Alþýðublaðið - 04.03.1989, Síða 6

Alþýðublaðið - 04.03.1989, Síða 6
6 Laugardagur 4. mars 1989 RAÐAUGLÝSINGAR UAGVIS'I' HAIIIMA FORSTÖÐUMAÐUR Dagvist barna auglýsir eftirtalda stöðu lausa til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 15. mars nk. Forstöðumaöur í Múlaborg Fóstrumenntun áskilin. Nánari upplýsingar gefur framkvæmdastjóri Dagvistar barna í síma 27277. Auglýsing frá Menntamálaráði íslands um styrkveitingar árið 1989 Samkvæmt fjárveitingu á fjárlögum 1989 verða á árinu veittir eftirfarandi styrkir úr Menningar- sjóöi Islands: Utgáfa tónverka Til útgáfu íslenskra tónverka veröa veittir einn eöa fleiri styrkir en heildarupphæð er kr. 160.000. Umsóknum skulu fylgja upplýsingar um tónverk þau sem áformað er að gefa út. Dvalarstyrkir listamanna Veittir verða8 styrkir að upphæð kr. 110.000 hver. Styrkir þessir eru ætlaðir listamönnum sem hyggjast dveljast erlendis um a.m.k. tveggja mánaða skeið og vinna þar að listgrein sinni. Umsóknum skulu fylgja sem nákvæmastar upplýsingar um fyrirhugaða dvöl. Þeir sem ekki hafa fengið sams konar styrk frá Menningar- málaráði síðastliðin 5 ár, ganga að öðru jöfnu fyrir við úthlutun. Umsóknir um framangreinda styrki skulu hafa borist Menntamálaráði íslands, Skálholtsstíg 7, 101 Reykjavík, fyrir 5. apríl 1989. Nauðsynlegt er að kennitala umsækjanda fylgi umsókninni. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu Menningarsjóðs á Skálholtsstíg 7, Reykjavík. TILBOÐ óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki sem verða til sýnis þriðjudaginn 7. mars 1989 kl. 13-16, í porti bak við skrifstofu vora að Borgartúni 7, Reykjavík og víðar. Tegundir Árg. 1 stk. Mercury Topas fólksbifr. 4x4 1987 1 stk. Volvo 244 GL fólksbifr. 1985 1 stk. Fiat Uno 45 fólksbifr. 1984 1 stk. Fiat Panorama fólksbifr. 1985 1 stk. Subaru 1800 GL fólksbifr. 4x4 1983 3 stk. Volkswagen Golf fólksbifr. 1982-83 1 stk. Ford Taunus fólksbifr. 1981 1 stk. Mazda323 station fólksbifr. 1984 1 stk. Isuzu Trooper 4x4 1986 1 stk. Ford Bronco 4x4 1983 1 stk. Volkswagen Syncro 4x4 1987 1 stk. Chevrolet Suburban 4x4 1980 1 stk. Ford Econoline 4x4 1980 3 stk. UAZ 452 4x4 1983-85 1 stk. Lada Sport 4x4 1986 1 stk. Mercedes Bens fólksfl. bifr. 1978 1 stk. Mitsubishi Mini Bus 1983 2 stk. Ford Econoline sendif. bifr. 1978-80 1 stk. Bedford Blitz CF 350 vörubifr. m/krana 1 stk. Zetordráttarvél 4x4 m/ámoksturstæki 1983 Til sýnis hjá Vegagerö ríkisins, Grafarvogi: 1 stk. Zetor 6911 dráttarvél 1979 1 stk. Snjótönn (3m.) 1980 Til sýnis hjá Slldarverksmiöju rlkisins, Raufarhöfn: 1 stk. UAZ 452 4x4 1979 Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 16.30 að við- stöddum bjóðendum. Réttur er áskilinn til að hafna tilboðum sem ekki teljast viðunandi. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS Borgartuni 7. simi 26844 HÚSNÆDISSTOFNUN RÍKiSINS Starf forstöðumanns Byggingarsjóðs ríkisins er auglýst laust til umsóknar. Laun og starfskjör eru í samræmi við kjarasamninga opinberra starfsmanna. Starfið felur m.a. í sér daglega stjórnun á af- greiðslu lánveitinga úr sjóðnum og margvíslega áætlanagerð fyrir hann. Krafist er viðskipta- eða hagfræðimenntunar og konur jafnt sem karlar hvattar til að sækja um starfann, í samræmi við nýsamþykkta jafnréttisáætlun stofnunarinnar. Nánari upplýsingar veita framkvæmdastjóri og skrifstofustjóri stofnunarinnar. Skila ber um- sóknum í lokuðum umslögum á afgreiðslu blaðsins fyrir 16. mars nk., merkt „Forstöðu- maður“. Reykjavík, 3. mars 1989. LAUGAVEGI77101 REYKJAVÍK SÍMI 696900 HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS