Tíminn - 23.12.1967, Side 5
KIRKJUSTARFIÐ BYGGIST
MIKÖ A FÉLAGSSTARFI
Ássófati á sér ekM langa sögti
■aS bafei, en hain var stofouð árið
11963. Ekfci á söfnuðnrinin sér eig-
'in kirfejn, oé beldur félagsbeimili
og er því á mifclum hrakhólum,
en eigi að síður hefur safnaðar-
starfið verið talsvert, og starf-
andi xneðlimir hans vkma ötulega
að fjársöfnun til kirkjubyggingar.
Formaður sófenannefndar er Helgi
Elíasson útilbússtjóri, og varð
hann góðfúslega við þeirri beiðni
Tínians að ræða lítillega um safn
aðarstarfið.
— Hivað hefur taifið svo mjög
kirkjubygginguna bjá ykkur?
— Fyrir nokkru var ef nt til
hugmyndasamkeppni um væntam-
lega kirkju, og bárust 17 umsókn
ir. Það hefur efeki ennlþá verið
tekin ákvörðua um, hvaða teikn-
ing verður fyrir valinu hjá okk-
ur, en sennilega verður það gert
imnan skamms, og þá verður þeg-
ar hafizt handa.
— Húsnæð isskort u rinn hlýtur
að torvelda mjöig allt safnaðar
starf?
— Já, svo sannarlega. Við höf-
um enga bækistöð fyrir okkur, og
innan sófcnarinnar er aðeins einn
samkomusalur. þ.e. Laugarásbíó,
og þar messar presturinn okkar,
séra Grímur Grímsson annan
bvorn suninudag, og heldur jafn-
framt bamaguðsþjónustur, en
prestur og sóknarnefnd Laugarnes
safnaðar haía góðfúslega veitt
okkur leyfi til þess að halda guðs-
þjónustur í Laugarneskirkju einu
sinni í hálfum mánuði. Þá hefur
kvenfélag safnaðarins átt i-nni í
safna'ðarheimili Langholtssóknar
fyrir starfsemi sína. Þessi lausn
mála er engan veginn til frambúð
ar, og það er ákaflega þreytandi
fyrir prestinn, að þurfa að enda-
sendast þetta á milli, og mjög
bagalegt fyrir söfnuðinn í heild
að hafa engann ákveðinin sama-
stað.
— En félagsstarfsemi er þó tals
verð?
— Já, við höfum bæði kvenfé-
lag og bræðrafélag. Kvenfélagið
starfar með miklum dugnaði und-
ir ötúJli forystu prestsfrúarinnar,
frú Guðrúnar Jónsdóttur. Það er
segin saga, að allt það 'sem kvem-
fólkið leggur gjörva hiönd að,
gengur vel, og það hefur ekki
sízt sannazt á kvenfélagi þessa
litla safnaðar, en það hefur safn-
a® álitlegri upphæð til hinnar fyr
irlhuguðu kirkjubyggingar.
—'Kirkjunni hefur verið val-
inn staður, er ekki svo?
— Jú. staðsetning hennar ! er
skemmtileg. Hún verður uippi á
Laugarásnum, þar sem er prýöis
útsýni yfir Laugardalinn, og fyrir
framan hana verður skipulagður
almenningsgarður. Ætlumin er að
bafa félagsheimili við kirkjuna,
þar sem safnaðarstarfsemi getur
farið fram m.a. unglingastarfsemi
og annað í þeim dúr. Ef til vill
verður bygging félagsheimilisins
látin sitja í fyrirrúmi, þegar fram
kvæmdir hefjast, og verða þá flutt
ar þar guðsþjónustur, þar til kirkj
an sjlálf er fullgerð.
—• Hversu miörg eru sófeniar-
bömin?
— Það eru einumgis 3 þúsund
gjaldendur, én gert er ráð fyrir
því að þeir verði um 5 þúsund, þeg
ar nýju bverfiin eru að fullu
Helgi Elíasson, formaður sóknamefmtar ÁsprestakaMs.
by.ggð. Þaið segir sig sjálft, að
það er býsna erfitt fyrir ekki
stærri söfnuð að koma uipp kirkju
og öllitt tilheyrandi, en þörfin er
brýn og ef áhugi er fyrir bendi,
ætti þetta að ganga vel.
