Alþýðublaðið - 22.11.1988, Blaðsíða 6
6
Þriðjudagur 22. nóvember 1988
SMAFRETTIR
Myndlist á
Mokka
Rikey Ingimundardóttir
sýnir þessa dagana nokkur
Björg Atla við eitt verka sinna.
Björg fltla sýnir
í FÍM-salnum
Um síöustu helgi opnaði
Björg Atla málverkasýningu í_
FIM-salnum, Garðastræti 6. Á
sýningunni eru olíu- og akrýl-
myndir.
Björg Atla nam viö Mynd-
listaskólann í Reykjavík og
Myndlista- og handiðaskóla
íslands og útskrifaöist úr
málaradeild MHÍ 1982. Hún
hefur haldið þrjár einkasýn-
ingar og tekið þátt í samsýn-
ingum heima og erlendis.
Sýningin í FÍM-salnum
stendur til 4. desember og
verðuropin klukkan 14.00-
19.00 alla sýningardagana.
verka sinna á Mokka.
Þettaeru postulins-lág-
myndir og málverk.
Ríkey lauk námi í mynd-
höggvaradeild M.H.Í. árið
1983 og stundaði síðan nám
við sama skóla í keramik.
Islenskir
skíðakappar
við æfingar í
Svíþjóð
Landsliðið i skíðagöngu er
um þessar mundir í Bruks-
vallarna í norður Svíþjóð við
æfingar. Þeirfóru utan 8.
móvemberog koma heim i
lok mánaðarins.
Liðið mun næst fara i
keppnisferð til Svíþjóðar og
Mið-Evrópu í lok desember
og fram í janúar. Verður m.a.
keppt í einu heimsbikarmóti.
Rikey hefir haldið margar
einkasýningar og tekið þátt í
samsýningum hér heima og
erlendis.
Sýningin veröur opin um
óákveðinn tíma. Öll verkin
eru til sölu.
Þjálfari liðsins erSviinn Mats
Westerlund.
Margir munu minnast hjól-
skíðamaraþonsins í Reykja-
vík, sem liðsmenn tóku sér
fyrir hendur s.l. sumar. Pen-
ingarnir, sem þar söfnuðust
með áheitum koma nú í góð-
ar þarfir og vill liðið koma á
framfæri kæru þakklæti til
allra þeirra, sem hétu á það.
Nýlega var undirritaður
samningur milli Sportvöru-
þjónustunnar í Reykjavík og
S.K.Í. um fatnað handa
göngulandsliðinu. Um er aö
ræða æfinga- og keppnisföt
frá ODLO, en föt frá þessari
verksmiðju hafa árum saman
klætt marga bestu göngu-
menn heimsins.
Nám í
Húsmæðra-
skólanum á
ísafirði
í ársbyrjun 1989 hefst aftur
hefðbundið 5 mánaöa hús-
stjórnarnám í Húsmaeðra-
skólanum á Isafirði. Á undan-
förnum árum hefur einungis
verið kennt í námskeiðs-
formi, en þau munu halda
áfram eftir því sem aðstæður
leyfa.
Húsmæðraskólarnir á
Hallormsstað og í Reykjavik
eru u.þ.b. fullsetnir, sýnir það
að þetta nám nýtur vaxandi
vinsælda og nú er það metið
til jafns við annað n.ám, sem
er það mikilvægasta, segir
m.a. í fréttatilkynningu.
í ráði er að bjóða upp á
hússtjórnarbraut við Mennta-
skólann á ísafirði. Nemendur
geta fengið gistingu i heima-
vist Menntaskólans á ísafirði.
□ 1 2 3 p 4
5
6 □ 7
jl *
íö □ 11
5 □ 12
13 □ u— t □
* Krossgátan
Lárétt: 1, háls, 5 ílát, 6 reglur, 7
reim, 8 upplauk, 10 eins, 11
kusk, 12 brún, 13 aldin.
Lóðrétt: 1 veikburða, 2 kerra, 3
klaki, 4 veiðist, 5 eyða, 7 guð, 9
mjög, 12 íþróttafélag.
Lausn á siðustu krossgátu.
