Alþýðublaðið - 11.04.1989, Blaðsíða 6
6
Þriöjudagur 11. apríl 198S
RAÐAUGLÝSINGAR
Veðurathugunarmenn
á Hveravöllum
Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík
AÐALFUNDUR
Veöurstofa íslands óskar aö ráöa tvo einstakl-
inga, hjón eða einhleypinga, til veðurathugana á
Hveravöllum á Kili. Starfsmennirnir verða ráönir
til ársdvalar, sem væntanlega hefst seint í júlí-
mánuöi 1989. Umsækjendurþurfaaö veraheilsu-
hraustir og reglusamir, og nauðsynlegt er , aö
a.m.k. annar þeirra kunni nokkur skil á meðferð
véla. Tekiö skal fram, að starfið krefst góörar
athyglisgáfu, nákvæmni og samviskusemi. Laun
eru samkvæmt launakerfi ríkisins.
Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, heilsu-
far, menntun, fyrri störf og meömælum, ef fyrir
hendi eru, skulu hafa borist Veðurstofunni fyrir 1.
maí n.k.
Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu
Veöurstofunnar, Bústaðavegi 9, 150 Reykjavík,
sími 600600.
— Frá skólaskrifstofu
_____ Reykjavíkur
Innritun skólaskyldra barna og unglinga sem
þurfa að flytjast milli skóla fyrir næsta vetur fer
fram í Skólaskrifstofu Reykjavíkur, Tjarnargötu
12, sími 28544, miðvikudaginn 12. og fimmtudag-
inn 13. apríl n.k. kl. 10—15 báða dagana.
Þetta gildir fyrir þá nemendur, sem flytjast til
Reykjavíkur eða úr borginni, koma úr einkaskól-
um eðaþurfa að skiptaum skólavegna breytinga
á búsetu innan borgarinnar.
Það er mjög áríðandi vegna nauðsynlegrar skipu-
lagningar og undirbúningsvinnu að öll börn og
unglingar sem svo er ástatt um verði skráð á
ofangreindum tíma.
safnaðarins verður haldinn í Háskólabíói laugar-
daginn 15. apríl 1989 og hefst kl. 13.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Kosning kjörstjórnar vegna væntanlegra
prestkosninga
3. Rætt um breytingar á lögum safnaðarins
4. Önnur mál
Stjórnin
fFrá grunnskólum
Reykjavíkur
Innritun sex ára barna (þ.e. barna sem fædd eru
á árinu 1983) fer fram í skólum borgarinnar mið-
vikudaginn 12. og fimmtudaginn 13. apríl n.k. kl.
15—17 báða dagana.
Það er mjög áríðandi að foreldrar láti innrita
börnin á þessum tilgreinda tíma eigi þau að
stunda forskólanám næsta vetur.
Útboð
Innkauþastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd
byggingadeildar borgarverkfræðings óskar eftir
tilboði í lóðafrágang við Vesturbæjarskóla.
Verktaki skal sjá um jarðvegsskipti á lóð, fjar-
lægja steypta veggi á lóðarmörkum auk þess að
sjá um allan yfirborðsfrágang, þ.m.t. hellulögn og
malbikun. Verktími er 1. júní—20. ágúst 1989.
Útboðagögn verða afhent á skrifstofu vorri að
Fríkirkjuvegi 3 Reykjavík gegn kr. 10.000,- skila-
tryggingu.
Þá nemendahópa, sem flyjast í heild milli skóla,
þarf ekki að innrita.
Lausarstöður
Lausar eru til umsóknar eftirtaldar rannsókna-
stöður við Raunvísindastofnun Hásksolans
sem veittar eru til 1—3 ára.
a) Ein staða sérfræðings við Eðlisfræðistofu.
b) Tværstöðursérfræðingavió Efnafræðistofu.
c) Ein staða sérfræðings við Jarðfræðistofu.
Sérfræðingnum er ætlað að starfa á sviði
setlagarannsókna. Fastráðning í þessa
stöðu kemur til greina.
d) Ein staða sérfræðings við Reiknifræðistofu.
Fastráðning í þessa stöðu kemur til greina.
e) Ein staða sérfræðings við Stærðfræðistofu.
Tilboðin verða oþnuð á sama stað þriðjudaginn
25. aþríl 1989 kl. 14.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800
Laus staða
Staða deildarstjóra í Tollgæslunni
flugvelli, er laus til umsóknar.
á
Keflavíkur-
Umsóknum, er tilgreini menntun og fyrri störf,
skal skila til skrifstofu minnar fyrir 4. maí n.k.
