Tíminn - 23.12.1967, Qupperneq 9
LAUGARDAGUR 23. desember 1967.
TBMSMN
Kirkjan á sterk
ítök í fólkinu
—. Mér fíanst kirkjusákm bafa
glæözt talBvert á síðustu árum, og
efeki er þaO síður gleðilegt, að
fólk virðist taka miklu meiri og
imnilegri þátt í trúaratböfnum,
sagði Hjörtur Guðmuindsson for-
stjóri Kirkjugarða Reykjaivíkur
og ftormaður sóknamefndar Laug
araeskirkju.
—■ Það hefur Lífca færzt mjög
í vöxt að fólk láti framkvæma
ýmsar athafnir, svo sem giftingu
og skírnir innan veggja kirkj-
unnar?
— Já, þetta hefur breytzt mik-
ið frá því sem áður var, og það
sýnir, að kirkjan á sterk ítök í
fólkiinu, enda þótt sumir vilja
halda þvi gagnstæða fram. Það er
ekki bara tízkufyrirlbrigði að iáta
gefa hjón saman í kirkju. heldur
lætur fólk hrífast af hátíðleikan-
um, sem einkennir guðshús og
gæðir athöfnina meiri fegurð en
ella. Mér fimnst fátt sýma þetta
betur en þegar fólk kemur með
hvítvoðuing til skímar í kirkju á
köldum vetrardegi. Auðvitað er
það einfaldara að frambvæma at-
höfaina í hejmalhúsum, en fólfcið
leitar til kirkjunnar, af irnnri trú-
aiþörf, og er það vel.
— Hivað er söfnuður ykkar stór
IHjörtur?
— Hann telur 5028 sálir, og
takmarkast af Dalbraut aö austan
Nóatúni og Laugarvegi. Formlega
er söfnuðurinn stofnaður árið
1941 eða um leið og Hallgríms-
og Nesisöfnuður, en hann er í
raun réttri eldri, þvl að okkar nú-
verandi sóknairprestur, séra Garð-
ar Svavarsson hélt hér reglulega
guðsþjóinustur sem aðstoðarprest-
ur frá Dómkirkjunni í nofckur ár.
Þessar guðsþjónustur voru oftast
haldnar í Laugarnesskólanum og
síöar þegar bygging kirkjunnar
var komin á rekspöl voru guðs-
þjónustur haldnar í kjallara henin
ar. Þegar söfnuðurinn var stofn-
aður, náði hann yfir miklu stærra
svæði en nú, eða þar sem nú
heitir Langholts- og Ássöfinuður,
Háteigs, Grensáss og Bústaðasókn
en þá var byggðin í þessum hverf-
auðvitað mikiu minni en nú er.
— Þið eigiö myndarlega kirkju.
En hafið þið sæmilega aðstöðu til
félagsstarfsemi?
— í kjallara kirkjuanar er
nokkuð rými til slikra hluta. en
það er látið og öhentugt. Það hafa
verið gerð frumdrög að safnaðar-
heimili, en óvíst er, hvar þaö verð
ur staðsett, og rnálið komið á
fremur lítinn rekspöl. Það er
nauðsynlegt að mínum dómi, að
talsverð félagsstarfsemi sé rekin
innan vébanda kirkjunnar, og að-
staða til þess sé góð. En þrátt
fyrir ýmsa örðugleika hefur prest
urinn um langa hríö haft ung-
lingastarfsemi, barnaguðsþjón-
ustur eru haldnar á hverjum
sunmudegi, og við söfnuðinn
starfa kvenfélag og bræðrafélag,
og er það einkum kvenfélagið
sem hefur sýnt dugnað og rögg-
semi. Bæði félögin hafa gefið
kirkjunni góðar gjafir, og einnig
hafa henni áskotnazt fagrir grip-
ir frá öðrum safinaðarheimilum o.
fl. Nú um jólin fáum viö væntan-
lega nýjan skimarfont úr marm-
ara, og er hann gjöf kvenfélags-
ins og safnaðarins í sameiningu.
— Er ekki alltaf mikið líf í
kirkjustarfinu um jólin?
— Jú, þá er það langmest, og
kirkjusóknin að sama skapi. Það
Hjörtur Guðmundsson, formaður sóknarnefndar Laugarneskirkju.
er ekki oft, sém kirkjan er yfir-1 jólin og komast ekki allir inn,
full. en þannig er það alltaf um I sem vilja.
Safnaðarstarf með
hefðbundnum hætti
Við Dómkirkjuna hefur helgi-
hald staöið föstum fótum um lang
an aldur og þar af leiðandi safn-
aðarstarfið á ýmsa lund með hefð
bundnum hætti, segir Óskar Gísla
son, gullsmiður formaður sóknar-
nefndar Dómkirkjusafnaðar.
