Alþýðublaðið - 22.11.1988, Page 3

Alþýðublaðið - 22.11.1988, Page 3
Þriðjudagur 22. nóvember 1988 3 Vel virtist fara á med framsóknarmönnum og krötum um helgina og vard sumum á oröi aö flokkarnir heföu átt aö halda flokksþing sin saman. Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra og formaöur Framsóknar kom á laugardag og ávarpaði flokksþing Alþýðuflokksins á Hótel ís- landi og Jón Baldvin Hannibalsson utanríkissráðherra og formaður Alþýöuflokksins var boöinn velkominn í framsóknarfjósiö, þegar hann ávarpaði flokksþing Framsóknar í Bændahöllinni. Eftir aö Steingrímur Hermannsson yfirgaf Hótel ísland kom hins vegar í Ijós að kratar voru ekki á eitt sáttir um aö formanni Framsóknar skyldi vera boðiö. Meðal ræöumanna sem viku aö því voru Guömundur Árni Stefánsson bæjar- stjóri i Hafnarfirði og Birgir Árnason formaöur SUJ. A-mynd/ MagnúS' Reynir. A Iþýðuflokkurinn STUÐNIHGUR VIÐ KVENNAATHVARFIÐ Flokksþing Alþýðuflokks- ins um helgina samþykkti samhljóða stuðning við Kvennaathvarfið og vill láta tryggja fjárhagsgrundvöll þess. Samþykktin er svohljóð- andi: „44. flokksþing Alþýöu flokksins haldiö 18.-20. nóv- ember 1988 lýsir yfir stuön- ingi við starfsemi Kvenna- athvarfsins og skorar á sveit- arstjórnir og rikisvald aö veita Kvennaathvarfinu allan þann stuðning sem þarf, til þess aö rekstur þess sé fjár- hagslega tryggöur." Flutningsmenn voru Helga Kristín Möller, Kristín Á. Viggósdóttir, Sigríöur Einars- dóttir, Þráinn Hallgrímsson, Friörik Guömundsson og Lára V. Júlíusdóttir. Starfshópur um varaflugvöll HERFLUGVÖLL í AÐALDAL Starfshópur um varamilli- landaflugvöll hefur nú birt niðurstöður sínar. Telur hóp- urinn að ef flugvellinum sé ætlað að þjóna Atlantshafs- bandalaginu auk almenns far- þegaflugs sé Húsavík besti kosturinn, en ef hann á ein- göngu að þjóna íslensku millilandaflugi er lenging Egilsstaðaflugbrautar hag- stæðast. Staðsetning flug- vallarins ræðst því af því hvort hann eigi að geta gegnt hlutverki herflugvallar. FRÉTTIR Flokksþing Alþýðuflokksins Löngu tímabært að endurskoða verktaka- starfsemi fyrir herinn Skrefum í afvopnarmálum fagnað. Tillaga SUJ felld um en dursko ðun varnarsamningsins. samningsins með þaö fyrir Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráöherra sagöi á flokksþingi Alþýðuflokksins um helgina að fyrir löngu væri oröið tímabært að end- urskoða verktakastarfsemi fyrir varnarliðið. Flokksþingiö samþykkti einnig samhljóöa tillögu þess efnis frá starfs- hóp um utanrikismál. Samþykkt var sérstök ályktun um afvopnunarmál, þar sem flokksþingið fagnar þeim árangri sem þegar hef- ur náöst í niðurskurði skammdrægra kjarnorku- vopna og hvetur til að næstu skrefum i afvopnunarviðræð- um veröi hraöaö. Þingið bendir á að fækkun kjarnorkuvopna á landi megi ekki veröa til þess aö þeim fjölgi á og í hafinu. „Því telur þingiö brýnt aö næsta skref í afvopnunarmálum taki til tak- mörkunar og samdráttar á vígbúnaói á og í höfunum og minnir einnig á nauösyn þess aö í hugmyndum um kjarnorkuvopnalaust svæöi á Noróurslóóum veröi tekið til- lit til þess.