Alþýðublaðið - 04.03.1989, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 04.03.1989, Qupperneq 4
4 Laugardagur 4. mars 1989 LAUGARDAGUR SUNNUDAGUR MÁNUDAGUR 0 STÖD2 0 ^}sTÖD2 % STÖD 2 0900 11.00 Fræðsluvarp. End- ursýnt efni frá 20. og 22. febrúar sl. Haltur ríður hrossi, Algebra, Máliö og meðferð þess, Framleiðni, Þýsku- kennsla, Frönsku- kennsla. 14.00 iþróttaþátturinn. 08.00 Kum, kum. Teikni- mynd. 08.20 Hetjur himingeims- ins. He-Man. Teikni- mynd. 08.45 Yakari. Teiknimynd með íslensku tali. 08.50 Rasmus klumpur. Petzi. Teiknimynd með íslensku tali. 09.00 Með afa. 10.30 Hinir umbreyttu. Transformers. Teiknimynd. 10.55 Fálkaeyjan. Falcon Island. Ævintýra- mynd í 13 hlutum. 1. hluti. 11.20 Pepsípopp. 16.25 Það er leið út. Þatt- ur um streitu og þau geðrænu vandamál sem af henni geta skapast s.s. þunglyndi og aörir geörænir kvill- ar. Umsjón María Marlusdóttir. Áður á dagskrá 30. ágúst 1988. 17.30 Hér stóð bær. 17.50 Sunnudagshug- vekja. Heiödis Norðfjörð, læknarit- ari á Akureyri flytur. 08.00 Rómarfjör. 08.20 Paw, Paws. Teikni- mynd. 08.40 Stubbarnir. Troll- kins. Teiknimynd. 09.05 Furðuverurnar. Die Tintenfische. 09.30 Denni dæmalausi. 09.50 Dvergurinn Davið. 10.15 Lafði Lokkaprúð. 10.30 Herra T. Mr. T. Teiknimynd. 10.55 Perla. Jem. Teikni- mynd. 11.20 Fjölskyldusögur. 12.10 Menning og listir. 13.05 Rakel. 14.50 Undur alheimsins. Nova. 15.50 ’A la carte. 16.15 Guð gaf mér eyra. 16.30 Fræðsluvarp. 1. Haltur ríður hrossi, fimmti þáttur. 2. Stærðfræði, — al- gebra. 3. Málið og meóferð þess. 4. Alles Gute, 10. þát- ur. 15.45 Santa Barbara. 16.30 Ólög. Moving Viola- tion. Ungt par verð- ur vitni að morði þar sem lögreglu- stjóri i litlum smá bæ myrðir aðstoö- armann sinn. 1800 18.00 íkorninn Brúskur (11). Teiknimynda- flokkur. 18.25 Smellir. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Á framabraut (Fame). 12.10 Landvinningar. Gone to Texas. 14.30 Ættarveldið. Dynasty. 15.20 Rakel. My Cousin Rachel. Fyrri hluti. 17.00 iþróttir á iaugar- degi. 18.00 Stundin okkar. Um- sjón Helga Steffen- sen. 18.25 Gauksunginn. (The Cuckoo Sister). Lokaþáttur. Breskur myndaflokkur í fjór- um þáttum. Þýðandi Jóhanna Þráins- dóttir. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Roseanne. (Rose- anne) Bandariskur gamanmyndaflokk- ur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 18.10 NBA Körfuboltinn. 18.00 Töfragluggi Bomma. Umsjón Árny Jóhannsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 iþróttahornið. Um- sjón Arnar Björns- son. 18.05 Drekar og dýflissur. Dungeons and Dragons. Teikni- mynd. 18.30 Kátur og hjólakrílin. Chorlton and the Wheelies. Leik- brúðumynd með ís- lensku tali. 18.40 Fjölskyldubönd. Famili Ties. Banda- rískur gaman- myndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. 1919 19.54 Ævintýri Tinna. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó. 20.35 ’89 á stöðinni. Spaugstofumenn fást við fréttir lið- andi stundar. 