Alþýðublaðið - 18.04.1989, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 18.04.1989, Blaðsíða 6
6 Þriðjudagur 18. apríl 1989 Á SUMARDAGINN FYRSTA IOKAÐÁ FÖSTUDAG Lárétt: 1 lítið, 5 fjöldi, 6 skála- vog, 7 eins, 8 stríðinn, 10 um- dæmisstafir, 11 lænu, 12venj- ur, 13 umhyggja. Lóðrétt: 1 öflug, 2 gljálaust, 3 málmur, 4 hemji, 5 yfirlið, 7 truflun, 9 gangflöturinn, 12 samstæðir. Húsnœðisstofnun ríkisins og Veðdeild Landsbanka íslands flytja í nýtthúsnœði fimmtudaginn 20. apríi. Vegna flutninganna verður einnig lokað föstudaginn 21. apríl. Mánudaginn 24. apríl hefst starfsemi okkar á ný með eðlilegum hœtti. Við fiytjum að Símanúmer Húsnœðisstofnunar verður áfram 69 69 00 og símanúmer Veðdeildar er einnig óbreytt, 60 60 55. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 gláka, 5 alin, 6 fen, 7 ól, 8 fituna, 10 æð, 11 ræð, 12 riði, 13 ataði. Lóðrétt: 1 gleið, 2 lint, 3 án, 4 aflaði, 5 affæra, 7 ónæði, 9 urið, 12 Ra. * Krossgátan □ 1 2 3 4 •" 5 6 □ 7 8 9 10 □ 11 □ 12 { 13 _ □ SUÐURLANDSBRAUT 24. HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS L Landsbanki íslands Veódeild + Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við and- lát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu Stefaníu Þorvaldsdóttur Fossgerói, Beruneshreppi Þorgeröur Þorleifsdóttir, Eiríkur Jónas Gislason, Sigurður Þorleifsson, Kristbjörg Sigurðardóttir, Ragnhildur Þorleifsdóttir, Jón Hannibalsson, barnabörn og barnabarnabörn RAÐAUGLYSINGAR Fargjaldastyrkur Umsóknir um fargjaldastyrki fyrir vorönn 1989 skal skilainn eigi síðaren föstudaginn 5. maí nk. Umsóknir sem síðar berast verða ekki teknar til afgreiðslu. Upplýsingar og umsóknareyðublöð er að fá á Skólaskrifstofu Hafnarfjarðar Strandgötu 4. Skólaskrifstofur Hafnarfjarðar. Áskorun til eigenda og ábyrgðarmanna fasteigna um greiðslu fasteignagjalda í Reykjavík Fasteignagjöld í Reykjavík 1988 eru nú öll gjald- fallin. Gjaldendur sem ekki hafa gert skil innan 30 daga frá birtingu áskorunar þessarar, mega bú- ast við að óskað verði nauðungaruppboðs á eignum þeirra í samræmi við 1 nr. 49/1951 um sölu lögveða án undangengins lögtaks. Reykjavík 15. apríl 1989, Gjaldheimtustjórinn í Reykjavík. Ví M vilt ekki missa þann stóra - ekki ökustórteinið heldur! Hvert sumar er margt fólk í sumarleyfi tekið ölvað við stýrið. yUMFERÐAR RÁÐ Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd Hitaveitu Reykjavíkur óskar eftir tilboðum í kaldavatnsveitu Nesjavallavirkjunnar. Verkið felst í að klæða, einangraog ganga frá að innan dælustöð Nesjavallavirkjunnar við Grámil. Um er að ræða 310 m2 stálgrindarbyggingu, einnig uppsetningu stálklæðningar utan á 1100 m3 vatnsgeymi við stöðvarhús. Vettvangsskoðun að Nesjavöllum verður 25. apríl kl. 14.00. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frí- kirkjuvegi 3 gegn kr. 15.000 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama staó fimmtudag- inn 27. apríl 1989 kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 Hafnarfjörður - matjurtagarðar Leigjendum matjurtagarða í Hafnarfirði tilkynn- ist hér með að þeim bera að greiða leiguna fyrir 5. maí nk. ella má búast við að garðlöndin verði leigð öðrum. Bæjarverkfræðingur. Rauður: þríhymingur = Viðvörun Gera aukaverkanir lyfsins sem Þu tekur Þ'9 Þættulegan íumferómni? iiar™ Fl< OHi llarfið Borgarafundur um húsbréfakerfið á Hötel Borg nk. þriðjudag kl. 20.30. íbúðakaupendur — íbúðaseljendur komið og kynnið ykkur húsbréfakerfið hjá þeim sem þekkja það. Jóhanna Sigurðardóttir, félagsmálaráðherra, Kjartan Jóhannsson, alþingismaður, Yngvi Örn Kristinsson, hagfræðingur. Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur. Sumarfagnaður Alþýðuflokksfélögin í Hafnarfirði fagna sumri föstudaginn 21. apríl í félagsheimiiinu Garða- holti frá kl. 21.00 og fram á nótt. Matur, söngur, glens og gaman fyriraðeins 1000 krónur. Miðasala í Alþýðuhúsinu Hafnarfirði sími 50499 miðvikudaginn 19. apríl kl. 17.00-19.00 eða til- kynnið þátttöku á skrifstofu Alþýðuflokksins í síma 29244. Undirbúningsnefndin. Ráðstefna um ungt fólk og stjórnmál Samband ungra jafnaðarmanna verður 60 ára þann 4. maí næstkomandi. Af því tilefni heldur sambandið ráðstefnu um ungt fólk og stjórn- mái, í Borgartúni 6, þann 6. maí. Ráðstefnan verður nánar auglýst síðar. SUJ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.