Tíminn - 21.12.1967, Blaðsíða 11

Tíminn - 21.12.1967, Blaðsíða 11
FIMMTDDAGUR 21. desember 1967. 23 TÍMINN S8GÍLLA ISLANÐICA PramíbaM af bls. 24. er ætLazt til a@ láta preata þessar sknár, en fá þar aö anki fiteur eða Ijósmyndir áOra þessara hand rita hingaö til lands, swo framt þær ern ekki til hér áöur. Hallfreður Öm Eiríksson hefur unniö að söínun þjoðfræða a veg um handritastofinunar. Mest kap-p befur verið laigt á söfnun þjóð- kveöskapar, þjóðsagna og æivin- týra. En auk þess nokkuö þjóð- laga, rímnalaga og gamalla sálma- laga. Þannig hefur Hallfreður tek ið upip á seguiband söng systkina í Hornafirði á nálega öllum Pass- íusálmum — með styrk frá Kirkju ráði. Allmikið hafa ýmsir Norð- urlandafræðimenn sýnt áhuiga sinn . á þessum efnum, þannig hafa danskir menn frá Dansk Polke- mind'esamling safnað nokkur sum ur hér — með HaHfreðú ekki sízt rímmalögum. Á þessu ári höfur verið veittur styrkur úr Menning arsjóði Norðurlanda til slikrar Síöfnunar, og var Hall'freður og einn danskur maður við það nokk umn ffrnn í haust. Fyrirhugað er að reyaa að fá meira fé til því- líkxar söfnunar og munu aðilar foá öllum Norðurlöndum standa aðþví- Þá hafa þeir Hallfreður og Ámi Björnsson flutt mikið af fyr- irlestrum í útvarpi um þjóðfræði og befur því verið vel tekið. Ekki er heldur ástæða að láta niður faHá að geta þess, að sérfræiðing- arnir Jónas og Ólafur hafa ritað greinar, eða flutt fyrirlestra, um íslenzk handrit og handritamálið. bæði hér á landi og erlendis. Vís- indalegar ritgerðir hafa þeir og skrifað, auk þess sem þeir hafa lagt lil rita stofnunarinnar. Þá hefur Svavar Sigmundsson unnið að könnun örnefna sem Fornleifafélagið og Þjóðmmja- safn höföu látið draga saman, og hefur það verið undir stjórn þjóð minjavarðar, en Handritastofnun- in hefur kostað verk Svavars að miklu leyti. Nú er ætlazt til að Svavar fari til Uppsala, en þar er mjög frægt örnefnasafn. Eins og fyrri daginn hafa Hand ritastofnuninni borizt ýmsar gjaf- ir. Þannig hefur Ásgeir Magniús- són frá Fróðá gefið stofnuninni skrauthandrit af Sæmundar- Eddu, 7sem hamn hefur sjálfur gert. Hinn 17. marz færði for- stjóri Brunabótafél'agsins Ásgeir Ólafsson Handritastofnuninni að gjíöf 100 þú'sund krónur, og var stofnuniinni í sjálfsvald sett, til hverra nytsamlegra hluta hún verði fénu. Auk forstjóra félags- ins var viðstaddur varaforseti þess, Emil Jónsson, utanríkisráð- iherra. Loks mælti Steinn Dofri tfræðimaður, sem andaðist 1. apríl 111906, svo fyrir í erfðaskrá, .gerðri 119. janúar s. á., að Landshókasafin skyldi eiga handrit sín — og var það samkvæmt gömlum samnimgi — en allt annað sem hann léti eftir sig skyldi vera eign Hand- ritastotfnuinar fslands. Emar Ólafur Sveinsson prótfess- or. forstöðumaður Handritastofn- unarinnar, kvaðst líta á þessa gjöf Steins Dotfra sem^ góðan og merkilegan fyrirboða. Ýmsar bæk ur í safni hans væru góður vlsir að vönduðu handfbókasafni, sem nauðsynlegt væri fyrir Handrita- stotfpunina að eignast. Verið er að vinna að byggingu Árnagarðs, húss HandritastofnU'n- ar. Heitir það í höfuði® á húsi Ánna Magnússonar. Ganga fram- kvœmdir vel og búast má við að toyggingin verði fokheld um mitt næsta sumar. Síðan er áætlað að smíði og frágangi innanfaúss verði lokið á lYz til 2 árum. RAFVIRKJUN Nýiagmr og viðgerðir. — Símj 41871. — Þorvaldur Hatberg raívirkjameistari. SKEMMTIKRAFTA— ÞJÖNUSTAK