Kvenfélagið er
driff jöðurin
Safnaðarstarf er óvíða grósku-
meira eu í Langholtssöfnuði, um
það eru flestir samdóma, er eitt-
hvað fylgj ast me@ starfi innan vé-
banda þjóðkirkjunnar. Formaður
sóknarnefindar er Vilhjálmur
Bjiarnason forstjóri, og eftir því
sem hamn tjáði Tímanum í stuttu
viðtali, starfa innan safnaðarins
fjögur öflug félög, auk smœrri
deilda m.a. bamastúku, sem mun
vera sú fyrsta siinnar tegundar
innan kirkjusafnaðar í Beykjavík.
— Já, segir Vilhjálmur. — Við
að í nútímaþjóðfélagi verður
kirkjustarfið að vera afar víðtækt
og byggjast að talsverðu leyti á
margháttaðri félagsstarfsemi.
Þótt boðskapur kirkjunnar sé allt-
af sá sami, hlýtur bún að laga sig
að breyttum þjóðfélagsaðstæðum.
Þegar söfnuðurinn var stofnað-
ur fyrir um 15 árum, var það
ákveðið. að byggja fyrst safnaðár
heimili til uippbyggingar félags-
starfsemi, og til að efla meðvit-
umd fólksins um, að það væri í
kirkjusókn. Þetta félagsheimili er
nú fullbúið, en eftir er að byggja
aðalkirkjuskipið, sem verður á-
fast við. í félagsheimilinu eru
tveir salir sem taka um 400
manns í sæti, og þegar aðalkirkju
skipið er komið upp, geta á 9.
hundrað manns tekið þátt í guðs-
þjónustum Langholtskirkju. í fé-
lagsheimiliinu er og fullkomið eld-
hús og eru tækin í það gjöf frá
Kvenfélagi safnaðarins, einnig er
þar föndurstofa í baðstofustíl, fót
snyrtistofa í kjallara o.fl.
— Og þið hafið fjögur félög
starfandi?
— Já, það er bræðrafélag, kven
félag, æskulýðsfélag og samtök
söngkórsins. Úr hverju félagi eru
svo valdir tveir menn í svokall-
aða samstarfsinefnd. sem gengst
fyrir spila- og kynningarkvöldum
einu sinni á hálfum mánuði. Það
eru sem sagt haldnar ýmsar sam-
komur í félagsheimilinu, en við
þær allar er haldin helgistund,
annað hvort lesið upp úr ritning-
unni eða sungnir sálmar, og þetta
setur sinn sérstaka, hátíðlega blæ
á fundina. Einu sinni á hverju
sumri, er farið í skemmtiferð með
aldrað fólk í sóknimni, við höld-
um árlegan kirkjudag, æskulýðs-
messur erú haldnar, og sennilega
eru fáar guðsþjónustur betur sótt
ar. Um jólin er haldin barna-
skemmtun í félagsheimilinu, og
höfum gert okkur grein fyrir því
Vilhjálmur Bjarnason, formaður sóknarnefndar Langholtsklrkju.
þannig mætti lengi telja. Ekki
má gleyma kirkjukónnum okkar.
■Hann er alveg sérlega dugmikill
og góður og starfar undir stjórn
Jóns Stefánssonar, kornungs
manns, er sýnt hefur mjög mik-
inn dugnað og áhuga.
— Er það stór hluti sóknar-
barna, sem virka þátttöku hefur
í kirkjustarfinu?
— Sá hóipur mætti vera stærri,
og við reynum eftir megni að fá
fleiri með til starfa. Þátttakan
verður æ meiri, en það er þó
ákaflega mikill hluti sóknarbarn-
anna, sem lætur sér nægja að
koma til kirkju á hátíðum.
— Þetta er býsna stór sókn, er
það ekki svo?
— Jú hún telur 9000 manns og
byggðin í þessum hverfum er stöð
ugf að aukast.
— Hvenær venður aðalkirkjan
risin af grunni?
— Það eru uippi áætlanir um,
að láta brátt hefjast handa um
það, og það er von okfear, að
stórátak hafi verið gent í þeim
málum, þegar söfnuðurinn er 20
ára, eða eftir 5 ár.