Tíminn - 21.12.1967, Blaðsíða 4

Tíminn - 21.12.1967, Blaðsíða 4
16 TÍMINN FIMMTUJIAGUR 31. desember 1967. Út er komið þriðja bindi HEíMDRAGA og flytur eins og fyrri bindin tvö íslenzkan íroðleik, gamlan og nýjan, eft- ir ýmsa höfunda víðsvegar af iandinu. Albert Sölvason ritar ítarlegan þátt um Drangey og Drangeyjarferðir, sem fjall- ar m. a. um vefðiskip, eggjatöku og örnefni í Drangey. Finnur Sigmundsson ritar þáttinn Hýddur Gvendur í Koti og birtir auk þess gamalt og skemmtilegt Ijóðabréf ásamt greinargerð um höfund þess. Hólmgeir Þorsteinsson ritar þátt um Grírn græðara, og tíiður Guðmundsson frá Þúfna völlum segir frá HiIlna.Gunnu. Sr. Jón Skagan rckur minn- ingar um Þjófa-Lása, Halldór Kristjánsson á Kirkjubóli ritar um snjóflóðið í Skálavík 1910 og fólkið, sem þar kom við sögu. Jóhann Hjaltason á hér frásagnir Hjá Möngu- fossi og Sjúkdómslýsing. Þón 3. Guðmundsdóttir frá Unaðs dal, Sigtryggur Friðfinnsson og Jón N Jónasson segja frá dulrænum atburðum. Rósberg G Snædal ritar þáttinn Hefndi Solveig í þriðja Iið’ Sigurbjörn Benediktsson segir frá endalokum byggðar í Fjörðum. Kristinn P. Briem rek- ur æskuminningar sínar frá Vatnsleysuströnd. Og enn er ótalið gamalt og sérkennilegt ævmtýri. Sagan af fellegu jóm frúnni og fátæka stúdentinum, sem Jónas Jónasson frá Hofdölum skráði eftir Þóru Sigurðardóttur prófastsfrú í Miklabæ. en hún lézt árið 1914. — Ma af þessari upptaln- ingu ráða, að i þessu bipdi HFIMDR4GA er fjölbreytt efni og girnilegt til fróðleiks, ekki síður en í fyrri bindunum tveimur. IÐUNN Skeggjagötu 1. simar 12923 og 19156. m & URA OG SKARTGRIPAVERZL. KORNELlUS JÓNSSON SKOLAVORÐUSTÍG 6 SÍMI: 18S88 ÓTTAR YNGVASON héraSsdómslögmaður MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA BLÖNDUHLÍÐ 1 • SÍMI 21296 Trúin flytur fjöll — Við flytjurr «llt ennaft SENPIBILASTÖDIN HF, BILSTJORARNIR AOSTOÐA IÐUNN Fyrsta bók á íslenzku eftir frœgan metsöluhöfund MAMMOND TNNES er skozkur að ætt, en fæddur í Eng- landi árið 1913. Hann er háskólamenntaður og hóf starf sem blaðamaður í London með fjármál að sérgrein. Fyrsta bók hans kom út 1936. Hann var í loftvarnasveit- unum í London, þegar loftárásir á borgina stóðu sem hæst, en skrifaði jafnframt af mesta kappi, og hann hafði ekki gengt herfþjónustu í heilt ár, þegar fyrsta metsöltibók hans kom út. Hanri er nú löngu heimsfrægur höfundur. Bækur hans koma út á flestum tungumálum og eru hvarvetna metsölubækur í sérflokki. Han er afar vand- vinkur og nákvæmur hötfundur, kynnir sér t. d. ávallt mjög rækilega umhverfið, þar sem sögur hans gerast, og svið- setur þær síðan af þeirri nákvæmni og vandvirkni, sem naumast á sinn líka. Sögur hans eru þess vegna engan vegin yfiriborðslegar æsifrásagnir, þvi að þótt þ®r séu afar spennandi, eru þær raunsannar og höfða til þeirra, er bókmenntir kunna að meta. Ofsi Atlantshafsins SAGA þessi er lögð í munn listamanni, en hún er þó miklu fremur saga hermannsins, bróður hans, sem er falið það hlutverk að stýra brottflutningi herdeildar frá afskekktri eyju undan vesturströnd Skotlands. Ýmis atvik og ekki sízt ægivald sjálfra höfuðskepnanna leiða tih mikils harmleiks, sem verður harla afdrifaríkur fyrir stjórnandann. í stórbrotnum lokaþætti bókarinnar hittast bræðurnir augliti til auglitis á eyju feðra sinna. Og þar fæst fyrst ráðin gátan um fortíð her- mannsins og harmsögulegt leyndarmál hans. Sýnir sú máttuga og eftirminnilega frásögn bezt, hvílí'kur snillingur heldur hér á penna. — Lesendum skal bent á það, að sögur Hammond Innes fara gjarnan fremur hægt af stað, en óvenjulegt áhrifavald þeirra og spenna ná áður en varir heljartökum á les- andanum. IÐUNN Skeggjagötu 1. Símar 12923 og 19156. TIL SOLU L'hepis lTader árg '64 með ábyegðr loftpressu GaffaJ iyftari. Coventry-Clymax, árg 66 með dieselvél, — lyftu 1 tonni. Bíla- og búvélasalan Miklatorg, stmj 23136. FLUGFREYJUR ©AUGLYSINGASTOFAN Óskum að ráða stúlkur til flugfreyjustarfa á tímabil- inu 1. apríl til 1. júlí n. k- Laamarksaldur 19 ár. Ensku- og dönskukunnútta nauðsynleg. Kvöldnám- skeið haldin í febr. marz. Umsóknareyðublöðum, sem fást á skrifstofum vor- um sé skilað fyrir 20. jan. n. k. FLUCFÉLAG ÍSLANDS Framhalds-aðalfundur Hlaðs h-f., verður haldinn : Átthagasal Hótel Sögu, fimmtudaginn 28. desember n.k og hefst kl. 20,30. D A G S K R Á : I 1. Skýrsla stjórnar og reikríingar. 2. Kosning stjórnar. 3. Kosning enduiskoðenda. 4. Tillaga stjómar íélagsins um breytingu á 4. gr. samþykkta þess, þ.e. itm lækkun hlutaijár. 5. Önnur mál- Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir við innganginn. STJÓRNIN 3 1 ISKARTGRIPIR SIGMAR og PÁLMI Skar+gripaverzlun. Gull- og silfursmfSi. Hvorfisgotu 16 a og Lsugavogi 70, Siman 21355 — 24910 '

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.