Dómkirkjuisöfnuðurinn er gam
all. Kirkja hefur verið í Reykja-
vík allt írá 17E4, að áfcveðiö var
að flytja biskuipsstólinn frá Skál-
bolti til Reykjavíkur (og þó lík-
lega 60 árum eldri samkvæmt bók
Árna Óla, rithöfundar, „Fortíð
Reykjavíkur“). í sinni núverandi
mynd er kirkjan eftir því sem
stendur á vindspjaldi kirkjuturns
ins 1847, 120 ára. Svo ekki er
undarlegt þótt þessi aldni helgi-
dómur svari ekki nútímafcröfum
að öllu leyti, þrátt fyrir ýmsar
endurbætur á umliðnum árum.
Enda mikill vandi að fara með
slíkan dýrgrip, svo vel fari.
—• Er ekki aðstaða til félags-
starfsemi hjá ykkur fremur erfið?
— Auk venjuibundins helgi-
halds í kirkjunni svo sem guðs-
þjónustur, skímir, ferm’ingar og
jarðarfarir mætti þar nefna ýmis-
legt til, svo sem guðsþjónustur
við setningu Alþingis og nú í
seiinni tíð setningu Menntaskól-
ans í Reykjavík, auk þess prest-
vfgslur og viðhafnarmestu kirkju-
athafnir. En ekki er því að neita,
að sérstakt félagsheimili er ekki
fyrir hendi. Nú fyrir nokkrum ár-
um va~ ákveðið að lagfæra kirkju
loftið, eftir að kirkjan fékk það til
sinna ráða, þar sem er nokkuö
stór salur, mjög fallegur og forn
(kirkjuloftið hafði að mestu ver-
ið lánað Bókmenintafélaginu í 50
ár, að því ,er ég bezt veit). En
þegar byrjað var á framkvæmd-
um þar, bannaði brunavamareft-
irlit, samkvæmt nýútkominni
reglugerð, notkun húsnæðisins til
þeirrar félagsstarfssemi, sem þar
var aðallega ætluö. Umgetið hús-
mæði verður því endanlega frá
gengið til notkunar fyrir ýmsa
innri starfsemi, nefndarstörf,
fundi sóknarnefndar o.fl. þ.h. en
fyrir almennt samkomuhald verð-
ur húsmæðið ekki notað.
—Það hefur ekfci komið til
greina að fá annað húsnæöi?
— Oft hefur um það verið rætt,
að söfnuðurinn eignaðist húsnæði
en bæði hefur fé verið af skorn-
um skammti og auk þess erfitt
að fá hús í miðbænum í námunda
viö kirkjuina. Nokkrir velviljaðir
aðilar hafa lánað kirkjunni hús-
næði þegar þörfin hefur kallað,
og er kirkjustjórnin því góða
fólfci mjög þakklátt.
— Hvað um barna- og ung-
lingastarfsemi innan safnaðarims?
— Prestar kirkjunnar hafa í
mörg undanfarin ár séð um það
á hverjum sunnudegi yfir vetur-
inn. En í vetur er það efcki haf-
ið.
— Reyna ekki sóknarnefndir
að örva og glæða áhuga fólks á
málefnum kirkjunnar?
— Það tel ég víst, að sóknar-
nefndir geri, að svo miklu leyti,
sem í þeirra valdi stendur. Safn-
aðarblað Dómkirkjumnar er gefið
út nokkrum sinnum á ári hverju
f umsjá prestanna. Við kirkjuna
starfar ötull hópur kvenna, stjórn
að af prestsfrúnum til skiptis,
„Kirkjunefnd kvenna“, og hafa
komurnar reynst þar eins og ann
arsstaðar hinar ötulustu, fært
Óskar Gíslason, formaSur sóknarnefndar DómkirkjusafnaSar.
kirfcjunni stórgjafir hverja af ann
ari. Má segja að það hafi kom-
iö sér vel, því Dómkirkjan er
undarlega fátæk af kirkjugripum,
af svo gamalli stofnun að vera,
þótt margt heiðursfólk hafi mun-
að eftir okkar gömlu og kæru
kirkju. Sömuleiðis starfar Bræðra
félag við kirkjuna, að vísu er þaö
ungt að árum. Það stendur opið
öllum velunnurum Dómkirkjunn-
ar.
— Nú er það alkunna, Óskar.
aö kirkjusókn hér í borginni og
víðar er alldræm
— Það er nokkuð talað um það
enda margt við að vera hjá fólki
nú til dags. Annars held ég að
kirkjusókn sé nokkuð góð h.já
Dómkirkjunmi.
— Söfnuðurinn telur allmarga
meðlimi, er ekki svo?
—Þeir munu vera rúm tíuþús
und, annars fækkar fólkinu i
„gamla bænum“ og nýju hverfin
vaxa.