Alþýðublaðið - 20.01.1989, Qupperneq 6
6
Föstudagur 20. janúar1989
SMAFRETTIR
Ráðstefna um
tónlistar-
fræðslu
Laugardaginn 21. janúar
næstkomandi gengst
menntamálaráðuneyti fyrir
ráðstefnu um tónlistar-
fræðslu sem haldin verður að
Borgartúni 6, 4. hæð og hefst
kl. 10.00 með ávarpi mennta-
málaráðherra. Á dagksrá ráð-
stetnunnar eru tramsöguer-
indi um listuppeldi, um stöðu
tónmenntar- og tónlistar-
fræðslu í skólum landsins og
kynnt verður samþætt starf í
tónlistar- og grunnskóla.
Nokkrir kennarar svara spurn-
ingunni: Hvernig væri tónlist-
aruppeldi á íslandi best fyrir
komið? Að framsöguerindum
loknum verða pallborðsum-
ræður.
Tilgangur ráðstefnunnar er
að efna til skoöanaskipta um
stöðu og framtíðarhorfur á
sviði tónlistarfræðslu i land-
inu. Þátttöku skal tilkynna í
síma 687840 fyrir 18. janúar.
Þátttökugjald er kr. 1000.
Gráðuslípivél
til Iðnskólans
Nýlega afhenti ístækni
Iðnskólanum í Reykjavík að
gjöf gráðuslípivél af gerðinni
RSA RASAMAX-ST sem er af
fullkomnustu gerð.
Vélin hreinsar gráður af
klipptum málmplötum.
Gráðuslípivélin spararvinnu,
minnkar slysahættu og bætir
frágang við smiði og suðu
einkum á ryðfríu stáli.
Með þessari gjöf til Iðn-
skólans hyggst Istækni
stuðla að eflingu málmiðnað-
ar í landinu.
Skólinn þakkaði þessa veg-
legu gjöf og fagnaði því að fá
tækifæ'ri til að taka þátt í því
að nýta þessa tækni sem er
nýjung hér á landi.
□ 1 2 3 4
5 □ V
6 n 7
e 9
fTo □ 11
□ 12
13 □ □
Lárétt: 1 hljóðfæri, 5 toga, 6
klampi, 7 samstæðir, 8 hópur,
10 skóli, 11 álasi, 12 gubbar, 13
skrafhreifin.
Lóðrétt: 1 megnir, 2 ill, 3 eins,
4 smáir, 5 sefur, 7 ráin, 9
slæmi, 12 pípa.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 furða, 5 feta, 6 æra, 7
kg, 8 linnir, 10 il, 11 æsa, 12 æö-
ur, 13 notar.
Lóðrétt: 1 feril, 2 utan, 3 Ra, 4
angrar, 5 fælinn, 7 kisur, 9
næöa, 12 æt.
• Gengið
Gengisskráning nr. 13 — 19. jan. 1989
Kaup Sala
Bandaríkjadollar 49,950 50,070
Sterlingspund 87,727 87,938
Kanadadollar 41,904 42,005
Dönsk króna 6,8968 6,9134
Norsk króna 7,3885 7,4063
Sænsk króna 7,8723 7,8913
Finnskt mark 11,5974 11,6253
Franskur franki 7,8384 7,8572
Belgiskur franki 1,2780 1,2811
Svissn. franki 31,4606 31,5362
Holl. gyllini 23,7005 23,7574
Vesturþýskt mark 26,7470 26,8112
ítölsk lira 0,03651 0,03660
Austurr. sch. 3,8082 3,8173
Portúg. escudo 0,3259 0,3267
Spánskur peseti 0,4274 0,4284
Japanskt yen 0,38661 0,38754
írskt pund 71,571 71,743
SDR 65,4150 65,5722
ECU ■ Evrópumynt 55,8016 55,9357
* Ljósvakapunlttar
• RUV
20.35 í askana látiö. Þáttur
um Islendinga til forna. í
dagskránkynningu er ekki
tilgreint hvort þátturinn sé
úr smiöju Baldurs Her-
mannssonar. Áhorfendur
ættu þó að vera viö öllu
búnir.
22.30 Woody Allen-Mr.
Manhattan. Bandarískur
viðtalsþáttur þar sem
Hellmuth Karasekræðir við
gamanleikarana og kvik-
myndagerðarmanninn
Woody Allen.
• Rás 1
21.00 Þorravaka á bónda-
dag. Árni Björnsson þjóð-
háttafræðingur segir frá
þorrablótum fyrr á tið og
kynnir söng Kórs Kennara-
háskóla íslands sem syng-
ur gamla þorrablóta-
söngva. Stjórnandi er Jón
Karl Einarsson.