Stöðurnar verða veittar frá 1. september n.k.
Staðan veitist frá 1. júní n.k.
Laun skv. launakerfi starfsmanna ríkisins.
Umsækjendur skulu hafa lokið meistararprófi
eða tilsvarandi háskólanámi og starfað minnst
eitt ár við rannsóknir.
Starfsmennirnirverða ráönirtil rannsóknastarfa
en kennsla þeirra við Háskóla íslands er háð
samkomulagi milli deildarráðs raunvísinda-
deildar og stjórnar Raunvísindastofnunar Há-
skólans og skal þá m.a. ákveðið, hvort kennsla
skuli teljast hluti starfsskyldu viðkomandi
starfsmanns.
Umsóknir, ásamt ítarlegri greinargerð og skil-
ríkjum um menntun og vísindaleg störf, auk ítar-
legrar lýsingar á fyrirhuguðum rannsóknum,
skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu,
Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík fyrir 25. maí n.k.
Æskilegt er að umsókn fylgi umsagnir frá 1—3
dómbærum mönnum á visindasviði umsækj-
anda um menntun hans og vísindaleg störf. Um-
sagnir þessar skulu vera í lokuðu umslagi sem
trúnaðarmál og má senda þær beint til mennta-
málaráðuneytisins.
Lögreglustjórinn á Keflavíkurflugvelli,
6. apríl 1989.
Þorgeir Þorsteinsson
Leiguíbúöir aldraðra
að Hjallabraut 33
Til leigu eru 5 hjónaíbúðir í eigu Hafnarfjarðar-
bæjar að Hjallabraut 33.
Skilyrði þess að koma til greina við úthlutun er
að viðkomandi sé 60 ára eða eldri og hafi búið í
Hafnarfirði að minnsta kosti 3 ár eða lengur.
Nánari upplýsingar veitir bæjarritari. Umsóknir
er meðal annars tilgreina húsnæðisaðstöðu og
tekjur á árinu 1988 skulu berast undirrituðum
eigi siðar en 1. maí n.k.
Menntamálaráðuneytið,
6. apríl 1989.
Bæjarstjórínn í Hafnarfirði.
KENNARA-
HASKÖU
ISLANDS
Við Kennaraháskóla íslands er laus staða náms-
ráðgjafa. Æskilegt er að umsækjandi hafi sér-
menntun í námsráðgjöf. Laun samkvæmt launa-
kerfi opinberra starfsmanna.
Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri
störf skulu sendar Kennaraháskóla Islands fyrir
8. maí 1989.
Forstöðumaður
Hafnarfjarðarbær óskar að ráða forstöðumann
sundlaugar í suðurbæ.
Umsóknarfresturertil 25. apríl n.k. og skulu um-
sóknir er greina menntun og fyrri störf berast
undirrituðum.
Nánari upplýsingar um starfið veitir íþróttafull-
trúinn í Hafnarfirði.
Bæjarstjórinn í Hafnarfirði
.Flokksstarfíð
Bæjarmálaráð
Alþýðuflokksins í
Hafnarfirði
Fundur verður haldinn í bæjar-
málaráði mánudaginn 17. apríl kl.
20.30 í Alþýðuhúsinu við Strand-
götu.
Fundarefni: Félagsmál, fram-
saga Haukur Helgason formaður
félagsmálaráðs.
Allir Alþýðuflokksfélagar vel-
komnir.
Bæjarmálaráð
Jóhanna Sig-
uröardóttir.
Kratakaffi
Munið kratakaffið miðvikudag-
inn 12. aþríl kl. 20.30 í félagsmið-
stöð jafnaðarmanna Hverfisgötu
8-10.
Gestur fundarins verður
Jóhanna Sigurðardóttir félags-
málaráðherra.
Alþýðuflokkurinn.
Frá Kvenfélagi Alþýðuflokksins
í Hafnarfirði
Kvenfélag Alþýðuflokksins heldur félagsfund
miðvikudaginn 12. aþríl kl. 20.30 í Alþýðuhúsinu
v/Strandgötu.
Gestur fundarins verður Jón Sigurðsson ráð-
herra.
Kaffiveitingar.
Konur fjölmennið.
Stjórnin
Félag
frjálslyndra jafnaðarmanna
heldurmánaðarlegan fund sinn þriðjudaginn 11.
aþríl í Símonarsal, Naustinu kl. 20.30 stundvís-
lega.
Gestur fundarins er Ólafur Ragnar Grímsson
fjármálaráðherra.
Allir velkomnir.
Stjórnin