20.50 Fyrirmyndarfaðir (Cosby Show). 21.15 Maður vikunnar. 21.30 Korsikubræðurnir (The Corsican Brothers). 23.00 Gulldalurinn. (Mackenna's Gold). Bandarískur vestri frá 1969. Hópur manna leggur af stað í leiðangur inn á yfirráðasvaeði indiána í leit að Gulldalnum, sem þjóðsagan segir að geymi mikið magn af gulli. 19.19 19.19. 20.30 Laugardagur til lukku. Getraunaleik- ur. 21.30 Steini og Olli. Laur- el and Hardy. 21.50 Hættuástand. Criti- cal Condition. Ekki við hæfi barna. 19.30 Kastljós á sunnu- degi. Fréttir og fréttaskýringar. 20.30 Verum viðbúin! — Að leysa vandamál. Stjórnandi Her- mann Gunnarsson. 20.45 Matador. Sautjándi þáttur. Danskur framhaldsmynda- flokkur I 24 þáttum. 22.05 Mannlegi þátturinn. Vöðvarnir stækka, heilinn rýrnar. Þátt- ur i umsjón Egils Helgasonar. 22.25 Njósnari af lífi og sál. (A Perfect Spy). Fjórði þáttur. Bresk- ur myndaflokkur í sjö þáttum, byggð- ur á samnefndri sögu eftir John Le Carré. 23.20 Úr Ijóðabókinni. 19.19 19.19. 20.30 Geimálfurinn. 21.00 Lagakrókar. L.A. Law. Þau eru mætt aftur til leiks félag- arnir á lögfræði- skrifstofunni í Los Angeles. Viðfangs- efnin biða þeirra og af nógu er að taka hvort sem um er að ræöa innbyrðis vandamál eða vandamál viðskipta- vinanna. 21.50 Áfangar. Sérlega fallegir þættir þar sem brugðið er upp svipmyndum af ýmsum stöðum á landinu, merkir fyrir náttúrufegurð eða sögu. 22.00 Land og fólk. 22.45 Alfred Hitchcock. 23.10 Hickey og Boggs. 19.54 Ævintýri Tinna. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Já! Þáttur um iistir og menningu jið- andi stundar. í þessum þætti verð- ur útgáfufélaginu Smekkleysu gerð skil. Rætt er við Einar Örn Bene- diktsson og Braga Ólafsson. Björk Guðmundsdóttir les stefnuskrá Smekkleysu. 21.20 Magni mús. (Mighty Mouse). Bandarísk teiknimynd um hetj- una Magna sem alltaf styður lítil- magnann. Þýðandi Gauti Kristmanns- son. 19.19 19.19. Ferskur fréttaflutningur ásamt innslögum um þau mál sem hæst ber hverju sinni. 20.30 Hringiðan. Umsjón Helgi Pétursson. 20.40 Dallas. 22.35 Réttlát skipti. Square Deal. Bresk- ur gamanmynda- flokkur I sjö þátt- um. 23.00 La Marseillaise. Franski leikstjórinn Jean Renoir, sonur hins virta málara Auguste Renoir, er meðal viðurkennd- ustu leikstjóra tutt- ugustu aldarinnar. 2330 01.05 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. 23.40 Magnum P.l. 00.30 Af óþekktum toga. Of Unknown Origin. Alls ekki við hæfi barna. 02.00 Sporfari. Blade Runner. Alls ekki við hæfi barna. 03.55 Dagskrárlok. 23.30 Útvarpsfréttir og dagskrárlok. 00.55 Dagskrárlok. 21.35 Læknar í nafni mannúðar. (Mede- cins des hommes) — Biafra. Nýr franskur mynda- flokkur í sex þátt- um þar sem fjallað er um störf lækna á striðssvæðum viða um heim. 23.00 Seinni fréttir og dagskrárlok. 