög skiptar skodanir. Mohammad Zia ul-Haq fæddist 18. ágúst áriö 1924. Faðir hans var miðstéttar- maður og strangtrúaður múhameðstrúarmaöur. Son- urinn var alinn upp við strangan muslimskan aga. Hann gekk í skóla í New Dehli og þar næst stundaði hann nárn við herskólann í Quetta. Árið 1963 stundaði hann nám við US Command and General Staff College i Fort Leavenworth í Bandaríkj- unum. Hann varð siðan her- maður og smáhækkaði í tign og áriö 1976 hlaut hann hers- höfðingjatign og varð yfir- maður varnarmála. Pólitískir atburöir geróu það aö verkum aö gerö var stjórnarbylting 5. júlí 1977 og Ali Bhutto var sviptur völd- um. Þá tók Zia viö, sem æösti maður ríkisins, og áætlunin sem hann lagði fram var þesi: Nr. 1 aö koma á friöi og ró i landinu. Nr. 2: Rétta efnahaginn viö og hraöa þróun landsins. Nr. 3: Að koma á samfélagi þar sem fátækt væri útrýmt, menntunarmöguleikar væru fyrir alla, þjóðfélagi sem grundvallaðist á kenningum Islam. Nr.4: Koma á lýöræðis- legu stjórnarfari, án þess aö kæmi til óróa og upplausnar. Vissulega voru þetta göfug markmió, en hvernig tókst forsetanum aö framkvæma þau? Þaö má segja aö hann hafi komiö á velferö þegn- anna á mælikvarða þriðja heimsins og nokkuð stööug- um efnahag í Pakistan nútím- ans. A öðrum sviðum eru mjög skiptar skoöanir um árangur. Andstæöingar hans segja áætlun nr. 4, aó koma á lýðræðislegu stjórnarfari hafi ekki tekist. Zia gerði samning viö Ind- land, þar sem bæði ríkin lofa aö ráöast ekki hvort á annað. Hann studdi ákveðið Afghan- istan og yfir 3 milljónir afghanskra flóttamanna dvelja nú í Pakistan. Zia reyndi aö hafa áhrif á bræöra- þjóðirnar tvær Irak og Iran, í þeim tilgangi að stööva stríð- iö. Zia heimsótti mörg erlend ríki m.a. Bandaríkin, Kanada, Kína, Singapore, Thailand, Indonesiu, Noröur-Kóreu og auðvitaö Indland og virtist njóta töluverörar virðingar víöa um heim. Stærstu pólitísku mistök Zia eru talin þau, aö láta taka Zia ul-Haq œðsti maður Pakistan var mjög umdeildur víða um heim. Fyrrver- andi sendiherra Noregs í Pakistan, Nic A. Fougner lýsir í Arbeiderbladet á dögunum, kynnum sínum af manninum, sem margir telja hafa verið grimman einrœðisherra. Ali Bhutto af lífi, árið 1979, og var talað um grimmdar- verk víöa um heim. Þrátt fyrir þaö eru ekki margir Pakistanar sem harma aftöku hins framagjarna, spillta harðstjóra. Islamskur sendiherra sagði í samtali viö höfund þessarar greinar: „Hengingin af Ali Bhutto, er og verður til eilífr- ar persónulegrar skammar fyrir Zia.“ Sendiherra frá Vesturlöndum vildi afturá móti halda því fram aö Bhutto hafi fengið makleg málagjöld, af hverju átti aö hlífa honum þegar aörir morðingjar voru hengdir? Bhutto var ábyrgur fyrir af- tökum margra pólitískra and- stæðinga og þvi varö hann aö taka örlógum sínum eins og aðrir moröingjar, sagöi sendimaöurinn. Hann bætti því viö, aö ef Bhutto heföi verið fangelsaöur heföi hann verið geröur að hetju. Þaö var Bhutto sem sagöi Pakistan úr breska samveldinu, og rauf tengslin viö Bandaríkin. Nic. A. Fougner fyrrverandi sendiherra Noregs i Pakistan