• Rés 2
18.03 Þjóðarsálin. Nöldur-
seggirlátagamminn geysa.
Stefán Jón Hafstein tekur
endalaust við.
• RÓí
17.00 í hreinskilni sagt. Úr
heilabúi Péturs Guðjóns-
sonar.
Eldviðvörunarkerfi á
Vífilsstaðaspítala
Innkaupastofnun ríkisinsf.h. Ríkisspítalaóskareftir
tilboðum í örtölvustýrt eldviðvörunarkerfi og upp-
setningu þess fyrir Vífilsstaðaspítala.
Stærð:
Stjórnstöð: 200 skynjarar, stækkanleg í 400 skynj-
ara.
Reyk- og hitaskynjarar: 140 stk.
Útboðsgögn eru seld á skrifstofu vorri, Borgartúni 7,
á kr. 2.000,-
Tilboð verða opnuð á sama stað föstudaginn 10.
febrúar 1989 kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006
e
LANDSVIRKJUN
Samkeppni um gerð
útilistaverks við
stjórnstöð Landsvirkjunar
Landsvirkjun býður til samkeppni um gerð útilista-
verks við stjórnstöð Landsvirkjunar, Bústaðavegi 7,
Reykjavík.
Allir islenskir listamenn hafa heimild til þátttöku.
Heildarverðlaunaupphæð er allt að kr. 500.000,- Þar
af verða 1. verðlaun ekki lægri en kr. 300.000,-
í dómnefnd eru:
Dr. Jóhannes Nordal, stjórnarformaður Landsvirkj-
unar, Guðmundur Kr. Kristinsson, arkitekt, Halldór
Jónatansson, forstjóri Landsvirkjunar, Halldór B.
Runólfsson, listfræðingur og Þór Vigfússon, mynd-
höggvari.
Keppnisgögn verða afhent af trúnaðarmönnum dóm-
nefndar, Jóhönnu S. Einarsdóttur, framkvæmda-
stjóra Sambands íslenskra myndlistarmanna, Ás-
mundarsal, Freyjugötu 41, Reykjavík, alla virka daga
kl. 12.00-15.00 og Ólafi Jenssyni, framkvæmdastjóra
Byggingaþjónustunnar, Hallveigarstíg 1, Reykjavík,
frá og með mánudeginum 23. janúar 1989. Skila-
trygging er kl. 1.000,-
Skila skal tillögum til annars hvors trúnaðarmann-
anna fyrir kl. 16.00 þriðjudaginn 21. mars 1989.
Reykjavík, 20. janúar 1989
Landsvirkjun.
Stjórnarráð íslands
Nýtt símanúmer
Frá mánudeginum 23. janúar 1989 hefurStjórnarráó
íslands símanúmerið
60 90 00
KRATAKOMPAN
Skagakratar
Bæjarmálafundur mánudaginn 23. jan. kl. 20.30 í
Röst.
Fundarefni.
Gerð fjárhagsáætlun.
Við eigum von á Eiði í heimsókn.
Flokksstjórnarfundur
Fundur í flokksstjórn Alþýðuflokksins verður hald-
inn mánudaginn 23. jan. 1989 kl. 17.00 í Iðnó v/Vonar-
stræti.
Dagskrá:
1. Stjórnmálaástandið.
2. Kosning þinglóðs.
3. Skipun milliþinganefndar um fiskveiðistofn.
4. Önnur mál.
Alþýðuflokkurinn.
Leshringur um
Borgarmál
Á fundinum laugardaginn 21. jan.
mun Snorri Guðmundsson hafa
framsögu um íþrótta- og tóm-
stundamál.
Fundurinn hefst kl. 10.30.
Halló! — Halló!
Fundur verður næstkomandi mánudag 23. jan. kl.
20.30 hjá FUJ Reykjavík að Hverfisgötu 8-10.
Stefán Friðfinnsson aðstoðarmaður Jóns Baldvins í
tveimur síðustu ráðuneytum svarar fyrirspurnum.
Allir velkomnir.
Stjórnin.
FUJ Reykjavík
stendur nú á næstunni fyrir námskeiði I framsögn.
Leiðbeinandi verður Gunnar Eyjólfsson skátahöfð-
ingi og leikari.
Sjá nánar auglýst síðar.
Stjórnin.
Borgarmálafélag
jafnaðarmanna
Áríðandi fundur um fjárhagsáætlun borgarinnar ofl.
kl. 20.30 þriðjudaginn 24. jan. í Félagsmiðstöðinni,
Hverfisgötu 8-10.
Allir velkomnir.