Alþýðublaðið - 01.11.1988, Page 1
Þriðjudagur 1. nóvember 1988
STOFNAÐ
1919
199. tbl. 69. árg.
URVINNSLA UR ALI
KEMUR VEL TIL GREINA
Jón Sigurðsson iðnaðarráðherra segist hafa áhuga á að tengja úrvinnslu úr áli inní
viðrœður um stœkkun álversins. Ráðherra hefur þegar orðað þetta við sœnskt fyrirtœki.
„Eg hef áhuga á því að
tengja áform um úrvinnslu
áls hér á landi við umræður
um álversmálið og hef þegar
hreyft þessu máli við
Granges fyrirtækiö sænska,“
segir Jón sigurðsson, viö-
skiptaráðherra. Sagðist ráö-
hérra telja að sveigja ætti ál-
HRUNI
INNLÁNUM
Innlán viðskiptabankanna
og sparisjóðanna voru nei-
kvæð um 750 milljónir króna
i ágústmánuði síðastliðnum
og virðast hafa hrunið eftir
gifurleg innlán i júní. Bank-
arnir drógu úr útlánum en
ekki að sama skapi.
Á 6 mánaða tímabili frá
mars til og með ágúst námu
innlán viðskiptabankanna og
sparisjóðanna nettó 5,9 millj-
örðum króna, en útlán á
sama tíma 11,3 milljörðum.
Innlán og útlán hafa hins
vegar haldist nokkuð í hend-
ur hjá sparisjóðunum, en ver-
ið mjög sveiflukennd hjá við-
skiptabönkunum. Þannig
komu 4,4 milljarðar í innlán-
um hjá bönkunum í júní, en
innlán voru sem fyrr segir
neikvæð í ágúst. Utlán við-
skiptabankanna voru 3 millj-
arðar i júní en aðeins 747
milljónir í ágúst. Þann mán-
uðinn munaði þó mestu um
507 milljón króna útlán Bún-
aðarbankans, þvi útlánin voru
neikvæð hjá Útvegsbanka og
Samvinnubanka og mjög lítil
hjá Landsbanka og Verslunar-
banka. í ágúst var aðeins hjá
Útvegsbankanum um inn-
lánsaukningu að ræöa.
Lausafjárstaða Landsbank-
ans batnaði um 980 milljónir
króna í ágúst og um 28 millj-
ónir hjá Útvegsbankanum, en
versnaði hjá öðrum viðskipta-
bönkum, mest hjá Iðnaðar-
bankanum um 342 milljónir
og hjá Verslunarbankanum
um 142 milljónir. Frá áramót-
um til ágústloka jukust inn-
lán mest hjá Útvegsbankan-
um eða um 19,3%, en minnst
hjá Alþýðubankanum 1,4%
Steingrímur J. Sigfússon
samgönguráöherra hefur fai-
iö rikislögmanni aö kanna
ýmis lagaleg atriöi varöandi
sölu hlutabréfa i Feröaskrif-
stofu rikisins. Reiknaö er
meö aö greinargerð liggi fyrir
fljótlega.
Gunnlaugur Claessen ríkis-
framleiðslu á Islandi inn á úr-
vinnslu áls ásamt álbræðslu.
„Ég hef áform um aö
tengja þetta við þær viðræð-
ur sem framundan eru um
aukna framleiðslugetu ál-
vinnslu."
Þá kveðst ráðherra einnig
hafa áhuga á að koma á end-
Sendiráði íslands i
Washington hafði ekki borist
nein svör frá bandarískum
stjórnvöldum i gær vegna
viðbragða íslendinga eftir að
í Ijós kom að þau höfðu gert
tilraun til viðskiptaþvingana
gagnvart íslendingum i gegn-
um Japani. Að sögn Harðar
H. Bjarnasonar, sendiráðu-
nauts í Washington, hefur
sendiráðið verið i sambandi
við utanrikisráðuneyti Banda
rikjanna og borið fram mót-
lögmaður staöfesti þetta I
samtali við Alþýðublaðið.
Hann sagðist ekkert geta
tjáð sig um hvaða þætti væri
helst verið að skoða, en
sagði að þeir myndu að öll-
um líkindum skila samgöngu-
ráðherra niðurstöðum innan
skamms.
urvinnslu á álumbúðum og
auk þess muni hann leggja
mikla áherslu á umhverfis-
vernd og vinnuvernd í þeim
viðræðum sem íslenskir aðil
ar eiga við erlend fyrirtæki
vegna stækkunar álversins.
„Ég mun óska eftir því við
þessi fyrirtæki aó þau taki
mæli vegna þessa.
„Viö höfum verið í sam-
bandi við þá út af þessu máli
en þeir hafa ekki komið með
skýringar eða svör við um-
kvörtunum okkar. Þaö má
gera ráð fyrir að sendiráð
Bandaríkjanna í Reykjavik
veröi látið bera íslendingum
skýringar á þessu beint,“
sagði Hörður í samtali viö Al-
þýðublaðið i gær.