segir: „Ég haföi heilmikið saman viö forsetann aö sælda og fannst hann ákaf- lega blátt áfram og mann- eskjulegur. Ég sá ekki fyrir mér blóöi drifinn haröstjóra eins og Amin, Khadafi, Duval- ier eöa Pinochet. Sendiherra Indlands í Pakistan kallaöi hann við eitt tækifæri „heiö- arlegan mann“, og þaö er ekki slæmur vitnisburður frá erki- óvininum Indlandi, sem eins og allir vita haföi ekki góö samskipti viö Pakistan. Sem dæmi um hve manneskjuleg- ur Zia var, nefni ég, aö þegar sendiráösmaöur frá Kanada andaöist skyndilega í vinnu sinni, fór Zia strax í samúðar- heimsókn til ekkjunnar. Zia var góóur fjölskyldu- faðir. Ein dætra er þroska- heft, en hún er alltaf með fjölskyldunni viö opinberar athafnir. Ýmsir munu segja, þakka skyldi honum en þeir hinir sömu vita aö þetta er ekki gert i öllum fjölskyldum, síst af öllu þegar menn eru í áberandi opinberum störfum. Þrátt fyrir þessa ýmsu kosti Zia, horföi hann yfir spillinguna sem blómstrar eins og áöur í landinu. Zia var háöur stuðningsmönnum sinum og virðist sætta sig viö af neyð, aö þeir tækju vió mútugreiðslum. Forsetinn var mikill vinnu- hestur og vann oftast 18 klukkustundir á dag, segja menn. Hann var alltaf á ferö- inni í heimsóknum til hinna ýmsu stofnana og hélt fyrir- lestra og ræöur um allt land- iö. Þaó var einmitt á einu slíku ferðalagi sem hann mætti örlögum sínum er leiddu til dauöa hans. Margir þeirra sem fylgdust meö Zia úr rööum útlendinga voru undrandi yfir því, hvaö hann virtist vera óhræddur, en öryggi í kringum hann virt- ist í algjöru lágmarki, gagn- stætt því sem menn eiga aö venjast í sambandi viö ríkis- leiötoga bæöi í austri og vestri. Trúarbrögö sín, Islam, tók hann mjög alvarlega, og menn sögöu hann vera „guð- hræddan mann“. Um þaö hvernig hann kom á Islam- trúnni í Pakistan væri ýmis- legt hægt aö segja, sem rit- ari þessarar greinar telur sig ekki færan um. Mitt mat á Zia er, hann var tiltölulega góöur leiðtogi lands síns og kom á reglu i landi, sem frá því 1947 eftir aö þaö var sjálfstætt, hefur gengiö í gegnum þrjár styrj- aldir viö Indland. Þetta er riki þar sem fólkið er af mörgum ættflokkum og jafnvel tungu- málin séu jafn mörg ætt- flokkunum. Taliö er aö stór hluti fólksins hafi ekki hinn minnsta áhuga á pólitík né því hver stjórnar landinu. Að- almálið hjá þessu fólki er að vera saddur þegar lagst er til svefns. Þaö ber einnig að hafa i huga, að Pakistan er rlki sem var stofnað l kjölfar þess aö Bretar fengu Indlandi sjálf- stæði í hendur áriö 1947. Það liggur því í hlutarins eöli, aö landið á ekki gamlar lýðræó- islegar heföir, aö fara eftir. Aö stjórna landi, sem telur ná- lægt 100 milljónir íbúa, sem veröa aö lifa viö lífskjör sem ekki væru bjóöandi Norður- landabúum, erenginn barna- leikur. Nú verður þaö lesandans að dæma um hvort honum finnist Zia hafa verið góö- menni eöa illmenni. Sjálfur lít ég svo á, aö hann hafi ver- iö hvorugt. Framtfðin fyrir íbúa Pakistan er óráöin, að- eins tíminn leiöir í Ijós hvern- ig fer. (Arbeiderbladet.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.