Tíminn - 21.12.1967, Blaðsíða 6
FIMMT13DAGUR 21. desember 1967,
18
TÍMINN
\Ð HÓLUM HEIM AÐ HÓLUM HEIM AÐ HÓLUM
Að ofan PVC
og því ótrúlegt slitþol
plastlno
Að neðan KORKUR
og því mjúkur og fjaðrandi
Einn í iofti
ÁSGEIR JAKOBSSON samdi og þýddi.
Þetta er mikil saga afburðamanns.
Chiohester er einn mesti undramaður, sem
sagam greinir frá og afrek hans á lofti og
sjó eru lygileg.
Bókin er eitt spennandi ævintýri frá upp-
hafi til enda.
Ritlhátt Ásgeirs þekkja allir. Hann getur
ekki skrifað leiðinlega bók.
EINN Á LOFTI — EINN Á SJÓ, er efalaust
óskabók sjómanna, flumanna og allra þeirra
er ævintýrm heilla.
Haldið jólin með Chichester
Ægisútgáfasi
Framihald af bls. 15.
stundum seldir fyrir háar upp-
hæðir, eins og ætíð hefur verið.
Hvernig mætið þið þvf vanda-
rnáli, sem of há ítala veldur?
Hólaland er alveg geysilega
htórt, og þegar ég kom hingað,
sýndist mér að fleira búfé mætti
hafa hér. En reynslan sýnir, að
beitarþoli'ð er takmarkað og hef-
ur það sýnt sig á dilkunum, þvi
að vetrarmeðferð á fénu er alltaf
svipuð. Meðalvigtin hefur farið
heldur lækkandi þar til í haust.
Þegár svo er komið, verður eitt-
hvað er gera. í því tilefni kem-
ur mörgum fyrst í huga, að fækka
jþunfi búpeningi og staðnæmast
þá margir við hrossin. En það
má einnig auika gróðurinn með
áburðarmotkun á haglendið og
hvað það snertir stöndum við bet-
ur að vígi en áður, vegna rann-
sókna í því efni bæði á afréttum
og í heimáhögum Skagafjarðar.
Ég gerði hér smátilraun í fyrra
og bar á úthaga. Árangur var
sýnilega mikill, bæði í fyrra cg
eins í ár. Menn verða að vega
og meta, hvað borgar sig í þessu
efni, en möguleikannier eru til
og það er auðvitað það gleði-
legasta.
Hvernig er hagur skagfirzkra
bænda yfirieitt?
Eins og ég benti á áðai um
ofbeitt lönd hér á Hólum, dreg-
Boli, boli bankar á dyr . • .
ar þær eru, fljótlegt að vigta og
ám ótþæginda fyrir skepnurnar.
Þá smíða nemendur hliðgrindur,
beizldsstengur, ístöð, toppgrindur
á bíla og margt fleira. Aðstaða
til náms í járnsmíðum og vél-
fræði er mjög batnandi á Hóla-
skóla. Ég þakka upplýsingar Stef-
áns Guðmundssonar keninara.
Jón FriðlbjÖrnsson hefur kennt
lengur á Kólum en aðrir kenn-
arar, sem þar starfa nú. Hamn
kom þangað haustið 1052 og kenn
ir trésmiðar. Við skoðum smíða-
vérkstæöið og vekur það fyrst at-
hygli, hve snyrtiliega er þar um
gengið. Margs konar hiúsmunir
eru þegar nokkuð vel á veg k»mn
ir, svo sem skriflborð, svefnlbekk-
ir og fl. Hafa margir nemend-
anina fengizt eitthvað við smíðar
áður? Þessari spurningu svarar
smíðakiennarinn svo, að flestir
þeirra hafi verið í einhiverjum
öðrum skólum áður, auk barna-
skólanna og a<0 nær allir hafi hand
leiikið algeogustu smíðaverkfæri
éður og sumir töluverL
Nokkrar nauðsynlegustu tré-
smíðavélar eru á verkstæði Hóla-
manna og margir hefilbekkir,
auk venjulegra handverkfæra.
