Alþýðublaðið - 01.03.1989, Síða 1

Alþýðublaðið - 01.03.1989, Síða 1
Miðvikudagur 1. mars 1989 STOFNAÐ 1919 34. tbl. 70. árg. VMSÍ vill samninga til 12 mánaða eða lengur # r OTTUMST BRflÐfl- BIRGÐALAUSNIR Guðmundur J. Guðmundsson: Viljum sameiginlegt átak til að útrýma atvinnuleysinu. „Verkamannasamband- ið er reiðubúið að semja til 12 mánaða, eða jafnvel lengur, með kaupmáttar- tryggingu. Jafnframt vilj- um við að í samningum komi fram að tíminn verði notaður til að kafa ofan í atvinnumálin. Það sem við óttumst varðandi skamm- tímasamning, er að hann verði einhver bráðabirgða- redding,“ sagði Guð- mundur J. Guðmundsson formaður Verkamanna- samanbands íslands í sam- tali við blaðið um þær hug- myndir sem uppi eru innan ASÍ varðandi samflot i komandi kjarasamning- um. Guðmundur sagði að auðvitað væri ekki útilok- að að gerður yrði bráða- birgðasamningur. Hann sagði yfirlýstan vilja sam- bandsins að gera sameigin- legt átaka með öðrum sam- tökum og ríkisstjórninni til að útrýma atvinnuleysinu. „Við gerum okkur hins vegar ijóst, að það er hæg- ara um að tala en í að kom- ast.“ Að mati Guðmundar er mjög svipaður tónn í markmiðum BSRB og Verkamannasambandsins. „Þegar um er að ræða kauphækkanir eða kjara- bætur verður að hafa þær hnitmiðaðri fyrir þá sem lægri hafa launin. Þetta er auðvitað hinn sífelldi söng- ur fyrir alla samninga," sagði Guðmundur. „Mér sýnist tónninn i Verka- mannasambandinu og BSRB vera mjög svipaður. Þar virðist koma betur fram að hugsa vel aðgerðir, hvort sem það er að færa skattleysismörkin eða ann- að.“ Á formannafundi ASÍ í fyrrakvöld var samþykkt að fela miðstjórn og for- mönnum svæðasambanda að hefja viðræður við rik- isstjórn og atvinnurekend- ur á grundvelli hinna ýmsu ályktana sem félög lögðu fram á fundinum. Sjá nánar fréttaskýringu bls 3 Verðstöðvun lokið HÆKKANIR Á HÆKKANIR OFAN Afnotagjöld RÚV hcekka mest en hifreiða- tryggingar hœkka inikið eins og venjulega. Taprekstur á Þjóðviljanum ÚTGÁFUSTJÓRN VILL BLADSTYRKINN ÚSKERTAN Svara óskað frá þingflokknum eigi síðar en 7. mars Verðstöðvun lýkur í dag. Um leið skellur yfir lands- menn flóð af hækkunum á hverskonar vöru og þjón- ustu. Má þá einu gilda hvort um er að ræða fyrirtæki og þjónustu i opinberri eigu, eða einkaaðila. Þannig hækka afnotagjöld ríkisút- varpsins um 28% svo dæmi sé tekið og bifreiðatrygging- ar liækka upp úr öllu valdi, rétt eins og í fyrra og þar áð- ur. Verðlagsráð heimilar orkufyrirtækjum 8% hækk- un nú um mánaðamótin. Hér er um að ræða 26 hita- og raf- veitur sem fóru fram á 5- 16% hækkun. Mjólk og mjólkurvörur hækka í dag, útreikningum er ólokið, fer eftir niður- greiðslum á hverri vöru fyrir sig. Við þetta bætast auðvit- að þær hækkanir sem þegar hafa orðið, til að mynda á kjúklingum og kartöflum. Ljóst er einnig að aðrar bú- vörur munu hækka innan tíðar. Fiskverðið hækkar um 8%. Og ekki verður skárra að eiga bíl en borða. Bensínið hækkar um 4.6%, og bif- reiðatryggingar hækka líka, ábyrgðartrygging hækkar um 20%, kaskótrygging og framrúðutrygging hækka um 24%, slysatrygging öku- manna um 15%. Tryggingaeftirlitið fór ekki fram á frekari hækkun þrátt fyrir að talið sé að 4% tap hafi verið á bifreiðatrygging- um á síðasta ári. Reiknað er með að aukin hagræðing innan fyrirtækjanna muni leiða til ntinni rekstrarkostn- aðar. Að auki eru tryggingar það ólíkar að ekki verður tal- ið að þessi hækkun nái ekki því marki að vera fullnægj- andi. Landvari, félag vörubíl- stjóra á flutningaleiðum fékk að hækkagjaldskrá sína um 7% samkvæmt heimild frá verðlagsráði. Landvari óskaði eftir 15- 20% hækk- un. Sömuleiðis verða taxtar sérleyfis- og hópferðabif- reiða hækkaðir í dag, hækk- unin er 12 -14%. Fríkirkjan í Reykjavík FÆKKUN UNI 200 Deilurnar innan Fríkirkj- tinnar í Reykjavik höfðu nieóal annars þær afleiðing- ar að skráðum safnaðaríé- lögum fækkaði mili ára um 200 manns. 