“ SUJ flutti sérstaka tillögu um utanríkismál, þar sem meöal annars var kveðið á um endurskoóun varnar- augum aö herinn hverfi af landinu i áföngum. Tillaga ungkrata miöaði einnig aö því aó hernaðarbandalög verói lögó nióur. Jón Baldvin Hannibalsson mælti gegn til lögunni og sagói hana m.a. gamaldags og i Þjóöviljastíl. Samþykkt var aö visa tillögu SUJ frá meö 62 atkvæðum gegn 33. 44. flokksþing Alþýðuflokksins MÁLAMIÐLUN UM PALESTÍNU Flokksþing jafnaðarmanna ítarleg ályktun um umhverfismál Umhverfismál voru eitt aöalmál 44. flokksþings Al- þýðuflokksins um helgina. Milliþinganefnd hafði unnið ítarleg drög að ályktun sem samþykkt var með lítilsháttar viðbótum. Umhverfismála- ályktunin verður birt i heild í blaðinu á morgun. Starfshópur um utanríkis- mál lagði fram breytingartil- lögu viö tillögu um málefni Palestinu, sem Haukur Helgason, Höröur Zophanías- son og Guðmundur Arni Stefánsson lögðu fyrir flokksþing Alþýöuflokksins nú um helgina. í breytingar- tillögunni, sem var samþykkt samhljóða, segir: 44. þing Al- þýöuflokksins fordæmir hrottalega framkomu ísraelska hermanna viö al- menning á svæóum sem þeir hafa hernumió og öll hryöju- verk sem unnin eru í nafni Palestínumanna. Þingiö telur aö viróa beri sjálfsákvörðun- arrétt Palestínumanna og til- verurétt Israelsrikis, enda hljóti lausn mála að byggjast á þessu tvennu. Þá segir i til- lögunni aö Alþýöuflokkurinn styðji friðarvióleitni Samein- uðu þjóðanna og hvetur hann rikisstjórn Islands til þess aö beita áhrifum sinum af fremsta megni til þess aö deiluaóilar setjist aö samn- ingarborði. 44. flokksþing Alþýðuflokksins KONUR í MEIRIHLUTA í FORYSTUNNI Konur í embœttum varaformanns, ritara og formanns framkvœmdastjórnar, en karlar fengu að halda formennskunni og gjaldkerastarfinu. Kynjakvótinn varð tveimur körlum að falli. Formaður og varaformaður Alþýðuflokksins voru endur- kjörin á flokksþinginu um helgina. Nokkur vafi lék á því fram að síðustu stundu hvort Jóhanna Sigurðardóttir gæfi kost á sér til endurkjörs en hún lét undan eindregnum óskum velunnara um að gera það. Konur tóku um leið völd- in í flokksforystunni, þar sem eru 3 konur á móti 2 körlum. Þegar kosið var um 30 ein- staklinga í flokksstjórn féllu 2 karlmenn fyrir konum vegna „kynjakvótans“ svo^ kallaða. Jón Baldvin Hannibalsson var endurkjörinn formaöur Al- þýöuflokksins. Alls 206 greiddu atkvæöi. Jón hlaut 190 atkvæói (92,2%), 8 seðlar voru auóir, aórir einstaklingar fengu alls 8 atkvæöi. Jóhanna Siguröardóttir var endurkjörin varaformaöur flokksins. Alls 209 greiddu atkvæöi. Jóhanna hlaut 202 atkvæöi (96,6%), 6 seölar voru auöir, 1 ógildur. Árni Gunnarsson gaf ekki kost á sér áfram í stööu rit- ara. Ritari var kjörin Lára V. Júliusdóttir. Alls 210 greiddu atkvæði. Lára hlaut 184 atkvæöi (87,6%), 15 seðlar voru auöir, aðrir einstaklingar fengu alls 11 atkvæöi. Geir A. Gunnlaugsson gaf ekki kost á sér áfram í stöóu gjaldkera. í þá stööu var kjör- inn Eyjólfur K. Sigurjónsson. Alls 207 greiddu atkvæöi. Eyjólfur hlaut 189 atkvæöi (91,3%), aðrir einstaklingar 6 atkvæöi, en