UTVEGAR YÐUR JÖLASVEINAN FYRIR JÖLATRES- FAGNAÐINN SIMI:1-64-80 FJÁRHAGSAÆTLUN Framhald al bis 24. I. Þar sem mjög hefur farið í vöxt á undanförnum árum, að toorgin efndi til samkeppni um gerö teikninga að byggingum og sjálísagt virðist, að við val á slík- um samkeppnisteikningum sé þess mikilvæga atriðis gætt, að þær séu ódýrar í framkvæmd, telur borgar stjórnin tímatoært að athugað verði, hvort nokkur sparnaður eða hagkvæmni er að því fyrir borgina að starfrækja eigin teikni stoíu. Felur borgarstjórnin sparn aðarnefnd að athuga þetta mál og skJa um það álitsgerð til þorgar ráös eigi síðar en 1. marz n. k. II. Þar sem sorphreinsun í bor| iníú er mjög umfangsmikil og fjárfrek starfsemi, sem áætlaS er að kosla muni á næsta ári um 30 milljónir króna, telur borgar stjornin rétt að athugað verði, hvort ekki muni reynast hag- kvæmara og ódýrara að bjóða sorphreinsunina út í ákvæðisvinnu að einhverju eða öllu leyti. Mætti gers ráð fyrir að vinnuflokar, sem nú starfa við þéssa starfsemi, tækju að sér hreinsun ákveðinna bveiía og borgin leigði þeim bíla og önnur tæki. Felui borgarstjórnin sparnaðar neínd að kanna þetta mál í sam- vinnu við borgar verkfræðing og skila álitsgerð til borgarráðs fyr- ir i. marz n. k. III. Þar sem Manntalsskrifstofa og Hagiræðideild borgarinnar vinna að ýmsu leyti skyld störf, te.ur borgarstjórnin eðlilegt, að þessar tvær stofnanir verði sam- einaðar undir stjórn borgarhag- fræðmgs enda augljóst, að slík saineining mundi hafa i för með sér sparnað i útgjöldum og betri nytingu starfsliðs. Feiur borgarstjórnin borgar- stjóra að koma þessari skijjulag'S- breytinpi ! framkvæmd á næsta ári IV. Borgarstjórn Reykjavíkur er Ijóst að mikil þörf er í borginni fyrír barnaheimili, bæði dagheim ili og heimili tl vistunar. Því er áriðand að fé það, sem borgin leggur al mörkum til þessarar starfscmi, nýtist sem bezt og komi sem flestum einstaklingum að gagni. í fjárhagsáætlun borgar sjoðs fyrir næsta ár er áætlað að rekstrarkostnaður vistheimila nemi frá 119 til 175 þúsund krón um á hvert vistbarn á árinu, mis- munandi eftir heimilum, og á dagiheimiium er rekstrarkostnað- urinn mjög mishár þótt um sé að ræða faeimili, sem hafa börn á svipuðum aldri. Ivleð Liliiti til þess, er að fram an greinir, felur borgarstjórnin Féiagsmálaráði að kanna, hvað veidur hinum mikla mun á rekstr arjcostnaði barna- og vistheimila borgarinnar. Að lokinni þeirri könnun skal Féiagsmáiaráð taka til athugunar, hvort ekki er hægt, m. a. með auk inni hagræðingu og hagsýni, að læxka rekstrarkostnað þessara heimila fra því sem hann nú er og leggja tillögur þar um fyrir horgarstjórn eigi síðar en 1. marz n. k. V. Borgarstjórn Reykjavíkur lít ur með nokkrum ugg þá alvarlegu þróun, að löggjafinn leggi sífellt þyngri fjárhagsbirgðir á herðar sveilarfciaga, án þess að möguleik ar þeirra til tekjuöflunar séu aukn ir og vísar í því sambandi til fjárlaga, sem m. a. kveða á um auKin framlög sveitarfélaga til sjúkrasamlaga og almannatrygg- inga. Telur borgarstjórnin, að þessi þroun hljóti að leiða til minnk- and: framkvæmda sveitarfélaga svo sem varanlegrar gatnagerðar, skóia og sjúkrahúsabygginga og jaínlilið'a slíkum kvöðum beri Al- þingi og ríkisstjórn að auka tekju möguleika sveitarfélaganna, m. a- meö þvi að veita þeim aukna hlut deiid í tekjum af söluskatti. Treyst ir borgarstjórnin því, að sveitar