Tíminn - 21.12.1967, Blaðsíða 9

Tíminn - 21.12.1967, Blaðsíða 9
FEMMTUI>AGUTt 21. desember 1907. TfMINN ðrðsending Mlnnlngargjafarkort Kvennabands- íns tU styrfctar S] úkrahúslnn 6 Hvammstanga fásl t Verzlunlnni Brynju, Laugavegl. MæSrastyrksnef nd: Reykvíktngar munið jólasöfnun Mæðrastyrfcsnefndar er að Njáfe- götu 3. sfmi 14349. Opið KL. 10—1«. Styrikið bágstaddar mæður, böm og aldrað fóik. Skolphreinsun allan sólarhrlnginn SvaraS I slma 81617 og 33744. SlökkviliSIS og slúkrablSrelSir. — Slmi 11-100. Bllanasfml Rafmagnsveitu Reykja vlkur á skrifstofutlma er 18222, Nætur- og helgidagavarrla 18230. Mhmlngarspföld Barnaspltalas|ó5s Hringsins fást á eftirtöldum stöð um: Skartgripaverzlun Jóhannesar NorSfJörð, Eymnndssonarkjallara. Verzlunlnnl Vesturgötn 14, Verzlun. innl SpegiIUnD Laugavegl 48, Por steinsbóð Snorrabratrt 61, AusturbæJ ar Apóteö, Holts ApótekJ og hjá Sigríði Bachman, yflrhjúkrnnarkonn Landsspitalans. Minningarspjöld líknarsj. Ás- laugar K. P. Maack fást á eftir töldum stöðum: Helgu Þorsteinf dóttur, Kastalagerði 5, Kópavogi Sigríði Gísladóttur. Kópavogs- braut 45, Sjúkrasamlagi Kópa- vogs, Skjólbraut 10, Sigurbjörg Þórðardóttur Þingholtsbraut 72 Guðrlði Amadóttur Kársnesbraut 55, Guðrúnu Emilsdóttur, Brúar ósi, Þurfði Einarsdóttur, Alfhóls veg 44, VerzL Veda, Digranesvegi 12, VerzL HUð við Hlíðarveg. GEIMFARINN E. Arons Minnlngarspjöld Háteigskii kju ern afgreidd hjá Ágústu Jóhannsdóttur, Flókagötu 35, siml 11813, Aslaugu Sveinsdóttur, Barmahlíð 28, Grón Guðjónsdóttnr Háaleltirbraut 47, Guðrúnn Karisdóttur, Stigahlið 4, Guðrúnu Þorsteinsdóttur, Stangar- holtl 82, Sigriði Benónýsdóttur, Stigahlfð 49, ennfremur I Bókabúð- inni Hlíðar á Miklubraait "8 Mlnningarspjöld um Mariu Jóns- dóttur flugfreyju fást hjá eftir töldum aðilum: Verzluninni Öcúlus Austurstræd 1. Lýsing s. t. raftæk.1averzlunlnni Hverfisgötu 64, Vaihöll h. f. Lauga vegi 25. Mariu ólafsdóttur. Dverga steini Reyðarfirði íkriús með yatni í, og horfði nið- ur á hann, köldum dökkum aug- um. ílyrir aftan hana stóð Jamak við hli® bonu sinnar, og gömlu hjónin voru guggin og þceytuleg. Aiáam tók eftir þiví, að hendur gamla mannsins titruðu fremur venju. —■ Lissa, hvar náðirðu í þessi meðul? spurðí Jamak. —• Nlú. ég fléíkk þau, ég fékk þau, anzaði hain óþoKnmóð. — Er það ekfki nóg? —• Fóretu varlega? — Það er ekki hægt að vera varkár, jþegar maður viil ná í þessfconar hluti. Ég sagði Stönu að ég þynfti á þeim að haida, og hún fékk þau hjá Medjan. Ég sagði að þau væru handa þér, Jarnak. Gashla konan stundi við. — Þú fórst tíl PétuTS Medjan? —• Hvers annars? (Strákurinn viíl ná í mig. — Lofaðir þú honaim. .. ? Köld fyrirlitning skein úr svip stúlkunnar. — Þau loflorð gaf ég með vörunum en ebki hjartanu. — Medjan verður reiður. Hann er lautinaat í lögreglunni, og hann mun kretfjast . . — Hann mun krefjast, og ekki tfá annað en hnifsoddian. — Lissa, Lissa, stundi gamla konan. — Vertu bara róleg. Þetta var eina leiðin. — Ke mur hann nokkuð hingað? — Auðvitað efeki. Ég verð ekki hér á Sara Dagh. Ég fer aftur til Viajek og þvi stoyldi hann koma hingað, þegar hann veit af mér 1 í bænum við hliðina á lög- reglustöð hans? Stúlfean sneri sér við og