Sagt er mér á staðnum, að Jón
Friðbjörnsson sé ágætur smiður.
Ég spyr, hvaðan hann sé ættað-
ur. Hann verður fbygginn á svip-
inn og segiist vera af Amardals-
ætt að vestan, Af sömu ætt séu
þeir einmig, séra Bjöm Björns-
son prófastur. og Stefám Guð-
mundsson, samikennanar hans við
'skólann. Samtalinu lýkur og þakka
ég fyrir.
Ég aetlaði að taka nokikra nem-
endur tali, en þeir vora þá flest-
ir með hugann við kmattspymu-
keppni við Hiofsósinga og marg-
ir famir þangað, og vildi ég ekki
tefja þá. Mér lék hugur á, að
ræða við H.J. Hólmjárn, bæði
um hrossaræktina og fleira, en
það varð að bíða.
Búskapurinn, bæði ræktun lands
og meðferð búpenings krefst
Auk þess. er PLASTINO gólfdúkurinn þægilegur, hlýlegur
og auðveldur a5 þrífa. Mikið litaúrval. Sanngjamt verð.
FÆST í ÖLLUM
GÓÐUM SÉRVERZLUNUM UM LAND ALLT
ur af sér hinn bezta þokka, og
sipyrjum um kennsluna. Baan
frœðir okkur á því, að h-ann kenni
vélfræðina, bæði hina verklegu og
bóklegu. Þá bóklegu ken-nir bann
eldrideildarnemendum, en þá
verklegu í báðum deildum. Kennsl
an miðast vi'ð það, að gera menn
sem mest sjálfbjarga í vélavið-
gerðum og kenna mönnum að
fara með rafsuðu- og logsuðu-
tæki. í eldri deildinni er unnið
að þvi að taka upp mótora í
vininuvélum' og gera við þá. Yfir
sumarið annast Stefán svo véla
viögerðir á búinu. Spurningu um
áhuga nemenda í vélfræði, svar-
ar hann á þá leið, að það sé
undantekniing, ef brennandi á-
huga vanti á þessu verkefni. En
auk þess smíði svo nemendur
gagnlega hluti. Meðal þeirra era
fjárvogir, mjög þægilegar og sýn-
ast slík tæki nauðsyn á hverju
fjáribúi, vegna þess hve handhæg-
- einn á sjó
Búfræðingar voriS 1967, ásamt skólastióra.
ur það úr afurðum hvers ein-
staklings. Þannig er það auðvitað
víða og ég held, að á ýmsum
stöðum sé of mikið af búpeningi
miðað við beitarþol hér í hérað-
iinu. En þetta er mjög misjafnt
og hagur bændanna er líka mis-
jafnari hér en ví'ðast annars stað-
ar. Sem heild er héraðið einstak-
lega blómlegt og gott undir bú
og víða mikil og góð ræktarlönd
og ræktanleg lönd enn mikil og
eiinnig góð. Skagfirðingar eru fé-
lagslyndir og vilja búa í sinu
héraði. Það viðhorf er niáttúrlega
undirstaðan að framförum og auk
inni hagsæld og menningu. Svo
eru möguleikarnir miklu fleiri en
í landíbúnaðiinum. Miöstöð Skag-
firðinga, Sauðárkrókur, þarf að
vaxa og verða öflugri bær og þa-
era miklir möguleikar líka og víð-
ar við sjávarsíðuna. Sem heild
má telja Skagafjörð gott hérað
með mikla möguleika og mikil
og fjölþætt verkefni fyrir alla þá,
sem hór vilja lifa og starfa, seg-
ir skólastjórinn, Haukur Jörunds-
son, að lokum og þakka ég swör
hans.
Við rœðum litla stund við vél-
fræðikennaramn, Stefán Guð-
mundsson, ungan mann, sem býð-
Mr Jokobisoit: