Alþýðublaðið - 08.10.1988, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.10.1988, Blaðsíða 3
Laugardagur 8. október 1988 3 FRÉTTIR Frétt Pressunnar um 1.200 milljóna króna holu tannlœkna: EKKERT SEGJA'' segir formaður Tannlœknafélagsins. A tvinnutrygginga- sjóður Björn Björnsson og Pétur Sigurðs- son tilnefndir? Enn sem komiö er virðist aöeins einn maöur vera orö- inn öruggur meö sæti i fimm manna stjórn Atvinnutrygg- ingasjóðs úttlutningsgreina, hins umdeilda sjóðs, sem á næstu árum fær allt upp i 7 milljarða króna til aö styrkja og skuldbreyta hjá illa stödd- um útflutningsfyrirtækjum. Sá maöur er Gunnar Hilmars- son sveitarstjóri á Raufar- höfn, sérlegur fulltrúi Stefáns Valgeirssonar. A hinn bóginn viröast Iínur vera aö skýrast hvað varðar val Jóns Sigurðssonar við- skiptaráðherra og iðnaðarráð- herra í stjórnina, en hann til- nefnirtvo menn, einn frá hvoru ráðuneyti. Ráðherra fékkst ekki til að staðfesta hverjir yrðu fyrir valinu, en samkvæmt áreiðanlegum heimildum Alþýðublaðsins eru efstir á blaði þeir Björn Björnsson bankastjóri Al- þýðubankans og PéturSig- urðsson forseti Alþýðusam- bands Vestfjarða. Líklegasti fulltrúi fjármálaráðherra er talinn Jóhann Antonsson útgerðarmaður á Dalvik og fulltrúi sjávarútvegsráðherra er helst talinn verða Kristján Skarphéðinsson ráðuneytis- maður. atvinnu 7. október 1988. Eldislax ísland sjöundi stærsti framleiðandinn íslendingar eru á þessu ári taldir vera i sjöunda sæti á lista yfir helstu útflytjendur á laxi. Spár gera ráö fyrir aö árið I990 verðum við komin i þriðja til fjórða sæti. Þetta kemur m.a. fram í upplýsingariti Sölumiðstöðv- ar Hraðfrystihúsanna. Heims- framleiðslan á eldislaxi á ár- inu nemur I40 þúsund tonn- um en þar af eru íslendingar með I.400 tonn. Norðmenn flytja mest út, eða 74 þúsund tonn. Þar á eftir koma Skotar með 21 þúsund tonn. íslenska framleiðslan fer að mestu til Bandaríkjanna, Sviss, Frakkalands og Bret- lands. Pressan birti i gær frétt, þar sem sú ályktun er dregin af niöurstööum i skoðana- könnun Félagsvísindastofn- unar, tölum Tryggingastofn- unar ríkisins og skattframtöl- um tannlækna, aö 1.200 millj- ónir króna munur sé á fram- buröi tannlækna um tekjur sínar annars vegar og fram- buröi skjólstæðinga þeirra hins vegar. Út frá könnun Fé- lagsvísindastofnunar og töl- um Tryggingastofnunar dreg- ur Pressan þá ályktun aö á einu ári nemi heildartann- læknakostnaðurinn um 2.200 milljónum króna, en aö skatt- skýrslur tannlækna sýni hins vegar aöeins rúmlega 1.000 milljón króna heildarrekstrar- tekjur. Þegar Jóhanna Sigurðar- Meöal innlendrar dagsrkár- gerðar hjá Rikissjónvarpinu í vetur, verða fjögur leikrit eftir innlenda höfunda. Þau eru Dagur vonar eftir Birgi Sig- urösson, Djákninn á Myrká, Flugþrá í gerö Friðriks Þórs Friörikssonar og Nætur- ganga eftir Svövu Jakobs- dóttur. Af föstum þáttum á dagskrá Sjónvarpsins í vetur, verða ýmsir eldri, en einnig nokkrir nýir þættir. Sem dæmi um eldri þætti, má nefna Á tali hjá Hemma Gunn, Maður vik- unnar og Úr Ijóðabókinni. Af nýjum þáttum má geta Á þvi herrans ári, þar sem atburðir liðinna ára verða rifjaðir upp eins og þeir birtust frétta- mönnum á sínum tíma, og verða þeir skoðaðir í nýju Ijósi með hjálp áramótaann- áls Sjónvarpsins og mynda- safns þess. Umsjónarmenn verða Edda Andrésdóttir, Baldur Hermannsson og Árni Gunnarsson alþingismaður. Hvað er á seyði? er þáttur í umsjá Skúla Gautasonar, þar sem menningarlíf úti á lands- dóttir deildi hvað harðast á tannlækna síðla árs 1986 strönduðu þær deilur á skorti á upplýsingum um hver væri raunverulegur tannlækna- kostnaður þeirra