01.05 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR Sjónvarpið kl. 20.35 89 Á STÖÐINNI Líklegast frumraun í íslensku sjón- varpsgríni af hálfu Spaugstofunn- ar. íslendingar hafa aldrei gert viðlíka þætti, vikulega á dagskrá og umfjöllunarefni dagsins í dag tekin til umfjöllunar. Þættirnir bera nokkur merki vinnuhraðans, lítið er lagt upp úr myndskreytingu og sjónarhorni, stutt atriði þar sem skrumskæld, ýkt og stíliærð eru at- riði úr hvunndeginum eruuppistað- an. Árangurinn er misjafn, en mjög góður þegar best lætur. Umsjónar- maður neytendaþáttarins er til að mynda góður karakter. Leikstjóri þáttanna er Karl Ágúst Úlfsson, en auk hans leika þeir Pálmi Gestsson, Randver Þorláksson, Sigurður Sig- urjónsson og Örn Árnason. Efnið semja þeir félagar í sameiningu, þó er ekki örgrannt um að menn gruni Karl Ágúst um að vera helsti hug- myndasmiðurinn. SUNNUDAGUR Stöð 2 kl. 21.15 LAND OG FÓLK Ný íslensk þáttaröð í umsjá þess landfróða Ómars Ragnarssonar. Hann hefur öðrum mönnum meira stiklað um landið og leitað uppi alls- kyns fyrirbrigði, bæði land og fólk. Ómar virðist verða nokkuð á troðnum slóðum í þessum þáttum, hann ferðast um landið, spjallar við fólk og sýnir áhorfendum náttúru- fegurð sem kannski er ekki í alfara- leið. í kjölfarið sýnir Stöð 2 svo smækkaða útgáfu af sömu hug- mynd, Áfangar heitir sá þáttur og er örstutt mynd af einhverjum til- teknum stað á landinu. Sjónvarp kl. 22.05 MANNLEGUR ÞÁTTUR Vöðvarnir stækka — heilinn rýrnar. Þriðji þáttur Egils Helgasonar um eitt og -annað smálegt í íslenskri þjóðarsál og samtíð. Heitið gefur vísbendingu um að þarna ætli Egill að fjalla um eitt af sínum uppá- haldsefnum sem er skoðana- og hugsjónaleysi andspænis líkams- menntun nútímans. Sjálfur segist hann vera skoðanalaus maður og ekki loku fyrir það skotið að hann hafði sést skokkandi í Vesturbæn- um eigi alls fyrir Iöngu. Áður fjall- aði Egill um sjoppumenningu og aga- og agaleysi, og vöktu þeir þættir verðskuldaða athygli. MANUDAGUR Sjónvarpið kl. 20.35 JÁ Þáttur um menningu og listir. í þessum þætti verður gefin mynd af Smekkleysu S/M sem er óformleg- ur félagsskapur nokkurra lista- manna af yngri kynslóðinni. Hingað tii hefur þetta verið hópur sem ekki hefur ýkja mikið farið fyr- ir á yfirborðinu þó starfsemin hafi engu að síður verið öflug. Smekk- leysa tengist hinum svokallaða Medúsu hóp, en í honum voru skáld óvenjulegrar gerðar fyrir einhverj- um árum. Nú er öldin önnur. Marg- ir smekkleysingjar eru þekktir orðnir og viðurkenndir, nægir að minnast á Sykurmolanna og Sjón, auk þeirra eru þarna innanborðs hinir indælu Langi Seli og Skugg- arnir, Risaeðlan auk fjölda ljóð- skálda og sagnaskálda. Forvitnileg hreyfing. Stöð 2 kl. 23.00 LA MARSEILLES Frönsk kvikmynd, gerð 1938, leik- stjóri Jean Renoir, aðalhlutverk Pi- erre Renoir, Lise Delmare, Louis Jouvet. Fjalakattarmynd þessarar viku á Stöð 2. Leikstjórinn er einn sá virt- asti á þessari öld, þessi mynd var þó aldrei talin meðal hans bestu og verður aldrei. En auðvitað allrar at- hygli verð fyrir margt smálegt sem þar kemur fram.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.