auðir seölar voru 12. Sjöfn Sigurbjörnsdóttir baöst undan endurkjöri i stööu formanns fram- kvæmdastjórnar. í þá stööu hlaut kosningu Elín Alma Arthursdóttir. Alls 206 greiddu atkvæði. Elin Alma hlaut 181 atkvæöi (87,9%), auðir seölar voru 18, aðrir einstaklingar hlutu alls 7 atkvæði. I framkvæmdastjórn flokksins náöu að öðru leyti allir kjöri sem kjörnefnd lagði til. Þetta eru þau Aðalheiður Alfreðsdóttir, Birgir Árnason, Eiríkur Briem, Guðfinna Vig- fúsdóttir, Rannveig Hálfdán- ardóttir og Tryggvi Harðar- son. Alls var sérstaklega stung- iö upp á 69 nöfnum fram- bjóöenda í flokksstjórn, en 30 einstaklingar eru kosnir í stjórnina á flokksþingi, en 31 eru kjörnir í stjórnina af ein- stökum kjördæmaráðum. Þá var samþykkt á flokksþinginu aö formenn kjördæmaráð- anna 8 væru sjálfkjörnir í flokksstjórn. Fundi flokks- stjórnar sitja síöan þingmenn flokksins (10), flokksforystan (5) og „óbreyttir" meölimir framkvæmdastjórnar (6). 33 efstu einstaklingarnir í kjör- inu til flokksstjórnar uröu eftirfarandi: 1. Rannveig Guðmunds- dóttir, Kópavogi, 163 atkv. 2. Guðmundur Árni Stefáns- son, Hafnarfirði, 160. 3. Alda Möller, Kópavogi, 158. 4. Helga K. Möller, Garöa- bæ, 156. 5. Bjarni P. Magnússon, Reykjavík, 154. 6. Guðfinnur Sigurvinsson, Keflavík, 152. 7. Guðmundur Oddsson, Kópavogi, 148. 8. Arnór Benónýsson, Húsavík, 146. 9. Stefán Gunnarsson, Hofsósi, 145. 10. Jóna Ósk Guöjónsdóttir, Hafnarfiröi, 141. 11. Gylfi Þ. Gíslason prófessor, Reykjavík, 140. 12. Þorlákur Helgason, Selfossi, 139. 13. Björn Friðfinnsson, Reykjavík, 137. 14. Elín Harðardóttir, SUJ, Hafnarfiröi, 133. 15. Gunnar Eyjólfsson, Reykjavík, 133. 16. Hermann Ragnarsson, Keflavík, 131. 17. Sveinn Elínbergsson, Ólafsvík, 126. 18. Jón Bragi Bjarnason, Reykjavík, 120. 19. Magnús H- Magnússon, Reykjavík, 118. 20. Hreinn Pálsson, Akureyri, 117. 21. Heigi Sk. Kjartansson, Reykjavík, 116. 22. Kristín Ólafsdóttir, Akranesi, 115. 23. Valgerður Guðmunds- . dóttir, Hafnarfirði, 114. 24. Guðmundur Þ.B. Ólafs- son, Vestmannaeyjum, 113. 25. Ásthildur Ágústsdóttir, Patreksfirói, 110. 26. Margrét Pálmarsdóttir, SUJ, Hafnarfiröi, 110. 27. Sjöfn Sigurbjörnsdóttir, Reykjavík, 110. 28. Birgir Dýrfjörð, Reykjavik, 109. • 29. Geir A. Gunnlaugsson, Reykjavík, 104. Jóhanna Sigurðardóttir þakkar góðan stuðning á flokksþinginu um helgina. A-mynd/G.T.K. 30. Skúli G. Johnsen, Reykja- vík, 104. 31. Helgi Hálfdánarson, Eskifiröi, 99. 32. Guðríður Elíasdóttir, Hafnarfiröi, 94. 33. Margrét Heinreksdóttir, Reykjavik, 94. Vegna ákvæöis i lögum Al- þýóuflokksins um „kynja- kvóta“ náóu Guóríöur og Margrét kjöri i flokksstjórn, á kostnað Geirs og Skúla. Á flokksþinginu var samþykkt að boóa 10 einstaklinga í næstu sætum á flokksstjórn- arfundi, þar sem einnig er tekið tillit til kynjakvótans, en þeir hafa þá aöeins atkvæöis- rétt aö aðalmenn vantar. Gylfi Ingvarsson var sam- hljóöa endurkjörinn formaður verkalýósmálanefndar. Kosiö var um 29 aöra einstaklinga í nefndina, en frásögn af því kjöri bíður næsta blaós.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.