Kvað Hörður erfitt að
henda reiður á hverju banda-
rísk stjórnvöld hyggjast
svara. „Þeir vilja meina að
það hafi verið farið fram hjá
ákveðnum deildum i utan-
ríkisráðuneytinu þegar þessi
ákvörðun var tekin og að ekki
hafi verið full heimild til þess
að leggja þessa tillögu fram í
Japan. Þetta voru fyrstu við-
brögð sem við fengum,"
segir Hörður.
Sagði hann nokkuö víst að
Shultz utanríkisráðherra hafi
þessi mál til athugunar og þá
sérstaklega fyrir vilja þeirra
til að koma á aukinni úr-
vinnslu því mörg þeirra eru
með framleiðslu úr áli í sín-
um verkahring. Það er skyn-
samlegt að tengja þetta strax
saman en þetta mun skýrast
betur á næstunni,“segir ráð-
herra.
ekki vitað at þessu frá upp-
hafi. Bill Evans, fulltrúi við-
skiptaráðuneytisins, sem
setti tillöguna um viðskipta-
þvinganir fram við Japani er
háttsettur innan viðskipta-
ráöuneytisins og er í stöðu
sem samsvarar ráöuneytis-
'stjóraembætti á íslandi að
sögn Harðar.
Hörður sagði jafnframt að
viðskiptaráðuneyti Banda-
rikjanna hefði ekki getað
verið eitt í ráðum þegar þessi
ákvörðun gegn íslendingum
var tekin. „Það eru margar
stjórnardeildir sem hafa með
þetta mál að gera og þær
ráöa sínum ráðum sameigin-
lega áður en allar meiriháttar
ákvarðanir eru teknar. Það
hefur greinilega fyrirfarist að
láta alla vita af þessu,“ segir
hann. Kvað hann hugsanlegt
að það gæti dregist i nokkra
daga að bandarísk stjórnvöld
svöruðu íslendingum.
tala um launahækkanir á næstu
mánudum.
A-mynd/Magnús Reynir.
Sjávarútvegsrádherra
MIKIL
ÓVISSA
FRAMUNDAN
Á siðasta ári varð 6% verö-
mætaaukning i útflutningi
sjávarafurða en i ár má búast
við að útflutningsverðmætið
lækki um 2% á föstu verði.
Þetta kom fram i ræðu Hall-
dórs Ásgrimssonar, sjávarút-
vegsráðherra á fiskiþingi i
gær.
í ræðu sinni sagði ráðherra
að mikil óvissa væri framund-
an i islenskum sjávarútvegi.
„Áframhaldandi Iækkun út-
gjalda er höfuðnauðsyn. Allir
verða að gera sér Ijóst að
hvort sem ríkir veröstöðvun
og launastöðvun eða ekki er
tilgangslaust að tala um
hækkanir," sagði hann.
Hvatti ráðherra aðila sjávar-
útvegs til að standa vel á
rétti sínum og stórauka
kostnaðareftirlit og krefjast
skipulagsbreytinga á ýmsum
sviðum. Sjá fréttaskýringu
um fiskiþingið bls. 5.
Reykjanesblað
á morgun
Reykjanesblað kemur út á
morgun, miðvikudag, en
vegna mistaka var auglýst að
blaöið ætti að koma út um
siöustu hélgi. Blaðið verður
prentað og dreift í 25.000 ein-
tökum og borið í öll hús í
kjördæminu.
Meðal efnis má nefna viðtöl
við þingmenn Alþýðuflokks-
ins í Reykjaneskjördæmi,
viðtöl og greinar um Grinda-
vík, Kópavog, Keflavík, Hafn-
arfjörð og fleiri staði. Að auki
greinar og viótöl um stjórn-
málaástandið og hlutverk Al-
þýðuflokksins í núverandi rík-
isstjórn, um verkalýðsmál og
fleira.
Nauðgunarmálanefnd kynnti skýrslu sína um úrbætur i málsmeðferð nauögunarmála i gær. Tillögur nefndar-
innar miðast að þvi að gera málsmeöferö aila mun einfaidari og manneskjulegri auk þess sem skilgreining
á nauðgunarbrotum veröi skýrari. Þá telur nefndin aö nauðsynlegt sé að opna neyðarþjónustu þar sem fórnar-
lömb árásarmanna geti leitað aðstoðar hvenær sólarhringsins sem er. Sjá nánar á baksiðu.
Viðskiptaþvingun Bandaríkjanna
SHULTZ VISSI EKKERT
Hörður H. Bjarnason sendiráðunautur segir að fyrstu viðbrögð
bandarískra stjórnvalda bendi til að dllagan við Japani hafi ekki
verið með heimild utanríkisráðuneytisins í Washington.
Sala hlutabréfa í Ferðaskrifstofu ríkisins
Ríkislögmanni falið að skoða málið