landsmanna er væru utan við trygginga- kerfið, en það eru landsmenn á aldrinum 17-66 ára. I könn- un Félagsvísindastofnunar var sérstaklega spurt um ferðir einstaklinga I úrtakinu til tannlæknis á siðasta 12 mánaða tímabilinu og kostn- aðinn vegna þessa. Pressan reiknaði út frá tíðni ferða samkvæmt aldursflokkaskipt- ingu að á einu ári hafi kostn- aðurinn numið hjá hinum ótryggðu alls rúmlega 1.500 milljónum króna. Fyrir lá að tannlæknakostnaður tryggðra einstaklinga hafi á sambærilegu verðlagi numið byggðinni er kannað, og Já. er nafn á þætti þar sem brugðið er Ijósi á það nýjasta og óvenjulegasta I íslenskri list. Eiríkur Guðmundsson og Jón Egill Bergþórsson Ijóð- skáld sjá um þann þátt. Það sem gjarnan vekur mesta eftirvæntingu í inn- lendri dagskrárgerö hjá Sjón- varpinu, eru íslensku leikrit- in. 1. desember verður Dagur vonar eftir Birgi Sigurðsson I leikstjórn Lárusar Ymis Ósk- arssonar, Djáknin á Myrká verður jólamyndin, I nútíma- legri útfærslu Egils Eðvars- sonar. Þá veröur Flugþrá eftir Friðrik Þór Friðriksson sýnt á gamlárskvöld og einnig I vet- ur verður sýnd Næturganga leikrit eftir Svövu Jakobsdótt- ur, en það fjallar um upphaf kvennabaráttu fyrr á öldinni. Leikstjóri er Stefán Baldurs- son. Þá verða ýmsir stakir þætt- ir á dagskrá s.s. þáttur um íslandsheimsókn Leonards Cohen, þáttur um Guðmund Kamban, auk ýmissa ís- lenskra kvikmynda. rúmum 700 milljónum króna. Á hinn bóginn hefur komið fram hjá ríkisskattstjóra að heildarrekstrartekjur tann- lækna samkvæmt skattfram- tölum fyrir árið 1985 hafi numið rúmlega 1.000 milljón- um króna á verðlagi septem- bermánaðar síðastliðinn eða rúmlega 5 milljónum á hvern þeirra 195 tannlækna sem þá voru starfandi. Samkvæmt þessum niður- stöðum Pressunnar vantar um það bil 6 milljónir króna að meðaltali á hvern tann- lækni meðan þessi ‘skekkja" er óútskýrð- með öðrum orðum telja skjólstæðingar tannlæknanna sig greiða rúmlega tvöfallt meira til tannlækna en tannlæknar telja fram á skattframtölum sínum. Spurningar hljóta að vakna um hvernig standi á þessum mismun, hvort hér séu á ferðinni hrein og klár skattsvik eða hvort svarendur I könnun Félagsvísindastofn- unar ýki kostnað sinn um rúmlega tug þúsund króna á mann yfir árið, miðað við að gengið sé út frá tölum Trygg- ingastofnunarinnar sem vísum. Utanríkisráðuneytið telur aö fengist hafi góö reynsla af þeim aögeröum, sem gripið var til í sumar við skipulag á útflutningi á óunnum fiski. Þeim aðilum sem hugðust flytjá út þorsk, ýsu, karfa og ufsa var frá og meö I. júli gert sækja um leyfi til út- flutnings árdegis á föstudegi í næstu viku á undan þeirri sem útflutingur var fyrirhug- aöur. Ástæðan var siendur- tekiö offramboö og var „Ég var að sjá þetta, og vil ekkert segja fyrr en ég hef séð könnun Félagsvísinda- stofnunar," sagði Börkur Thoroddsen tannlæknir for- maður Tannlæknafélags ís- lands er Alþýðublaðiö innti hann álits á þessum niður- stöðum. „Þetta kemur mér spánskt fyrir sjónir. Ekki endilega það sem þarna kemur fram, held- ur að könnunin skuli vera komin í fjölmiöla. Hún var framkvæmd á okkar vegum skv. þingsályktun sem sam- þykkt var i desember 1986. Við afhentum Alþingi þessar niðurstöður og ætlum síðan því að fjalla um þetta," sagði Ingimar Sigurðsson yfirlög- fræðingur heilbrigðisráðu- neytisins i samtali við Al- þýðublaðið. Ingimar vildi ekkert segja um þær tölur sem þarna koma fram, en sagði að úr- takið væri marktækt. En í ráðuneytinu væri litið svo á, að það væri Alþingis að fjalla um málið. „En við erum í startholunum, ef svo má að orði komast, að veita upplýs- ingar og að vinna ennfrekar