stjornamenn, sem sæti eiga á A1 þingi, gæti hagsmuna sveitarfé- laganna í þessu mefnum. VI. Samkvæmt reikningum borg arsjóðs nam skuld ríkissjóðs við borgina um síðustu áramót vegna lögboðinna framlaga til skólabygg inga og Borgarspítalans í Fossvogi kr. 71.404.296.88 og hafa aukizt um rúmar 58 milljónir króna á tveimur árum. Þar sem fjárhagsáætlun borgar inna íyzii næsta ár gerir ráð fyrir, að lajgri hundraðshluta af tekjum borgarsjóðs verði varið til fram- kvæmda en undanfarandi ár, tel- ur borgarstjórnin enn brýnna en áður, að ríkissjóður sfandi við skuldbindingar sínar gagnvart borginni og inni aí höndum lög- boðnar greiðslur. Fclur borgarstjórnin borgar- stjóra að ganga ríkt eftir skilum frá hendi ríkissjóðs, svo að fram kvæmdir borgarimnar þurfi ekki að dragasl saman á næsta ári. LAUGARAS -I I> Simar 38150 og 32075 Njósnarinn Hin frábæra ameriska stór- mynd í litum. William Holden og LiIIi Palmer. Sýnd kl. 9 ísleznkur texti. Bönnuð innan 12 ára. Árás Indíánanna sýnd kl. 5 og 7 Miðasala frá kl. 4 Simi 11384 Fantomas snýr aftur Sérstaklega spennandí ný t'rönsk kvikmynd t litum og slnemascope Islenzkur texti Aðalhlutverk Jean Marais Louis Fefunes Bönnuð börnum Sýnd kl. 5, 7 o:' 9 IIIIIKl 18936 Bakkabræður < hernaði Spenghlægileg ný kvikmynd með amerísku bakkabræðrun- um Moe, Larry og Joe. Sýnd kl. 5, 7 og 9 GAMLABÍÓf Ltl'l ^ ___________ Síml 11475 Hiáturinn lengir lífið (Laurel&Hardy's Laughing 20‘s) Thlbreatest Comedy Team Everl Sprenghlægileg skopmynd með Stan Laurel -i’' ' » '■>'< og Oliver Hardy ((,>pög og Gokke") Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sjmj piyá Síra) 22140 Villíkötturinn (The Cat) \ Stórfengleg náttúrulífsmynd ( litum eftir einn lærisveina Disneys. Aðalhlutverk; Barry Coe Peggy Ann Gamer íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 7 og 9 Slnr 5024] Happasæl sjóferð Gamanmyndin vinsæla Jack Lemmon. Sýnd kl. 9. ÞJOÐLEIKHUSIÐ Þrettándakvöld eftir William Shakespeare Þýðandi: Helgi Hálfdanarson Leikstjóri: Benedikt Áraaeon Tónlist: Leifur Þórarinsson Frumsýning annan jóladag kl. 20. Önnur sýning laugardag 30. desember kl." 20. Fastir frumsýningargesttr vitji aðgöngumiða fyrir fimmtudags kvöld. Sími 11544 Grikkinn Zorba íslenzkir textar. Þessi stórbrotna grísk-ameríska stórmynd er eftir áskorun fjölmargra endursýnd næstu kvöld. Sagan um Alixts Sorbas er nýlega komin út I Isl. þýð- ingu. Anthony Quinn Alan Bates Bönnuð innan 16 ára sýnd kl. 5 síðasta sinn. 30 ára hlátur Skopmyndasyrpa með Chaplin, Buster Keaton, ' Gög og Gokke og 7 öðrum sprenghlægilegum grínköllum. Sýnd kl. 5 og 7 SimJ 50249 The Trap Heimsfræg brezk litmynd Ida Tushingham, Oliver Reed. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9 T ónaíoíó Síml 31182 Á sjöunda degi (The 7th Dawn) Víðfræg og snilldar vel gerð, ný, amerísk stórmynd i litum. Wiliiam Holden Capucíne. Endursýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 16 ára. tuMuiiimuiluiW KCRAy/O.cSBl Simi 41985 Topkapi íslenzkur texti Heimsfræg og snilldarvel gerð ný, amerísk-ensk stórmynd t litum. Sagan hefur verið fram haldssaga > Vlsi Melina Mercouri Peter Ostinov Maximilian Sehell. Sýnd kl. 6 og 9 HAFNARBÍÓ Njósnir í Beirut Afarspennandi njósnamynd í litum og Cinemascope. ísienzkur textl. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kL 5 7 og 9

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.