leit til Adams. — Hvernig líður yðuc nú, höfuðsmaður? — Ekki vel. Ég kann illa við að hatfa stotfnað ykkur öllum í hæfctu. — Við erum alltaf í hættu. Stundaim meiri og stundum minni. — Verið mér nú ekki reiðar. — Opinberlega er ég hjúkrun- arfcona niðri í þonpinu. Skiljið þér það? Og þessi gömlu hjón eru föreldrar mínir. Gigja, sem fór til að segja löndum yðar hvar þér væruð niðurkominn, er toróðir minn. Við lifum hér á hár toeitfcri hnifsegg, skal ég segja yð- ur. — Þér eruð fædd í Ameiríku, er efeki svo? Og fluttust hingað atftur, þegar Giurgio bróðir yðar gerði boð eftir allri fjölskyld- unni? Hún ypti öxlum. — Því ekki það? Hann var hér áberandi stjórnmálamaðuir, en ég var að- eins barn, svo ég átti ekki ann- ars úrkosta. Lífið færir manni stundum furðuleg vandamál að 'höndum. Giorgio lenti á aftöku pallinum, vegna þess að hann varð of mikill ma'ður og fór of óvarlega. Og við hin strönduðum öll hérna í þessum fjöllum, og erum í sífelldri hættu eins og indverskir stéttleysingjar, af því við erum skyld honum. Nú bar yður hér að og Gígja, þessi oján' toöðlaðist .af stað eins og strákur, sem ætlar út að leika sér. til iþess að komast vestur fyrir til vin a yðar. — Lissa, hvað get ég gert? — Það hefði verið betra fyrir okkur öll saman, að þér hefðuð tfarist. — Er mjög hættulegt að vera hérna? — Zara Dagh er hrikalegur staður og afskekktur. En ég gæti sótt læknir til yðar. Og kallað á lögregluna. Þessi Medjan er lög- reglumaður, og hann langar til að fá mig fyrir konu. Ég er tuttugu og fjögurra ára gömul, og vegna þess að ég er ógift, segir fólk að ég sé önug og púfcaleg piparmey, full af asna- legum, amerískum hugsunarhætti. Finnst yður ég vera áþekk pip- arjunku, höfuðsmaður. — Nei, svaraði hann og brosti. — Öðru nær. —■ Þér voruð alltaf að nefna konu. meðan þér sváfuð. . . ein hverja sem hét Deirdre. Hver er hún? Konan yðar? Stúlkan yðar? — Stúlkan mín, svaraði Adam. —' Þér kölluðuð nafn hennar hvað eftir annað, vissuð þér það? Gfgja skrifaði það hjá sér, áður en hann fór til Tékkóslóvakíu til að sækja pramman sinn og ná samtoandi við vini yðar. Þeir munu láta hana vita. Þér hafið komið vel niður. Ef Gígja, bján- inm sá arna, skyldi komast til vina yðar, mun hann ganga frá þvf sem þörf er á. En enginn fær séð inní framtíðina. Hún stóð við rekkjuflet hans með hendur á kafi í vösunum; og horfði niður til hans. Siónir þeirra mættust í löngu og dul- % i § SJÓNVARP FöstudaSur 22.12. 1967. 20.00 Fréttir. 20.30 BlaSamannafundur. Umræðumi stjórnar EiSur Guðnason. 21.00 Hollywood og stjörnurnar. Myndin greinir frá ýmsum þeibktum bandarískum leikurur, sem farið hafa með hlutverk ofurhuga í kvikmyndum, allt frá tímum þöglu myndanna, m. a. Douglas Eairbanks, eldri og Errol Flynn. fslenzkur texti: Rannveig Tryggvadóttir. 21.25 Pólýfónkórinn syngur. Söngstjóri er Ingólfur Guð- brandsson. Kórinn flytur þjóð lög frá ýmsum löndum og tvö helgilög. 