úr þessu. ! ákvörðunin tekin i samráði við hagsmunaaðila. Ráðuneytið ætlar að halda áfram á sömu braut og tryggja betri upplýsingar um ástand og horfur á mörkuö- unum. Ráðgert er að ráðu- neytið fái vikulega ráðgjöf varðandi það magn sem markaðirnir eru álitnir þola og mun þeim upplýsingum verða komið á framfæri við þá aðila sem útflutninginn stunda. Nýskráning bifreiða í september 40% FÆRRIEN í FYRRA Ríkissjóhvarpið Fjögur leikrit í vetur Útflutningur á óunnum fiski SKIPULAGIÐ HEFUR KOMIÐ í VEG FYRIR OFFRAMROD Gálgafrestur Helga í Hótel Örk: Framkvæmdasjóður bíöur við hornið Helgi Þór Jónsson eigandi Hótel Arkar hefur 2-3 vikur dl að standa við 230 milljón króna tilboð í eigin eign. Helgi þór Jónsson hefur nú 2-3 vikur til aö sýna fram á réttmæti tilboðs hans i eign sjálfs sín, Hótel Arkar, upp á 230 milljónir króna. Sem kunnugt er hefur Helgi átt i samningaviðræðum við erlenda aöila um 49% hlut í fyrirtækinu og stendur hann og fellur á þvi að slíkir samn- ingar takist. Sem kunnugt er átti lögað- ilinn Hótel Örk hf hæsta til- boð í hótelið á þriðja og síð- asta uppboði nú í vikunni. Helgi Þórog lögaðilinn eru sitthvor aðilinn á pappírnum og því gekk þetta tilboð eftir. Framkvæmdasjóður bauð 200 milljónir og fulltrúi Ómars Kristjánssonar í Þýzk- islenska rúmar 190 milljónir. Framkvæmdasjóður bauð upphæðina fyrst og fremst til að tryggja kröfur sínar, en aftur á móti kom það á óvart að fulltrúi Ómars skuli ekki hafa boðið meira, því talið er að kröfur Ómars séu nokkuð hærri en sem nemur tilboð- inu. Kröfuhafar eru auk Fram- kvæmdasjóðs, Búnaðarbank- ans, Landsbankans og Brunabótafélags íslands 33 aðrir aðilar, þeirra á meðal Ómar í Þýzk-íslenska. Verð- mæti eignarinnar er talið talsvert meira en sem nemur tilboðunum. A hinn bóginn á eftir að koma í Ijós hvort kröfuhaf- arnir sætti sig við réttmæti tilboðs Helga Þórs sjálfs i Hótel Örk. Ef ekki tekst að sýna fram á réttmætið kemur til kasta þess tilboðshafa sem á næst hæsta tilboðið, Framkvæmdasjóðs. Sam- kvæmt okkar heimildum hef- ur Framkvæmdasjóður tak- markaöan áhuga á því að eignast hótelið, en þess meiri áhuga á því að tryggja að kröfur sínar verði ekki af- skrifaðar. Nú reynir því á hvort Helga takist að semja við hina erlendu aðila á til- settum tima. Um 40% samdráttur var i skráningu bifreiöa i septem- ber 1988 miöað við september 1987. Síðastliðinn september nýskráði Bifreiðaeftirlit rikis- ins 973 bifreiðir en i septem- ber 1987 voru 1580 bifreiðir ný- skráðar. Siðastliðinn septem- ber voru nýskráðir 607 færri bílar miðað við september 1987, og er þar um rúmlega 40% samdrátt að ræða milli ára. Nú í september skráði Bif- reiðaeftirlit ríkisins 973 bif- reiðir, þar af voru 840 fluttar inn nýjar, en 133 voru notaöar. í september 1987 voru 1580 bif- reiöir nýskráðar. Á fyrstu 9 mánuóum ársins 1988 hefur bifreiðaeftirlitið nýskráð 12823 bifreiðir samanborið við 17742 árið 1987. Alls eru nú 140053 bifreiðir skráðar í bif- reiðaskrá. Heimshlaupið FJÓRAR MILLJÓNIR SÖFNUÐUST Alls söfnuöust 4 milljónir i Heimshlaupinu með sölu þátttöknúmera og gjafafé. Um 15 þúsund manns, gengu, hlupu eöa skokkuöu á 36 stöðum um allt land. Þátt- takan var best á Fáskrúös- firöi þar sem meira en helm- ingur íbúanna var með í hlaupinu. í frétt frá Rauða krossinum segir að um 80% af söfnun- arfénu renni til „Child alive“ sem er verkefni Alþjóða Rauða krossins. Um 20% af fénu rennurtil Rauðakross- hússins og verður fénu varið til gerðar fræðsluefnis um einstaka þætti er varða börn og unglinga sem eiga við erfiðleika að etja.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.