1. descmbcr 1987 voru 5.783 skráðir í söfnuð- inn en ári síðar 5.584. Þessi 3,4% fækkun á einu ári sam- svarar því að nær 8 þúsund manns hafi sagt sig úr Þjóð- kirkjunni. Frá 1980 til 1988 fjölgaði landsmönnum um 22.958 eða um 10%. Þjóðkirkjan hélt nokkurn veginn sínum hlut í þessari fjölgun, fjölg- unin nam 9,8%. Hins vegar hefur orðið hlutfallslega um- Yl'ir 16 milljóna króna tap varð á rekstri Þjóðviljans á síðasta ári, samkvæmt heim- ildum Alþýðublaðsins. Úlfar Þormóðsson formaður út- gáfustjórnar vildi ekki stað- festa þetta í samlali við Al- þýðublaðið i gær, sagði tap- tölurnar trúnaðarmál. Hann sagði hins vegar að útgáfustjórn hefði farið þess á leit við þingflokkinn, að fá blaðstyrk óskertan sem veitt- ur er tii útgáfustarfsemi flokksins samkvæmt ákvörðun Alþingis. Upp- hæðin er um 10,2 milljónir í ár. Að sögn Úlfars fékk Þjóð- viljinn cinungis um 20% af blaðstyrk síðasta árs. Út- MANNS talsverð fjölgun í öðrum trú- félögum og hjá fólki utan trúfélaga. Eftir 1980 hafa bæst við tvö trúfélög, Kross- inn, sem nú telur 179 félaga og Kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilögu með 133 félaga. Frá 1980 hefur félög- um í Baháísamfélaginu fjölg- að um tæp 70%, Vottum Jehóva um tæp 44% og kaþólikkum fjölgaði á sama tíma um tæp 43%, eru orðnir 2.304. Þá má heita athyglis- vert að á þessum 8 árum hef- ur fólki utan trúfélaga fjölg- að úr 2.727 í 3.335 eða um 608 (22,3%), þar af um 178 (5,6%) á síðasta ári. gáfustjórnin hélt fund sið- astliðið mánudagskvöld þar sem ákveðið var að falast eft- ir fulium blaðstyrk og óska svara frá þingflokknum eigi síðar en 7. mars. Úlfar sagði að ekki yrði farið út í langar umræður ráðs Reykjavíkur fyrir áriö 1987, sem nýkomin er út, staöfestist ótvíræöur árangur af skipulögötmi skólatannlækningum 6-15 ára ncincnda. Skólaáriö 1981-1982 reyndist ineöaltal skenimdra, úrdreginna og fylltra fulloröinstanna í þess- um aldursflokkum aö meöal- tali 5,58 tennur, en 5 árum síöar var meöaltaliö komiö niðurí3,69 tennur. Tannskemmdum virðist sérstaklega hafa fækkað hjá börnum 12-16 ára, úr 9 tönn- Sainkomulag varö í Yfir- nefnd Verðlagsráðs í gær, aö almennt fiskverö hækki um 9,25% frá og með deginum í dag. Hækkunin er 8% umfram þá 1,25% hækkun sem ákveðin hafði verið með lög- um. Óskar Vigfússon for- maður Sjómannasambands íslands segist ekki allt of ánægður með þessa niður- varðandi breyttan rekstur blaðsins fyrr en svar fengist frá þingflokknum. Aðspurð- ur sagði hann ekki einhlítt, að fara út í miklar samdrátt- araðgerðir, heldur væri aðal- atriðið að finna rekstrar- grundvöll. um að meðaltali niður í 6,2 tennur. Þaðereinmitt um 12 ára aldurinn sem skemmdum tönnum hefur fjölgað mest. Skemmdir náðu á tímabilinu hámarki hjá 14 ára krökkum skólaárið 1982-1984 þegar meðaltalið var 10,2 tennur, en 1986-1987 hafði meðaltal- ið lækkað í 6,13 eða um rúm- ar4tennur. Hjá 15 árareynd- ist hámarkið vera skóiaárið 1983-1984 eða 11,56 tennur, en aðeins 3 árum síðar var meðaltalið komið niður í 7,86 tennur, hafði lækkað um tæpar 4 tennur. stöðu. „Það verður varla sagt að fiskverðið drepi þjóðina,“ sagði Óskar við Alþýðublað- ið eftir að yfirnefnd tilkynnti ákvörðun sína. Hann sagði að í ljósi gjaldskrárhækkana ýmissa opinberra fyrirtækja sem ákveðnar voru í gær, væri ljóst að sjómenn mættu sín lítils, þvi þar fölnuðu menn ekki við 15-30% hækkunum. Magnús Jónsson Launavísital- an ágiskuð ng upplogin „Þaö er trú mín aö nýgerö breyting á lánskjaravísi- tölunni veröi ekki til aö lægja þær öldur sem hafa risiö í kringum liana uud- anfarin ár. Fnnþá eru á lánskjaravísilölunni allir þeir gallar sem ég hef taliö helsta og raunar heldur rneiri eftir breytinguna. Ágiskanir og upplognar vísitölur eins og svokölluö launavísitala veröur ekki til aö auka álit initt á nýju lánskjaravisitölunni," segir Magnús Jónsson veðurfræðingur i grein á bls. 4 um breytingar á lánskjaravísitölunni. Magnús sat í svokallaóri Verötryggingarnefnd í sumar og skilaöi þar sér- áliti um fyrirkomulag verðtryggingar hér á landi. „Fiskverö heföi þurft að hækka um að minnsta kosti 20% ef eitthvert vit væri i þessu. Rum- lega 8% hækkun er dropí i hafið,“ segir Sigurður Bjarnason Aflakóngur vikunn- ar. Sjá sjávarsiðu 5. Skólatannlœkningar Umtalsverð fækkun skemmdra tanna í ársskýrslu Heilbrigöis- Samkomulag um liskverð “9

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.