21.55 Dýrlingurinn. Aðalhlutverkið leikur Eoger Moore. íslenzkur texti: Bergur Guðna son. 22.45 Dagskrárlok. —titít—ran ISLENDINGASAGNA- ÚTGAFAN er loksins fáanleg aftur ÍSLENDINGASAGNAÚTGÁFAN HF PÓREYKJAVÍK ________________________________21 ræðu tilliti, þeð var eins og hvor- ugt gæti litið uadan. Loks brosíi hún í fyrsta skjpfci, rödd henn- ar breytíást og bén tók skýiuna af höfði sér. Þykk. og þrcttnrctk- ið hár hennar flakssfiSist frjáls- lega í bjarmantim frá-JSpskeiHiaL S'íðao dró hún stól að Twílu hans og settist. — Farið nú að sofa, höfuðs- maður. Mér þykir fyrir þvi að ég skyldi reiðast. f ratminni er ég ekki rei'ð við yður. Það er lífið sjálft, sem hefur svi'kið okk- ur hér. Einu sinni áttum við góða daga, en swo var aRt af okkur tekið, af því bróðir mimn eldri var þessi bjáni. Verið getur, að þessi bjénaskapur gangi aftur í allri fjölskyldunni, og við séum öl’I samam bjánar. Við gerum það sem við höldum að sé rétt, án þess að hugsa um öryggi ofekar. Þér getíð sofið hér áhyggjulaus. Ég verð hjó yður, þangað tii sótthitínji minnkar. Adam hneig aftur á bak í rúm- ið. Sfcúlbain smertí við enmi hans og hann lagði aftur augun. Lófi hennar var hrjúfur, en snerting ÚTVARPIÐ Fimmtudagur 21. desember 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hadeg isútvarp. 13.00 Á frívaiktmni. Eydís Eyþórsdóttir stjómar óska- lagaþætti sjóimanna. 14.40 ViS, sem helma sitjum. Hildur Kalman flytur þátt í eigin þýðingtr Héitt undir fæti á Fijieyjum. 1300 Mið degisúbrarp. 16.00 Veðurtfregnir. Sfðdegistónleikar. 16.40 Fram burðarkennsla í frönsku og spænsku. 17.00 Fréfctir. Á hvítum reitum og svörtum. Sveinn Krist insson flytur skáikþátt. 17.40 Tón listarfcimi bamanna. Egill Frið- leifsson sér um t&nann. 18.00 Tón leikar. 19.00 Fréttir. 19.30 Víðsjá 19.45 Framhaldslefkritið „Hver er Jénatan?* etftir Francis Durbridge Þýðandi: Elías Mar. Leikstjóri: Jónas Jónasson. 20.20 Einsöngur f útvarpssal: Friðbjöm G. Jóns- son syngur. Við píanóið: Ólafur Vignir Albertsson. 20.40 Lestur úr nýjum bókum. Tónleikar. 21.25 „Tannhauseri, forleibur eftir Richard Wagner. 21.40 Útvarps- sagan: „Maður og kwna eftir Jón Thoroddsen. Brynjólfur Jóhannes son leikari les (6). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Hlutverk aðgerðarannsókna í stjómum og áætlanageæff. Kjanhan Jóhannsson verkfræðingur flytur síðata er- indi sitt. 22.45 Kammerkonsert eftir Altoan Berg. 23.20 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. Föstudagur 22. desember 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegis útvarp. 13.15 Lesin dagskrá næstu vifcu. 1 Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Sigríður Kristjánsdóttlr Ies býðingu sina' á sögunni „í auðnum Alaska" eftir Mörtbu Martin (13). 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Veðurfregnir. 17.00 Fréttir. Lesfcur úr nýjum bamabókum. 17.40 Útvarpssaga bamanna: „Bömin á Grand" eftir Hugrúnu. Höfundur les (5). 18.00 Tónleikar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréfctir 19.20 Tiikynningar. 19.30 Efst á baugi. Tómas Karisson og Bjöm Jóhannsson greina frá erlendum miálefnum. 20.00 Gestur í útvarps sal: Friedrich Wiihrer frá Þýzka landi leifeur á píanó. 20.30 Kvöild vafea. 22.00 Fréttir og veðurfregn ir. 22.15 Kvöldsagan: „Sverðið“ eftir Iris Murdoch. Bryndís Schram þýðir og les (9). 22.35 Kivöldtónleíkar. 23.20 Fréttir í stuttu máU. Dagsferár!»k. 13.30 Við vinnuna:

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.