IHafnarfjarðarhöfn ______ Flotbryggjur Hafnarfjarðarhöfn óskar eftir flotbryggjum og uppsetningu þeirra í smábátahöfninni í Hafnar- firði. Um erað ræðabryggjurog armafyrirum 50 báta til að liggja við, þrjá landganga og tæplega 100 m langa flotgöngubryggju, festingar og vinnu við niðursetningu. Verkinu skal lokið fyrir 1. júní 1989. Útboðsgögn eru afhent á Hafnarskrifstofunni í Hafnarfirði, Strandgötu 4, gegn 15.000 kr. skila- tryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað mið- vikudaginn 15. mars kl. 11.00. Hafnarstjórn Hafnarfjarðar. Hafnarfjarðarhöfn Fylling i smábátahöfn Hafnarfjarðarhöfn óskareftirtilboðum í fyllingu og grjótvörn í smábátahöfninni í Hafnarfirði. Auk vinnu við fyllingar skal leggja lagnir um svæðið. Helstu magntölur eru: Fylling 13.500 m3, grjótvörn 2000 m3, ræsi (lækur) 0 1000 93 m, frárennslislagnir um 275 m, 5 brunnar 0 1000 og 1 brunnur 0 1600. Verkinu skal lokið fyrir 20. maí 1989. Útboðsgögn eru afhent á Hafnarskrifstofunni í Hafnarfirði, Strandgötu 4, gegn 15.000 kr. skila- tryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað mið- vikudaginn 15. mars kl. 11.00. Hafnarstjórn Hafnarfjarðar. Auglýsing um deiliskipulag á Akranesi — íþróttavallarsvæði — Skv. ákvörðun Skipulagsstjórnar ríkisins, með vísan til 17. og 18. grein skipulagslaga nr. 19/1964, er lýst eftir athugasemdum við tillögu að deiliskipulagi af íþróttavallarsvæði, Akra- nesi. Svæðið afmarkast af Innnesvegi að norð- anverðu, lóð dvalarheimilisins Höfða að austan- verðu, Langasandi að sunnanverðu og lóðum við Jaðarsbraut og Garðabraut að vestanverðu Teikningar, ásamt greinargerð og skilmálum, liggjaframmi áTæknideild Akraneskaupstaðar, Kirkjubraut 28, 2. hæð, frá og með mánudegin- um 6. mars 1989 til föstudagsins 5. maí 1989. Athugasemdir, ef einhverjareru, skulu veraskrif- legar og berast bæjartæknifræðingi Akranes- kaupstaðar fyrir 12. maí 1989. Þeir sem ekki gera athugasemdir við tillöguna innan tiltekins frests teljast samþykkja hana. OAGVI8T BAHNA Fóstrur, þroskaþjálfar eða annað uppeldis- menntað starfsfólk! Dagvist barna, Reykjavík, óskar etir starfsfólki í gefandi störf á góðum vinnustöðum. Til greina koma hlutastörf bæði fyrir og eftir hádegi. Upplýsingar veita forstöðumenn eftirtalinna dagvistarheimila og skrifstofa Dagvistar barna, sími 27277: AUSTURBÆR Lækjarborg v/Leirulæk S: 686351 Múlaborg v/Ármúla S: 685154 HEIMAR Sunnuborg Sólheimum 19 S: 36385 BREIÐHOLT — GRAFARVOGUR Bakkaborg v/Blöndubakka S: 71240 Foldaborg Frostafold 33 S: 673138 Kratakaffi — Kratakaffi Munið kratakaffið miðvikudaginn 8. mars kl. 20.30 í félagsmiðstöð jafnaðarmanna að Hverfisgötu 8-10. Gestur fundarins verður auglýstur síðar. Komum, spjöllum og spáum í pólitikina. Alþýðuflokkurinn. Bæjarmálaráð Alþýðuflokksins í Hafnarfirði heldur fund í Alþýðuhúsinu mánudaginn 6. mars kl. 20.30. Fundarefni: Húsnæðismálin. 1. Kjartan Jóhannsson fjallar um húsbréfakerfið. 2. Staða húsnæðismála í Hafnarfirði. Bæjarmálaráð. Félag frjálslyndra jafnaðarmanna Boðar til kvöldverðarfundar I Veitingahöllinni Húsi verslunarinnar, þriðjudaginn 7. mars. Gestur fundarins: Styrmir Gunnarsson, ritstjóri Morgunblaðsins. Fundurinn hefst kl. 7.30 stundvíslega. Matarverð um kr. 1.300,- Allir velkomnir. Stjórnin. Grímuball FUJ í Hafnarfirði FUJ í Hafnarfirði heldurhiðárlegagrímuball í Al- þýðuhúsinu við Strandgötu nk. laugardag 4. mars. Húsiðopnarkl. 21.00ogeru allirgóðir krat- ar og velunnarar velkomnir. Aðgangur er ókeypis. Stjórn FUJ

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.