Lárétt: 1 slátt, 5 flot, 6 læk, 7 te,
8 aðsvif, 10 na, 11 ani, 12 ekil,
13 sálað.
Lóðrétt: 1 slæða, 2 loks, 3 átt,
4 trefil, 5 flangs, 7 tinið, 9 vaka,
12 el.
• 6engi5
Gengisskráning : 222 - 21. nóv. 1988
Kaup Sala
Bandarikjadollar 45,550 45,670
Sterlingspund 82,657 82,875
Kanadadollar 37,428 37,527
Dönsk króna 6,7980 6,8159
Norsk króna 6,9473 6,9656
Sænsk króna 7,5146 7,5344
Finnskt mark 11.0505 11,0796
Franskur franki 7,6826 7,7028
Belgiskur franki 1,2528 1,2561
Svissn. franki 31,2521 31,3345
Holl. gyllini 23,2855 23,3469
Vesturþýskt mark 26,2498 26,3190
itölsk líra 0.03530 0,03540
■ Austurr. sch. 3,7321 3,7419
Portúg. escudo 0,3152 0,3161
Spánskur peseti 0,3985 0,3995
Japanskt yen 0,37184 0,37282
irskt pund 70,095 70,279
SDR 24.11 62,0591 62,2226
ECU - Evrópumynt 54,3662 54,5094
* Ljósvatapunktar
• RUV
Kl. 20.45 Á því herrans ári 1966.
Árni Gunnarsson og Edda
Andrésdóttir rifja upp atburði
ársins og skoða þá í nýju Ijósi.
Kl. 21.55 Hverjir myrtu Kenn-
edy? Ný bresk heimildarmynd
sem leiðir getum að því að at-
vinnumorðingjar á vegum
mafíunnar hafi myrt forsetann.
• Stöí 2
Kl. 20.45 25 ár frá morðinu á
J.F. Kennedy. „í þættinum eru
dregin fram ný, óhugnanleg
sönnunargögn," segir í dag-
skrárkynningu.
• Rás 1
Kl. 21.00 Kveðja að austan.
Úrval svæðisútvarpsins frá liö-
inni viku. Haraldur Bjarnason
stjórnar.
• Rás 2
Kl. 9.03 Viðbit Þrastar Emils-
sonar frá Akureyri. Eyfirskur
húmor.
Frá hjólskiðamaraþoni í Reykjavik s.l. sumar. Frá vinstri: Baldur
Hermannsson, Sigurgeir Svavarsson, Rögnvaidur Ingþórsson, Haukur
Eiríksson, Ólafur Valsson og Ólafur Björnsson.
UTBOÐ
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd Hita-
veitu Reykjavíkur óskar eftir tilboöi í 7 hringhurðir í
byggingu Hitaveitu Reykjavíkur á Öskjuhlíö.
Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu vorri aö Frí-
kirkjuvegi 3, Reykjavík.
Tilboóin veröa opnuð á sama staö þriðjudaginn 20.
des. kl. 14.
JNNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 — Póstholf 878 — 101 Reykjavik
FRÁ MENNTAMÁLARÁÐUNEYTINU
Lausar stöður við
framhaldsskóla
Aö Fjölbrautaskóla Vesturlands eru lausar til
umsóknar kennarastööur á vorönn í eftirtöldum
greinum:
Stærðfræöi, rafeindavirkjun, Vi staöa í heilbrigðis-
fræöi og afleysingastaða í eölis- og stærðfræöi. Þá
vantar bókavörö í fullt starf á vorönn.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri
störf sendist menntamálaráóuneytinu, Hverfisgötu
6, 150 Reykjavík, fyrir 15. desember n.k.
Menntamálaráðuneytið
KRATAKOMPAN
OPIÐ HUS
Skrifstofa Alþýöuflokksins í Hafnarfiröi í Alþýðu-
húsinu viö Strandgötu veröur framvegis opin 2 daga
í viku, þriöjudaga og föstudaga frá kl. 15.00 til 17.00.
Á skrifstofunni veröur Ingvar Viktorsson bæjarfull-
trúi til viðtals fyrir gesti og gangandi.
Bæjarbúar eru hvattir til að líta inn og ræöa málin.